Þjóðviljinn - 13.10.1974, Side 17
Sunnudagur. 13. október. 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Fundur i bæjarmálaráði á Skálanum klukkan niu á mánudagskvöld.
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins
eru vinsamlega minntir á að greiða árlegt framlag sitt til flokksins.
Notið giróseðlana og leggið inn á reikning flokksins i Alþýöubankanum.
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Aöalfundur kjördaemisráös Alþýöubandalagsins á Austurlandi veröur
haldinn I Barnaskólanum á Djúpavogi I dag
Námshópafundur miðvikudaginn 16. þ.m.
Námshópar um sósialisma og nútimaþjóðfélag á vegum Alþýðu-
bandalagsins taka til starfa miðvikudagskvöldið 16. október að Grettis-
götu 3, (uppi) klukkan 20.30. Þátttakendum verður skipt I hópa og
námsefni úthlutað. Nú eru siðustu forvöð aö tilkynna þátttöku á skrif-
stofu AB að Grettisgötu 3, simi: 28655.
Kjördæmisráðsfundur Alþýðubandalagsins í Vestur-
landskjördæmi
verður haldinn i dag. sunnudaginn 13. október iHótel Borgarnesi.
Fundurinn hefst kl. 2.
Er útihurdin
ekki öessvirffi?
ad citih vad sc fyrir liaiui gcrt.
Cátid luirdviáiiiii vcra fiá prýdi
sciii til cr iTtlast.
19ió liöfum tiekkiitiiit o<j
átbúnad.
Mngnús og Sigurður
Simi 7(8 15
Prentarakonur
Fundur verður að Hverfisgötu
21, mánudaginn 14. október kl.
20.30. Spiluð verður félagsvist.
Mæðrafélagið
heldur fund fimmtudaginn 17.
október kl. 8 að Hverfisgötu
21.
Konur fjölmennið og mætið
stundvislega.
Stjórnin
Hvitabandskonur
Fjölmennið á fundinn á
mánudaginn 14. október kl.
8.30 að Hallveigarstöðum.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIRóskast til
starfa við gjörgæzlu- og svæfingar-
deild frá 1. nóvember nk. að telja.
Umsóknarfrestur er til 25. þ.m.
Upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar.
HCSMÆÐRAKENNARI óskast til
afleysinga i hálft starf næstu 3-4
mánuði við Barnaspitala Hrings-
ins. Upplýsingar veitir forstöðu-
kona, simi 24160.
LÆKNARITARI óskast til starfa á
LYFLÆKNINGADEILD spital-
ans, sem fyrst eða eftir samkomu-
lagi. Umsóknarfrestur er til 20.
þ.m. Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri.
KÓPAVOGSHÆLI:
ÞROSKAÞJALFAR óskast til
starfa nú þegar, eða eftir sam-
komulagi, á hinar ýmsu deildir
stofnunarinnar. Vinna hluta úr
fullu starfi kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðumaður,
simi 41500.
Umsóknumer greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, ber að skila til
skrifstofu rikisspitalanna.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi
á sama stað.
Reykjavik, 11. október, 1974.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
EIKRÉIAG
YKJAVfKDR'
1SLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30. 215 sýn-
ing.
KERTALOG
föstudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30.
Aögöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Sími 41985
Fædd til ásta
Hún var fædd til ásta. Hún
naut hins ljúfa lifs til bins
ýtrasta og tapaði.
Leikstjóri: Radley Metzger
Leikendur: Daniele Gaubert,
Nino Castelnuovo
Endursýnd aðeins i nokkra
daga
Synd kl. 6, 8 og 10
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
ISLENSKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 4:
Hjúkrunarmaðurinn.
Sími 11540
"THE IMIFTIEST
CHASE SEQUENCE
SINCE SILENT
FILMS!"
— Paul D. Zimmerman
Newsweek
THE FRENCH
CONNECTION
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný Oscarsverðlauna-
mynd. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tima, svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke.
Barnasýning kl. 3
MIKIÐ SKAL
TIL
0 SAMVINNUBANKINN
"PLAY MISTY
FOR MEM
Frábær bandarisk litmynd,
hlaðin spenningi og kviða.
Leikstjóri Clint Eastwood er
leikur aðalhlutverkið ásamt
Jessica Walter.
Sýnd kl. 5 og 9
BönnuO börnum innan 16 ára
Jesus Christ Superstar
Sýnd kl. 7.
Inga
Sýnd kl. 11.
Barnasýning kl. 3
Munster fjölskyldan
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenzkum texta.
Simi 22140
Rödd að handan
(Don't look now)
ÍSLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Julie Christie,
Donald Sutherland
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mannránið
L , Attentat
Sögulega sönn mynd um eitt
mesta stjórnmálahneyksli i
sögu Frakklands á seinni ár-
um, Ben Barka málið.
Sýnd kl. 5 og 9.
Leikstjóri: Yves Boisset.
Sþjóðleikhúsið
ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20
Næst siðasta sinn.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA 1 NÓTT?
þriðjudag kl. 20
ÉG VIL AUÐGA
MITT LAND
miðvikudag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20.30
ERTU NU ANÆGÐ
KERLING?
þriðjudag kl. 20.30.
Miðsala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Simi 32075
Leiktu Misty fyrir mig
CLINT
EASTWOOD
■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■
Húseigendur
athugið!
Látið okkur skoða hús-
in fyrir veturinn. Onn-
umst hvers konar
húsaviðgerðir.
Húsaviðgerðir sf.
Síini 12197
Manndráparinn
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk kvikmynd með
CHARLES BRONSON i aðal-
hlutverki. Aðrir leikendur:
Jan Michael Vincent, Keenan
Wynn.
Leikstjóri: MICHAEL
WINNER
Sýnd kl 5, 7, og 9.
Barnasýning kl. 3.
Hrói höttur
Simi 16444
Hvar er
pntttuuau
mmvmú
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk gamanmynd i litum, um
heldur óvenjulegt sjúkrahús
og stórfurðulegt starfslið.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.
Simi 18936
Kynóði þjónninn
ISLENSKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg og afarfynd-
in frá byrjun til enda. Ný
itölsk-amerisk kvikmynd i
sérflokki I litum og Cinema-
Scope. Leikstjóri hinn frægi
Marco Vircario.
Aðalhlutverk: Rossana
Podesta, Lando Buzzanca.
Myndin er með ensku tali.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frjálst líf
Sýnd kl. 4
Bakkabræður berjast
við Herkúles
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 2.