Þjóðviljinn - 19.06.1975, Qupperneq 9
Fimmtudagiir H.Júnf l»75. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Frá landsþinginu sem haldift var á Hallveigarstftftum.
21. landsþing kvenfélagasambandsins:
Gegn sælgætis-
og sykumeyslu
Landsþing Kvenfélagasam-
bands islands, sem haldift var um
heigina, samþykkti fjölmargar á-
lyktanir og áskoranir um ýmis
málefni.t>inginu lauk um klukkan
1700 I gær en þaft hófst meft hátift-
arfundi i Háskóiabiói sl. laugar-
dag.Um 70 fulltrúar viftsvegar aft
af landinu sitja þingift, sem er þaft
21. i röftinni. Landsþing Kvenfé-
lagasambandsins er haidift annaft
hvert ár.
í samtali vift Sigriði Haralds-
dóttur ráftunaut sambandsins
kom fram að þingið samþykkti á-
iyktanir um ýmsa málaflokka.Má
þar nefna td.kvöldsölu verslana,
reykingar og sælgætisát i skólum,
óhóflega sælgætis- og gos-
drykkjaneyslu landsmanna, á-
skorun til ASl um tillitssemi vift
gildi starfsreynslu i ýmsum störf-
um, ss.ræstingar ofl.og einnig var
skorað á yfirvöld aft sjá til þess að
útflutningur á lopa og óunninni ull
sé ekki svo mikill að islenskar
konur sitji aðgerðarlausar vegna
efnisskorts.
Þá er einnig skorað á yfirvöld
aft hlutast til um jafnrétti kynja i
leiðsögn i heimilisstörfum, aft
vinna markvisst gegn neyslu á-
fengis og skoraft er á landsmenn
að draga verulega úr hinni óhóf-
legu sykurneyslu heimilanna en
auka aft sama skapi grænmetis-
neyslu. Fjölmargar aftrar álykt-
anir voru samþykktar.
I skýrslu stjórnar til lands-
þingsins kemur fram að starfift
hefur verið fjölbreytt á sl.starfs-
ári.Námskeið hafa verið haldin,
ráðstefnur setnar og i hverju hér-
aðssambandi hefur verift starfaft
ötullega.
—gsp
Prentvillur leiðréttar
Hverjir brenndu
skó Halldórs?
1 efni um islenska tungu i 17
júni-blaftinu voru að sjálfsögðu
nokkrar prentvillur svo sem þvi
til staftfestingar, hvers konar
málfarslegan vanda blaftamenn
eiga við að etja i starfi sinu.Þarf-
laust er að elta ólar við einstaka
stafi sem tolldu ekki á sinum
stað: væru fyrir voru, erfiðsi-
maftur fyrir erfiftismaður, fallegr
fyrir fallegur. Illkynjaðri villa
komst inn i fyrirsögn á tilvitnun
eftir Halldór Laxness, og mátti
jafnvel ætla aft blaðift væri aft
gera gys að honum sem auðvitað
var ekki ætlunin. „Þeir brenndu
skór Halldórs” stóft yfir glefsu úr
ágætri ritgerft hans, og gat þetta
gefift tilefni til margvislegra
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M/s Hekla —
fer frá Reykjavik þriftjudaginn 24.
þm. vestur um land i hringferð.
Vörumóttaka: fimmtudag, föstu-
dag og til hádegis á mánudag til
Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar,
Siglufjarftar, Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar,
Þórshafnar og Austurlandshafna
eftir þvi sem nauðsynlegt þykir,
en sama skip fer næst austur 8/7.
SENDIBÍLASrÖÐIN Hf
heilabrota: hverjir brenndu skó
Halldórs? af hverju voru þeir
brenndir? gengur hann siðan ber-
fættur? osfrv.Þjóðviljinn biðst af-
sökunar á þessu, hér átti engin
brenna að vera né aftdróttun um
slikt.,,Þeir þrennu skór Halldórs”
hafði blaftamaftur skrifað, og átti
það að visa til likingarinnar um
stafsetninguna og skóna: „Það er
ekki nema sjálfsagt fyrir gaungu-
garp að eiga þrenna skó.Hinu má
aldrei gleyma, aft jafnvel berfætt-
ur maður getur komist leingra en
maður á þrennum skóm”.Þaft er
svo önnur villan frá, að þessi sið-
asta málsgrein um berfætta
manninn hafði fallið niður við
ljósmyndun á 329undu blaðsiðu
upp úr „Vettvángi dagsins”, ann-
arri útgáfu, en það væri mikil
fölsun á ummælum Halldórs Lax-
ness að sleppa henni i tilvitnun
í inngangi að þáttunum um is-
lenska tungu var þvi heitið að það
kæmi fram, hvort svarendur
hefðu sjálfir skrifað svör sin eða
hvort blaðamaður hefði fært þau i
letur.Merkingar á þáttunum fóru
dálitið á flot við umbrotsvinnu, og
er þvi rétt að upplýsa hér hvaða
þættir eru unnir upp úr viðtölum,
en þar sem svo er hlýtur blaða-
maður að teljast ábyrgur fyrir
orðavali, en ekki sá sem spurður
var.Fjórir þættir eru skráðir af
blaðamanni og lagðir i munn Er-
lings Viggóssonar, Guðrúnar
Sverrisdóttur, Jakobs Benedikts-
sonar og Tryggva Þórs Aðal-
steinssonar.Hinir 13 sem spurðir
voru spurninga um islenskt mál
færðu svör sin sjálfir i letur.Þakk-
ir skulu itrekaðar og að þessu
sinni i samfloti með afsökunar-
beiðnum. hj—
Si
Farandsýningin Listiðja i dags-
ins önn stendur yfir i Bogasal til
nk.sunnudagskvölds. Opið er frá
2—7 i dag og á morgun en frá
2—10 laugardag og sunnudag.
Efsta myndin er af sýningar-
básum lappa (nær) og Færeyja.
Þar fyrir neðan eru grænlenskir
munir en neðst til vinstri er mynd
frá færeyingum.Neðst til hægri er
brúftarkista álandseyinga en þar
fyrir ofan hluti islenska sýningar-
bássins.
Sýningin á eftir að fara út um
landifthér heima en einnig verður
hún sett upp i þeim löndum, sem
þátt taka i sýningunni.Kvenfélög i
þátttökulöndunum fimm standa
aft uppsetningu þessarar handa-
vinnusýningar sem haldin er i ó-
beinu tilefni af kvennaárinu.
Mvndir — ssd.
*:*tsi*f