Þjóðviljinn - 04.10.1974, Síða 11

Þjóðviljinn - 04.10.1974, Síða 11
Föstudagur 4. oktöber 1974. ÞJÖÐVILJINN — SIDA 11 Vanhöld Framhald af bls. 9. Ög eiga þetta svo að vera þakk- irnar frá þjóðfélaginu, að vera neitað um lögboðinn rétt til lág- marksllfeyris á gamals aldri? Ég er hræddur um, að ef þeir góðu herrar, sem stjórna umboði Tryggingarstofnunarinnar á Pat- reksfirði ættu að vinna eins og verkalýðurinn, sjómennirnir og bændurnir og á þeirra kjörum, sem nú eru, þá heyrðust þeir sjálfir kvarta. 'Það myndi þá mást af þeim finasta skartið. Lúxusinn yrði ekki sá sami. Vill- urnar finu, mublurnar og finu bil- arnir, — allt gengi þetta þá úr sér, og þá lækkuðu tölurnar i þeirra eigin umslögum á útborgunar- degi. Á ferð og flugi Framhald af bls. 7. kvenna. Skipti þá engu þó þær konúr væru annarra. Aldrei mun hann þó hafa þurft að beita konur ofbeldi, heldur þýddust hann flestar konur, sem hann steig i vænginn við. Eitt sinn hugðist Fljóta-Graður flytja búferlum burt úr Fljótum. Var hann þá þegar orðinn kunnur af kvensemi. Var ætlun hans að setjast að i Varmahlið. Hafði hann i huga að kaupa sér þar hús. En þá gerðist það, sem hvorki fyrr né siðar hefur gerst i þeim hreppi, Seiluhreppi, að hrepps- nefndin ákvað að nota sér for- kaupsrétt sinn á húsum i hreppn- um og keypti mótspyrnulaust hús það, sem Fljóta-Graður hafði ætl- að sér, og varð hann áfram að láta sér nægja að serða konur i Fljótum og næstu sveitum. 1 x 2 — 1 x 2 7. leikvika — leikir 28. september 1974. Úrslitaröð: 122 — 121 — 111 — X21 1. VINNINGUR: 11 réttir— kr. 351.000.00. 1133 (Hafnarfjörður). 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 50.100.00 10672 12110 35323 Kærufrestur er til 21. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningar fyrir 7. leikviku verða póstlagðir eftir 22. október. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVtK. Atvinna ■ Atvinna LAUS STÖRF Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmenn i eftirtalin störf: 1. Starf á teiknistofu við innfærslur á kort o.fl. 2. Störf i framkvæmdadeild við jarð- strengjalagnir og aðstoðarstörf á körfu- bilum. Bónusvinna. Æskilegt er að umsækj- endur hafi bilpróf. Mötuneyti á staðnum. Um framtiðar- starf getur verið að ræða. Nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveitnanna, Hafnar- húsinu, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 10. okt. 1974. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR LEIKFEÍA6 YKJAVÍKUK' ISLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI 3. leikár. 213. sýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20 Slmi 18936 Kynóði þjónninn ÍSLENSKUR TEXTI. Bráðskemmtileg og afarfynd- in frá byrjun til enda. Ný itölsk-amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, Lando Buzzanca. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 16444 Amma gerist bankaræningi Bene oavis ERnesT BORGNINe Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævintýri þeirra. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. ; Húseigendur ; Z athugið! ■ ; Látið okkur skoða hús- ; j in fyrir veturinn. Önn- ; ■ umst hvers konar- 2 húsaviðgerðir. ' Húsaviðgerðir sf. ■ :Sími 12197 : SENDIBÍLASTÖÐIN Hf M/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 9. þ.m. til Breiðafjarð- arhafna. Vörumóttaka: mánu- dag og þriðjudag. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? 3. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 5. sýning miðvikudag kl. 20. ÞRYMSKVIÐA laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. c íiW ol TT *j Slmi 11540 Marigolds T JIl&Ml'Iii'i If you had a mother like this, who would you be today? 20th C«ntufy-Fox Presents JOANIME wcdcxdwa.ro in “THE EFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON MAPbO^)IW" ISLENSKUR TEXTI Vel gerð og framúrskarandi velleikin, ný amerisk litmynd frá Norman, Newman Com pany, gerð eftir samnefndu verölaunaleikriti, er var kosið besta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Er utihurúin ekki Þessvirdi? ad ciHliwid sc (yrir /uvni ijcrl Cálid luirdvidiwi vcra þá prýdi scin til cr <rthisl. Vid liö(uni lickkiiuju cuj útbúnad. Magnús og Siguröur Sími 7 18 15 Slmi 31182 Hvaö gengur að Helenu’ M UfPAFSUiE l'^LENr What’s the inatter with Hel- en? Ný, spennandi bandarisk hrollvekja i litum. Aðalhlutverk: Shelley Wint- ers.Debbie Reynolds, Dennis Weaver. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI. Univorsal HvtiiTvs ,»l KjiImTT Slk'WIKxl A NHKMAX'jEWLSI )X-Dlm JESUS CHRIST SIJPERSTAR A Universal Pit iun iJI Twhnicolor* DistribuUxi hv Cinema lnUTnational G*n»oratii>n. ^ V------------------------------------J JESUS CHRIST SUPERSTAR endursýnd kl. 5, 7 og 9. INGA sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. HÁSKÓLABIÓ Simi 22140 Rödd að handan (Don't look now) ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl- 8-30

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.