Þjóðviljinn - 30.01.1975, Side 11
Fimmtudagur 30. janúar 1975. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11
RÁSBÍÓ
Sími 32075
s AÍtPAS
PMUL
NEW2ÝMN
JROBERT
REDFORD
ROBERT
SHJIW
AGEORGE ROVHILLFILM
ST*Ar0
Bandarisk úrvalsmynd er
hlaut 7 Oskar’s-verölaun i
april s.l. og er nú sýnd um
allan heim við geysi vinsældir
og hefur slegið öll aðsóknar-
met. Leikstjóri er George Roy
Hill.
Sýndkl. 5Í 7,30 og 10.
Bönnað innan 12 ára.
Slmi 41985
Gæðakallinn Lupo
Bráðskemmtileg ný, israelsk-
bandarisk litmynd.Mynd fyrir
alla fjölskylduna, Leikstjóri:
Menahem Golan. Leikendur:
Yuda Barkan, Gabi Amrani,
Ester Greenberg, Avirama
Golan.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Gisli
Framhald af bls. 7.
rekstur snjóbilsins með kr.
350.000.00 á ári. Flugstyrkur
verður kr. 300.000.00 sama úthald.
Póststyrkur um kr. 6.300.00 miðað
við 3 ferðir i viku. Snjóbillinn
er eyðsluhákur, bensinkostnaður
i desember var um kr. 40.000,- — i
23 ferðum. Mönnum finnst það
ekki réttlætanlegt, að þessi farar-
tæki greiði vegarskatt, þau ferð-
ast aðeins þegar snjór er yfir öllu,
komast ekkert á auðri jörð og
spilla ekki vegunum.
Að lokum er það fyrirbæn fyrir
gömlu fólki, sem hýrudregið var
af tryggingaráðherra okkar vest-
firðinga á s.l. ári:
Vér höngum, vér höngum
eins og skeifa undir áfgömiu mer-
arhrossi.
Ó, faðir, tak þinn himneska nagi-
bit
og drag oss undan fúlu veröidinni.
Og varpa oss I þlna ruslakistu á
himnum,
þar sem vera mun eillf sæla
um aidir alda, amen.
Með bestu kveðju.
Gisli
F óstureyðingar
Framhald af bls. 1.
grein þar sem sjúkrahúsið gæti
komið inn sem aðili með
neitunarvald að þvi er virtist.
Magnús kvaðst vera sammála
ráöherra um það að fyrsti kafli
frumvarpsins um ráðgjöf og
fræðslu væri sá mikilvægasti og
þar þyrfti vel að takast til. Ný
ákvæði um að skólayfirlæknir
hefði yfirumsjón með fræðslunni
i skólum teldi hann- ranga stefnu
þvi að þá væri hætt við að verið
væri að gera þetta að annarlegu
námsefni og feimnismáli.
Einnig töluðu við þessa umræðu
Bjarnfríður Leósdóttir, Sigurlaug
Bjarnadóttir og Sverrir
Hermannsson.
Skip
Framhald af bls. 1.
fyrir 5,4 miljarða króna. Siðari
hluta ársins 1974 nam innflutning-
ur skipa 2,5 miljörðum. Þar af er
um að ræða 4 skuttogara fyrir rétt
um einn miljarð króna, 1 fiskiskip
frá Noregi, 7 vöruflutningaskip
fyrir um 1300 miljónir króna, 1
dæluskip, 1 dýpkunarskip og 1
dráttarbát. A fyrri hluta ársins
voru flutt inn skip fyrir 2,8 mil-
jarða, þar af 14 skuttogarar fyrir
2 miljarða króna. Þannig eru
fluttir inn árið 1974, 18 skuttogar-
ar fyrir 3 miljarða króna.
ÍBÚÐ
Þrjár reglusamar og
áreiðanlegar stúlkur
við nám i H.í. óska
eftir ibúð, 4—5 her-
bergja, nú þegar.
Upplýsingar i sima
10654.
EINFALDASTA
megrunar-
aðferðin
SUÐURLANDSBAAUT 30
P. O. BOX 5182
REYKtAVlK - ICELAND
dagbek
apótek
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 24-30.
janúar er i Reykjavikurapóteki
og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og
almennum frldögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardag 9 til 12.30 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkviliðið
i-----------------------
Siökkvilið og sjúkrabílar
í Reykjavik — simi 1 11 00 t
Kópavogi — simi 1 11 00 1
Hafnarfirði— Slökkviliðið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100.
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1116 6
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
5 11 6
læknar
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10: Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavak't er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
félagslíf
Kvenfélag Hreyfils
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 30. þ.m. kl. 20.30 I
Hreyfilshúsinu (inng. frá
Grensásvegi). Ariðandi mál á
dagskrá. Fundarefni helgað
kvennaárinu. Mætið stund-
vislega. — Stjórnin.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
heldur fund á Háaleitisbraut 13
fimmtudaginn 30. janúar kl.
20.30. Steinunn Finnbogadóttir
formaður landsnefndar orlofs
húsmæðra mætir á fundinum og
ræðir orlofslögin og fram-
kvæmd þeirra. Félagskonur
fjölmennið og kynnið ykkur hin
vinsælu orlof húsmæðra. —
Stjórnin
Skagfirska söngsveitin
Skagfirska söngsveitin efnir til
bingós i Lindarbæ sunnudaginn
2. febrúar kl. 15.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Aðalfundur verður haldinn 3.
febrúar kl. 8.30 Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Skrifstofa Félags einstæðra
foreldra
er opin mánudaga og fimmtu-
daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá
kl. 1—5. Simi 11822.
bókabíllinn
t dag.
Háaleitishverfi
Miðbær, Háaleitisbraut —
13.30-15.30
Breiðholt
Breiðholtsskóli — 16-18
Hólahverfi — 19-21
Versl. Straumnes — 19-21
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli — 13.30-15
Vesturbær
KR-heimilið — 19.15-21
Sker jaf jörður/Einarsnes —
15.45-16.30
Verslunin Hjarðarhaga 47 —
17-18.30
Lárétt: 1 skyldmenni 5 ummæli
7 óska 8 skordýr 9 fuglar 11
leyfist 13 fé 14 tryllti 16 tilgreina
Lóðrétt: 1 keppni 2 afkomendur
3 ota 4 hreyfing 6 votlendið 8
þvottur 10 rola 12 hvildist 15 á
fæti
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 2 kýrin 6 ufs 7 nema 9 eg
lOgilllbil 12 sk 13lömb 14 fýl 15
áræði
Lóðrétt: 1 þingsjá 2 kuml 3 ýfa 4
rs 5 naglbit 8 eik 9 eim 11 böli 13
lýð 14. fæ.
bridge
Allir á hættu. Þú situr I Suður
með ljómandi spil og félagi
þinn með þokkalegustu „hönd”:
A SAD54
y H D 8 6 4
♦ T 8 4
♦ L 10 4 2
A SKG10832
V H A K 5
♦ T A G
+ L A 3
Þú ert nokkuð undir og þarft
a.m.k. eitt gott spil til að rétta
úr kútnum. Hvaða samning
viltu spila? Sex spaða?
Likurnar fyrir þvi að hjörtun
liggi 3-3 eru 35.5%, svo að sögnin
fer eftir þvi hvað þú ert
vogaður.
En ef Vestur hefur nú opnað á
einu hjarta — hvað viltu þá
spila? Bara fjóra spaða? Nei, ef
hægt er að treysta opnun
Vesturs eru yfirgnæfandi likur
fyrir þvi að sjö spaðar vinnist.
Vestur hlýtur að eiga alla
punktana sem úti eru, og þá
vinnst alslemman með
þrefaldri kastþröng.
Segjum að spil Vesturs séu
þessi:
A S ekkert
VHG 10 9732
♦ T K D 10
* L K D G 6
Það er sama hvað hann lætur
út. Þú drepur, spiiar
trompunum i botn,tekur á laufa-
ás (ef þú gerðir það ekki i fyrsta
slag), og heldur eftir hjörtunum
og laufatiunni i blindum.
Reyndu bara.
minningarspjöld
Minningarspjöld flugbjörgunar-
sveitarinnar
fást á eftirtöldum stöðum
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Siguröi M. Þorsteinssyni simi
32060
Sigurði Waage simi 34527
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407
i— 1 i
Wm\ rr |m 5n írn
L-I é fjflH Vf
\ 11 / y~ rrrn
J rx/ d
Lri nri J .1 Æ nr t
® í—[ |