Þjóðviljinn - 11.03.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.03.1975, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 11. marz. 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 HAFNARBÍÓ Slmi 16444 lllur fengur Dirty Money Afar spennandi og vel gerð ný frönsk-bandarisk litmynd, um djarfa ræningja og snjallan lögreglumann. Alan Delon, Catherine Dene- . uye. Leikstjóri: Jean Pierre Mel- ville. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.30. í± m 3 ó Slmi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist I Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KJARVAL & LÖKKEN BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK SUnSHIÍ1€” Slmi 32075 Sólskin Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sar- gent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd I litum meö ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 9 r>w I’VAII TGCRB RIMSINS M.s. Hekla fer frá Reykjavlk laugar- daginn 15. þ.m. austur um land I hringferö. Vörumóttaka: þriöjudag, miövikudag og fimmtudag til Austfjaröahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavlkur og Akureyrar. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráða ritara til starfa allan daginn. Góð kunnátta i tungu- málum (ensku og dönsku) nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. mars n.k. merkt: Ritari Framtíöaratvinna Vel menntuð skrifstofustúlka óskast strax. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starfið sendist i pósthólf 350 fyrir 24. þ.m. merkt: Framtiðarstarf. dagDéK apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 7.—13. mars er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga.f Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 læknar Slysavaröstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld: næfúr- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. bókabíllinn ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30— 5.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-900. Versl. Rofabæ 7—9 — Mánud. kl. 1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00 föstud. kl. 1.30—3.00. Hólahverfi — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell — þriöjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. HAALEITISHVERKI Alftamýrarskóli — fimmtud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl.4.30—6.15, miövikud. kl. 1.30—3.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00 Stakkahllð 17 — mánud. kl. 1.30— 2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans — miðvikud. kl. 4.15—6.00. LAUGARAS Versl. Norðurbrún — þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. LAUGARNESHVERFI Dalbraut / Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur / Hrisateigur — föstud. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsv. 152 viö Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TUN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.30— 4.30. VESTURBÆR KR-heimilið — mánud. kl. 5.30— 6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00 ,, Skerjaf jörður — Einarsnes — fimmtud. kl. 4.00—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 5.00—6.30. félagslíf Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23. mars kl. 20.30 i félagsheimilinu uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf, lagabreytingar og önnur mál. Kynntar verða kjötvörur. — Félagskonur, fjölmennið og mætið stundvislega. krossgáta Lárétt: 1 yfirvald 5 reykja 7 i röð 9 Ilát 11 hrúgu 13 steinn 14 tuldra 16 málfræðiskst. 17 okkur 19 básinn. Lóðrétt: 1 gaffall 2 gelti 3 hross 4 þökk 6 flöt 8 sýningarsalur 10 veru 12 feiti 15 samtök 18 einkennisst. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 tunga 6 ýsa 7 vana 9 og lOala 11 ske 12 yl 13 saab 14 tóg 15 nýtna. Lóörétt: 1 hávaxin 2 týna 3 usa 4 na 5 algebra 8 all 9 oka 11 saga 13 són 14 tt. hjartakrossgáta 1 = R 2 = U 3 = M 4 = S 5 = T 6 = 0 7 = K 8= U 9 = Y 10= A 11 = E 12 = J 13 = Æ 14 = G 15=Ó 16 = Ð 17 = 1 18 = V 19 = A 20 = L 21 = 1 22 = N 23 = B 24 = H 25 = Þ 26 = D 27 = É 28 = P 29 = Ý 30 = F. bridge Hér er litið spil úr Butler- keppni Bridgefélags Reykja- vikur, sem stendur yfir um þessar mundir. Suður gefur. Allir utan hættu. A 5 4 V D G 6 ♦ A K. G 5 ♦ D G 10 4 ♦ AD 4G 983 ¥K9852 V743 ♦ D 8 3 ♦ 10 6 4 ♦ 7 4 3 *A K 5 4K 10 7 6 2 VA 10 ♦ 9 7 2 *9 85 Eftir tvö pöss opnaði Norður á einum tigli. Austur sagði páks og Suður einn spaða. Nú kom Vestur inn á með tveimur hjörtum. Norður sagði pass, og Suöur siðan tvo spaða, sem varð lokasögnin. Útspil var láglauf, lágt úr borði, og Austur átti slaginn. Þá kom lághjarta, sem Suður drap með ásnum og sþilaði litlum spaöa. Vestur var inni á drottn- inguna og spilaði laufi, sem Austur drap. Nú kom lághjarta á kónginn i Vestri og meira hjarta, og borðið átti slaginn, en sagnhafi henti laufi. Þá var spilað spaða úr borði og lágt af hendi, og Vestur varð að drepa meö ásnum. Þá spilaði Vestur tigli, sem drepinn var með háspili I borði. Og nú var hægt að misstiga sig. En sagnhafi, Sveinn Helga- son, var enn með fullri meðvit- und, þvi að hann spilaði laufi úr boröi og kastaði litlum tigli. Nú kom þrettánda laufið úr borði, Austur lét tígul, og nú trompaöi Suöur. Hann gat nú spilaö sig inn á tigul I borði i ellefta slag, þannig að sjötti slagur varnar- innar var allt i einu horfinn. sýningar Listsýningu Islenskra kvenna lýkur I kvöld. Fádæmagóð aðsókn hefur verið að sýningunni, og hafa nokkur verkanna selst. T.d. keypti Listasafn tslands verk Margrét- ar Jóelsdóttur, „Dúett”. Á sýningunni eru 67 verk eftir 44 listakonur, og er uþb. helmingur verkanna til sölu. Sýning þessi er sett upp i tilefni hins alþjóðlega Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna, og er hvorki ætlað að vera söguleg yfirlitssýning né einskorðast við verk þeirra islenskra lista- kvenna, sem lengst hafa náð á listabrautinni. Þessi sýning átti að vera upp- örvun og hvatning starfandi listakonum, bæði þeim, sem eru búnar að hasla sér völl, og eins hinum, sem nú eru að hefja list- feril sinn. Þetta virðast hins- vegar gagnrýnendur ekki hafa skilið, ef dæma má af skrifum þeirra. SALON GAHLIN bólusetja sig. Hún heimtaði að það yröi gert á stað þar sem það sæist ekki. Hún varð aö taka bóluefnið inn með skeið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.