Þjóðviljinn - 16.05.1975, Side 6

Þjóðviljinn - 16.05.1975, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. mai 1975. Oddi svarað 23. april sl. lauk deilu verk- stæðismanna á Selfossi við kaup- félagsstjórn K.A. eftir margra vikna vinnustöðvun. Hafa þau mál oft verið rakin hér i Þjóðvilj- anum og verður það ekki endur- tekið hér. Er deila þessi leystist sendi Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstjóri, frá sér eins- konar afsökunarbeiðni og var greinargerð sú birt i heilu lagi I sumum blaðanna. Fjölmörg atriði i greinargerð Odds voru ákaflega villandi, ef ekki beinar rangfærslur. Taldi Þjóðviljinn þvi ekki rétt að birta hana athuga- semdalaust. Nú er greinargerð þessi birt hér á slðunni meö athugasemdum blaðsins og er rétt að birta þetta þótt seint sé svo að rangfærslurnar standi ekki án mótmæla i siðari tima athugun. ,,Hr. Snorri Sigfinnsson, bif- vélavirki, trúnaðarmaður bif- vélavirkja hjá K.Á. Selfossi. Ólöglegt verkfall starfsmanna á járniðnaðarverkstæðum K.A. hefur nú staðið i þrjár vikur. Tilefni verkfallsins var uppsögn Kolbeins Guðnasonar frá 1. mai að telja, skv bréfi kaupfélagsins dags. 25. mars undirrituðu af mér. Að morgni fimmtudagsins 3. aprilkomst þú á heimili mitt eftir að hafa áður haft samband við migisima.Erindiþitt varað hóta mér þvi, aö allir iðnaðarmenn kaupfélagsins myndu samstundis leggja niður vinnu, nema ég skil- yröislaust drægi til baka upp- sagnarbréfið til Kolbeins. Undir þessa hótun þina var ég ekki reiðubúinn að gangast. Það hefur orðið hlutskipti mitt á nær níu ára starfsferli hjá K.A. að gera marga óvinsæla ráð- stöfun til þess að verja félagið áföllum við erfiða rekstraraf- stöðu. A það vafalaust einnig við um mál það, sem varð tilefni til hinna ólögmsétu verkfallsaðgerða ykkar, er valdið hafa félaginu og ykkur sjálfum ómældu tjóni. Rétt er að vekja athygli á þeirri staðreynd, að uppsögn Kolbeins miðast við- 1. mai n.k., þ.e. að virtur var mánaðaruppsagn- arfrestur skv. gildandi kaup- og kjarasamningum undirrituðum af ykkar trúnaðarmönnum og þar skýrt tekið fram, að uppsagnar- frestur sé gagnkvæmur. Þegar umrædd morgunheim- sókn átti sér stað, voru þvi enn fjórar vikur til stefnu. Eðlilegt hefði verið að þeir, sem ekki töldu sig geta unað málsmeðferð minni, hefðu notað timann fram til 1. mai til sáttaumleitana. Þess i stað kusuð þið að hefja þegar ólöglegar verkfallsaögerðir. Sáttatilraunir stjórnar Kaupfé- lags Arnesinga og Vinnumála- sambands samvinnufélaganna hafa engan árangur borið og veldur þar eingöngu óbilgjörn og óhagganleg afstaða ykkar verk- fallsmanna. Þannig hafið þið með öllu neitað að hlusta á tilboð okkar um annað starf Kolbeini til handa. Þó er hér um að ræða starf innan sömu deildar. Það er mál þeirra, sem til þekkja, að Kolbeinn hefði getað tekið við þessu starfi með fullum sóma, og þar með hefði málið verið úr sögunni. Þvi miður hlaut þessi sáttatillaga ekki náð fyrir augum ykkar, sem fyrir verk- fallinu standið. Ég hefi frá upphafi verið þeirrar skoðunar, að mál þetta snúist aðeins að litlu leyti um persónu Kolbeins Guðnasonar. í afstöðu ykkar til tilboðs okkar um nýtt starf til handa Kolbeini þykist ég sjá þessa skoðun endan- lega staðfesta. Mál þetta snýst að minum dómi um óánægju fárra starfsmanna kaupfélagsins með starfsaðferðir minar sem kaup- félagsstjóra. I starfi minu sem kaupfélags- stjóri K.A. hef ég oftar en ég fái töluákomiðátttveggja kosta völ: annars vegar að vera allra vinur hins vegar að gera það sem ég taldi nauðsynlegt til þess að tryggja hag félagsins og þar með hag þeirra hundruða starfs- manna, sem eiga atvinnuöryggi sitt undir velgengni þess. Það er ekkert launungarmál, að ég hefi jafnan valið siðari kost- inn, og það er heldur ekkert laun- ungarmál að einmitt vegna þessa mundu nokkrir starfsmanna kaupfélagsins fegnir vilja sjá annan setjast I sæti mitt. Hafandi þetta i huga hef ég boðið kaup- Stuttur eftirmáli við kaupfélags- deiluna á Selfossi. Athugasemdir Odds — og svör við þeim félagsstjórninni að vikja til fram- búðar úr starfi sem kaupfélags- stjóri K.A. og þá að sjálfsögðu með það fyrir augum, að brottför min mætti verða til þess að binda enda á „Kolbeinsmálið”, sem fjöimiðlar hafa svo nefnt. Kaupfélagsstjórnin hefur neitaö að taka boð mitt i þessum efnum til greina, og m.a. með tilliti til þeirra erfiðu rekstrarskilyrða, sem nú fara i hönd, hef ég ekki talið mér fært að taka einhliða ákvörðun i málinu. Einnig ber á það að lita, að brotthvarf mitt úr starfi er i sjálfu sér engin trygg- ing fyrir lausn málsins. Ég vék að þvl áður, að ég hefi jafnan leitast við að setja hag félagsins ofar persónulegum til- finningum. Mér er ljóst, að hinar ólögmætu verkfallsaðgerðir ykk- ar eru nú komnar á það stig, að við svo búið má ekki lengur standa. Verður þvi sá að vægja, sem vitið hefur meira. Ég harma að sáttatilboð af hálfu félagsins hafa engan hljómgrunn fengið i ykkar hópi. Hins vegar skirskota ég til hins forkveðna: „að með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða” og neita að viður- kenna það ofbeldi, sem Kaupfélag Arnesinga hefur verið beitt með tilstyrk fjöldasamtaka verka- lýðshreyfingarinnar, án þess að gerð hafi verið hin minnsta til- raun til þess að kynna sér máliö frá báðum hliðum. Til þess að firra félagið frekara tjóni af aðgerðum ykkar tilkynni ég hér með að ég hefi ákveðið að draga til baka uppsagnarbréf til Kolbeins Guðnasonar dags. 25. mars s.l. Ég hefi tilkynnt Kolbeini bréf- lega um þessa ákvörðun mlna. Virðingarfyllst, pr.pr. Kaupfélag Arnesinga Oddur Sigurbergsson” 1. 1 sambandi við tilefni og aðdraganda verkfallsins sleppir Oddur mikilvægum atriðum. Hann nefnir „morgunheimsókn” trúnaðarmanns bifvélavirkja fimmtudaginn 3. april, en hann minnist ekkert á það, að 2 dögum áður, eða þriðjudaginn 1. april, sama dag og Kolbeini barst upp- sagnarbréfið I hendur, kom trúnaðarmaðurinn, Snorri Sig- finnsson, á skrifstofu kaupfélags- stjórans til að leita skýringar á uppsögn Kolbeins. Þá skýringu fékk hann: Bréf Kolbeins til kaupfélagsstjórans frá 22. mars hefði ráðið úrslitum um það að kaupfélagsstjórinn ákvað að segja honum upp. A þetta minnist Oddur ekki i bréfi sinu, og ekki er þetta heldur nefnt i fréttatilkynningu kaupfé- lagsstjórnarinnar frá 9. april. Þetta er samt aðalatriði málsins: manni er sagt upp störfum fyrir að láta i ljós skoðun sina, en það hefurum alllangtskeiö verið talið til mannréttinda hér á landi. 2. Oddur talar um „sáttatil- raunir stjórnar Kaupfélags Arnesinga og Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna”, og „tilboð okkar um annab starf Kol- beini til handa.” A fundi sínum 8. april kærði stjórnin sig ekki einu sinni um að ræða verkfallið eða tilefni þess við verkfallsmenn, eins og þeir buðu upp á, heldur eingöngu annað mál, sem ekkert var minnst á i verkfallskröfunni. Siðar bauð formaður stjórnar kaupféiagsins, Þórarinn Sigur- jónsson, verkfallsmönnum, að taka verkstæðin á leigu. Reyndar var þessu aðeins slegið fram sem hugmynd, og engin atriði þar tiltekin eða ákveðin. Starfsmaður Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna ræddi við 2 trúnaðarmenn verkstæðis- manna. Ekki kom fram að hann hefði neitt umboð frá kaupfélags- stjórn eða kaupfélagsstjóra til að semja við verkfallsmenn um kröfu þeirra. Það sem fram kom hjá honum var það, að ekki taldi hann útilokaö að kaupfélags- stjórinn myndi kannski geta fallist á að Kolbeinn skipti um starf, en ekkert umboð hafði þessi maður til tilboða eða samninga, eins og áður segir Hins vegar skiptir það ekki meginmáli, — verkfallsmenn töldu ekki sitt verkefni að semja um starfa- skipti Kolbeins. 3. Oddur talar um það „ofbeldi sem Kaupfélag Arnesinga hefur verið beitt með tilstyrk fjölda- samtaka verkalýðstffeyfingar- innar, án þess að gerð hafi verið hin minnsta tilraun til að kynna sér málið frá báðum hliðum”. Þjóðviljanum er kunnugt um það, að þeir forystumenn í verka- lýðshreyfingunni sem beittu sér fyrir fjársöfnun verkfalls- mönnum til stuðnings vissu vel um tilefni verkfallsins, enda sumir þeirra gjörkunnugir aðstæðum I K.A., t.d. forseti Alþýðusambands Suðurlands. En i þessu sambandi er rétt að það komi fram, að mikillar tregðu varð vart hjá öðrum aðilanum til að gefa almeiiningi kost á að kynna sér málið. Ekki vildi t.d. kaupfélagsstjórinn gefa Þjóð- viljanum neinar upplýsingar, hvorki á fyrsta degi verkfallsins, þegar það var fyrst reynt, né siðar. Ekki vildi hann heldur gefa alþjóð kost á skýringum sínum á málinu i sjónvarpi, en það var honum boðið af umsjónarmanni þáttarins „Kastljós” meðan á verkfallinu stóð. Og þær skýr- ingar sem kaupfélagsstjórnin gaf i fréttatilkynningu sinni frá 9. april (undirritaðri af kaupfélags- stjóranum) virtust leitast við að dylja raunverulegt tilefni verk- fallsins. Magnús og Gylfi um launajöfnunarbætur Frumvarp rikisstjórnarinnar um launajöfnunarbætur o.fl. til staðfestingar á bráðabirgðalög- um rlkisstjórnarinnar frá I haust hefur að undanförnu verið til at- hugunar hjá þingnefnd i neðri deild. Nefndin hefur klofnað um málið og skilar minnihlutinn, Magnús Kjartansson og Gylfi Þ. Gislason, séráliti sem hér fer á eftir: Frumvarpið um launajöfn- unarbætur o.fl. var lagt fram i upphafi þings til staðfestingar á bráðabirgðalögum frá 24. sept- ember i fyrra. Meginefni laganna var að banna visitölubætur á kaup, en ákveða I staðinn svokall- aðar launajöfunarbætur, fasta upphæð sem jafngilti aðeins broti af þeim verðhækkunum sem yfir höfðu dunið. Ekkert hefur verið hreyft við frumvarpinu megin- hluta þingtimans, þar til nú að ætlunin er að lögfesta það á örfá- um dögum, en svo breytt að þar stendur naumast steinn yfir steini. Launajöfnunarbætur þær, sem um er fjallað i 1. og 2. gr., eru nú orðnar hluti af þvi bráðabirgða- samkomuiagi, sem verkalýðsfé- lög og atvinnurekendur gerðu 26. mars sl. Að lögfesta þennan hluta bráðabirgðasamkomulagsins er i senn fáránlegt og ögrun við verkalýðshreyfinguna sem mót- mælt hefur mjög harðlega laga- setningu um slik atriði. í 1. gr. er einnig rætt um að „heildarsam- tök aöila vinnumarkaðarins” semji um kjör, og viröist i þvi orðalagi felast tilraun rikis- stjórnarinnar til að svipta einstök verkalýðsfélög samningsrétti, en þar er um að ræða mjög alvar- lega Ihlutun um innri mál verka- lýðshreyfingarinnar, skerðingu á réttindum og lýðræði. Við leggj- um þvi til að 1. og 2. gr. frum- varpsins verði felldar niður. 3. og 4. gr. frumvarpsins fjalla um greiðslu svokallaðra launa- jöfunarbóta til bænda. Þar er búið til kerfi sem er svo flókið að það þjónar naumast öðrum tilgangi en þeim að tryggja æðimörgum skriffinnum atvinnu, m.a. eiga A miðvikudaginn voru eftirfar- andi frumvörp afgreidd sem lög frá alþingi: Rlkisborgararéttur fyrir 56 einstaklinga, Leiklistar- skóli islands, Viðlagatrygging ís- lands (og fékkst ekki að gera neina bragarbót á frumvarpinu fyrir ofriki ráðherra, en svo er að skilja að lögin verði endurskoöuð bráðlega), lifeyrissjóður starfs- manna rlkisins (starfsmenn stjórnmálaflokka fá aðild að hon- um), Landgræöslulög (stjórnar- frumvarp), mörk lögsagnarum- dæmanna Reykjavikur og Kópa- vogs, Húsnæðismálastofnun rik- isins (smávegis breyting á eldri þeir að skoða öll skattframtöl is- lenskra bænda! Þá er ákveöið I 4. gr. að aðeins þeir bændur, sem framleiða niðurgreiddar búvörur, megifá launajöfunarbætur! Eng- in trygging er fyrir þvl að há- launabændur geti ekki fengið slikar greiðslur til jafns við aðra. Allt er þetta kerfi svo flókið að þess er enginn kostur að gera við það skynsamlegar breytingartil- lögur, og ekkert ráðrúm er til þess að gera tillögur um aðra skipan, svo mjög sem rlkisstjórn- in rekur á eftir afgreiðslu máls- ins. Við munum þvi ekki taka þátt i atkvæðagreiðslu um þessar lögum varðandi fé til eldri fbúða), ráðstöfun gengismunar i þágu sjávarútvegsins og loks staðfest- ing á rikisreikningnum 1972. Klofnuöu á loðnu Miklar umræður urðu i efri deild um ráðstöfun gengismunar og gerðust þau tfðindi að stjórn- arliðið klofnaði og náöi klofning- urinn inn I sjávarútvegsnefnd deildarinnar. Þeir Halldór Asgrimsson og Steingrimur Her- mannsson lögðu til breytingar á málinu, en ráðherra var mjög i greinar, en vörum ríkisstjórnina alvarlega við afleiöingunum af framkvæmd hennar. I. 5.-8. gr. er fjallað um bætur almannatrygginga. Þar er um nokkra hækkun að ræða á bótun- um, en engu að siður er haldið fast við þá stefnu að skerða kjör aldraðs fólks og öryrkja enn frek- legar en afkomu annarra þjóðfé- lagsstétta. Með breytingartillög- um okkar við 6. gr. leggjum við til að aldrað fólk og öryrkjar fái sömu bætur i krónutöiu og um var samið i samningum verkalýðsfé- laga og atvinnurekenda 26. mars, en aðrar bætur trygginganna hækki I sama hlutfalli. I breyt- ingartillögum okkar við 7. gr. leggjum við til að tekjutrygging hækki i samræmi við visitölu, svo að viðbótarbætur til þeirra, sem naumasta afkomu hafa, haldi verðgildi sinu. Þessar breytingartillögur okk- ar fela i sér hækkun á útgjöldum almannatrygginga, en tij þess að mæta þvi leggjum við til að i nýrri grein verði ákveðið að svokallað- ur verðhækkanastuðull komi ekki mun að fá málið afgreitt með hraða úr deildinni óbreytt þannig að það þyrfti ekki að fara aftur til neðri deildar og daga þar kannski uppi. Tillögur þeirra Halldórs og Steingrims miðuðu að þvi að fá meira fé til loðnubræðslna en ráð- herra hafði viljað skammta þeim. Þær náðu ekki fram að ganga og var frumvarpið að lokum sam- þykkt óbreytt. Hlutaskiptum raskað Þeir Stefán Jónsson og Jón Ar- mann Héðinsson gagnrýndu frumvarpið mjög harðlega og skiluðu séráliti um það úr sjávar- Þingsjá til framkvæmda á þessu ári, en sá stuðull mun gera flesta atvinnu- rekendur og fjáraflamenn skatt- frjálsa án tillits til afkomu þeirra. Borgi þessir aðilar eðliiega skattg munu þeir standa undir þeirri hækkun á bótum almannatrygg- inga sem við gerum tillögu um og vel það. Við lokaafgreiðslu málsins var allt I einu bætt við nýrri grein um óskylt efni, málefni f járfestingar- lánasjóðanna, en ætlunin er að verðtryggja eða gengistryggja lán þeirra I vaxandi mæli. Þar er um að ræða fjölþætt vandamál, nátengt heildarstefnu I atvinnu- og efnahagsmálum. Ovissan i þeim efnum er svo mikil að við teljum ekki timabært að taka á- kvarðanir um lánakjör fjárfest- ingarlánasjóðanna nú og leggjum þvi til að sú grein falli niður. útvegsnefnd. Þeir bentu á að það leiðir ekki til réttlátrar lausnar á vanda sjávarútvegsins vegna hækkaðs eldsneytisverðs, en raskar grundvelli hlutaskipta og stuðlar þannig að auknu misrétti. Fluttu þeir tillögur i samræmi við þetta álit sitt og meðal þeirra var ein um 13% hækkun fiskverðs frá 15. febrúar. Tillögur þeirra voru felldar af þingmönnum stjórnar- flokkanna. Gengiságóði til verkafólks 1 nefndaráliti þeirra Stefáns Jónssonar og Jóns Armanns sagði ma.: „Hagsmunaaðilar, sjómenn, útgerðarmenn og fiskverkendur hafa allir látið i ljós andstöðu Kramhald á bls. 10 Tíu ný lög afgreidd

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.