Þjóðviljinn - 03.11.1974, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.11.1974, Qupperneq 15
Sunnudagur. 3. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 SSfiíðlÍ Indversk undraveröld Vorum að taka upp nýjar vör- ur i mjög fjölbreyttu úrvali, m.a. BALI-STYTTUR PERLU-DYRAHENGI UTSKORNA LAMPAFÆTUR GÓLF- ÖSKUBAKKA OG VASA BLAÐAGRINDUR og margt fleira nýtt. Einnig reykelsi og reykelsis- ker. JASMIN, LAUGAVEGI REYKJAVtK. RLTRVGGinC bœtír nánast attt! — Ég er alltaf f vandreðum með hendurnar! glens d íslenska bifreiöaleigan FORD CORTINA VW 5 MANNA VW 8 OG 9 MANNA Sími 27220 Þaó er hræóilegt aó missa tnálningardósina ofan á nýja teppió, - en ALTRYGGINGIN bjargar málinu.' Veljíó ALTRYGGINGU fyrír heímíltó og fjötskytduna! ÁBYRGDP Tryggingarfélag fvrir liinJiiulisnienii Skúlapötu 6.1 - Keykjavik Sfinl 2fil22 Beinið viðskiptunum til þeirra sem auglýsa í blaðinu. p"" w HUSEIGENDUR, « '\ t... >. V \ RAFAFL Vinnufélag rafiðnaðar- manna Barmahlið 4 I HUSBYGGJENDUR > • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. • Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. > Ráðgjafa og teikniþjónusta. > Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. Bókaútgáfa — umboðsmenn Stór bókaútgáfa óskar eftir umboðsmönn- um á eftirtöldum stöðum: Patreksfirði Ólafsfirði Raufarhöfn Vik i Mýrdal Þorlákshöfn Búðardal Starfið er létt og skemmtilegt, kjörið fyrir bókamenn, og gefur nokkra tekjumögu- leika fyrir áhugasaman mann. Tilboð sendist Þjóðviljanum fyrir 10. nóv. merkt „Bókaútgáfa”. Margir virðast standa I þeirri fáránlegu meiningu, að arabarfkin hafi tapað sex daga striöinu 1967. Þetta er stórkost- legur misskilningur. betta var einfaldlega liður i eldgömlu rússnesku herbragði. Það gengur Ut á að láta f jand- manninn sækja eins langt og hann getur, og biða svo átekta. Þegar svo fannfergið er orðið nægilegt i Sinai-eyðimörkinni, gera arabarnir miskunnariausa gagnárás. — Mamma þin er i simanum! VISNA- ÞÁTTUR !S.dór. SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI Fram að þessum þætti höfum við alltaf tekið eitthvert ákveðið efni fyrir i visnaþáttunum, á- kveðinn hagyrðing eða eitt á- kveðið efni, eins og haustið i þeim siðasta. Nú breytum við til og tökum efni sitt úr hverri átt- inni. Okkur hafa- borist margar skemmtilegar visur, héðan og þaðan að af landinu. —G sendir okkur tvær skemmtilegar visur, aðra gamla, hina nýja og hefur dálitinn formála fyrir báðum, og gefur þá —G oröið: Allir vita hvað við islendingar eigum mikið undir veðráttunni, enda er hún tiltækasta umræðu- efni þegar menn hittast á förn- um vegi. Spádómar um veðurfar hafa einnig verið andleg Iþrótt kyn- slóðanna svo langt aftur sem sögur herma. Ýmsan visdóm af þvi tagi bundu menn i ljóð svo að betur mætti varðveitast i minni manna. Hver kannast ekki við visuna gömlu góðu: Velkjast i honum veðrin stinn, veiga mælti skorðan, kominn er þefur i koppinn minn, kemur hann senn á norðan. Nú munu flestir halda að hin alþýðlega veðurfræði sé undir lok liðin siðan fræði þessi urðu virt vtsindagrein, en svo mun þó ekki vera, og þvi til sönnunar birti ég hér nýjustu veðurspá af gamla skólanum, og mun hún að engu standa að baki þeirri sem hér að framan var tilfærð: Nú er illra veðra von, vart mun sólin skfna meðan Þór og Þórmundsson þrffa æru sina Þetta dæmi, þó litið sé er hér fram sett til styrkingar trú þeirra manna, sem halda þvi fram að islensk menning standi svo föstum rótum að engin her- hlaup fái unnið henni grand. Þessi visa barst okkur fyrir nokkrum dögum og nefnir höf- undurinn hana Sorg og gleði: Einar rekur, Einar hrekur elsku kanann ,,væk”, Einar vælir, Einar skælir „Ami, please come back”. Bannað var að senda rimaðar jólakveðjur i rikisútvarpinu 1972 og 1973. Út af þvi varð þessi visa til: Abending er okkur góð útvarpsspekinganna. Eru rimuð islensk ljóð arfur villimanna. N. Og þessi visa Steinunnar flaug innum gluggann hjá okkur fyrir nokkru: t Austurstrætis óðal vort ógn af fé er gengið. Þar aldin sénf iðka sport svo aftur telst það fengið. M.S. skagfirðingur er ekki hrifinn af atómskáldskap, eins og kemur fram i þessum tveim visum: Ljóðavinir, hátt skal hrópa, hér er allt ein vitfirring, atómskáldin upp til hópa oll má virða á fimmeyring. Sálarlampi ýmsra ósar, orða ég það ei meir. Atómljóða bögu-bósar brugga allt úr leir. Böðvar Guðlaugsson hefur sent okkur mjög skemmtilegt bréf, fullt með visur og gaman mál og munum við birta það i heild i næsta þætti. En ég stenst ekki freistinguna að birta hér eina af visunum sem hann sendi: Ýmsir reyna eins og Geir á alvörutimum að spjara sig Biskupinn vigði Auði Eir, svo andskotinn má fara að vara sig. Einnig munum við birta i næsta þætti fleiri visur sem okk ur hafa borist. Aður en við litum á botnana sem borist hafa, langar mig að birta hér brot úr skák-ljóði eða visu og spyrja menn hvort þeir kunni hana alla og senda okkur hana þá, en það sem við kunn um er þetta: Fallega spillir frillan skoll- ans öllu frúin sú er búin nú að snúa....??? BOTNAR Og þá eru það botnarnirvið fyrripartinn: Ellefu hundruð ára byggð allir fagna vilduj Nú er spurn um trú og tryggð, tækifæri og skyldu. H.B. En viö herinn halda tryggð hugðu of margir skyldu. Steinunn. En margur hélt við mammon tryggð á minjagripa viðurstyggð. Smári Ragnarsson. Einnig þeir sem hamar og sigð hafa að trúarskyldu. A. Guðnason. Eftir þó i huga hryggð herfjötrarnir skildu. Leifur Guðmundsson. islendingar ást og tryggð eiga sina skvldu Maria Andrésdóttir frá Seyðisfirði. Hvar er okkar hamar og sigö? Hræsnina flestir skildu. GM. Voru þær ekki viðurstyggð veislurnar löngu og gildu? G.M. Þó að veiti hraustum hryggð hrök er stjórna skyldu. N. Engum ljóma yfirskyggð ævintýrin skyldu. N. Er af sannri trú og tryggð tilgang með þvi skildu. Valdemar Lárusson Við sleppum fyrri parti að þessu sinni, en biðjum menn þess i stað að senda okkur fleiri visur, nýjar eða áöur óprentað ar. —S.dór.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.