Þjóðviljinn - 25.08.1974, Síða 1
MOWIUINN
Sunnudagur 25. ágúst 1974—39. árg. 158. tbl.
Aðeins vitað um þrjá
unga uppkomna í sumar
— arnarstofninn í stór-
hœttu — sjá baksíðu
mm /JÆ i
Æa
m ' m HWbw ....
Þj óðarfr amleiðslan
hefur tvöfaldast
frá 1970
En íhaldið telur þjóðina gjaldþrota
Kál og
meira
kál
Nú fœða börnin
foreldrana
Þessi skemmtilega
mynd var tekin í
Skólagörðum Reykja-
víkur í síðustu viku. A
2. og 4. síðu Þijóðvilj-
ans í dag eru fleiri
myndir og efni frá
starfi Skólagarðanna.
(Ljósm. S.dór).
Súesskurður
opnaður
um áramót
Ismailia 23/8 — Búist er viö aB
hreinsun SúesskurBarins verBi
lokiö um miBjan desembermánuö
og aö umferö um hann geti hafist i
byrjun næsta árs, segir yfirmaö-
ur herliösins sem annast hreins-
unina.
Alls taka fjórar þjóöir þátt i
hreinsuninni sem hófst i júli og
gengur hún samkvæmt áætlun.
Fundist hafa yfir 10 þúsund
sprengjur, handsprengjur, eld-
flaugar oþh. i skurðinum og auk
þess 23 þúsund minni háttar skot-
færi.
Veður
fars-
saga
úr
jökli
Nýjasta kenning tals-
manna Sjálfstæðisf lokks-
ins er sú> að íslenska þjóðin
sé gjaldþrota, og auðvitað
eiga þessi ósköp að vera
vinstri stjórninni að kenna,
sem setið hefur að völdum
í þrjú undanfarin ár. Þessu
er m.a. haldið fram í for-
ystugrein Vísis nú á
fimmtudaginn þar sem
talað er um „endanlegt
hrun", „þjóðargjaldþrot"
og boðaður „sársaukafull-
ur uppskurður" og „veru-
leg skerðing á lífskjörum
þjóðarinnar".
Hverjar eru staöreyndir máls-
ins:
tslenska þjoöarbúið er ekki
gjaldþrota, — þvert á móti er þaö
miklu ríkara en nokkru sinni fyrr.
Þjóöarframleiðslan á hvert
Vlsindamenn reyna nú á tím-
um aö skrifa veöurfarssögu
fyrri alda meö þvi aö efnagreina
borkjarna úr jöklum, eöa meö
frægreiningu.
Sumariö 1972 var boraö niöur i
Vatnajökul. Boruö var 415 m
djúp hoía og fenginn úr henni
kjarni, sem visindamemn viö
Raunvisindastofnun eru aö
efnagreina.
Slik efnagreining tekur lang-
an tima, en Páll Theódórsson
eðlisfræðingur tjáði Þjoöviljan-
um nýlega, að vænta mætti
heildarniöurstööu upp úr næstu
áramótum.
„Gögnin hanga heldur illa
saman ennþá”, sagöi Páll. ,,en
mannsbarn i landinu hefur á
vinstri stjórnar árunum ekki aö-
eins vaxið verulega, heldur
hvorki meira né minna en tvö-
faldast á þremur árum, mælt i
dollurum. Þaö hefur aldrei veriö
meira til skipta i islensku
þjóðarbúi en nú, þegar málpipur
hægri stjórnarinnar, sem er að
taka viö æpa sig hása um þjóöar-
gjaldþrot i þvi skyni aö geta síö-
an, þegar búiö væri aö æra fólkiö I
landinu meö öskrunum, ráöist á
lifskjör láglaunafólksins.
Þjóöviljinn birtir hér skjalfest-
ar tölur um þróun þjóðarfram
leiöslu Islendinga á mann i doll-
urum á undanförnum árum, og
segja þær allt sem segja þarf um
falsanir málsvara Ihaldsins, sem
nú lýsa yfir þjóöargjaldþroti.
Tölurnar um þjóöarframleiöslu
á mann eru svona:
Ariö 1968 2269 dollarar
Ariö 1969 1929 dollarar
Ariö 1970 2377 dollarar
þetta er þó langt komiö. Viö er-
um bjartsýnir á aö hægt veröi
aö lesa veöurfarssöguna svo
langt sem kjarninn nær.
Borkjarninn viröist reyndar
náskemmraaftur I aldir en viö
bjuggumst viö, kannski 400 ár
frá okkar tima, eöa tæplega
þaö”.
Páll sagöi aö vandasamt væri
aö efnagreina öskulögin sem i
kjarnanum væru, en ýmsar aör-
ar efnagreiningar fara og fram,
svo sem tvivetnisgreiningar og
þrívetnisgreiningar.
Þegar heildarniðurstaöa ligg-
ur siöan fyrir, veröur þessi nýja
veöurfarssaga borin saman viö
skrifaöar heimildir, og þá verö-
Arið 1971 2940 dollarar
Arið 1972 3635 dollarar
Arið 1973 4750 dollarar
Þannig hefur þjóðarframleiösl-
an tvöfaldast á þeim þremur ár-
um, sem vinstri stjórnin sat viö
völd.
Samkvæmt kenningu málgagna
Sjálfstæöisflokksins á nú aö færa
kaupmátt launa verkafólks
a.m.k. niöur i þaö sem var fyrir
þremur árum. Tvöföldun þjóöar-
framleiöslunnar á sem sagt aö
einu og öllu leyti aö falla öðrum i
hlut og þá fyrst og fremst fjár-
magnseigendunum. Þaö er fjár-
ur væntanlega unnt að fylla i
þær eyöur sem kunria aö vera i
skrifuðu heimildirnar.
1 blaöinu i dag er grein um
magnið sem á aö drottna á kostn-
að vinnandi fólks.
Og svo er fólki ætlaö aö trúa
þvi, að það megi þakka Geir Hall-
grimssyni og félögum fyrir að fá
salt út á grautinn, þar sem þjóöin
sé gjaldþrota!!
Er þetta mönnum bjóöandi?
Sjá nánar
forystugrein
á síðu 6
veöur og veöurfarsbreytingar
ásamt viðtali viö Pál Bergþórs-
son, veöurfræöing. Sjá
Opnu. —GG
Þessi mynd var tekin á Vatnajökli fyrir svo sem tvelmur árum, þegar
borað var eftir sýnum, sem rannsóknir hafa siöan byggst á.