Þjóðviljinn - 25.08.1974, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. ágúst 1974.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt, Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10. Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög, George
Feyer leikur á pianó syrpu
af lögum úr óperettum.
Þjóðdansahljómsveit
Gunnars Hahns leikur nor-
ræna dansa.
9.00Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað -
anna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
9.15 a. Messa nr. 3lf-moll eftir
Anton Bruckner. Pilar
Lorengar, Christa Ludwig,
Josef Traxel og Walter
Berry syngja með kór Heið-
veigarkirkjunnar i Berlin og
Sinfóniuhljómsveit ber-
linar; Karl Forster stjórn-
ar. b. Konsert i f-moll fyrir
óbó og hljómsveit eftir
Georg Philipp Telemann.
Alfred Hertel leikur með
hljómsveit tónlistarfélags-
ins i Hamborg. Kurt List
stjórnar. c. Konsert i H-dúr
fyrir selló og hljómsveit
eftir Boccherini. Ludwig
Hoelscher og Filharmoniu-
sveit Berlinar leika; Otta
Matzerath stjórnar.
11.00 Messa i Háteigskirkju.
Prestur: Séra Jón
borvarðsson. Organleikari
Marteinn Friðriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.25 Mér datt það i hug. Jónas
Guðmundsson rithöfundur
rabbar við hlustendur.
13.45 Sitthvað frá Vopnafirði.
Böðvar Guðmundsson ræðir
við prestshjónin á Hofi, séra
Hauk Ágústsson og Hildi
Torfadóttur, og Helga
Gislason á Hrappsstöðum.
15.00 Miðdcgistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Sch-
wetzingen i vor. a. Spánski
gitarleikarinn Narciso
Yepes leikur Svitu i E-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. b. Radu Lupu frá
Rúmeniu leikur
Pianósónötu i G-dúr op. 78
eftir Franz Schubert.
16.00 Tiu á toppnum. örn
Petersen sér um dægur-
lagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatími: Gunnar
Valdimarsson stjórnar a.
„Berðu mig til blómanna”
Gunnar Valdimarsson talar
við Svanhildi óskarsdóttur
(10 ára), sem les „Fifil og
hunangsflugu” eftir Jónas
Hallgrimsson, og „Burni-
rótina” eftir Pál J. Ardal.
Guðrún Birna Hannesdóttir
söngkennari les söguna
Rauða bola, úr þjóðsögum
Einars Guðmundssonar. b.
Útvarpssaga barnanna:
„Strokudrengirnir” eftir
Bernhard Stokke. Sigurður
Gunnarsson les þýðingu
sina (7).
18.00 Stundarkorn með griska
tenórsöngvaranum Michael
Theodore sem syngur lög
eftir Theodorakis og Mahos
um helgina
Hadzidhakis.. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir, Jökull •
Jakobsson við hljóðnemann
i þrjátiu minútur.
19.55 Kammertónlist. ítalski
kvartettinn leikur
Strengjakvartett i A-dúr op.
41 nr. 3 eftir Robert Schu-
mann.
20.30 íslandsmótið i knatt-
spyrnu: Fyrsta deild.Jón
Asgeirsson lýsir siðasta
stundarfjórðungnum i leik
Vals og Keflvikinga á
T.augardalsvelli.
20.45 Frá þjóðhátið
Snæfellinga.Árni Emilsson
sveitastjóri setur hátiðina,
séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup flytur hátiðar-
ræðu og Karólina Rut
Valdimarsdóttir flytur
ávarp Fjallkonunnar, frum-
ort ljóð. Þá syngur Karlakór
Stykkishólms undir stjórn
séra Hjalta Guðmundssonar
syrpu af léttum lögum i út-
setningu Magnúsar Ingi-
marssonar við undirleik
Hafsteins Sigurðssonar.
Hinriks Axelssonar og
Gunnars Ingvarssonar.
Lárus Salómonsson flytur
frumort þjóðhátiðarkvæði
og Kristin Kjartansdóttir og
Jón Kjartansson kveða úr
Nútimarlmum Sig. Breiðfj.
Fyrsta mai eftir Þorstein
Erlingsson. Kynnir sam-
komunnar, Haukur Svein-
björnsson á Snorrastöðum,
slltur hátiðinni og sam-
komugestir syngja „Island
ögrum skorið” með aðstoð
félaga úr kirkjukórum sýsl-
unnar og Lúðrasveitar
Stykkishólms leikur.
Dagskráin var hljóðrituð að
Búðum 20. og 21. f.m.
21.45 Sinfóníuhljómsveit
islands leikur i útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Forleikur, sálmur og
Mariuljóð” eftir Karl O.
Runólfsson, samið við
leikritið Jón Arason. b.
„Kóralfantasia ” eftir
Haidmayer.
22.00 Fréttir.
22.15. Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Birgir Snæ-
björnsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Svala Vaidimarsdóttir
heldur áfram lestri þýðing-
ar sinnar á sögunni
„Malena byrjar i skóla” eft-
ir Maritu Lindquist. (9). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Dolly”
svitu op. 56. eftir Gabriel
Fauré. Gérard Souzay
syngur „Söngva þorpsbúa”
eftir Poulenc; Dalton Bald-
win leikur á pianóið.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan:
15.00 Miðdegistónleikar.
Dietrich Fischer-Dieskau
syngur lög eftir þýsk tón-
skáld. Rudolf Firkusný leik-
ur „Myndir á sýningu” eftir
Módest Mússorgsky.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Fólkið mitt og
fleiri dýr” eftir Gerald
Durrell.Sigriður Thorlacius
heldur áfram lestri þýðing-
ar sinnar (25).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn,
Hlöðver Sigurðsson skóla-
stjóri á Siglufirði talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Hlutverk framleiðslu-
samvinnu i íslensku efna-
hagslifi. Hannes Jónsson
sendiherra flytur erindi.
21.10 Tónlist eftir Arthur
Honegger. JUrg von Vint-
schger leikur á pianó
Tokkötu og tilbrigði og „Tvo
frumdrætti”.
21.30 Utvarpssagan: „Svo
skal böl bæta” eftir Oddnýju
Guðmundssóttur. Guðrún
Asmundsdóttir leikkona les
(3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. tþróttir,
Umsjónarmaður Jón As-
geirsson.
22.40 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir I st.uttu máli.
Dagskrárlok.
J.
Sunnudagur
18.00 Karius og BaktusJBarna-
leikrit eftir Thorbjörn Egn-
er. Leikstjóri Helgi Skúla-
son. Leikendur Sigriður
Hagalin, Borgar Garðars-
son og Skúli Helgason.
Fyrst á dagskrá 4. janúar
1970.
18.25 Gluggar. Breskur
fræðslumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þýðandi
og þulur Óskar Ingi-
marsson.
18.50 Steinaldartáningarnir.
Bandariskur teiknimynda-
um helgina
flokkur. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
19.10 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Bræðurnir, Bresk fram-
haldsmynd. 7. þáttur. Sjálf-
stæðisyfirlýsingar Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.20 Óperuhúsið í Sidney
Áströlsk heimildamynd um
sérstæða byggingu, sem
teiknuð er af danska húsa-
meistaranum Jörg Utzon.
Þýðandi Veturliði Guðna-
son. Þulir Stefán Jökulsson
og Ellert Sigurbjörnsson.
21.50 Sinn er siður i landi
hverju. Breskur fræðslu-
myndaflokkur um fólk i
fjórum heimsálfum og sið-
venjur þess 4. háttur. Brúð-
kaupssiðirj>ýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.40 Að kvöldi dags. Séra
Sigurður Haukur Guðjóns-
son flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok,
m
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Þrumuveður. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Mau-
rice Edelman, MP. Leik-
stjóri James Ferman. Aðal-
hlutverk Adrienne Corri,
Tony Steedman, Vladek
Sheybal og Mark Praid.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son. Aðalpersóna ieiksins,
Sir Henry Barkham, er vel
metinn og virbulegur borg-
ari, sem hefur unnið sér
öruggan sess i breskum iðn-
aði. 1 stribinu var hann for-
ingi I sveit fallhlifaher-
manna og gat sér þar góðan
orðstir. En dag nokkurn
skýtur óvæntur gestur upp
21.20 Tansania. Hollensk
sem hefur frá ýmsu að
segja.
22.10 Unglingarnir og kynlífið.
Þessi sænska mynd lýsir
viðhorfum unglinga þar i
landi til kynferðismála og
veitir einnig nokkra fræðslu
um getnaðarvarnir. Þýð-
andi og þulur Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok,
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það er þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt.
/ z s é> Z 2 i Z 9 V 10 6 II
IZ i/ n V IÝ IS' Ib 9 b V i? 2 9 IZ <y 3 1 J?
19 H i? z V i n /3 <P IS 9 1? W 9 /6 lé V 3"
8 /fc 20 /? V 8 V u W 5" H 2 J? <í> HT J 3
8 )? V !þ /9 <? 21 9 )Z <? h' 22 J? V 5' /</ 9 <?
2Ý /? k> 2 'V 7) UF *JL ’/ c? 1 /z 20 2S
1 19 1 /? V Ik 12 2S V 9 J? 2lr J? )<o 4 2?
Ip z V / iy J? S a /? 9 2 18 Ito V / 8 3
I X /? S' tz /? V b ? / )Z V J? lb j? C? l°i (d
2 3 V }<o 18 (o 9 V /é> /? s U J? ib 2* 9 V
1? n )Z i? (þ 2 9 30 lb 2S 3 9 (p S2 3 /é> <1