Þjóðviljinn - 03.11.1974, Page 21

Þjóðviljinn - 03.11.1974, Page 21
Sunnudagur. 3. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 ^ÞJÓOLEIKHÚSIfl' HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. Barnaleikritiö KARDEMOMMUBÆRINN Frumsýning miðvikudag kl. 17. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn ERTU NtJ ANÆGÐ KERL- ING? i kvöld kl. 20.30. Uppselt. LITLA FLUGAN þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LAU6ARÁSBIÓ Slmi 32075 JOE KIDD Aðalhlutverk: Eastwood. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Clint >venju spennandi, og vel gerö bandarisk litmynd um æðislegt einvigi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dennis Weavcn. Leikstjóri: Steven Spielberg. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Munster fjölskyldan Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenzkum texta. LEIKFÉLAGÍ^ YKJAVÍKURjS fslendingaspjöli sýning i kvöld, uppselt, gul áskriftarkort gilda. Föstudag kl. 20,30, græn áskriftarkort gilda. Meðgöngutími eftir Slawomir Mrozek. Þýðandi: Hólmfríður Gunn- arsdóttir. Leikmyndir: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Kertalog fimmtudag kl. 20.30. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TÓI lABÍÓ a story of passion, bloodshed, desire and death, everything, in fact, that makes life worth living jaCK 8HIRLE/ LEMMON MæiaiNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. tSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ath. sama verö á allar sýningar. VIPPEI - BÍLSKðRSUURBIK KOPAVOGUR! Blaðberar óskast í Hvammana og víðar. Upplýsingar í sima 42073 Slmi 11540 “THE NIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — Paut D. Zimmerman Newsweek THE TRENCH CONNECTION Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staöar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa meö mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3 Slmi 41985 Ofsi á hjólum MT. v 'FURrðNWHíEIS'' Jmim'FURY0N WHEÍLS Logan namsEy CoiimWiicnj Home —_ Spennandi ný bandarisk lit kvikmynd um ungan mam sem er sannfærður um ai hann sé fæddur til að aka kappakstri. Leikstjóri: Joe Manduke. Leikarar: Tom Ligon, Logai Ramsey, Sudie Bond. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 8 og 10. Barnasýning kl. 4 Tarsan á flótta i frumskóginum LagerstærSir mlðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðror stwðir. snlðaðar oftir bwðni. GLUGQA8 MIÐJAN 'Amii* 12 • SW 38220 fflli Simi 16444 Froskaeyjan TOMORROW theWorld! Afar spennandi og hrollvekj andi ný bandarisk litmynd Aðalhlutverk: Ray Milland Sam Elliott, Joan Van Ark. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÉTT VERK Reiður gestur ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slagsmálamynd i litum og Cinema-Scope I algjörum sér- flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram há sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnuö innan 16 ára. Skartgriparánið íslenzkur texti Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum og Cinema-Scope. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean-Paul Belomondo. Endursýnd kl. 4. Bönnuð innan 12 ára. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 2 Tónaf lóð Synd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn barnasýning kl. 3 Teiknimyndir og grín úr gömlum myndum Mánudagsmyndin: Vinkonurnar Athyglisverð, frönsk litmynd Leikstjóri: Ciaude Chabrol Aðalhutverk: Stephane Audran, Jaquline Sassard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FRÍMERKI Einstakt skiptitilboð Sendiö 100 ógölluö Islensk frí- merki og viö sendum I staöinn 300 falleg tegundafrimerki, þar af 27 heilar seriur. Venju- legt verö er 5 kr. danskar per seriu, eöa alls 135 danskar krónur. Sendiö 100 islensk fri- | merki strax i dag til | NORDJYSK frimærke- HANDEL, FRIMÆRKER EN GROS, DK-9800, HJÖRRING, DANMARK. P.S. Við STAÐGREIÐUM einnig islensk frimerki og greiöum hæsta verði. Sendiö tilboö. Cornelis og Trille í Norræna húsinu Visnasöngvararnir TRILLE frá Dan- mörku og CORNELIS VREESWIJK frá Svíþjóð syngja i Norræna húsinu fimmtu- daginn 7. nóv. kl. 20:30 og 'augardaginn 9. nóv. kl. 16:00. Aðgöngumiðar á kr. 400 seldir i kaffistofu Norræna hússins frá mánudeginum 4. nóvember. NORRÆNA HUSIÐ AUGLÝSING Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöð- ina á Þórshöfn er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. okt. 1974.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.