Þjóðviljinn - 03.11.1974, Side 23
Sunnudagur. 3. nóvember 1»74. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
Nú, á hinu borðinu komust
þeir M. Becker-Bernstein i þrjú
grönd i Vestur. t Norður-Suður
sátu bræðurnir Branco. tJtspil:
hjartanla. Suður tók á hjarta-
kóng og spilaði tiguldrottningu.
Becker gaf réttilega til þess að
tryggja tigullitinn eftir að Suður
kæmist inn á hjartaásinn. Nú lét
suður tigulniu, sem Vestur gaf.
Hefði hann sett ásinn hefði spilið
verið i höfn, en enginn getur á-
lasað honum fyrir að gefa.
Vörnin gat vel misstigið sig enn.
En Norður drap tigulniu með ti-
unni og setti siðan út spaða.
Vestur neyddist til að gefa i
borði, þannig að Suður hirti á
sinn spaðakóng og siðan hjarta-
ásinn. Einn niður.
Landakotsspitali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnúdaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitali Hringsins: kl.
15—16 virka daga kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30. 19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild
Borgarspitaians: Deildirnar
Grensási — virka daga kl. 18.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
13—17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni
— daglega kl. 15—16, og
18.30— 19.30.
Flókadeild Kleppsspitala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega ki.
15—16 og kl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvitabandið: kl. 19—19.30
mánud.—föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspitalinn:Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
2
sjúkrahús
Lárétt: 2 skakkt 6 flana 7
styrkja9tala lOgalaði 11 fúsk 12
á fæti 13 bregðast 14 ilát 15 kylf-
ur.
Lóðrétt: 1 renningur, 2 dans 3
skel 4 stefna 5 krafa 8 fauti 9
tunga 11 húsdýr 13 rit 14 titill.
LAUSN A SIÐUSTU
KROSSGATU
Lárétt: 1 frægur 5 fas 7 mm 9
slen 11 mók 13 iða 14 trog 16 au
17 fár 19 hafaða.
Lóðrétt: 1 fimmti 2 æf 3 gas 4
usli 6 snauta 8 mór 10 eða 12 kofa
15 gát 18 ra.
bridge
Eftirfarandi spil kom fyrir I
undanrásum heimsmeistara-
keppninnar 1973. Þar sem sveit-
ir Norður-Ameriku á Brasiliu
áttust við féll spilið, en ekki þó
áreynslulaust:
A G85
V 92
♦ K10743
832
* D1032 A76
V DG8 V 1073
♦ AG652 ♦ 8
* 5 * ÁKDG64
A K94
V AK654
4 D9
jf, 1097
Norður gefur. Báðir i hættu.
1 lokaða salnum enduðu þeir
Chagas-Assumpcao frá Brasi-
liu i þremur laufum, sem varð
einn niður eftir hjartastungu og
misheppnaða Iferð I spaða. Þeir
félagar voru heldur óhressir yf-
ir að hafa ekki náð þremur
gröndum, sem virðist óhnekkj-
andi: sex slagir á lauf og einn á
hvern hinna litanna.
s&mpé
CENCISSKRÁNING Nr. 198 - 1. nóvember 1974. gkráfi frá Eining Kl. 13, 00 Kauo Sala
9/10 1974 l Bandaríkjadollar 117, 70 118, 10
30/10 - 1 Sterlingspund 274,65 275, 85 *
22/10 - 1 Kanadadollar 119, 50 120, 00 *
31/10 - 100 Danskar krónur 1977,50 1985, 90 *
- - 100 Norskar krónur 2136,95 2146,05 *
i/ii - 100 Saenskar krónur 2631,10 2642, 30 *
29'10 - 100 Finn8k mörk 3111, 60 3124,80 *
30/10 - 100 Franskir frankar 2506,50 2517,20 *
31/10 - 100 Belg. frankar 308, 40 309, 90 *
1/11 - 100 Svissn. frankar 4112,90 4130,40 #
- - 100 Gyllini 4467,45 4486,45 *
- - 100 V. -Þyzk mörk 4569,80 4589,20 *
29/10 - 100 Lirur 17, 64 17,72 *
í/n - 100 Austurr. Sch. 643, 80 646, 50 *
- - 100 Escudos 465, 65 467,65 *
15/10 - 100 Pesetar 205. 10 206, 00 *
í/n - 100 Yen 39, 16 39, 32 *
2/9 " 100 Reikning6krónur- Vöruakiptalönd 99, 86 100, 14
9/10 * 1 Reikningsdollar- 117,70 Vöruskiptalönd Breyting fra siCustu skráningu. 118, 10
apótek
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarf jarðar er opið
alla virka daga fra 9 til 19. A
laugardögum er opið frá 9 til 14,
og á sunnudögum frá 14-16.
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúðanna i Reykja-
vik vikuna 1.-7. nóv. er i Reykja-
vikurapóteki og Borgarapóteki.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. Á laugar-
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokað.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarsla
upplýsingar i lögregluvarð-
stofunni simi 51166.
læknar
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
heilsugæsla
SLYSAVARÐSTOFA
BORGARSPITALANS
er opin allan sólarhringinn.
Simi 81200. Eftir skiptiborðslok-
un 81212
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla á Heilsuverndarstöðinni.
Simi 21230.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100. v
Tannlæknavakt er i
Heilsu verndars töðinni við
Barónsstig alla laugardaga og
sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00—08.00
mánudagur—fimmtudags, simi
21230.
Aðstandendur drykkjufólks.
Simavakt hjá Ala-non, aðstand-
endum drykkjufólks, er á
mánudögum 15—16 og fimmtu-
daga 17 til 18. Fundir eru haldn-
ir hvern laugardag i safnaðar-
heimili Langholtssóknar við
Sólheima. Simi 19282.
VINHINGI FJlLGIR
140 VINNINGAR /
NÓ^i
'Ber
1974
xaudT^,,
XXOSSlto
rs
V*rði
V/,
FERÐIR TIL SÓLARLANDO
AD EIGIN VALI. VERDMÆTI
35,0005» HVER'