Þjóðviljinn - 03.04.1975, Qupperneq 12
WMWh n-, Forsætisráðherrann
Fimmtudagur 3. april J975.
Múlla Mústafa Barzani ásamt tveimur llfvöröum sfnum. Nú er hann
flúinn til trans og á götum borgar hans, Kalala, ómar nú fótatak
stjórnarhermanna frá Bagdad.
Höfuðstöðvar
kúrda fallnar
Bagdad 2/4 reuter —
íraskar hersveitir héldu í
dag innreið sína í borgina
Kalala í norðausturhluta
íraks en þar voru til
skamms tíma höfuðstöðv-
ar AAustafa Barzani og
kúrdneskra hersveita hans
sem gefist hafa upp í
frelsisbaráttu sinni.
Barzani fór frá borginni um sið-
ustu helgi ásamt sonum sinum
tveimur og sóttu þeir um hæli i
Iran. Fjöldi kúrda hefur farið að
fordæmi hans og flúið land en þó
er talið að enn séu þúsundir
þeirra dreifðir um fjöll Iraks og
er þeirra nú leitað af stjórnarher-
sveitum.
Stjórn íraks hefur framlengt
frest þann sem kúrdum hefur
verið gefinn til að gefa sig fram
við yfirvöld og hljóta náðun.
Verður hann i gildi út aprilmánuð
en hann átti að renna út nú um
mánaðamótin. Stjórnin hefur hót-
að grimmilegum refsingum til
handa þeim kúrdum sem halda
baráttunni áfram. Búið er að loka
landamlrum Tyrkalnds og íraks
þannig að kúrdar hafa engra
kosta völ nema að gefa sig fram
eða fara huldu höfði.
Þúsundir kúrda hafa gefið sig
fram við irösk yfirvöld og þegið af
þeim náðun. Fjölmennir hópar
kúrda hafa beðið við landamæri
Tyrklands i von um að tyrknesk
yfirvöld opnuðu landamærin en
sú von minnkar stöðugt og þvi
hafa margir þeirra gripið til þess
að þiggja náðun íraksstjórnar.
Oliuskipiö Enskeri á langri og viðkomu lausri sjóferö sinni meö eitur-
úrgang innanborös.
Eitrinu umskipað
Helsinki 2/4 reuter — Oliufélag
finnska rikisins skýrði frá því I
dag að þeim 100 tonnum af eitruð-
um úrgangi sem oliuskipið
Enskeri haföi innanborðs hefði
veriö skipaö um borð i danskt
skip i Lissabon.
Enskeri lagði úr höfn lð.mars
sl. og var þá áætlunin að varpa
eitrinu i sjóinn á Suður-Atlants-
hafi. Frá þvi var horfið eftir að
nokkur Suður-Amerikuriki mót-
mæltu þessari fyrirætlan harð-
lega. Skipið hélt þá áleiðis til
Kanarieyja en spænski flotinn
stöðvaði það. Siðan hefur það
beðið átekta, fyrst við Madeira og
siðan fyrir utan Lissabon, meðan
oliufélagið reynir að finna stað
fyrir eitrið.
Að sögn oliufélagsins er skipið
nú farið frá Lissabon áieiðis til
Persaflóa.
Shetlandsey jar:
Olíufundur
London 2/4 reuter — Shell oliufé- landseyjum. Eru hafnar boranir
lagið tilkynnti I dag að fundist til að kanna hversu mikið magn
heföu nýjar oliulindir á hafsbotn- oliu þarna sé að hafa.
inum 70 milur norðaustur af Shet-
hefur sagt af sér
Thy Hoa og Cam Ranh fallnar og
sambandslaust er við Dalat
Saigon 2/4 reuter — öngþveitið i herbúðum Saigon-
stjórnarinnar tók á sig nýja mynd i dag er forsætis-
ráðherrann, Tran Thien Khiem, sagði af sér. Hann
féllst þó á að gegna embætti þar til myndað hefði
verið nýtt „striðsráðuneyti”.
Frettir herma að þjóðfrelsisherinn hafi lagt undir
sig enn eina hafnarborgina i harðri sókn sinni
suður á bóginn. Að þessu sinni var það Tuy Hoa og
með henni hefur þjóðfrelsisherinn lagt undir sig
strandlengjuna 160 km norðaustan við Saigon og
norður úr.
Sambandslaust er viö tvær
borgir til viöbótar, Dalat sem er
sunnarlega i miöhálendinu og
Cam Ranh sem er viö ströndina
og var stærsta flotastöö Banda-
rikjahers i landinu áöur en hann
hætti beinni þátttöku I strlös-
rekstrinum. Slöari fréttir herma
að Cam Panh sé fallin.
Auk þessa var ekkert samband
við Di Linh sem er 180 km norð-
austur við Saigon og talið var að
hún væri fallin. Þá hafa þjóð-
frelsisöflin umkringt héraðshöf-
uðborgina Chon Thanh rúmlega
70 km norðan við Saigon. Loks er
talið að aðeins sé timaspursmál
hvenær hafnarborgirnar Phan
Rang og Phan Thiet falli I hendur
þjóðfrelsishernum.
Fall Nha Trang var mikið áfall
fyrir Saigon herinn þar sem hún
hýsti herstiórnina fyrir miðhá-
lendin en þangað var hún flutt frá
Pleiku fyrir hálfum mánuði. Nú
hafa herstjórar Saigonhersins á
þessum slóðum orðið að flýja á
haf út til að stjórna undanhaldinu.
Hernaðarstaða Saigonstjórnar-
innar er nú orðin mjög iskyggileg
og fer dagversnandi. Við fall
borganna bætist að margar bestu
sveitir hersins hafa ýmist verið
króaöar af eða eru dreifar á
óskipulegum flótta.
Bandariskir embættismenn
forðast eins og heitan eldinn að
tjá sig um ástandið i landinu.
Blaðafulltrúi Hvitahússins, Ron
Nessen, dró I dag til baka ummæli
sin frá deginum áður um að
stjórnin I Washington hefði hafið
Tran Thien Kiem forsætisráö-
herra Saigonstjórnarinnar hefur
sagt af sér.
tilraunir til að koma á sáttum I
Suður-Vietnam. Kvaðst hann
hafa fengið rangar upplýsingar
og sagði að engar nýjar sáttatil-
raunir væru I gangi. Ford forseti
situr I sumarhúsi sinu I Palm
Springs I Kaliforníu og forðast
blaðamenn.
KAMBODJA
Neak Luongfallin
Phnom Penh 2/4 reuter —
Þjóðf relsisher Kambodju
hef ur náð á sitt vald ferju-
borginni Neak Luong við
Mekong- f Ijótið. Borgin
hefur mikla hernaðarþýð-
ingu og með henni er fallið
síðasta vígi stjórnarhers-
ins við fljótið.
Þjóðfrelsisherinn króaði
borgina af fyrir þrem vik-
um og hef ur setið um hana
síðan. Lét hann eldflaug-
um og sprengjum rigna yf-
ir hana þar til lagt var til
atlögu fyrir tveimur dög-
Moskvu 2/4 reuter — Viðskipti So-
vétrikjanna viö Vesturlönd jukust
uni meira en 50% á siðastliðnu
ári. Alls námu þau 12,4 miljörðum
rúblna sem erhartnær þriöjungur
allra utanrikisviðskipta landsins.
Alls námu utanrikisviöskiptin
40 miljöröum rúblna á árinu.
Tæpur helmingur þeirra var við
önnur riki I Austur-Evrópu, þau
viðskipti jukust úr 17 miljöröum
rúblna i 19,4 miljarða.
í frétt frá Tassfréttastofunni
segirað almennar verðhækkanir,
einkum á oliu, sem er ein helsta
t kvöld kl. 20.30 heldur doktor
Paul Spong erindi og sýnir kvik-
myndir og litskyggnur um lifnað-
arhætti hvala, útrýmingu þeirra
og baráttuna fyrir friðun livala-
stofna. Fyrirlesturinn er haldinn I
um. (búar borgarinnar eru
um 40 þúsund.
Fréttir greina frá miklu
mannfalli hjá stjórnarhernum og
talið er að bæði héraðshöfðinginn
og yfirmaður hersveita borgar-
innar séu nú fangar þjóðfrelsis-
hersins. Fall borgarinnar er mik-
ið áfall fyrir stjórnina i Phnom
Penh og kemur sér mjðg vel fyrir
þjóðfrelsisherinn sem getur losað
um 6 þúsund manns sem setið
hafa um borgina og sent þá til
höfuðborgarinnar.
Búist er við að þeir muni sækja
að höfuðborginni að sunnanverðu
en þar eru varnir stjórnarhersins
mjög veikar. Sérfræðingar telja
óliklegt að hægt sé að verja borg-
útflutningsvara Sovétrikjanna,
eigi sinn þátt i tölúlegri aukningu
viðskiptanna.
Mesta aukning var i viðskiptum
Sovétrikjanna við löndin i Vestur-
Evrópu en þau jukust úr 5,7 mil-
jörðum rúblna i 9,6 miljarða. t
grein Tass er þetta þakkað lang-
timasamningum um efnahags-
lega samvinnu og er þá átt við
hluti eins og miklar járn- og stál-
verksmiðjur sem vestur-þjóð-
verjar eru að reisa sunnan við
Moskvu og þátttöku frakka i
byggingu ammóniakverksmiðju
á Volgubökkum.
Tjarnarbiói.
Paul Spong er fulltrúi samtaka
scm ncfnast Green Peace, sem
hafa aösetur i Kanada, og vinna
að þvi að koma af stað alþjóða-
hreyfingu til friðunar hvala.
ina lengur en i tvær vikur til við-
bótar.
Sjö eldflaugar féllu i dag á
borgina og 28 á Pochentong-flug-
völlinn. Areiðanlegar heimildir
herma að þess megi vænta næstu
daga að varnir stjórnarhersins
við flugvöllinn brotni saman og að
þjóðfrelsisherinn geri árásir á
hann af landi.
Bandarikjamenn eru farnir að
huga að þvi að flytja starfslið
sendiráðsins i Phnom Penh úr
landi. Háttsettur starfsmaður
sendiráðsins skýrði fréttamönn-
um frá þvi að á næstunni yrðu
20—30 manns, eða 10—15% starfs-
liðsins, fluttir heim.
BLAÐBURÐUR
Reykjavík
Þjóðviljann vantar
blaðbera í eftirtaiin
hverfi.
Lauganes I
Kvisthaga
Kleppsvegi I
Stigahlíð
Drápuhlíð
Fossvog
Hafið samband við
afgr. Simi 17500
Kópavogur
Þjóðviljann vantar
blaðbera í
Hrauntungu
og Hlíðarveg
Vinsamlegast hafið
samband við umboðs-
mann i sima 42073.
Sovétmenn versla
sífellt meira
Friðun hvala
rœdd í kvöld