Þjóðviljinn - 03.11.1974, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.11.1974, Blaðsíða 1
DJÚÐVIIJINN Sunnudagur 3. nóvember 1974 — 39. árg. 218. tbl. SUNNU- DAGUR 24 SÍÐUR SÍÐASTI DROPINN Hringur Jóhannesson list- málari hefur > teiknaö forsiðu- mynd Þjóðviljans i dag og kallar hana „Siðasta dropann”. Segist hann gera ráð fyrir, að það stand- ist nokkuð á, að við jarðarbúar verðum hálfbúin að drepa okkur úr mengun um leið og uppuriri verða hráefni jarðar og orka. Hringur er kunnur myndlist- armaður, sem tekið hefur þátt i ótal samsýningum hér heima og erlendis og haldið uppundir 10 einkasýningar, þá siðustu i fyrra i Bogasalnum. Hringur hefur beitt sér nokkuð jafnt að mál- verkinu og teikningunni, og njóta málverk hans þess að þar er æfður teiknari á ferð. 6 Ragnar Arnalds alþingismaður fjallar um skattamálin 8 Endurnýjun námsefnis og þróun skólamála 12 List er allt í kringum okkur 24 Rætt við ungan, íslenskan arkitekt, sem vakið hefur athygli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.