Þjóðviljinn - 13.06.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.06.1975, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júnl 1975 Alþýöubandalagið Almennur stjórnmálafundur á Þingeyri Alþýðubandalagið boðar til al- menns stjórnmálafundar i félags- heimilinu á Þingeyri föstudaginn 13. júni kl. 20.30. Frummælandi: Kjartan ólafsson, ritstjóri Þjóð- viljans. Frjálsar umræður — fund- urinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast hf. Borgarnesi Sími 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355. Auglýsingasíminn er17500 MÐVHMN Hátíðafundur í Háskólabíói í tilefni hins alþjóðlega kvennaárs Laugardaginn 14. júní kl. 14 verður setning kvennaársráðstefnunnar, sem halda á að Hótel Loftleiðum dagana 20. og 21. júní nk. DAGSKRÁ HÁTÍÐ AFUNDAR: 1. Sigriður Thorlacius, formaður Kvenfélaga- sambands íslands, setur fundinn. 2. Kammersveit Reykjavikur leikur. 3. Eva Kolstad, formaður kvennaársnefndar Noregs, flytur ræðu. 4. ,,Ljóð Drifu”. Geirlaug Þorvaldsdóttir les og Jórunn Viðar leikur frumsamda tónumgerð. 5. Frumflutt verður samfelld dagskrá um verkakonur á íslandi fyrr og nú. 'Starfshópur úr islenskudeild Háskóla íslands tók saman undir leiðsögn Óskars Halldórsson- ar, lektors. Flytjendur eru: Bríet Héðinsdóttir Guðrún Alfreðsdóttir Margrét Helga Jóhannsdóttir Steinunn Jóhannesdóttir ásamt Hjördisi Bergsdóttur, Kjartani Ragnarssyni, Magnúsi Péturssyni og Normu Samúelsdóttur. Kynnir á fundinum verður Vigdis Finnboga- dóttir, leikhússtjóri. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Samstarfsnefnd: Kvenfélagasambands tslands, Kvenréttindafélags tslands, Rauðsokkahreyfingarinnar, Menningar- og friðarsamtaka Islenskra kvenna, Félags háskólamenntaðra kvenna og Kvenstúdentafélags islands. Sfmi 41985 Lestar- ræningjarnir Aðalhlutverk: John Wayne, Ann Margret, Rod Taylor. Sýnd kl. 8. The Godfather Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og A1 Pacino. Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga. Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl.6, 8 og 10,10. Slmi 32075 Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Simi 18936 Bankaránið The Heist "TH€ H6IST” Þið höfðuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity— hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræð- urnir I Gefðu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og ISLENSK UM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: Terence Hillog Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OMmóðleikhúsið ®11-200 ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. Sfðasta sinn. SILFURTÚNGLIÐ laugardag kl. 20. Sfðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 11200. LAUSAR STÖÐUR í HAFNARFIRÐI Stöður ritara við skólana i Hafnarfirði eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðar- bæjar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 1. júli. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. íbúð óskast til leigu Landspitalinn vill taka á leigu 4ra til 5 herbergja ibúð (120 til 150 ferm.) helst i nágrenni spitalans. Ibúðin verður að vera vel hirt með nauðsynlegum hreinlætis- herbergjum og á 1. og 2. hæð i tvilyftu húsi. Stærri hús koma einnig til greina. Tilboð óskast fyrir 20. júni n.k. með til- greindum leigukjörum og hvenær leiga húsnæðisins gæti hafist. Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5. LEIKFÍ’IAC; REYKJAVlKUR a<B m FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÚRRA KRAKKI Sýning I Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingasjóð Leikfélagsins. Miðnætursýn- ing laugardagskvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. Sfmi 11544 Keisari flakkaranna ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar. Sfmi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Glæný litmynd byggö á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komið hefur út i Islenskri þýðingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er i myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman.sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. Sýnd 5, 7 og 9 Sfmi 16444 Tata ralestin Hörkuspennandi og við- burðarrik ný ensk kvikmynd i litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Macleansem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aðalhlut- verk: Charlotte Rampling, Havid Birneyog gitarsnilling- urinn Manitas De Plata. Leik- stjóri: Geoffrey Reeve. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.