Þjóðviljinn - 22.03.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.03.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. marz 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The secret of Santa Vittoria Mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd leikstýrð af Stanley Kramer.l aðalhlut- verkum: Anthony Quinn, Anna Magnani, Virna Lisi og Hardy Kruger. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 9. Kitty, Kitty, Bang, Bang. Skemmtileg ensk-bandarisk kvikmynd um undrabilinn Kitty, Kitty, Bang Bang, eftir samnefndri sögu Ian Flem- ings sem komið hefur út á is- lensku. Aðalhlutgerk: Dick Van Dyke. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5. Simi 32075 Charlie Warrick CHARLEY VARRICX! .miterMatthau1 ^Chaiiey\krrick líÍTECHNKOLOR RANAVTSION Ein af bestu sakamálamynd- um, sem hér hafa sést. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 9 7 3. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælir- inn fyrir 10-40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tví- nota. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT SIMRAD Bræðraborgarstig 1, S. 14135 — 14340. apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 21. mars til 27. mars verður i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar t Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregla dagDétc Hrafnaþing Guðmundar — síðustu forvöð að sjá minningarsýninguna Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögrcglan I Hafnarfirði— simi 5 11 66 Slysavarðstofa Borgarspitai- ans: Slysavarðstofan er opin allan' sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni:’ Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæinisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar lleykjavikur Deildin er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. ^ ..................... Minningarsýningu á verkum Guðmundar frá Miðdal lýkur á morgun sunnudag kl. 22. Hún veröur opin frá klukkan 14 til 22 laugardag og sunnudag. Sýningin er á Kjarvalsstöðum. Leikbrúðuland í dag og á morgun kl. 3 félagslíf skák Sýningar Leikbrúðulands um helgina að Frikirkjuvegi 11, síðustu sýningar vorsins, hefj- ast kl. 3 i dag og kl. 3 á morgun, en ekki kiukkan hálftvö eins og sagði I blaðinu i gær. Það er miðasalan sem hefst kl. hálftvö að Frikirkjuvegi 11 og i sima 15937. Sunnudagsgöngur 23. mars. Kl. 9.30. Göngu-og skiðaferð um Bláfjöll, verð: 800 krónur. Kl. 13. Vifilsfell, verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. — Ferðafélag tslands. Einsdagsferðir: 27. mars kl. 13. Stóri-Meitill. 28 mars kl. 13. Fjöruganga I Kjalarnesi. 29. mars kl. 13 Kringum Helgafell. 30 mars. kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit. 31 mars. kl. 13. Um Hellisheiöi. Verö: 400 krónur. Brottfarar- staður B.S.l. — Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Páskaferðir: 27. mars Þórsmörk, 5 dagar, 27. mars. Skíöa- og gönguferð að Hagavanti, 5 dagar. Hvitur mátar I öðrum leik. 29. mars. Þórsmörk, 3 dagar. Lausn þrautar Nr. 58 var 1. Rc2 1...Kd3 2. Rf2 — Kd2 3. Be3 — Fuglaverndunarfélagið Ke2 4. Bd3 Aðalfundur Fuglaverndunarfé- 2....Ke2 3. Bd3 — Kd2 4. Be3. lags Islands verður i Norræna 2....Kc4 3. Rd3 — Kd5 4. Re3. húsinu laugardaginn 22. mars 1..Kd5 2. Re3 — Ke5 3. Rf2 - kl. 14. Bxg3 4. Rd3. 3...Bxg5 4. Rg4. útvarp 7.00 Morguniitvarp. Ve6ur-. fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les „Söguna af Tóta” eftir Berit Brænne (20). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir ki. 9.45. Létt lög milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Valborg Bentsdöttir sér um þátt meö frásögum og tónlist frá liönum árum. Hljómplötusafniö kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guömundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 „tslendingur I Kaup- mannahöfn”, smásaga eftir Erik Bögh. Asgeir Asgeirs- son les þýöingu Valdimars Asmundssonar. 15.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlist. a. „Upp til fjalla”, hljómsveitarverk eftir Arna Björnsson. Sin- f óniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. b. Lög eftir Sigfús Einarsson. Margrét Egg- ertsdóttir syngur, Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. „Duttlungar”, tón- verk fyrir ptanó og hljóm- sveit eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Höfundur og Sin- fóntuhljómsveit Islands leika, Sverre Bruland stjómar. d. Pétur Þorvalds- son og ólafur Vignir Albertsson leika tslenzk lög á selló og ptanó. e. Liljukór- innsyngur undir stjórn Jóns G. Asgeirssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnattminn. Finn- borg Scheving og Eva Sigurbjörnsdóttir fóstrur stjóma. 17.00 Lagiö mitt. Berglind Bjamadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Félagsleg aöstoö fyrr og nú. Jón Björnsson sálfræð- ingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiöur Drtfa Stein- þórsdóttir kynnir. 2050 Frá ýmsum hliöum.Guö- mundur Ami Stefánsson sér um fræðsluþátt fyrir ung- linga. 21.20 Tónlistarþáttur t umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróöleiksmolar um Nýja testamentiö. Dr. Jakob Jónsson talar um dul- sálarfræöina og upprisu- undriö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. KvíJdsag- an: „Færeyingar” eftir Jónas Arnason. GIsli Hali- dórsson leikari les sjötta hluta frásögu úr „Vetur- nóttakyrrum”. 22.35 Harmonikulög. Andrew Walter, Walter Eriksson og fleiri leika. 23.00 A hljóöbergi. „Enn há- reistari hallir” — More Stately Mansions, — eftir Eugene O’Neill. Meö aöal- hlutverk fara: Ingrid Berg- man, Arthur Hill og Colleen Dewhurst. Leikstjóri: José Quimtero. — Fyrri hluti. 23.55 Fréttir t stuttu máli. #s|ónvarp 16.30 tþróttir Knattspyrnu- kennsla. Enska knatt- spyrnan. Aörar tþróttir. M.a. Landsflokkagliman 1975. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 18.30 Lina Langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggö á sögu eftir Astrid Lindgren. 12. þáttur. Þýöandi Kristtn Mantyla. Aöur á dagskrá haustiö 1972. 1915 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Bjöm Teitsson og Bjöm Þorsteinsson. 19.45 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur Of seint aö iörast. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur. með skemmtiatriöum. Umsjónarmaöur Jónas R. Jónsson. 21.55 Hegöun dýranna Bandariskur fræöslu- myndaflokkur. Spor og slóðir. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.20 Marx-bræöur 1 fjölleika- húsi Bandartsk gaman- mynd frá árinu 1939. Leik- stjóri Edward Muzzel. Aöal- hlutverk Arthur Marx, Leonard Marx, Julius Marx og Florence Rice. Þýöandi Kristmann Eiðsson. Myndin lýsir llfi fólks i fjölleika- húsum, og greinir frá þvt, hvernig nokkrir starfsmenn fjölleikahúss, þ.e. Marx- bræður og nokkrir aörir, koma til hjálpar vinnuveij- anda stnum, sem lent hef ur t slæmri klipu. 23.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.