Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.01.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. Janúar 1975. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Hallormsstaður: Jafnfallinn snjór vel á annan meter Skaflarnir sumstaðar hátt í fimm metra sagði Sigurður Blöndal — Þegar maður er spurOur frétta um þessar mundir dettur manni aOeins I hug snjór og aft- ur snjór, sagOi Siguröur Blöndal skógarvöröur á Hallormsstaö er viö töluöum viö hann nýlega. — Hér er óskaplegt fannfergi, jafnfallinn snjór i skóginum er á annan metra, en þaö sem kannski er verst, er hve mikiö hefur skeflt. Skaflar eru viöa rúmir 4 m. á hæö, enda hefur mikil veöurhæð fyigt snjókom- unni. — Sumir segja aö 1967 hafi veriö eins mikill snjór og nú, en veöurathugunarmaöurinn hér segir aö sennilega hafi ekki komiö svona mikill snjór hér siöan 1910. Þaö gefur augaleiö aö menn hreyfa sig ekkert héöan nema á snjósleöa eöa snjóbil. Viö höfum aflaö okkur vista meö þeim hætti aö fá snjó- bil til aö koma meö þær til okk- ar. ööru visi er þaö ekki hægt. Nú, og ef menn ætla aö hreyfa sig eitthvaö hér, þá er ekki fært um nema á skiöum. — Slöan mikla bylinn geröi á dögunum hefur ekki veriö hægt aö opna veginn héöan út aö Grimsárbrú, sem stafar af þvi aö eina tækiö sem hægt er aö nota viö snjóruöning þegar Þessi mynd er ekki frá Noregi eöa Svfþjóö eins og ætla mætti f fljótu bragöi. Hún er frá Hallormsstaö, þar sem snjóþyngsli eru nú meirien menn almennt muna. (Ijósm. SB) svona mikill snjór er á jöröu, er snjóblásari, en hann kemst ekki yfir brúna á Grimsá. — Menn óttast nokkuö asa- hláku eins og ástandiö er núna. Hér á Hallomsstaö myndi asa- hláka tæplega gera mikinn skaöa en viöa hér um sveitir gætu oröiö mikil flóö og slæmt ástand. —Dauft mannlif? Ég læt þaö vera. Margir kunna þessum ró- legheitum vel og er ég einn af þeim. En hinu er ekki aö leyna aö þetta er mikil einangrun, menn fara ekki þangaö sem þeim dettur i hug, sagöi Siguröur aö lokum. —S.dói Líkur á að Kjarvalsstaðir leggist niður sem sýningarhús fyrir myndlist Samstarfi listamanna og borgarráðs slitið Fulltrúar listamanna, sem skýröu blaöamönnum frá samstarfsslitunum viö stjórn borgarinnar, taliö frá vinstri: Kjartan Guöjónsson, Sigurjón Ólafsson, Eyborg Guömundsdóttir, Hjörleifur Sigurösson, formaöur FtM, Björg Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Hringur Jóhannesson og Snorri Sveinn Friöriksson. Stjórn Félags fslenskra mynd- listarmanna, fulitrúar Bandalags islenskra listamanna I sýningar- ráöi Kjarvalsstaða og sýningar- nefnd FtM boöuöu i gær blaöa- menn á sinn fund og geröu grein fyrir afstööu sinni i deilunni viö borgarráö um sýningarafnot af Kjarvalsstööum. Komust fulitrú- ar myndlistarmanna svo aö oröl aö nú væri dregiö til úrslita um aöild þeirra aö rekstri Kjarvais- staöa. Væri aliur samstarfsgruné völlur viö borgaryfirvöld um rekstur hússins brostinn, og segir i ályktun félagsfundar FtM aö allir félagsmenn þess og f Banda- lagi islenskra listamanna séu hvattir til aö sýna ekki á Kjar vaisstööum og veita þar enga list ræna aöstoö meöan málum er svc skipaö sem raun ber vitni. Fulltrúar listamanna bentu á aö langflestir þeirra, sem sýnt heföu á Kjarvalsstööum, væru fé- lagar i FÍM og heföu félagsmenn lagt gjörva hönd aö undirbúningi sýninga þar yfirleitt. Væri þvi ekki hægt aö sjá aö unnt yröi aö reka Kjarvalsstaöi áfram sem sýningarhús fyrir myndlist. FtM vill eindregiö beina þeirri hvatn- ingu til félaga sinna og Islenskra myndlistarmanna yfirleitt, svo og listamanna á Noröurlöndum, aö þeir sniögangi Kjarvalsstaöi og mótmæli þannig gerræöi meiri- hluta borgarráös. Kjarvalssalur einnig háður afskiptum sýningarráðs Fram hefur komiö aö sá grund- vallarmunur er á sjónarmiöum listamanna og meirihluta borgar- ráös aö borgarráösmeirihlutinn vill alls ekkert gæöamat leggja á listamenn þá, sem sækja um SeNDIBÍLASTÖÐIN Hf sýningarafnot af Kjarvalsstöö- um, en listamenn telja aö um eitt- hvert lágmarksgæöamat þurfi aö vera aö ræöa. Þessi afstaöa borg- arráösmeirihlutans viröist raun- ar jafngilda þvl aö hann vilji leggja sýningarráö Kjarvals- staöa niöur. Ennfremur lögöu listamenn áherslu á aö ekki ein- ungis vestursalur Kjarvalsstaöa væri samkvæmt sýningarreglum háöur afskiptum sýningarráös, heldur og Kjarvalssalur sjálfur, en I fimmtu grein sýningarreglna stendur meöal annars aö ,,viö val og rööun mynda I austursal hússins” skuli „sllkt rætt á fundi meö fulltrúum bandalagsins i sýningarráöi....” Telja listamenn sýningarleyfiö til Jakobs Hafstein brot borgarráös á þessari grein, sem þaö sjálft þó setti. Lágmarkskröfur í gæðamati óhjákvæmilegar Fulltrúar listamanna tóku skýrt fram aö þeim gengi slöur en svo til nokkur meinsemi I garö Jakobs Hafsteiii ög þyrfti enginn aö ætla aö þeir heföu áhuga á aö bæjga honum frá sýningaraö- stööu yfirl. Bentu þeir á aö nóg væri af ööru sýningarhúsnæöi i borginni. Hinsvegar yröi opinber staöur eins og Kjarvalsstaöir aö setja sér einhverjar lágmarks- kröfur I gæöamati. Slikur staöur ætti ekki einungis aö vera til aö sinna eftirspurn eftir húsnæöi, heldur og hafa menningarlegt frumkvæöi, til dæmis meö því aö fá til sýningar listaverk erlendis frá. Þvi færi fjarri aö islendingar fylgdust nógu vel meö I þeim efn- um, til dæmis væri Island liklega eina landiö i Evrópu, þar sem aldrei heföi komiö Picasso-mynd inn fyrir landssteina. Þaö kom fram á fundinum aö FIM haföi lagt fram þaö, sem þaö átti i sjóöi, til byggingar Kjvar- valsstaöa, alls ca. 1.800.000 krón- ur, og var rösklega helmingurinn af þvl ágóöi af Kjarvalssýning- um. Aöspuröir hvaö nú tæki viö svöruöu listamenn aö næst myndu þeir taka til viö aö afla sér húsnæöis i staö vestursals Kjar- valsstaöa, ef allt annaö brygöist. Liklega myndu listamenn þá reyna aö ná aftur þvi fjármagni, sem þeir heföu lagt i Kjarvals- staöi. „Viö gefumst ekki upp, viö sýnum I stofunum heima hjá okk- ur heldur en ekkert,” sagöi Ey- borg Guömundsdóttir. Jakob upp eftir mánaðamótin Hjörleifur Sigurösson, formaö- ur FIM, sem nýkominn er heim af fundi Norræna listabandalagsins i Stokkhólmi, sagöi aö listamenn sem hann haföi tal af þar heföu almennt oröiö hissa þegar hann sagöi þeim frá viöbrögöum borg- arráös Reykjavikur. Sagöist hann ekki vita til annars en aö allir sýningaraöilar erlendis, sem ein- hverri reisn vildu halda heföu eitthvert lágmarksgæöamat, enda erfitt aö sjá hvernig hægt væri aö reka sýningarsali meö ööru móti. „Ég vil aö þaö komi skýrt fram aö þvi fer viös fjarri aö viö gerum strangar kröfur um sýningarafnot af Kjarvalsstöö- um, en viö teljum óhjákvæmilegt aö gera lágmarkskröfur,” sagöi Hjörleifur. Þaö kom einnig fram af hálfu listamanna aö þeir geröu sér i lengstu lög vonir um aö breyting yröi á afstööu stjórnar borgarinnar og væru þeir hvenær sem væri reiöubúnir til viöræöna viö borgarráö um raunhæft sam- starf i málum Kjarvalsstaöa. Þá hefur blaöiö fregnaö aö til standi aö hengja sýningu Jakobs upp skömmu eftir mánaöamótin, og þá liklega I vestursal, þar eö eftir samstarfsslit listamanna og borgaryfirvalda hafa hinir fyrr- nefndu engin afskipti af rekstri hússins. Fundarsamþykkt FIM vegna Kjarvalsstaöa veröur birt siöar i blaöinu. -dþ. Tilboð óskast i smiði á eftirfarandi v/Vist- heimilis að Vifilsstöðum: Svefnbekkir — náttborð — skrifborð — bókahillur — hillueiningar — borðstofu- borð — vinnuborð o.fl. útboðsgagna skal vitjað á skristofu vora, gegn skilatryggingu kr. 3.000. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍM! 26844

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.