Þjóðviljinn - 27.10.1974, Qupperneq 19
Sunnudagur. 20. október. 1974 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 19
Umsjón: Vilborg
Dagbjartsdóttir
Verölauna-
getra u n
Kompunnar
Eftirfarandi kafli er úr islenskri
barnabók. Honum fylgja nokkrar
spurningar, en þeim er ekki hægt að
svara nema hafa lesið bókina. Eftir
sex vikur verður svo dregið úr réttum
svörum — og verðlaunin verða ný
bók. Utanáskriftin er: Þjóðviljinn,
Skólavörðustig 19, Reykjavik.
Kompan.
Hann stendur upp i rúminu, klædd-
ur hvitri náttskyrtu að ofanverðu,
stripaður að neðanverðu. Hörund
hans er hvitt og ungt, nema um hné,
þar er það mórautt. Tærnar myndu
ýmsir telja svartar, en þá væri of
mikið sagt, enda fæst enginn um það,
úr þvi Þuriður er ekki heima, — og
hann stekkur fram úr rúminu, svo að
gólfið glymur undir holum iljum
hans. 1 stóru spegilbroti, sem
mamma hans hefur hengt á rauðan
skáp frammi i horninu, getur hann
séð allra þokkalegasta pilt með blá
augu, hátt enni og sveipa i ljósu hári
upp frá kollvikum. Það er hægt að
horfa á sig i spegli, þegar enginn sér
til. Hann er ánægður, hann má vera
svona. Siðan fer hann að leita að nær-
buxum sinum á borðinu og kemur þá
auga á neftóbaksdós föður sins á
borðshorninu. Þá fer hann að hlæja,
þvi honum dettur alltaf svo margt i
hug.
1. Úr hvaða bók er þessi mannlýs-
ing?
2. Eftir hvern er bókin?
3. Hvað heitir pilturinn?
4. Hvað datt honum i hug að gera?
5. Teiknið mynd af honum eftir lýs-
ingunni.
Aumingja Öli, það striddu honum
allir. Þegar hann kom út, i sunnu-
dagafötunum sinum, hiuðu krakk-
arnir á hann og sungu i kór:
Óli fór i fýlu
á laugardaginn var
hitti hana Grýlu
og skeit i buxurnar.
KROSSGÁTAN
f§§ * A
i Ht J U
4 m
> m
m \; >
Elli 12 ára sendi þessa krossgátu.
Það þarf engar skýringar með henni.
örvarnar sýna hvar orðið byrjar.
Kompan þakkar Ella og vonast eftir
meiru frá honum.
Ekki tók betra við á mánudag, þeg-
ar hann kom i skólann. 1 friminútun-
um fóru krakkarnir að striða honum
á Bertu. Þau bentu á hann og sungu:
Óli fór til Bertu bakariistertu
og bað hana að kyssa sig,
þá sagði Berta bakariisterta:
Ekki nema þú elskir mig.
Á leiðinni heim mætti hann tveim
smástrákum sem kölluðu á eftir hon-
um: ,,Óli-póli-skita-róli!”
„Hvers vegna létuð þið mig heita
Ólaf, en ekki Magnús”, sagði hann
þegar hann kom heim, ,,allir striða
mér bara af þvi ég heiti Óli”.
En hefði það verið nokkuð betra?
Hvað hefðu krakkarnir sungið, ef
hann hefði heitið Magnús?
Sendið Kompunni teikningar, Ijós
myndir, sögur og vísur eftir ykkur sjáTf
VIPPU - BÍLSKÖRSHURÐIN
Logerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðror tUtrðir. imíðcðfir eftir beiðni
GLUGQAS MIÐJAN
12 - SW 38220