Þjóðviljinn - 25.08.1974, Síða 13

Þjóðviljinn - 25.08.1974, Síða 13
Sunnudagur 25. ágúst 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 w iP^I l/rirb\ r \\| PL )/W\ f ( Hjartaö mitt, ég fellst aldrei á aft þú farir frá manninum þinam. Mér er hjónabandið heilög stofnun. Syðsta járnbraut Sovétríkjanna Tasjkent, (APN). 200 km kafli af syOstu járnbrautarlinu Sovét- rikjanna hefur verið opnaður fyrir umferð. Brautin liggur um eyðimerkursvæði, yfir fjöll og fljót, og er skemmsta leið milli Termes i sovétlýðveldinu Us- bekistan, rétt við landamæri Af- ghanistans, til Kurgan-Tjubé i syðsta hluta grannlýðveldisins Tadsjikistans, en þaðan liggur hún áfram til dala i Tadsjikistan, þar sem veriö er aö koma á fót nýju stóru bómullarræktarsvæði og stofnsetja mörg iðnfyrirtæki, m.a. rafeindatækjaverksmiðju. Þessi nýja járnbrautarlina leiðir af sér skjótari og nánari tengsl milli þessara stóru héraða i sovésku Mið-Asiu og Evrópuhluta Sovétrikjanna, en samgöngum milli þessara staða hefur til þessa einkum verið haldið uppi með vöruf lutningabifreiðum. Light Framhald af bls. 11. dóttir leikkona sem er leikstjóri, söngvararnir og gitarleikararnir Simon Ivarsson og Kjartan Eggertsson og Ingþór Sigur- björnsson sem kveöur rimur. A dagskránni eru þjóösögur, draugasögur, þjóövisur, rimur, leikið á langspil og lesnir hlutar úr Islendingasögum. Allt er flutt á ensku nema rímurnar. —ÞH Ég fékk Framhald af bls. 2. Þeir sögðust aöeins hafa 'klkt undir kartöflugrösin og það væri bara ansi vel sprottið, en þeim bar saman um, að æskilegt væri að kartöflurnar fengju að spretta fram i september, en þá byrjar skólinn svo það er ekki hægt, og i dag, sunnudag, verða þeir báðir búnir að taka allt uppúr görðun- um, og vonandi veröur uppskeran 1 samræmi við hinar ágætu ein- kunnir sem strákarnir hafa feng- ið fyrir garðana sina. Lítil íbúð óskast fyrir reglusamt par. Vinsamlegast hringið i sima 52995. 16 Al Indversk undraveröld Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjöl- breytt úrval af austurlenskum skraut- og list- munum, m.a. útskorin borð, vegghillur, vör- ur úr messing, veggteppi, gólfmottur og margt fleira. Einnig úrval af indverskri bómuil, batik-efn- um, rúmteppum og mörgum gerðum af mussum. Nýtt úrval af reykeisi og reykelsiskerjum. Gjöfina, sem ætiö gleður, fáið þér i JASMIN, LAUGAVEGI 133. ðftsfefliiiflfhmffifflt Tækniaðstoð við skipasmíðaiðnað Sveinn Björnsson, forstjóri Iðn- þróunarstofnunar tslands undir- ritaði nýlega i Kaupmannahöfn samning við „Svejsecentralen” þar i borg um tækniaðstoð fyrir isienskar skipasmiðastöðvar. 1 fréttatilkynningu frá Iðnþró- unarstofnun tslands um þetta mál segir: Samningur þessi er kominn á fyrir frumkvæöi Félags dráttar- brauta og skipasmiðja. Markmiö þessa samnings er aö bæta fram- leiðslutækni þátttakanda skipa- smiðastöðva og um leið byggja upp ráðgjafaþjónustu hér á landi. Skipasmiðastöðvarnar Stálvik hf, Slippstööin hf og Þorgeir & Ellert munu taka þátt I þessari fram- kvæmd. Aðstoð þessi beinist aðallega að sjálfum skrokknum, allt frá nýju vinnuteikningakerfi til endur- bættra vinnuaðferða. Verkþættir þeir, sem tækniaðstoðin nær yfir eru: 1. Gttekt og gerð samninga við einstakar skipasmiðastöðvar 2. Verkhönnun 3. Hlutaskipting og ósamsettir hlutir 4. Teikningakerfi aðlagað framleiðslu 5. Upplýsingaflæði milli hönn- unar og smiði 6. Smlöahættir og gæði 7. Verkþjálfun starfsmanna 8. Námskeið Svejsentralen hefur mikla reynslu á þessu sviði og hefur m.a. tekið aö sér áþekk verkefni i Júgóslaviu, Færeyjum og Dan- mörku. Eins og fyrr getur er ætl- unin að byggja samhliöa upp ráð- gjafaþjónustu hér á íandi og er þvi ætlunin aö ráða 2—3 menn, sem munu fylgja hinum dönsku sérfræöingum eftir i starfi og auk þess eiga kost á að kynna sér er- lendis þá starfshætti, sem Svejse- centralen hefur komið þar á. Nánu samstarfi hefur verið kom- iö á milli Iönþróunarstofnunar ts- lands, Rannsóknarstofnunar iön- aðarins og Siglingamálastofnun- ar rikisins um þetta verkefni. Er ætlunin, að Siglingamála- stofnun rikisins ráöi einn mann. Hans svið á fyrst og fremst að liggja i hönnun og vinnuteikning- um. Ennfremur er ætlunin, að Rannsóknastofnun iðnaðarins ráöi mann, en hans svið á að liggja meira i framleiðslutækni. Störf þessi munu brátt augiýst og ér vist, aö hér er um sérstætt tækifæri aö ræöa fyrir menn, sem áhuga hafa á þessum sviðum. Iönþróunarstofnun Islands mun hins vegar sjá um stjórnun þessa verkefnis. Iðnþróunarnefnd hef- ur einnig beitt sér fyrir fram- gangi þessa máls. Kostnaöi vegna þessa verkefnis verður skipt nið- ur á skipasmiðastöðvarnar, iðn- aðarráðuneytið og Iðnþróunar- sjóð, sem á sérstakar þakkir skildar fyrir framlag sitt. Er þaö von þeirra aöila, sem að þessu verkefni standa, að hér megi takast vel til og I framtíö- inni halda áfram á sömu braut á fleiri sviðum og i öðrum greinum iönaðar. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf VELDUR,HVER ggiAK HELDUR SAMVINNUBANKINN UMBOÐSMENN ÓSKAST Vestmanneyjar Umboðsmaður óskast til að annast dreif ingu og inn- heimtu fyrir Þjóðviljann í Vestmannaeyjum, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500. Akureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreif ingu og inn- heimtu f yrir Þjóðviljann á Akureyri, nú þegar eða frá næstu mánaðarmótum. Til greina kemur að 2 umboðsmenn skipti með sér bænum eða sjái um hann í félagi. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500. ísafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og útburð blaðsinsá ísafirði, nú þegár eða frá næstu mánaðarmótum. Upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra blaðsins í Reykjavík, sími 17500 Þjóðviljinn ÞJÓÐVIUINN Sfrr li: 17500 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.