Þjóðviljinn - 06.10.1974, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.10.1974, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. október 1974. ®®®®@®® LITIÐ YIÐ HJÁ enda, sem óska eftir konum i ákveöin störf og körlum i önnur, skrifar E.B., en litið bara á þessa. Hér er það umsækjandinn sjálfur sem tekur fram kyn- ferði sitt, þótt ómögulegt sé að sjá, hverju máli það skiptir i sambandi við starfið sem aug- lýst eftir. Þvi ekki einfaldlega „máladeildarstúdent”? Nei, ef konur sjálfar gera sig sekar um slik afglöp er þess ekki að vænta að atvinnurekendurnir sjái að sér. Ólikt höfumst vér að Jón Thór Iiaraldsson vekur athygli á auglýsingu i siðasta tölublaði timaritsins „Skák”, mafheftinu: „Meðan hann teflir, prjónar hún úr Hjartagarni” Því miöur tókst okkur ekki að hafa uppá heftinu til að klippa út auglýsinguna. Mat Vísis? Er það svona, mat Visis á rauðsokkum? spyr ”Ein úr Kauðsokkahreyfingunni” Eða á þetta að vera eitthvað ofsa- fyndið hjá blaðamanninum? „Frjálsar” húsmæður fá eitt- hvað að gera. Og svo var það undirskrifta- söfnun „Frjálsrar menningar” til bjargar aumingja fólkinu, sem ekkert hefur nú við að vera siðan það missti hernámssjónvarpið. í frásögn eins dagblaðsins bendir Albert (Guðmundsson athafna- og alþingismaður mm.) á blóm i vasa á skrif- borðinu fyrir framan hann: „Þetta færði kona mér i gær með þeim orðum, að hún von- aðist til að tillaga min varö- andi Keflavikursjónvarpið næði fram að ganga á þing- inu.” Og Hreggviöur atvinnu- undirskriftasafnari segir i fréttum: „Það er lika áberandi, hversu margar húsmæður Hálfsmánaðarmót, einskon- ar námskeið var haidið í Kungdlv i Sviþjóð i ágúst i sumar til undirbúnings „Kvennaári” Sameinuðu þjóðanna 1975. Það var Félag S.Þ. i Sviþjóð, sein beitti sér fyrir mótinu og þátttakendur voru karlar og konur frá bæði þróunariöndum og svokölluð- um þróuðum löndum eða iðn- væddum. Hópur kvenna á námskeiðinu, einkum konur frá Afriku, gat ekki fellt sig við fyrirkomulag og vinnu- brögð námskeiðsins og klufu sig útúr og mynduðu sérstak- an hreinan kvennahóp um baráttuaðferðir. Hópurinn gagnrýndi, að tima væri eytt i fyrirlestra um þekktar staðreyndir, að ekki gæfist timi til umræðna við fyrirlesara, að ekki væri þýtt á frönsku og að námsefni hefði ekki verið lagt fram sem um- ræðugrundvöllur að skýrslu- gerð starfshópa mótsins um ýmis efni. Eftirfarandi frá- sögn af starfi þessa hóps og annarra i Kungalv er byggð á grein i sænska dagblaðinu „Dagens Nyheter”. Rauðsokka? Grunur leikur á aö ökumaöur bilsins, sem ók á járngrindverk meöfram Laugaveginum rétt austan viö Hlemmtorg, hafi ekki veriö allsgáöur. Slys þetta varö klukkan um tvö I nótt. Ekki var nóg meö aö öku- maöurinn væri grunaöur um aÖ vera ekki allsgáöur heldur var hann ekki nema 15 ára. Óvanalegast af öllu var þó, aö ökumaöurinn var ekki karlkyns eins og 1 flestum slikum tilfellum, heldur stúlka, sem stolizt haföi i bílinn þótt of ung væri. —JB hafa boðiö fram aöstoö sina, en núna eru á annað þúsund listar komnir út.” Gott er til þess að vita að þær geta þá amk. haft ofanaf fyrir sér þann tima sem áður fór i að horfa á sjónvarpiö. gkyldi ekki Húsmæðrafélag Reykjavikur fara af stað lika? —vh Sekai Holland, fulitrúi suðurafrisku frelsishreyfingarinnar ZANU, og Fatima Massini, félagsráðgjafi frá Marokkó, voru meðal þeirra scm klufu sig útúr og mynduðu hópinn um baráttu- aðferðir. ,,Komið útúr eldhús- unum og vinnið að rétt- læti allsstaðar”. Þetta er afrisk áskor- un á konur i þróuðu löndunum fyrir kvenna- ár Sameinuðu þjóðanna 1975. En hvernig á að fram- kvæma þetta i raun? Sitthvað var lagt til á mótinu, sem sænska SÞ-félagið gekkst fyrir i Kungálv, og koma fram ýmis ráð i skýrslum starfshóp- anna á mótinu. Hóparnir voru myndaðir um efni einsog „konur á landbúnaðarsvæðum”, „konur og atvinna”, „konur og mennt- un”, „manneskjuhlutverk” o.fl. I skýrslum þessara hópa eru aðal- lega almennar ráðleggingar til SÞ og til rikisstjórna. En áþreifanlegust og nákvæm- ust ráð fyrir einstaklinga og einna besta skilgreiningu á kúgun kvenna og orsökum hennar er að finna i skýrslu hóps um baráttu- aðferðir, sem myndaður var af konum, sem klufu sig útúr hinum höndum eins karlahópsins til ann- ars og það mun ekki hafa i för með sér neitt frelsi fyrir ykkur. Þið verðið áfram hinn veiki, frumkvæðislausi, þjónandi og styðjandi, ósýnilegi helmingur mannkynsins þangað til þið sjáið sjálfar ykkur sem starfandi, skapandi og sterkt afl i samfélag- inu. Og konur þeirra rikja, sem undiroka önnur lönd, verða að gera sér ljóst, að sama kerfið — skipulagt og stjórnað af körlum — sem bælir og niðist á konum i Bandarikjunum kúgar lika og arðrænir konur i Rómönsku Ame- riku og öðrum hlutum heimsins. Þetta getið þið gert Til dæmis um það sem einstak- lingar geta gert nú og er aðkall- andi, nefnir hópurinn: • Kannið, hvert þeir peningar raunverulega fara, sem þið leggið til hjálparstarfsemi hjá trúfé- lagasamtökum, tryggingafélög, bönkum, öðrum samtökum — jafnvel þótt ekki sé um stórar upphæðir að ræða. Hættið að borga og dragið peningana til baka ef þið komist að þvi að þeir hafni hjá fjölþjóðafyrirtækjum sem vinna gegn efnahagslegri þróun i þróunarlöndunum, eins og t.d. ITT i Chile. • Kannið áætlanir rikisstjórna ykkar um hjálparstarfsemi og þau skilyrði, sem sett eru. Reynið að þrýsta a sérstakar áætianir fyrir konur I móttökulöndunum. • Myndið sjálfshjálparsjóði til að aðstoða konur við að koma upp eigin fyrirtækjum og mynda sam- tök, annaðhvort i ykkar eigin landi eða þróunarlöndunum. • Hjálpið fórnardýrum nauðg- ana i stríðinu i Bangladesh. Þær RAUÐSOKKUM Loks, loks, varð draumurinn aö veruleika og Rauðsokkar fengu fast- an samastað, sem hægt er að hafa opinn reglulega á ákveðnum timum. Fyrir nú utan, hve góð aðstaða fæst fyrir alla starfsemina, fundahöld, upplýsingamiðlun og vinnu starfshópa. Þar sem ýtalegar fréttir hafa undanfarið birst Ifjölmiðlum um Rauðsokkastofuna eða húsið (Grenið, Sokkholt og Búrið eru nýlegar tillögur frá velunnurum (?) um nafn á staðnum) er ekki ástæða til að fjölyrða um hana hér, hinsvegar var jafnréttissiðan beðin aðminna á staðinn: Skólavörðustig 12, efstu hæð: timann þegar opið er öllum : kl. 5—7 sd. og siðast en ekki sist að minna rauðsokka á að láta skrá sig til starfa i húsinu, það þarf tvo á dag tuttugu daga mánaðarins. Myndin var tekin fyrsta daginn sem opið var af ljósm. Þjóðv. A.K. ORÐ BELG Ætli það breyti kirkjunni? Eftirfarandi bréf setur H.K. i belginn: Það var ómaklegt hjá jafn- réttisstarfshóp rauðsokka að klina „andlegri kynvillu” á einn tiltekinn prest fyrir and- stöðu við vigslu Auðar Eir. Þrir karlprestar lýstu sig mót- fallna kvenprestum i Morgun- blaðinu um daginnog voru þar veigamest andmæli séra Arn- grims i Háteigsprestakalli. Nær hefði verið að taka hann i karphúsið þar sem hann nýtur mestrar virðingar og er sá eini sem gæti átt kirkjulegan frama i vændum með tilheyr- andi völdum og áhrifum. (Svo er önnur hlið þessara mála: Ætli kvenprestar verði til þess að gera kirkjuna framfara- sinnaða? Eða hefði andstaðan við Auði Eir ekki verið meiri innan kirkjunnar ef konan sú væri þekkt að hleypidóma- leysi?). —HK. 22 ðra máladeildarstúdina með vélritunarkunnáttu óskar eftir vel launuðu 'starfi. Upplýsingar í sima 201 70. Auglýsa svona sjálfar Þið eruð stundum að fárast yfir auglýsingum atvinnurek- KOMIÐ ÚT ÚR ELDHÚSUNUM! hópunum. Þessar konur vildu ekki láta sér nægja að tala um „vandamál annarra kvenna” eða að „ræða málefni kvenna al- mennt” einsog þær töldu hópana gera þegar karlmönnum var leyft að stjórna umræðum. Þær byrjuðu á að bera saman eigin reynslu af undirokun, enda er þeirra fyrsta ráðlegging til annarra kvenna að gera sér ljóst hvernig kúgun kvenna — opinber eða grímuklædd — er tengd stærra kerfi kúgunar og arðráns. „Ósýnilegar” — Konur vanmeta þessa kúg- un, bæði i arðrændum og arðræn- andi löndum, segir hópurinn. Undirokun kvenna hefur verið svo sterk að konur hafa orðið „ó sýnilegar”, lika sjálfum sér.... og meðan þið aðeins komið auga á kúgun annarra haldið þið áfram að vera ósýnilegar, bæði fyrir ykk-ur sjálfar og bræður ykkar. Konur i kúguðum löndum fá það ráð, að taka þátt i þjóðfrelsis- hreyfingunni fyrir sjálfar sig lika: — Annars ganga völdin bara úr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.