Þjóðviljinn - 31.05.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.05.1975, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. mai 1975 56 nýir ríkisborgarar Skömmu fyrir þingslit sam- þykkti alþingi að veita 56 útlend- ingum islenskan rikisborgararétt. Eins og jafnan áður er veiting rikisborgararéttar bundin þvi skilyrði að þeir sem heita útiend- um nöfnum taki sér islenskt nafn. Er þarna um aö ræða mikiisverð forréttindi umfram islendinga sem jafnan verða að bera sama nafnið frá vöggu til grafar. Reglur þær sem þingið fer eftir við mat á umsóknum um rikis- borgararétt eru þessar: 1. Umsækjandi hafi óflekkað mannorð og sé að áliti tveggja valinkunnra manna starfhæfur og vel kynntur, þar sem hann hefur dvalist. 2. Crtlendingar, aðrir en Norð- urlandabúar, skulu hafa átt hér lögheimili i 10 ár, Norðurlanda- búar í 5 ár. 3. Karl eða kona, sem giftist is- lenskum rikisborgara, fái rikis- borgararétt eftir þriggja ára bú- setu frá giftingu, enda hafi hinn islenski rikisborgari haft rikis- borgararétt ekki skemur en 5 ár. 4. Erlendir rikisborgarar, sem eigi islenskan rikisborgara að foreldri, fái rikisborgararétt eftir þriggja ára búsetu, ef annað for- eldri er Norðurlandabúi, annars eftir 5 ár. 5. Islendingar, sem gerst hafa erlendir rikisborgarar, fái rikis- borgararétt eftir eins árs búsetu. 6. íslensk kona, sem misst hef- ur ríkisfang sitt við giftingu, en hjónabandinu er slitið og hún hef- ur öðlast heimili hér, fái rikis- borgararétt á fyrsta dvalarári hér, enda lýsi hún yfir, að hún ætli aðdveljastáfram ilandinu. Sama gildir um börn hennar, sem hafa ekki náö 16 ára aldri og henni fyigja. Nýju rikisborgararnir eru þes- ir: Andreassen, Thordis, húsmóðir á ísafirði, f. i Skotlandi 17. ágúst 1938. Bang, Birgit, af- greiðslustúlka á Sauðárkróki, f. i Danmörku 13. mai 1936. Bang, Edda Marianne, gæslustúlka á Sauðárkróki, f. á Islandi 26. september 1939. Bech, Bjarni, sjómaður i ólafsvik, f. i Færeyj- um 20. febrúar 1940. Becker Luise Elisabeth Hildegard, einkaritari i Reykjavik, f. i Þýskalandi 28. janúar 1914. Behrens, Peter Otto Heinrich, tamningamaður á Stokkseyri, f. i Þýskalandií 6. september 1937. Björn Kristján Hansson, vélvirki á Seyðisfirði f. á Islandi 2. febrúar 1951. Bonita, James Thomas, barn i Reykjavik, f. i Bandarikj- unum 18. april 1965. Chiarolanzio, Alfred, barn i Reykjavik, f. á ís- landi 13. janúar 1971. Chiar- olanzio, Patrick Joseph, barn i Reykjavik, f. i Bandarikjunum 10. mai 1972. Clementsen, Hans, verkamaður á Seyðisfirði, f. i Færeyjum 6. april 1920. Didrik- sen, Odd, menntaskólakennari i Kópavogi, f. i Noregi 16. ágúst 1927. Donelly, Mary, bókhaldari I Reykjavik, f. á trlandi 30. april 1927. Duck, Howard Leon, barn i Reykjavik, f. I Bandarikjunum 26. október 1963. Duck, Kristofer Lee, barn i Reykjavik, f. i Banda- rikjunum 13. febrúar 1967. Elliot, Jón Thomas, barn i Reykjavik, f. á íslandi 5. júni 1963. Elliot, Richard Magnús, barn i Hafnar- firði, f. i Bandarikjunum 19. mars 1966. Gams, Klaus, barn i Reykjavik, f. i Þýskalandi. 19. febrúar 1973. Gook, Irene Flor- ence, húsmóðir á Akureyri, f. i Englandi 11. ágúst 1909. Hackert, Signý Amelia, Reykjavik, f. i Bandarikjunum 11. júli 1957. Hansen, Herdis Diana, húsmóðir i Garði, f. i Færeyjum 1. febrúar 1908. Hansen, Marita Jóhanna, húsmóðir i Garði, f. i Færeyjum 24. ágúst 1944. Hansen, Matthias Páll, sjómaður á Akureyri, f. á ís- landi 8. desember 1950. Hentze, Amy Evarda, húsmóðir á Skaga- strönd, f. i Færeyjum 5. febrúar 1939. Higazi. Fuad Kamal, verka- maður i Reykjavik, f. i Jerusalem 19. júni 1944. Howser, Delia Kristi , barn i Hafnarfirði, f. á tslandi 18. ágúst 1965. Howser, George Hjörtur, barn i Hafnarfirði, f. á tslandi 30. júni 1961. Howser, Laura Ann, nemi i Hafnarfirði, f. á tslandi 1. janúar 1959. Jacobsen, Inger (f. Mauniche), bókari á Sel- fossi, f. i Danmörku 9. september 1923. Jetzeck, Hans-Otto, umsýslu- stjóri i Reykjavik, f. i Þýskalandi 11. október 1927. Joensen, Sólrún Mary West, húsmóðir i Sand- gerði, f. i Færeyjum 2. október 1945. Jóhann Pétur Hansson, kennari á Seyðisfirði, f. á tslandi 9. janúar 1950. Karcher, Heinrich, trúboði i Hafnarfirði, f. i Þýska- landi 28. september 1929. Karcher, Katherine Noomi (f. Schröeder) trúboði i Hafnarfirði, f. i Bandarikjunum 20. febrúar 1923. Kulp, Haraldur, nemi i Þykkva- bæ, f. á Islandi 20. október 1958. Lindtveit, Olav Einar, némandi i Hafnarfiröi, f. i Noregi 16. júli ’56. Marchante Barrobes, Maria Carmen Dolores Asuncion, hús- móðir i Hafnarfirði, f. á Spáni 15. september 1946. Nelson, Benja- min Axel, barn i Reykjavik, f. i Bandarikjunum 13. desember 1961. Nelson, Eirikur Óli, barn i Reykjavik, f. á tslandi 3. desem- ber 1963. Nelson, Matthew Leif, barn i Reykjavik, f. i Bandarikj- unum 12. desember 1962. Nielsen, Esther Helen, húsmóðir i Borgar- firði eystra, f. i Færeyjum 4. janúar 1933. Olesen, Halldór Frið- rik, vélstjóri i Kópavogi, f. á ts- landi 8. júli 1945. Pedersen, Poul Heine, glugga- hreinsunarmaður I Reykjavik, f. I Danmörku 18. júni 1937. Persky Kathy Ann, barn i Keflavik, f. i Bandarikjunum 17. mai 1969. Petersen, Jensa Michala Selinda, húsmóðir i Sandgerði, f. i Færeyj- um 20. júli 1924. Rasmussen, Arne Juul,matsveinn i Grundarfirði, f. i Danmörku 9. júli 1948. Rocksén, Karl-Erik, arkitekt i Reykjavik, f. á tslandi 28. ágúst 1939. Rowlin- son, Bryon, iðnverkamaður á Patreksfirði, f. i Englandi 1. októ- ber 1950. Saari, Beverlee Ann, nemi i Reykjavik, f. i Bandarikjur.um 24. júli 1954. Sand, Ólavur Edvins- son, sjómaður i Þorlákshöfn, f. i Færeyjum 17. september 1934. Sander, Antonie Marta Carola, hjúkrunarkona i Reykjavik, f. i Þýskalandi 1. febrúar 1935. Sarinesen, Laurits Christian, verkamaður i Vestmannaeyjum, f. i Danmörku 32. mars 1916. Seidl. Renate Monike, skjalaþýð- andi i Reykjavik, f. i Þýskalandi 25. júli 1941. Shelhammer, James Asbjörn, barn i Kópavogi, f. i Bandarikjunum 8. júni 1972. Skýlindal, Páll, simvirki i Reykjavik, f. i Færeyjum 17. september 1929. • KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Fullkomið bankarán Spennandi og gamansöm sakamálamynd með Stanley Baker og Ursulu Andress. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Hörkutólið Hörkuspennandi litmynd með John Wayne og Kim Darby ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Simi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komiö hefur út i islenskri þýöingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. KONA MEÐ BARN óskar eftir að taka strax á leigu 2—3ja herbergja ibúð i ná- grenni Hagaborgar. Til sölu á sama stað er Silver Cross barnavagn, rauður, verð kr. 15.000,00. Upplýsingar i sima 18982. m Húseigendur athugið Vil leigja íbúðarhús eða tvær samliggjandi ibúðir frú 1. júlí eða fyrr. UpplýsÍngar í síma 35904 EMUR HVAO GAMALL TEMUR UNGUR SAMVINNU0ANK1NN F iskvinnsluskólinn Umsóknir um skólavist nýrra nemenda þurfa að berast skólanum fyrir 15. júni n.k. Inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi lokið gagnfræðaprófi eða landsprófi miðskóla. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsókninni, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri íiiWÓflLEIKHÚSIÐ 2S*i i-2oo SILFURTCNGLIÐ I kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNtÐINGUR 5. sýning sunnudag kl. 20. NEMENDASÝNING LIST- DANSSKÓLA ÞJÓÐLEIK- HCSSINS ASAMT tSLENSKA DANSFLOKKNUM sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Fræg bandarísk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. 31182 Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þið höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity— hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræð- urnir i Gefðu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og ISLENSK UM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence llillog Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Keisari flakkaranna ÍSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÍ-IAG REYKJAVlKUR <*A<m 4" FLÓ A SKINNI I kvöld kl. 20,30. 263. sýning. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. 2 sýningar eftir. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HCRRA KRAKKI Miðnætursýning Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbíói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Simi 18936 Hetjan A Story of The Glory Of Love. Áhrifamikil og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum um keppni og vináttu tveggja iþróttamanna, annars svarts og hins hvits. Handrit eftir William Blinn skv. endur- minningum Gale Sayers I am Third. Leikstjóri: Buzz Kulik. Aðalhlutverk: James Caan, Billy Dee Williams, Shelley Fabares, Judy Pace. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd ki. 4, 6, 8 og 10. CH Simi 16444 A JOSEF SHAFTEL PRODUCTION . “Goodbyc Gcmmr Spennandi og sérstæð ný ensk litkvikmynd, byggð á sögu eft- ir Jenni Hill, um afar náið og dularfullt samband tvibura og óhugnanlegar afleiðingar þess. tSLENSKUR TEXTI. Judy Geeson, Martin Potter. Ueikstjóri: Alan Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KJARVAL & LÖKKEN BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.