Þjóðviljinn - 06.10.1974, Page 14

Þjóðviljinn - 06.10.1974, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. október 1974. Anders Bodelsen: 10 — Hetjunni! — Sem hélt rósemi sinni og hindraði skothrið. — Hetjan er að velta fyrir sér hvort tiltekinn yfirgjaldkeri geti nokkru sinni fyrirgefið honum. Hún þrýsti handlegg hans. — Hans róast von bráðar. — Hans? — Cordelius. Hans Cordelius. Hún leit undrandi á hann. — bekkist þið náið? spurði hann. Hún horfði framhjá honum á umferðina fyrir utan gluggann. — Já, sagði hún loks. — Vissirðu það ekki? Hann fann mjöðm hennar þrýstast að sér. Við hina hliðina fann hann fyrir skjalatöskunni. I beygju hallaðist hann út að hurð- inni og honum fannst hann finna fyrirharðri málmbrúninni á nest- iskassanum gegnum leðrið. Strax á eftir hallaðist hann aftur að henni og ósjálfrátt lagði hann arminn um háls hennar og herðar til að rétta þau bæði af. Hún hallaði höfðinu að honum. — Er eins með þig og mig, hvislaði hún, — að þér finnist þetta eiginlega spennandi? Ég á við að annars gerist eiginlega aldrei neitt. Eða ertu bara agn- dofa? — Eiginlega hvort tveggja. — Já, sagði hún og leit upp til hans — forvitnislega, fannst hon- um — nú er þetta að minnsta kosti um garð gengið. Og við komum i sjónvarpinu, Flemming. Billinn stansaði hjá bankanum, en þar var allt lokað og koldimmt. Klukkan var orðin sex. — Ætlarðu að koma með upp og fá drykk? spurði hann. Hún hristi höfuðið. Með skjala- töskuna i hendinni gekk hann að bilnum sinum sem hann hafði aft- ur lagt á brúnni og hafði aftur fengið gulan seðil undir vinnu- konuna. Lögreglubillinn ók fram- hjá, siðann Marcotinn hennar Brúðkaup Laugardaginn 15. júni voru gef- in saman i hjónaband i Lang- holtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Hulda Valtýsdóttir og Björn Steinn Bergmann. Heimili þeirra verður að Lauga- vegi 8 b, Reykjavlk. Studio Guömundar, Þann 24. ágúst voru gefin sam- an i hjónaband hjá bæjarfógetan- um i Kópavogi Bryndis Kristjáns- dóttir og Valdimar Leifsson. Heimili þeirra verður i Los Angeles, Kaliforniu, Banda- rikjunum. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 6. júli voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Stella S. Kjernan og Sigurður Jónasson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41, Hafnarfirði. Studio Guðmundar. Þann lágúst voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Guðmunda Kristjánsdóttir og Gunnar Guð- jónsson. Heimili þeirra er að Sól- vallagötu 40. Þing INSÍ verður haldið 18.-20. okt. Miriam og hún flautaði i kveðju- skyni. Báðir bilarnir óku andar- taki siðar undir brúna niðri á hraðbrautinni. Hann stóð og horfði á eftir bakljósunum fjórum uns þau hurfu. Siðan ók hann heimleiðis og skotraði öðru hverju augunum að baksýnis- speglinum; enginn elti hann. Hann opnaði skjalatöskuna á eldhúsborðinu.opnaði nestiskass- ann. Seðlabúntin með fimm hundruð króna seðlunum lyftust ögn. hann þreifaði með fingrun- um eftir þvi hve mikið þau létu undan þegar hann þrýsti á þau. Það var eins og návist seðlanna breytti öllu i ibúðinni, gerði hana minni og opnari. Bill með háljósin á kom akandi frá tjörninni, beygði inn að vegarbrún og stansaði við hliðina á bilnum hans. Hann var á stærð við Volvo, en þegar hann var kominn ofar i brekkuna sá hann á gula ljósinu i luktunum að það var Peugeot. Hann litaðist um i eldhúsinu. Loks lokaði hann nestiskassanum og lagði hann aftur I skjalatösk- una. Eins og i bankanum voru fæturnir farnir að titra undir hon- um og hann hellti úr niðursuðudós i skaftpott til að éta sig frá titrandi fótleggjunum og lömuð- um hnjánum. Meðan hann var að hita upp matinn og borða hann, fannst honum sem hann hefði gleymt að læsa að sér. Allar dyr og skápar i ibúðinni voru læst, hann gekk úr skugga um það. Til- finningin hvarf samt ekki. Seinna sat hann fyrir framan sjónvarpsskjáinn og horfði á.sitt eigið andlit. Myndavélin nálg- aðist það uns það fyllti allan skjá- inn. Efst á myndinni birtist nafn hans og starfsheiti og hvarf siðan aftur. Þetta var rólegur maður sem ihugaði orð sin vel. Meðan röddin hélt áfram var sýndur miðinn með prentstöfunum. And- lithans sjálfs birtist aftur, i miðri frásögninni varð hopp eins og i teiknimynd, andlitið hafði breytt um sjónarhorn við myndavélina, röddin hafði hækkað i tónstigan- um, þeir höfðu hlaupið yfir eitt- hvað i frásögn hans. Hann sat þarna og undraðist að þessi rólegi maður skyldi vera hann sjálfur. Hann mundi eftir kastljósinu sem þeir höfðu beint að honum og um- hugsunin um kastljósið rifjaði upp fyrir honum ljósmyndirnar fimmtiu sem hann hafði verið lát- inn skoða. ....Þegar ég var búinn að lesa það sem stóð á miðanum, fór ég sam- stundis að tæma kassann. Ég var sannfærður um að þetta var al- vara og hann væri i rauninni með skammbyssu i vasanum. t fyrstu reyndi ég að leggja aöeins fram hundrað krónu seðlana sem lágu i efstu skúffunni. En hann skipaði mér að opna þar næstu skúffu þar sem fimm hundruð króna seðiarnir iiggja, og ég þorði ekki að neita. Af öryggisástæðum kveikti ég ekki á aðvörunarkerf- inu fyrr en hann var kominn út úr bankanum. Þarna höfðu þeir klippt og Miriam birtist. í baksýn togaði einhver i Simonsen til að fjar- lægja hann úr myndinni. Miriam talaði ekki i áttina að myndavél- inni heldur sneri sér að spyrlin- um; lýsing hennar á manninum var fábrotin, hún gat hvorki skýrt frá háralit né augnalit; hún giskaði á að maðurinn væri svo sem hálffertugur, sem Borck áleit sjálfur að væri svo sem tiu árum of mikið. Cordelius. Myndaður við vinnu- borðið sitt i glerbúrinu-, á borðinu rafhlöðurakvélin og bakhliðarnar á myndunum af eiginkonu og börnum. Hann var i einhvers kon- ar upplausn. Spurningarnar beindust að innihaldi kassans. — Fjárhæðin i kassanum — það sem við geymum hér uppi — er aí mestu á ábyrgð gjaldkera. Og ég verð að játa að ég er furöu lostinn yfir að heyra að það skyidu vera næstum tvö hundruð þúsund i kassanum. Og ég hef persónulega i hyggju að vikja nánar að þvi sið- ar. Sem skrifstofustjóri ber ég auðvitað aðalábyrgðina, og að sjálfsögðu mun ég ekki víkja mér undan henni. En... vissulega liggjum við alltaf með sérlega stórar fjárhæðir á mánudögum. Engu að siður álit ég að hér hafi farið fram mjög gróft... mjög gróft brot á reglum okkar.Klipp. Á skjáinn kom kyrr mynd af vélhjólinu með sænsku númerun- um tekin i kastljósi milli tveggja trjáa. Þulurinn tók til máls: 32. þing INSt verður haldið I Reykjavik dagana 18, 19. og 20. október n.k. Þingið verður I sal- arkynnum Hótel Esju og verður sett kl. 14.00 föstudag með setn- ingarræðu Þorbjörns Guðmunds- sonar formanns INSt og ávörpum gesta. Til þingsins koma fulltrúar frá 18 aðildarfélögum Sambandsins viðs vegar að af landinu og verða þeir alls milli 60 og 70. Helstu málaflokkar sem fyrir þinginu liggja eru: Iðnfræðslu- mál, kjaramál, félagsmál og ýmis önnur mál, sem iðnnema varða sem og aðra þjóðfélags- þegna. Varðandi iðnfræðslumálin verður fjallað um væntanlegar breytingar á iðnnámi, en lög um iðnfræðslu eru nú i endurskoðun. Undanfarin ár hefur Rann- sóknastofnun vitundarinnar stað- ið fyrir námskeiðum i hinum ýmsu hliðum mannúðlegrar sál- arfræði. Segir I fréttabréfi frá stofnuninni að áhugi á þeim fari sivaxandi svo og áhugi á þessari grein sálarfræði almennt. Mannúðleg sálarfræði felur i sér fráhvarf frá þeim tveimur meginstraumum i sálarfræði sem rikjandi hafa verið frá tilurð fræðigreinarinnar, atferlisfræð- innar og djúpsálarfræðinnar, seg- ir I fréttabréfinu. Segir þar að helstu einkenni at- ferlisfræðinnar séu að hún tak- markist við hlutlæga hegðun og einföld lærð viðbrögð. Helstu ein- kenni djúpsálarfræðinnar, sem oftast er kennd við Freud, eru að aðalviðfangsefni hennar eru taugaveiklun og sálsýki. Mannúð- arlega sálarfræðin setji sér hins vegar það mark að ,,sjá manninn i heild sinni sem meðvitaða menningarveru, gæddan hæfi- leika til sjálfstjórnar og ákvarð- anatöku... Þannig er mannúðlega sálarfræðin fyrst og fremst sál- fræði hins heilbrigða sálarlifs og eitt af aðalmarkmiðum hennar er það, hvernig unnt sé að ýta undir sálræna þróun fólks, efla sjálfs- birtingu þess (selfactualization), stuðla að þvi að fólk vaxi frá tak- mörkunum sinum og erfiðleikum I átt til fullrar birtingar hæfileika sinna og eiginleika.” Og nú eru fyrstu námskeið Félagsmál iðnnema eru einnig mjög til umræðu innan samtak- anna um þessar mundir og verður sérstaklega fjallað um þau mál með tilliti til aukins fræðslu- og upplýsingastarfs um málefni samtakanna og iðnfræðslunnar i landinu. A þvi starfsári, sem nú er að ljúka, hefur i fyrsta sinn verið starfað eftir lögum, sem sam- þykkt voru á siðasta þingi Sam- bandsins og ollu verklegum skipulagsbreytingum á öllu starfi samtakanna. Þessi breyting hef- ur þegar borið árangur með árangursrikara starfi. 1 lok þingsins verður kjörin stjórn samtakanna fyrir næsta starfsár. vetrarins að hefjast. Það fyrsta nefnist Tónlistarlækningar — tón- listarreynsla, oger Geir V. Vil- hjálmsson þar leiðbeinandi. Námskeiðið stendur i tvær vikur og hefst á laugardaginn 5. okt. Næsta námskeið nefnist Stjórn vitundarinnar og er Geir einnig stjornandi þess. Það hefst 9. október og stendur i tvær vikur. Þriðja námskeiðið er 3ja mán- aða sálvaxtarnámskeið og hefst það 27. nóvember. Verða haldnar tólf kennslustundir. Leiðbeinend- ur eru Geir og Ingibjörg Eyfells. 30. nóvember hefst svo nám- skeið sem nefnist Draumar og merking þeirra og veitir Geir þvi forstöðu. Það stendur fram til 9. desember. 20. desember hefst svo nám- skeið i Grúppudýnamik og sam- tengingu sálarlffsins fyrir kenn- ar^sem stendur út febrúar,og enn leiðbeinir Geir. Viljinn og efling hans nefnist námskeið sem hefst 11. janúar og stendur i þrjár vikur. Leiðbein- andi er Geir Vilhjálmsson. Auk þessara námskeiða er fyrirhugað að endurtaka tónlist- arnámskeiðið i lok febrúar og 2. april hefst annað námskeið i stjórn vitundarinnar. Námskeiðin eru öll haldin I hús- næði stofnunarinnar að Skóla- vörðustig 40 sem er bakhús. Þátt- töku verður að tilkynna fyrir- fram. —ÞH Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERD. GREIDSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Sími: 93-7370. Rannsóknastofnun vitundarinnar Námskeið að hefjast

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.