Þjóðviljinn - 03.04.1975, Side 5
Fimmtudagur 3. apríl 1975. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
Drápið á Feisai konungi á Sa-
údi-Arabiu fyrir fáum dögum
vakti að vonum mikia athygli,
enda er það ekki á hverjum degi
að menn deyja frá svo mikilii
oliu. Bandariska þjóðin var eins
og hún lagði sig harmi lostin, ef
marka má ummæli Fords for-
seta. Sadat fyrirskipaði egypt-
um að gráta kóng i hálfan mán-
uð, enda yrði riki hans gjald-
þrota á fáum dögum ef ekki
kæmi til efnahagsaðstoðin frá
Saúdi-Arabiu, persakeisari,
sem nýbúinn var að svlkja
frændur sina kúrda i klær fas-
iskra stjórnarvalda íraks fyrir
einn baunadisk, lét fána lafa i
hálfa stöng um ailt sitt riki i
viku og páfinn gat ekki á heilum
sér tekið. Það hefðu einhvern-
tima þótt fréttir i kaþólskunni.
Nú er mjög i það spáð, hvað
við taki i þvi riki, sem ræður um
það bil fimmtungi allrar oliu,
sem vitað er um i heiminum, og
er oliuauðugra en nokkurt ann-
að riki. Þar að 'auki nýtur Saúdi-
Arabia vissrar virðingar i mú-
hameðska heiminum út á það að
vera fæðingarland Múhameðs
spámanns, upphafsland Mú-
hameðstrúarinnar og að þar eru
tvær helgustu borgir i íslam,
Mekka og Medina. Næst oliu-
auðnum eru tekjurnar af pila-
grimunum, sem sækja til
Mekka og hefur með batnandi
samgöngutækni farið stórfjölg-
andi, helsta tekjulind landsins.
Burðarás stjórnmála-
stefnu Bandarikjanna
í Vestur-Asíu
Af þessu öllu saman var Feis-
al liklega siðustu ár sin voldug-
Kalid ibn Abdel-Asis, sem tók
við konungdómi eftir Feisal
bróður sinn. Margir álita að
hinn sterki maður rikisins verði
Fad yngri bróðir hans, sem hef-
ur verið lýstur krónprins.
,/Gat ekki gerst á ó-
heppilegra andartaki"
Þessi vinsemd i garð Banda-
rikjanna hefur alltaf verið meg-
inreglan hjá Feisal frá þvi að
hann varð valdamesti maður
lands sins 1958; konungur varð
hann 1964. 1962 kom hann þvi til
leiðar að þáverandi oliumála-
ráðherra, Abdúlla Tariki, var
vikið frá, vegna þess að hann
vildi þjóðnýta eignir bandarisku
oliuauðhringanna, sem þá höfðu
oliuvinnsluna að mestu á sinu
valdi. Þegar lýðveldissinnar I
Jemen gerðu uppreisn gegn
konungsstjórninni þar, sem var
jafnvel enn afturhaldssamari en
sú i Saúdi-Arabiu, og fengu
stuðning frá Nasser i Egypta-
landi, var það Feisal sem studdi
við bakið á konungssinnum, og
sá stuðningur leiddi um siðir til
þess, að Norður-Jemen er nú
undir stjórn afturhaldssamra
herforingja, sem eru mjög hall-
ir undir Saúdi-Arabiu.
Það var þvi engin furða, þótt
bandariskur embættismaður i
Washington andvarpaði, þegar
honum barst drápfréttin til
eyrna: ,,Ó, Guð, þetta gat ekki
gerst á óheppilegra andartaki”.
Með þvi átti hann við, að drápið
var framið aðeins tveimur dög-
um eftir að Henry Kissinger
hafði viðurkennt, að siðustu
sáttatilraunir hans hefðu mis-
tekist. Sú misheppnun þýddi
verulegan álitshnekki fyrir
Bandarikin, og vitaskuld þykir
það ekki heillámerki fyrir þau
að sá valdsmaður, sem stefna
þeirra i Austurlöndum nær
byggðist á öðrum fremur, skuli
burtkallast þar á ofan, og það á
þetta sviplegan hátt.
Kanar kvíðnir út
af fráfalli Feisals
asti þjóðhöfðingi i fslam, að
Iranskeisara þó væntanlega
undanskildum. Jafnframt hefur
hann verið einskonar burðarás
stjórnmálastefnu Bandarikj-
anna i Vestur-Asiu. Meginstefna
konungs gagnvart Bandarikjun-
um var sú, að ekki sakaði að að-
eins væri lækkaður i þeim rost-
inn, eins og lika var gert með
þvi að hækka oliuna og skrúfa
fyrir hana um skeið til Banda-
rikjanna og nokkurra rikja ann-
arra, sem talin voru vinveittust
Israel, en hinsvegar var hann
mjög á móti þvi að Bandarikin
yrðu fyrir nokkrum verulegum
hnekki á alþjóðavettvangi. Þar
kom til að Feisal leit á Banda-
rikin sem eina raunverulega
skjólið og vörnina, sem Ihalds-
þursar eins og hann ættu sér
gegn „heimskommúnisman-
um”. Saúdi-Arabia sameinar
það að vera ofboðslega rik og of-
boðslega vanþróuð. Auðurinn
hefur tryggt yfirstéttina i sessi
og eflt þrælatök hennar á al-
menningi, sem hugarfarslega er
enn nokkurnveginn á sama stigi
og á dögum Múhameðs. Þvi er
furðulitið um ólgu i Saúdi-
Arabiu og stjórnmálaástandiö
heldur stöðugt. Þannig vildi
Feisal hafa það áfram og þvi
var honum auðvitað meinilla
við hverskonar tilhneigingar i
róttæknisátt i nágrannalöndun-
um, en vel gat farið svo að bar-
áttan gegn Israel yrði þeim til-
hneigingum til framdráttar.
Feisal stefndi þvi að þvi að fara
heldur vægt i sakirnar gegn
Israel og að tryggja þannig
hagsmuni Bandarikjanna fyrir
botni Miðjarðarhafs. Hann
sannfærði egypta um að þetta
væri besta lausnin, enda tiltölu-
lega auðvelt sökum þess hve
sárlega egyptar eru háðir sa-
údiaröbum efnahagslega. Feis-
al gekk meira að segja svo langt
i vinsemdinni við Bandarikin að
hann kallaði fleiri og fleiri
bandariska „hernaðarráð-
gjafa” til landsins á sama tima
og Bandarikin höfðu i hótunum
um að gera innrás i Arabarikin
ef á ný yrði skrúfað fyrir oliu-
strauminn.
Feisal
Vildi verða kalífi
Þótt ekki séu þess sjáanleg
merki að hinn nýi konungur,
Kalid, og hinn nýi krónprins,
Fad, sem báðir eru bræður hins
látna, verði að ráði fráhverfari
Bandarikjunum, hefur fráfall
hins dygga bandamanns, Feis-
als, orðið til þess að vekja hjá
bandariskum ráðamönnum
aukna tilfinningu um öryggis-
leysi, sem þeir mega þó sist við
nú, ofan á kreppuástand heima
fyrir og fyrirsjáanlegt skipbrot i
Indókina.
Með oliuauðnum hafði dramb
Feisals vaxið verulega. Hann er
sagður hafa gengið með það i
maganum að lýsa sig kalifa, það
er að segja æðsta mann
múhameðinga um trúarleg efni,
en þann háa titil hefur enginn
dirfst að taka slðan tyrkneska
soldánsdæmið hrundi i fyrri
heimsstyrjöld, en fram að þeim
tima höfðu tyrkjasoldánar lengi
kallað sig kalifa. Feisal var
vahabiti, en þeir eru strangtrú-
armenn og púritanar i Islam, og
sem slikur ýtti hann undir
múhameðska afturhaldsmenn
viöa um lönd, þar á meöal and-
stöðumenn kvenréttinda i
Sómalilandi. Þetta hafði i för
með sér vissar ýfingar milli Sa-
údi-Arabiu og ýmissa annarra
múhameðskra rikja, sem ekki
eru eins sterk i trúnni, sérstak-
lega af þvi að strangtrú Feisals
fylgdi sletturekuskapur um inn-
anrikismál þeirra. Þeir bræður
hans eru sennilega ekki eins
harðir á þvi sviði, svo að valda-
taka þeirra gæti þýtt bliðari
sambúð við önnur múhameðsk
riki. Það gæti aftur ýtt undir að
þeir teldu sig ekki eins háða vin-
semd Bandarikjanna og raunin
var á um bróður þeirra sáluga.
dþ.
40 af 54 konum í lœknanámi
senda áskorun:
9. greinin
komi inn í
frumvarpið
40 konur, sem stunda nám i
læknisfræði við Háskóla tslands,
hafa undirritað áskorun til al-
þingismanna um að taka aftur inn
i „fósturey ðingafrum varpið”
hina umdeildu 9. grein. 54 konur
lesa nú læknisfræði við Háskóla
islands. Við söfnun undirskrifta
reyndust 94% þeirra kvenna er
nám stunda á 2. til 7. námsári
skrifa undir, en 40% þeirra er
nám stunda á 1. ári.
Áskorunartextinn er á þessa
leið:
„Við undirritaðir, læknanemar
við Háskóla íslands, teljum að
konum beri skýlaus réttur til fóst-
ureyðingar að eigin ósk. Læknir
hefur ekki sérþekkingu eða tæki-
færi til að meta nema mjög tak-
markaðan þátt allra aðstæðna
konunnar. Endanleg ákvörðun á
að vera i höndum konunnar
sjálfrar en ekki misviturra vott-
orðsskrifara. Við skorum þvi á al-
þingismenn að færa 9. grein
frumvarps um kynlifsfræðslu og
fóstureyðingar aftur i það horf
sem lagt var til i stjórnarfrum-
varpi á siðasta þingi”.
Undir áskorun þessa rita:
Lára Halla Maack, Anna Björg
Halldórsdóttir, Björg Rafnar,
Kristjana Kjartansdóttir, Helga
M. Gunnarsdóttir, Cathy M.
Helgason, Margrét Arnadóttir,
Hjördis Jónsdóttir, Halldóra
ólafsdóttir, Bryndis Benedikts,
Birna Jónsdóttir, Ragnheiður
Skúladóttir, Anna M. Helgadótt-
ir, Guðrún Guðmundsdóttir,
Helga Björgvinsdóttir Valgerður
Sigurðardóttir, Ingibjörg Georgs-
dóttir, Ingiriður Skirnisdóttir,
Guðný Björnsdóttir, Sigurlaug
Karlsdóttir, Sólveig Benjamins-
dóttir, Ragnhildur Steinbach,
Anna Þ. Salvarsdóttir, Ósk
Ingvarsdóttir, Katrin Daviðsdótt-
ir, Vigdis Hansdóttir, Sjöfn
Kristjánsdóttir, Valgerður
Baldursdóttir, Jóhanna Björns-
dóttir, Rannveig Pálsdóttir, Ing-
unn Vilhjálmsdóttir, Arnlin óla-
dóttir, Kolbrún Benediktsdóttir,
Jóna Björg Jónsdóttir, Lise
Bratlie, Hjördis Smith, Helga
Hrönn Þórhallsdóttir, Brynhildur
Ingvarsdóttir, Elin ólafsdóttir og
Hrafnhildur Tómasdóttir.
Símavarsla
Óskum eftir að ráða stúlku til simavörslu
á skrifstofu vorri.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni, Drápuhlið 14.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
F élagsfundur
verður haldinn að Hótel Loftleiðum
föstudaginn 4. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni: Samningamálin.
Stjórnin
V örubílstjórafélagið
ÞRÓTTUR tilkynnir
Aðalfundur félagsins verður haldinn
laugardaginn 5. april kl. 14 i húsi félags-
ins.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.