Þjóðviljinn - 19.06.1975, Side 7
Fimmtudagur 19.júni 1975. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7
Merkur atburður á sér
stað í bæjarlífi Isafjarðar
föstudaginn 20. júní. Þá
verða hljómleikar í Al-
þýðuhúsinu, sem að visu
teljast ekki tíðindi, þar
sem. síðustu vikur hafa 11
slíkir verið á (safirði og
nágrenni (6 hljómleikar
Sunnukórsins, 3 af hálfu
Kammersveitar Tónlistar-
skólans á ísafirði og 2
Kammersveit Tóniistarskúlans á tsafirði. A myndinni eru frá vinstri: Jónas Tómasson, Sigrlöur
Ragnarsdóttir, Jakob Hallgrimsson, Hjálmarllelgi Ragnarsson og sr. Gunnar Björnsson. A myndina
vantar Erling Sörensen. Ljósmyndir eru teknar af Siguröi Grimssyni.
Myndir: Sigurður
Grímsson
Texti: Guðjón
Friðriksson
Ragnar H. Ragnar skólastjóri
Tóniistarskóians á isafirði.
Nýstárlegur tónlistar-
viðburður á ísafirði
nemendatónleikar sama
skóla). Það sem gerir
þessa tónleika sérstaka er,
að þar verða einungis flutt
verk eftir ung tónskáld á
ísafirði. Tónskáldin eru
Jakob Hallgrimsson, Jónas
Tómasson og Hjálmar
Helgi Ragnarsson. Annað
sem gerir þennan hljóm-
flutning sérstakan er það,
að áheyrendur sitja við
dúkuð borð og kaffiveit-
ingar eru innifaldar í
miðaverðinu. öll tónverkin
verða flutt tvisvar, en það
er algengur siður við
frumflutning verka er-
lendis en hef ur lítt eða ekki
tíðkast hérlendis.
Nú kann sumum að leika for-
vitni á þvi að vita hvers vegna
ungir tónsmiðir setjast að á
norðurhjara heims, alla leið vest-
ur við’ Isafjarðardjúp. Af hverju
eru þeir ekki búsettir i miðpunkti
heimsmenningarinnar, i Reykja-
vik eða jafnvel i London, Paris
eða New York? Astæðan er sú að
á tsafirði starfar merkur tónlist- '
arskóli undir stjórn hins ágæta
Ragnars H. Ragnar. Þar kenna
þeir.óhætt er að fullyrða að ekk-
ert hinna ungu tónskálda hefði
sest að á tsafirði ef ekki hefði
komið til atbeini Ragnars H
Ragnar.
Þeir Jakob, Jónas og Hjálmar
ásamt Sigriði Ragnarsdóttur,
Erling Sörensen simstöðvar-
stjóra og sr.Gunnari Björnssyni i
Bolungarvik hafa æft saman i
kammersveit i vetur og flutt verk
eftir eldri og yngri meistara svo
sem Bach, Beethoven, Berlioz og
Satie.
A tónleikunum á föstudaginn
verða eftirfarandi verk flutt:
l.Átta sönglög eftir Jakob Hall-
grimsson.
Þar af eru 3 við texta Daviðs
Stefánssonar (Brúðarskórnir,
Allar vildu meyjarnar, Una) og
eitt við Svefnljóð Kristjáns frá
Djúpalæk. Þessi lög hafa áður
verið flutt af Sigriði E.Magnús-
dóttur meðal nemenda Tónlistar-
skólans i Reykjavik. Frumflutt
eru hins vegar fjögur iög við
kvæði Halldórs Laxness úr
Heimsljósi. Sigriður E. Magnús-
dóttir syngur við undirleik
Sigriðar Ragnarsdóttur.
2. Kantata II eftir Jónas Tómas-
son við texta Li Po (kinverskt
skáld á 7. öld i enskri þýðingu
Kantatan var fyrst flutt á Ung-
norrænu tónlistardögunum i
Piteá i Sviþjóð i mai 1974 og siðan
á Norrænu tónlistarhátiðinni i
Kaupmannahöfn sama ár.Þetta
er frumflutningur á lslandi.Þess
skal getið að tónskáldið hyggst
gera islenska útgáfu kantötunnar
með ljóðaþýðingum Helga Hálf-
dánarsonar. Þeir sem leika á
hljóðfæri við flutning kantötunnar
eru Gunnar Egilson, á klarinet.
Stefán Stephensen á horn, Jakob
Hallgrimsson á lágfiðlu og Jónas
Tómasson á altflautu.Sigriður E
Magnúsdóttir syngur.
3. Þrjú tónverk eftir Hjálmar
Helga Ragnarsson.
a) Svartálfadans við texta
Stefáns Harðar Grimssonar.
elektróniskt tilraunaverk, leikið
af segulbandi. Verk þetta var
samið i tónsmiðju Brandeishá-
skólans i Massachusetts i Banda-
rikjunum og flutt á nemendatón-
leikum þar.Frumflutningur á ts-
landi.
b) Stasis fyrir kiarinet og pianó
Gunnar Egilson leikur á klarinet
og Hjálmar Helgi á pianó.
c) Invention fyrir pianó. Höf-
undur spilar.
GuðjKr.
Hjálmar Helgi
Ragnarsson
Nokkur verk eftir Hjálmar
hafa verið flutt á nemenda-
hljómleikum i Bandarikjunum
en ekkert á tslandi. Mörg verka
hans eruelektrónísk(sum þeirra
við ljóð, önnur með röddum).
Hjálmar telur elektrónisk tón-
verk hafa þann kost, að meiri
fjölbreytni gefist i hijóðavaii.
Tónskáldið heyrir verkið um
leið og hann gerir það, enginn
milliliður er á milli tónskálds og
hlustanda. Hjálmar hyggur á
frekara nám I tónsmiðum, ekki
slst I elektrónik.
Þess skal getið að Hjálmar
stjórnaði Sunnukórnum á tsa-
firði I vetur við góðan orðstir.
Vorhljómleikar kórsins voru
Jónas
Tómasson
Jónas Tómasson er fæddur
árið 1946 á tsafirði, sonarsonur
Jónasar Tómassonar tónskálds
þar. Á fyrri árum var Jónas
einkum þekktur fyrir þjóðlaga-
söng sinn með Heimi og Vil-
borgu. Hann var stúdent frá
Menntaskólanum i Rvik 1967, en
árið 1966 settist hann i Tónlist-
arskólann i Reykjavik og lærði
tónsmiðar, kontrapunkt og
hljómfræði hjá Þorkatli Sigur-
björnssyni i þrjú ár. Þá hóf hann
nám við konservatariið i
Amsterdam og
haldnir á tsafirði og I Bolungar-
vfk 21.-23. mai. Veigamesta
verkið sem kórinn flutti voru
Polovetskir dansar eftir Aleks-
andr Borodin i útsetningu
Hjálmars og Jónasar Tómas-
sonar.
Hjálmar Helgi Ragnarsson er
fæddur árið 1952 á tsafirði, son-
ur Ragnars H. Ragnar skóla-
stjóra Tónlistarskólans á tsa-
firði. Hann byrjaði 6 ára gamall
að læra pianóleik hjá föður sin-
um þar til hann fór 17 ára gam-
all i Tónlistarskólann i Rvik.
Þar lærði hann pianóleik á ár-
unum 1969-1972, aðallega hjá
Arna Kristjánssyni. Hjálmar
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum I Rvik árið 1972. Þá
hlaut hann styrk til tónlistar-
náms við Brandeisháskólann i
Bandarikjunum og lauk þaðan
BA-prófi vorið 1974 (lærði tón-
smiðar hjá Seymour Shifrin og
lærði tónsmiðar i önnur þrjú ár
hjá Ton de Leeuw, einu merk-
asta tónskáldi hollendinga.
Þegar Jónas kom heim árið 1972
settisthann að á Isafirði og hef-
ur búið þar siðan, kennt á flautu
og gitar og tónlistarsögu við
tónlistarskólann. Auk þess hef-
ur hann kennt tónlistarsögu viö
Menntaskólann á ísafirði.
Jónas Tómasson hefur samiö
10 sónötur fyrir ýmis hljöðfæri,
2 kantötur, ýmis kammerverk,
konserta fyrir ýmis hljóðfæri,
aðra sinfónlu fyrir hljómsveit,
balletttónlistina Leikieikur,
leikhústónlist við leikrit eftir
Böðvar Guðmundsson, Ninu
Björk Arnadóttur o.fl. Verk
Jónasar hafa verið flutt af Sin-
fóniuhljómsveit Islands og I út-
elektróník hjá Harold Shapero,
auk þess hljómfræði, kontra-
punkt, hljómsveitarstjórn o.fl.)
1 vetur hefur Hjálmar kennt
planóleik og tónfræði við Tón-
listarskólann á Isafirði og einn-
ig tónlistarsögu við menntaskól-
ann þar.
varp heima og viða erlendis.
Hann hlaut fyrstu verðlaun fyrir
tónsmið i tilefni af þjóðhátið
1974 og hefur hlotið starfslaun
listamanna.
Jakob
Hallgrímsson
Jakob Hallgrimsson er fædd-
ur árið 1943 i Reykjavik, sonur
Hallgrims Jakobssonar söng-
kennara. Hann hóf að læra á
fiðlu 7 ára gamall og var einn af
fyrstu nemendum Sigursveins
D. Kristinssonar. 12 ára gamall
hóf hann nám við Tóniistarskól-
ann i Reykjavik og lauk burtfar-
arprófi frá Birni Ólafssyni vorið
1964. Næstu tvö árin stundaði
Jakob framhaldsnám i fiðluleik
við konservatoriið I Moskvu.
Aðalkennari hans þar var M. V.
Kúrdjumof. Á árunum 1966-1973
starfaði Jakob við kennslu og
tónlistarstörf á Stór-Reykjavfk-
ursvæðinu m.a. við þjálfun
kóra. Hann lék meira og minna
með Sinfóniuhljómsveit Islands
um áratugaskeið, en haustið
1973 settist hann að á ísafirði og
hefur búið þar siðan. Aðspurður
kveðst hann hafa farið þangað
til að kynnast vestfirskum tón-
listaranda. Á Isafirði hefur
Jakob kennt söng við barnaskól-
ann og fiðluleik við tónlistar-
skólann. Auk þess stjórnar hann
kór Menntaskólans á Isafirði.
Jakob hefur fengist við tón-
smiðar frá unga aldri, en þó
mest á æskuárum. Hann hefur
aðallega skrifað fyrir börn t.d.
Jólakantötu fyrir barnakór við
kvæði eftir Stefán frá Hvitadal,
sem tileinkuð er jólum i Austur-
bæjarbarnaskólanum I Reykja-
vik og hefur verið flutt þar á
flestum jólum siðan 1960. Kór og
hljómsveit Barnamúsikskólans
i Reykjavik hefur" einnig flutt
hana og barnakór Barnaskólans
á Isafirði. Jakob hefur gert
margar kórraddsetningar.