Þjóðviljinn - 19.04.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.04.1975, Blaðsíða 15
Íí ) ! i 1 i t Slmi 22140 Verðlaunamyndin Pappírstungt fTAUVHhAL A ntu iHnutricii PBMICTIM Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bodanovich Aðalhlutverk: ltyan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örnólfur Framhald af bls 8. aö leikhúsið eigi að efla islenska leikritun — heldur hvernig það eigi að efla hana. Þetta ákvæði frumvarpsins kallast á islensku orðagjálfur. Fleiri dæmi um marklaust oröagjálfur eru 15. og 19. grein frumvarpsins. 1 15. grein segir svo: Miða skal við að svo margir leikarar, söngvarar og listdans- arar starfi við ÞjóðleikhUsið, að það geti að staðaldri leyst af hendi þau verkefni, sem þvi ber að rækja samkvæmt lögum þess- um. Þetta er gott og blessað. En hvað vinnst við slika yfirlýsingu? Það er algerlega undir rikisvald- inu komið og árlegri baráttu leik- hUsstjórans við fjárveitingar- valdið, hvort nægilegt fé fæst til aö manna þær sýningar, sem list- rænt séð þykir æskilegt að ráðast I. Hver er breytingin frá þvi sem áður var? 1 19. grein segir m.a. svo: ÞjóðleikhUsið skal kappkosta að hafa samstarf við leikfélög áhugamanna, láta þeim i té gisti- leikara og leikstjóra til leið- beininga, eftir þvi sem unnt er. Þetta er lika ósköp indælt og fallegt. En allir sem til þekkja, vita að ekki er hægt að losa ráðna leikara um nægilega langan tima frá leikhUsinu til að fara Utá land að vinna, nema til komi viðbótar- fjárveiting. En ef fjárveitinga- valdið sæi svo um, þá væri þetta stórkostleg lyftistöng fyrir is- lenska leiklist. Einsog kunnugt er, var greinin um rikisleiklistarskólann tekin UtUr gamla frumvarpinu og lögð fyrir i sérstöku, snöggsoðnu og yfirborðslegu frumvarpi nU með gloppum á borð við þá, að skóla- stióri Leiklisatrskóla tslands veröi skipaður ævilangt á meðan ÞjóðleikhUsstjóri er skipaður til 4 ára. Þetta frumvarp verður ekki rætt að þessu sinni heldur gert að sérstöku umræðuefni i næsta leik- hUspistli minum. Að lokum vil ég árna Þjóðleik- hUsinu allra heilla á aldar- fjórðungsafmæli þess á morgun og óska þess að þetta frumvarp, sem ég hef verið að tiunda gall- ana á i þessari grein, boði samt eitthvað gott fyrir starfsemi leik- hUssins. & - nKI',AUTCi£RB RÍKISSNS M/s Hekla fer frá Reykjavík mánudag- inn 28. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðvikudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. Laugardagur 19. aprll 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15 Reykjavik. Vikuna 18. til 24. april er kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgidögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00. læknar ciagb Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- næt'ur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simí 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráöleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerö á staðnum. Verkakvennafélagið Framsókn Munið aðalfundinn i sunnudaginn kl. 14.30 in. Iðnó á Stjórn- Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 Sunnudagsgöngur 20/4. Kl. 9.30: Keilir, Sog, Krisuvik. Verð 700 krónur. Kl. 13.00: Fíflavellir — Krisu- vik. Verð 400 krónur. Brottfar- arstaður BSl. — Ferðafélag Is- lands. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 19/4: Helgafell — ValahnUkar, sunn- an Hafnarfjarðar. Leiðsögu- maður Friðrik Danielsson. Sunnudaginn 20/4: SauðadalahnUkar — Eldborgir, sem Svinahraunsbrunar runnu frá um miðja 14. öld. Leiðsögu- maður Jón I. Bjarnason. Brott- fararstaður BSI (vestanverðu), brottfarartimi kl. 13, verð 300 kr. — titivist, Lækjargötu 6, simi 14606 Fundur um bindindis- hreyfinguna á tslandi ÞingstUka Reykjavikur — IOGT krossgáta 1 1~ 3 ■ s1 J ? ■ ■ ’ /01 II ‘ ■ 1 1'+ 15 ■ J U> Síðasta sýning á „kaupmanninum” „Ég vil fá úr honum hjartað” segir gyðingurinn Sjælokk við Túbal ætibróður sinn og á þar viö kaupmanninn I Feneyjum I samnefndu leikriti Shakespeares, sem sýnt hefur veriö I Þjóöleikhúsinu allt frá jólum við ágætar undirtektir. Síöasta sýning á leikritinu veröur I kvöld (laugardagskvöld). Þaöeru þeir Róbert Arnfinnsson og Bald- vin Halldórsson, sem fara með hlutverk gyðinganna hér að ofan. Með önnur stór hlutverk fara Helga Jónsdóttir, Erlingur Gisiason og Guðmundur Magnússon. Leikstjórar eru Stefán Baldursson og Þórhallur Sigurðsson. — og tslenskir ungtemplarar — tUT — boða til almenns fundar um bindindishreyfinguna á ts- landi þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 8.30 siðd. i kjallara templara- hallarinnar við Eiriksgötu. Framsögumenn verða frá Góð- templarareglunni, ungtemplur- um og AA-samtökunum. Siðan verða frjálsar umræður. Fund- urinn er öllum opinn. Háskólafyrirlestur Fil. dr. Johannes Salminen, bókmenntaráðunautur i Helsinki, flytur i boði heim- spekideildar Háskóla tslands opinberan fyrirlestur um finnsk — sænskar bókmenntir, mið- vikudaginn 23. april nk. Fyrir- lesturinn verður haldinn i stofu 201, Árnagarði og hefst kl. 17.15 — Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Prófessor Nils Edeiman frá Ábo-háskóla heldur fyrirlestur á vegum Háskóla tslands i fyrir- lestrarsal Norræna hússins mánudaginn 21. april kl. 20:30 og fjallar i fyrirlestrinum um berggrunn Álandseyja. Lit- skyggnur til skýringar efni. Fyrirlestur þessi er öllum opinn. Prófessor Nils Edelman er for- stöðumaður jarð- og bergfræði- stofnunarinnar viö Abo Aka- demi. Hann er staddur hérlend- is i boði Norræna hUssins i tengslum við álenska menn- ingarviku, Alandseyjavikuna, sem stendur yfir i Norræna hUs- iu 19,—27. april. Lárétt: 1 hestur 5 skel 7 spil 8 i röð 9 slitið 11 tala 13 heiti 14 nugga 16 mjór Lóðrétt: 1 krossmark 2 tónlist 3 guö 4 stefna 6 dánar 8 hákarl 10 eins 12 veggur 15 félagssamtök. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 svafár 5áll 7 op 9 ómar 11 lús 13 arm 14 laka 16 au 17 ári 19 eitill Lóðrétt: 1 skolli 2aá 3 fló 4 álma 6 urmull 8 pUa 10 ara 12 skái 15 art 18 ii. Leifur Þorsteinsson sýnir ljós- myndir i Bogasal Þjóðminja- safnsins. lslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i BreiðfirðingabUð. Simi 26628. Jóhannes Jóhannesson sýnir á „Loftinu” fyrir ofan - Listmunaverslun Helga Einars- sonar Skólavörðustig 4. Opið frá 9 til 18. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum i vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Sýning á verkum Jóhannesar Sv. Kjarvals er opin á Kjarvalsstöðum alla daga nema mánudaga frá 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá ókeypis. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 útvarp 7.00 Morgunútvarp. VeOur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. VeBrifl og viökl. 8.50: Borgþór H. Jónsson vebur- fræðingur talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells i þýBingu Marteins Skaft- fells, sögulok (17). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli atriBa. óskalög sjúkl- ingakl. 10.25: Kristin Svein- bjömsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veBurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþrúttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Aöhlustaá tónlist, XXV. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Magnús BjarnfreBsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. Islenzk mál. Jón Aðalsteinsson Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sadako vill lifa” Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir Karl Bruckner. Þriðji þáttur. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrimsson. Persónur og leikendur: Sögumaður, Bessi Bjarnason. Sasaki, SigurBur Karlsson. Yasuko, Margrét Guðmundsdóttir. Shigeo, Einar Sveinn ÞórB- arson. Sadako, Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir. Ofusa. Valdimar Helgason. Shibuta, Karl GuBmunds- son. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Barátta gegn reykingum fyrr og nú. Bjarni Bjarna- son læknir flytur fyrra er- indi sitt. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sólgeisli" smásaga eft- ir Sigurð A. Magnússon. Höfundur les. 21.10 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 21.50 „Þangað vil ég fljúga” Margrét Helga Jóhanns- dóttir leikkona les úr nýrri ljóBabók Ingibjargar Har- aldsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. # s|ónvarp 16.30 lþróttir. Knattspyrnu- kennsla* 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aðrar iþróttir. M.a. borðtennis i sjónvarpssal. UmsjónarmaBur ómar. Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrá og auglýsingar, 20.30 Ugla sat á kvisti. G e t r a un a leik ur meB skemmtiatriöum. Umsjón- armaður Jónas R. Jónsson. 21.20 Nordjazz. Nordjazz- kvintettinn leikur i sjón- varpssal. Kvintettinn skipa Kjell Jansson frá Sviþjóð, Nils Petter Nyren frá Nor- egi, Ole Kock Hansen frá Danmörku, Pekka Pöyry frá Finnlandi og Pétur öst- lund frá lslandi. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.50 Pabbi. (Life with Fath- er). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1947, byggð á leik- riti eftir Howard Linsay og Rus^el Crouse. Aöalhlut- verk William Powell, Irene Dunne, Elizabeth Taylor og Jimmy Lydon. Leikstjóri Michael Curtis. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist i New York um 1880 á heimili Day-fjöl- skyldunnar. FjölskyldufaB- irinn vill stjórna konu sinni og börnum meB harðri hendi, en það veltur þó á ýmsu, hver fer með völdin á heimilinu. 23.45 Dagskrárlok,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.