Þjóðviljinn - 22.03.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1975, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. marz 1975. Landsflokka- glíman háð í dag: Elsti kepp- andinn ísla ndsmeista ra mótiö í júdó fer fram á morgun allir bestu júdómenn landsins meðal keppenda 16. landsleikurinn við dani á morgun danir hafa sigrað 12 sinnum, íslendingar 2 og einum leik hefur lyktað með jafntefli 50 ára Ólafur setur landsleikja- met í fyrri leiknum gegn dönum Fyrirliði íslenska landsliðsins, Ólafur H. Jónsson leikur sinn 81. landsleik annað kvöld þegar islenska landsliðið I handknattieik mætir þvi danska. Þetta er landsleikjamet hér á landi. Geir Hall- steinsson átti flesta leikina, 80 en Ólafur jafnaði það i siðari leiknum gegn tékkum á dögunum. Þá leikur Viðar Simonarson sinn 79. landsleik á morgun og allar Ilkur á að hann nái Geir i leiknum á mánudag, ótrúlegt verður að telja að Viðar verði settur útúr liðinu i siðari leiknum. Það er ekki bara að ólafur setji þarna landsleikjamet I hand- knattleik, það hefur enginn islendingur leikið eins oft I landsliði ts- lands og hann og er þá sama hvaða iþróttagrein við er miðað. Við óskum Ólafi til hamingju með þennan áfanga. fram hér á landi i næsta mánuði og hafa þeir allir okkar bestu menn æft i vetur með það mót i huga og þeir verða allir með I mótinu á morgun. Þá er vitað að tslandsmeistara- mótið verður haft til hliðsjónar þegar landslið tslands á NM I júdó verður valið. Norðurlanda- mótið er bæði einstaklingskeppni og svcitakeppni og eru tveir menn frá hverri þjóð i hverjum flokki. Þátttaka I fslandsmeistara- mótinu á morgun er mjög mikil, hefur aldrei verið jafn mikil og nú, enda áhugi fyrir júdó aldrei verið eins mikill hér á landi og um þessar mundir. Ólafur H. Jónsson Svavar Carlsen veröur meðal keppenda á meistaramótinu i júdó sem fram fer á morgun. Svavar er nú í betri æfingu en oftast áður og stefnir að sigri á NM í næsta mánuði. A morgun kl. 16.30 hefst i Iþróttahúsi kennaraháskólans ts- landsmeistaramótið I júdó. Keppt verður i 5 þyngdarflokkum karla og 2 þyngdarflokkum kvenna. ts- lenskir júdómenn hafa sennilega aldrei verið I betri æfingu en um þessar mundir, þar sem Norður- landameistaramótiö I júdó fer Annað kvöld kl. 20.30 hefst í Laugardalshöllinni 16. landsleikur íslendinga og dana í handknattleik. Til þessa hafa danir sigrað 12 sinnum/ við aðeins 2 og einum leik hefur lyktað með jafntefli. Eins og á- standið í landsliðsmálum okkar hef ur verið í vetur er varla ástæða til bjartsýni fyrir þennan leik# enn vantar nokkra af okkar bestu mönnum í íslenska landsliðið/ þótt einn af þeim sem haldið hefur ver- ið fyrir utan liðið í vetur sé kominn þar inn. Verði loks látið undan og okkar besta lið valið í leikinn á mánu- daginn væri ástæða til bjartsýni. Landsflokkaglíman fer fram I iþróttahúsi Kennaraháskólans i dag og hefst kl. 15. Keppendur verða 33 I 6 aldurs og þyngdar- flokkum og þess má til gamans geta að elsti þátttakandinn er fimmtugur, Pétur Sigurðsson og keppir hann i milliþungaflokki. Þátttakendur I þyngstu fl. verða: YFIRÞYNGD 84 KG OG YFIR Guðmundur Ólafsson Á Guðni Sigfússon A Ingi Ingvarsson HSÞ Jón Unndórsson KR Ómar ÍJlfarsson KR Pétur Ingvason V Þorvaldur Þorsteinsson A MILLIÞYNGD 75 AÐ 84 KG Agúst Bjarnason V Eirlkur Þorsteinsson V Gunnar Ingvarsson V Kristján Ingvason HSÞ Pétur Sigurðsson A Þráinn Ragnarsson A Sannleikurinn er nefnilega sá að danska liðið er ekki sterkt um þessar mundir. Danir eru að yngja landslið sitt upp, enda hef- ur þvi vegnað illa undanfarin 2—3 ár og má segja að skipt hafi verið um lið eða svo gott sem. Þar ofan á bætist að nokkra af reyndustu og bestu mönnum þess vantar að þessu sinni, þeir gáfu ekki kost á sér i þessa ferð, þ.á m. er fyrirlið- inn Jörgen Frandsen. Eins og fyrr segir verður annar leikur á mánudagskvöldið og hefst hann einnig kl. 20.30. Dóm- arar i þessum leikjum verða svi- arnir Krister Broman og Axel Wester. Mun þetta vera i fyrsta sinn sem þeir dæma leiki hér á landi. tslenska landsliðið verður þannig skipað annað kvöld: Markverðir: Ólafur Benediktsson Val Sigurgeir Sigurðsson Vikingi Aðir leikmenn: Ólafur H. Jónsson Val, fyrirliði Stefán Gunnarsson Val Páll Björgvinsson Vikingi Einar Magnússon Vikingi Stefán Halldórss. Vikingi Pétur Jóhannsson Fram Viðar Simonarson FH Bjarni Jónsson Þrótti Ólafur Einarsson FH Hörður Sigmarsson Haukum. Birgir Björnsson einvaldur og þjálfari hefur ákveðið að breyta liðinu nokkuð i siðari leiknum, hvernig svo sem úrslitin verða. íþróttir um helgina Mjög mikið er um að vera um þessa helgi á iþrótta- sviðinu. Hér verður talið upp það helsta sem um verður að vera. LAÚGARDAGUR 22. MARS IIANDKNATTLEIKUR: Kl. 15.30 mfl. kvenna Valur — Fram. Kl. 16.30 2. deild Þróttur — KR. Báðir þessir leikir eru úrslitaleikir, vinni Þróttur KR eða geri jafntefli er Þróttur kominn i 1. deild og vinni Valur Fram eða geri jafntefli er Valur tslandsmeistari. Tapi þessi lið verða aukaleikir. GLÍMA Kl. 15 I iþróttahúsi Kennara- háskólans: Landsflokka- gllman. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR Bikarkeppni SSÍ og hún heldur áfram á morgun sunnudag. KNATTSPYRNA: Litla bikarkeppnin, á Akra- nesi leika ÍA og Breiðablik. KÖRFUKNATTLEIKUR: Seltjarnarnes: úrslitaleikir tslandsmótsins I öllum aldurs- flokkum. SUNNUDAGUR 23. MARS Blak: Vogaskóli kl. 19. tS — ÍMA lokakeppni tslands- mótsins. JUDÓ tslandsmeistaramótið i júdó I iþróttahúsi kennaraskólans kl. 16.30. SUND: Bikarkeppni SSt i SundhöII Reykjavikur SKtÐI Stefánsmótiö að Skálafelli. HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 20.30 lands- leikur tsland — Danmörk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.