Þjóðviljinn - 03.04.1975, Side 11

Þjóðviljinn - 03.04.1975, Side 11
Fimmtudagur 3. aprll 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Sumar- leyfi í sveit A næstunni verður leitað til fólks I sveitum landsins um út- vegun húsnæðis fyrir fólk úr þétt- býlinu sem vill eyða sumarleyf- um sfnum i sveitum og kynnast þeim sem þar búa. Frumkvæðið að þessu var tekið á búnaðarþingi sem haldið var fyrir skömmu. bessi starfsemi sem stunduð hefur verið eitthvað undanfarin sumur verður kynnt ítarlega i næsta tölublaði Freys og þar verður einnig prentað eyðublað sem þeir sem ljá vilja máls á að leigja einstök herbergi, ibúðarhús eða sumarbústaði eiga að fylla út og senda blaðinu eða til Upp- lýsingaþjónustu landbúnaðar- ins. Leitað hefur verið eftir samstarfi við stjórn Landssam- bands veiðifélaga og á vegum hennar opnuð skrifstofa á fyrstu hæð Bændahallarinnar. Þar geta þéttbýlingar sem hyggjast njóta þessarar þjónustu fengið allar upplýsingar um framboð á hús- næði kl. 16-19 virka daga nema laugardaga kl. 9-12. —ÞH Sýning á Sauðárkróki: ^Karl- menn- ingar- neysla ’ Eftirfarandi fréttatilkynning hefur Þjóðviljanum borist frá Verkakvennafél. öldunni á Sauð- árkróki: ..Eftir að alþjóölega kvennaár- ið hófst hefur mikið verið karpað um stöðu konunnar i fortið og nú- tið. Verkakvennafélagið Aldan á Sauðárkróki hefur prjónað svolít- inn ilepp i von um að auðvelda þá eyðimerkurgöngu sem þessar umræður hljóta að vera. Einnig til þess að karlmennirnir þurfi ekki að vera eins sárfættir á eggjagrjóti minninganna og bæði kynin geti gengið nokkurnveginn upprétt innl rósrauðan bjarma morgundagsins. Verkakonur telja sig ekki færar um að koma með nýjar og skarp- legar hugmyndir um stöðu kon- unnar, hinsvegar gerðu þær ályktun um legu karlmannsins, þvi að óneitanlega liggur hann vel viö höggi. 1 samræmi viö alþjóölegar venjur er þetta eins tyrfið og hægt er, ennfremur svo tvirætt að allir geta skilið eða misskilið. Álykt- unin er svohljóðandi: — Konur andmæla ruddalegum loddarahætti miöaldaerfðavenju nútima nægtaþjóöfélags. tsmeygilegur náungakærleikur gamla Adams ræður næstum ein- göngu yfir samfélagslegum lifsneyti almennings. — Félagið hefur fengið Hilmi Jó- hannesson til að aðstoða við að koma upp sýningu þar sem þetta er inntakiö og gefst öllum tæki- færi til að kynna sér þetta nánar á sæluviku skagfiröinga sem hefst 6. april. Nýverið hafa hækkað auglýs- ingagjöld fjölmiöla, en almenn- ingur er hvattur til að spara i hvi- vetna. Af þessum orsökum var á- kveðið að skammstafa nafn sýn- ingarinnar og nota aðeins fyrsta staf i hverju orði og þá kemur út — Karlmenningarneysla — og undir þvl heiti verður þetta aug- lýst.” gencisskran,ng ^ÁaSp* Nr' 59 - 8- aprfl 1975 Skráð frá Eining Kl. 12f00 Kaup Sala 25/3 1975 1 Bandarfkjadollar 149,40 149,80 2/4 ! SterlinRspund 359,75 360, 95« !/4 1 K&nadadollar 149, 05 149,55 2/4 100 Danskar krónur 2745,40 2754, 60« - 100 Norskar krónur 3042,70 3052, 90« - ! 00 Saenskar krónur 3808,50 3821,20$ - 100 Finnsk mörk 4229,70 4243, 800 - 100 Franskir franka r 3563, 40 3575, 30» - 100 Ðeíc. frankar 431,00 432,50 0 - 100 SviBan. frankar 5928,90 5948,80 » - 100 Gvlllni 6261,40 6282, 40* 100 V. -Pvzk mörk 6399.60 6421, 00* - 1 00 Lfrur 23,72 23, 800 - 100 Austurr. Sch. 901,60 904, 60 * - 100 Escudos 615,40 617, 40* 1/4 100 Pe«etar 266,25 267,15 2/4 100 Yen 51,25 51,42* 25/3 100 Relknlngakrónui Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - 1 RciknlnRsdollar Vöruskiptalönd 149,40 149, 80 1 * BreytinR frá sfðuatu 8 kráningu. apótek 28. april og til 3. april er kvöld- nætur- og helgidagavarsla apótekanna I Laugavegsapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt hefur eitt nætur og helgidaga- vörslu. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aöótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Siökkviiið og sjúkrabilar t Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. lögregla Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan IHafnarfirði—slmi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgar- spltalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni:' Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simí 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Ilcilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerö á staðnum. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Siguröi M. Þorsteinssyni simi 32060 Siguröi Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 skák Nr. 63. Hvítur mátar i þriðja leik. Flestir hljóta að velta Dhl fyrst fyrir sér upp á Dbl að gera en 1. ... Dd5 eyðileggur allar vonir, svo lausnarleikurinn er einhver annar. Lausn þrautar nr. 62 var: Rf5. Hótar fráskák með biskup, máti með drottningu á d5 og riddara á e4. krossgáta Lárétt: 1 félög 5 sjör 7 frumefni 9 þjáning 11 blóm 13 hljóð 14 gott 16 átt 17 stafirnir 19 athuga. Lóðrétt: 1 áburður 2 tala 3 hald 4 hvetja 6 svall 8 mánubur 12 iðn- aðarmann 15 fornafn 18 kemst. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 kákla 6 ung 7 lafa 9 gk 10 dul 11 hin 12 að 13 vani 14 ein 15 innti. Lóðrétt: 1 máldagi 2 kufla 3 ána 4 kg 5 aukning 8 auð 9 gin 11 hani 13 vit 14 en. félagslíf Námskeið fyrir reykingafólk. íslenska bindindisfélagið heldur á næstunni tvö námskeið fyrir fólk sem vill hætta reykingum. Fyrra námskeiðið verður haldið að Lögbergi, (við Háskólann) Reykjavik og hefst 6. april kl. 20:30 og stendur 5 kvöld (6.-10. april), Innritun fer fram næstu daga i sima 13899. Seinna nám- skeiðið verður haldið i Gagn- fræðaskólanum Selfossi og hefst 13. aprll kl. 20.30 og stendur einnig 5 kvöld (13.-17. april). Innritun fyrir það námskeið fer fram i sima 1450 og 1187 Sel- fossi. Læknir á námskeiðunum verður Dr. L.G. White frá Lond- on. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur verður haldinn mánudaginn 7. aprll kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Til skemmtunar: Upplestur, söng- ur, leikrit o.fl. Góðar veitingar. Fjölmennið. Stjórnin Frá tþróttafélagi fatlaðra íþróttasalurinn Hátúni 12 er op- inn sem hér segir: Mánudag 17.30 til 19.30: Bogfimi. Mið- vikudaga 17.30 til 19.30: Borð- tennis. Curtling. Laugardaga 14 til 17: Borötennis, Curtling og lyftingar. — Stjórnin. SALON GAHLIN -7 Konan mln smyr á sig svo miklu af andlitskremum og hálskremum áður en hún fer i rúmið á kvöldin, aö hún rennur út úr þvi á hverri nóttu. brúðkaup Þann 15. febrúar voru gefin saman i hjónaband i Frikirkj- unni af séra Þorsteini Björns- syni Kolbrún Hilmarsdóttir og Matthías Gilsson. Heimili þeirra er að Hofteigi 54. — Stúdió Guðmundar Garðastræti 2. Pann 18. jan. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Hólmfriður Lára Þorsteinsdóttir og Bjarni Georgsson. Heimili þeirra er að Jórufelli 4. — Stúdió Guðmund- ar. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guörún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna" eftir Astrid Skaftfells (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræöir viö Hjalta Gunnarsson útgeröarmann á Reyöarfiröi. Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Viktor Frankl og lifs- speki hans. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þytt og endur- sagt; — siöari hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu I B-dúr eftir Viotti. Grumiaux-trióiö leikur Strengjatrió I B-dúr eftir Schubert. Kurt Kalmus og Kammerhljómsveitin i Miinchen leika óbókonsert i C-dúr eftir Haydn; Hans Stadlmair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Meira um ustina.— Svaraö bréfi Hlöövers frá Eskifiröi (7 ára). Þorbjörg Valdimarsdóttir les „Alög þokunnar” eftir Erlu. Þor- steinn V. Gunnarsson les kafla úr bókinni „Kela og Samma’’ eftir Booth Tarkington. Margrét Ponzi syngur tvö lög. 17.30 Framburöarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur I útvarpssal. Olöf Haröardóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson, Karl O. Runólfsson, Þórarin Jónsson og Pál fsólfsson; Guörún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Framhaldsleikritiö: „Htisiö" eftir Guömund Dantelsson. Ellefti þáttur: Tómahljóð. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Pers. og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögu- manns: Tryggvi Bólstað, Guömundur Magnússon. Katrin, Valgeröur Dan. Ás- dis, Geirlaug Þorvaldsdótt- ir. óskar læknir, Ævar Kvaran. Henningsen, Gisli Halldórsson. Frú Ingveldut, Helga Bachmann. Gamli sýslumaðurinn, Jón Sigur- björnsson. Jón Saxi, Gisli Alfreösson. Aðrir leikend- ur: Anna Kr. Arngrimsdótt- ir, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Kjartan Ragnarsson, Siguröur Skúlason, og Gúðbjörg Þor- bjamardóttir. 21.00 Sænski visnasöngvarinn Ulle Adolphson. Njöröur P. Njarövik kynnir. 21.30 Langeldaskáldiö. Guömundur Frimann rit- höfundur talar um Sigurb skáld Grimsson og bók hans „Viö langelda”. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjarániö” eftir Jón llelgason.Höfundur les (2). 22.35 Létt músfk á siðkvöldi. Hljómsveifin Philharmonia I Lundúnum leikur verk eft- ir Grieg, Barber og Tsjai- kovský; Anatole Fistoulari stjómar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.