Þjóðviljinn - 19.06.1975, Side 11
Fimmtudagur 19.júní 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
bridge
Hér sjáum við hvað köll og
lengdarmerkingar geta skipt
miklu máli i bridge.Spilið er úr
tvimenningskeppni i Bandarikj-
unum fyrir rúmum fjörutiu ár-
um.
A G54
¥ AKG8
♦ D86
AD3
A A * 72
V 1062 ¥ D953
♦ AK10954 ♦ 3
* G109 ♦ K87542
* KD109863
¥ 74
* G72
* 6
A flestum borðum var loka-
samningurinn fjórir spaðar i
Suður og útspilið alls staðar há-
tigull. Sumir sagnhafar reyndu
að villa um fyrir vörninni með
þvi að kasta tigulgosa. Gallinn
var bara sá, að tigultvisturinn
var ekki kominn á borðið.Flestir
gefa til kynna tvispil með þvi að
setja fyrst hærra spilið. Þess-
vegna sáu flestir spilararnir i
Vestur i gegnum þetta bragð,
tóku aftur tigul og spiluðu enn
tigli, sem Austur trompaði.
Við eitt borðið sat góður spilari
sem vissi að Vestur kunni lika
sitt fag. Þess vegna lét hann
tigultvistinn i fyrsta slaginn.Og
nú var Vestur i vanda, þvi að
Austur gat alveg eins átt þrjá
tigla.Hann spilaði þvi laufagosa,
sem drepinn var á ás i borði.Og
nú var komið að Austri. í stað
þess að kalla með hálaufi setti
hann laufatvistinn.Semsagt:
„enginn áhugi á laufaútspili
þegar þú kemst inn”. Sagnhafi
spilaði nú spaða á ás Vesturs.En
nú varð Vestur að taka af skarið
Eina vonin var að Austur hefði
átt einspil i tigli. Þannig fékk
Austursinn trompslag þótt seint
væri.
Þrátt fyrir öll þessi tilþrif féll
spilið: sami árangur á öllum
borðum.
QOD7 DaOðlpOQQDKn]
Miklar
framkvæmdir
hjá Kaupfélagi
Skaftfellinga
A&alfundur Kaupfélags Skaft-
fellinga var haldinn að Kirkju-
bæjarklaustri um si&ustu mán-
a&amót.
Forma&úr félagsins, Jón Helga-
son alþingismaður, Seglbúðum,
flutti skýrslu félagsstjórnar.
Kom þarme&al annarsfram, a&
helstu fjárfestingar voru:
Bygging ferðamannaverslunar i
Vlk, þeirri byggingu er nú senn
lokiB. LokiB var við grunn undir
nýtt verslunarhús á Kirkju-
bæjarklaustri. Kostuðu þessar
framkvæmdir á sl. ári um kr. 16
milj. Samt.fjárfest. me& vélum
o.f. um 26 milj. Einnig kom
fram, a& samningar hafa tekist
um kaup á nýlegu verslunarhúsi
i Vik, auk vörugeymslu.
Matthias Gislason kaupfélags-
stjóri lag&i fram reikninga fé-
lagsins og skýr&i þá. Kom þar
m.a. fram, að hagur félagsins
haf&ibatnaðmikiðfrá fyrra ári.
Hreinar tekjur námu um kr. 1,5
milj. eftir a& afskriftir höfðu
verið færðar. Heildarvelta fé-
lagsins nam kr. 353 milj. og
haf&i aukist talsvert frá fyrra
ári. Launagrei&slur námu um
kr. 56 milj. Fastráðið starfsfólk
var i árslok 57 talsins, en á
launaskrá komust alls 271. '
Gjafir til
Skálatúns
Fyrir nokkrum vikum fær&i
kona, sem ekki vildi láta nafns
sins getið, Skálatúnsheimilinu
að gjöf 500000,- kronur, sem hún
kvað vera áheit á heimilið og
veikluðu börnin, sem þar eru
vistuð.
Heimilinu hafa einnig borist
önnur áheit: Frá ABF. 1500 kr,
frá mb.Bergþóri 20000,- kr, frá
Vini 1000r kr.og frá GN.5000; kr.
Ennfremur hafa nýlega borist
gjafir frá þessum aðiium: Jón
Runólfsson 5000.- kr., Elfa,
Auður, Ingunn og Magna
10300 kr, Félagið Umhverfis
jörðina 4013,- kr, Feðgar 100,- kr.
og Sigurður Hjalti Eggertsson
og frú 50000; kr.
A sl.ári barst Skálatúnsheimil-
inu 100000; kr. gjöf frá 12 ára
telpu i Bolungarvik, Jóninu
Elvu Guðmundsdóttur, 150000;
kr. frá líebekkustúkunni nr. 4,
Sigriði IOOF, og frá konum úr
Styrktarfélagi vangefinna
300.000,- kr, en bæði þessi
kvennasamtök hafa á umliðnum
árum margsinnis fært heimilinu
höfðinglegar gjafir.Einnig bár-
ust þessar gjafir frá: Guðriði og
Kirby Green 100000; kr, Guðm.
Bjarnasyni og Mariu 5000; kr,
Db. Vilhj^lms frá Skálholti
20243.- kr, Umdæmisstúku nr. 1
2000,00 kr, Barnaheimilissjóði
Helgu ólafsdóttur kr.21745;, Vii-
borgu Björnsdóttur 50000; kr.GN.
1000; kr, Elinu og Lárusi 1000;,
Vini 1000;, Jónsteini Jónssyni
18337; kr, Hannesi Gamaliels-
syni 5000; kr, NN. 1000; kr, Db.
Láru Kolbeins 18000; kr, Arna
Þorsteinssyni 500; kr, Gretti
Eggertssyni 50000; kr, Þórunni
500; kr.Barnaheimilissjóði 1900;
kr, Skarphéðni össurarsyni
52500; kr, GJ.1538; kr, HA.4060;
kr, Styrktarfélagi vangefinna
8000; kr, Aðalheiði Ilauksdóttur
25000; kr, Vina- og foreldrafé-
lagi Skt. heimilisins 70000.- kr.
Ólafiu Ingimundardóttur 1000;
kr, Itagnhildi Sigurðardóttur
500: kr, Ingu 1000; kr, AB.1500;
kr, Lionsklúbbi Kjalarnessþings
35000: kr, Föndur- og leikfanga-
sjóði Sktheimilisins 9930: kr, NN
1742: krog frá Vinum 5775: kr.Þá
bárust 1900: kr.sem minningar-
gjafir. Loks hafa ýmsir við-
skiptamenn heimilisins gefið
þvi verulegar fjárhæðir i formi
afsláttar og með öðrum hætti
öllu þessu góða fólki eru færðar
hjartanlegar þakkir fyrir fórn-
fýsi, hlýhug og vinsemd i garð
vistmanná Skálatúnsheimilisins
og stofnunarinnar sjálfrar.
Jaröhitaráöstefna
á vegum SÞ
Orkukreppan hefur gert það
a& verkum að áhugi manna
beinist nú f æ rfkari mæli að
notkun jarðhita, sem yfirleitt
hefur til þessa verið fremur litið
nýttur, nema helstá Italiu, Nýja
Sjálandi og hér á tslandi.
I lok mal mánaðar gengust
Sameinu&u þjóðirnar fyrir ráð-
stefnu um nýtingu jarðhita I San
Fransisco. Er þetta önnur ráð-
stefnan um þetta efni, sem
Sameinuðu þjóðirnar beita sér
fyrir. Fyrri ráðstefnan var
haldin i Pisa á ttaliu árið 1970.
Sérfræðingar frá rúmlega 50
þjóðum sóttu jarðhitará&stefn-
una þar sem fjallað var um nú-
timatækni og nýjar leiðir við
nýtingu jarðhita. Umræðuefni
rá&stefnunnar var skipt I ellefu
meginflokka, en þar á meðal
voru: Núverandi ástand I nýt-
ingu jarðhita, jarðfræði, og
vatnafræði, jarðefnafræði og
jarðeðlisfræði, bor- og leitar-
tækni, umhverfismál og raf-
orkuframleiðsla með jarðhita.
Um eitt þúsund sérfræðingar
sóttu þessa ráðstefnu. Búist er
við að eftir þvi sem mikilvægi
jarðhitans eykst muni Samein-
uðu þjó&irnar beita sér fyrir
fieiri slikum ráðstefnum og
auknu samstarfi þjóða i millum
á þessu mikilvæga orkusviði.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
RKÍ
A&alfundur Reykjavikur-
deildar R.K.l. var haldinn 21.
maf sl. að Hótel Sögu. Ragn-
heiður Gu&mundsdóttir, læknir
var endurkosinn formaður til
næstu 2 ára. Aðrir i stjórn og
varastjórn voru kosin: Séra Jón
Auðuns fyrrv. dómprófastur,
Jónas B. Jónsson fyrrv.
fræðslustjóri, Páll S. Pálsson
hrl. frú Katrin ólafsdóttir
Hjaltested, Vikingur Arnórsson,
læknir og séra Þórir Stephen-
sen, dómki-kjuprestur. Fyrir i
stjörninni voru: Arinbjörn Kol-
beinsson, læknir, Arni Björns-
son, læknir, og Jóna Hansen,
kennari.
I skýrslu formanns kom fram,
að mikil gróska er i starfi
deildarinnar. Helstu þættir
starfsins eru: 1. Sjúkraflutning-
ar á stór Reykjavikursvæðinu.
2. Starfræksla sumardvalar-
heimila fyrir R.vikurbörn. 3.
Fræðslustarfsemi — námskeið i
skyndihjálp og aðhlynningu
sjúkra i heimahúsum. 4. Otlán
hjúkrunargagna — einkum
sjúkrarúma. 5. Starfsemi
kvennadeildar — en hún starfar
sem sérstök deild innan
R.vikurdeildar. Störf hennar
eru einkum sjúkravinastörf við
hókasöfn sjúkrahúsanna i borg-
inni og við sölubúðir deildarinn-
ar á Landakotsspitala og Grens-
ásdeild Borgarspitala, svo og
sjúkravinastörf við félagsstarf
aldraðra á vegum R.vikurborg-
ar og heimsóknarþjónusta, og
sjálfboðastörf við flutning
heitra máltlða til aldraðra og
öryrkja.
Það er nýbreytni i störfum
R.vlkurdeildar, að 12. febr. sl. —
á öskudaginn — útbreiðsludegi
R.K.I, var hafist handa um
heimsendingu heitra máitiða til
aldra&ra og öryrkja. Enn sem
komið er, er þessi þjónusta tak-
mörkuð við ibúa húsanna Norð-
urbún 1 og Austurbrún 6 svo og
hús öryrkjabandalagsins að
Hátúni 10 og 10A. Eitt af verk-
efnum deildarinnar framund-
an, fyrir utan uppbyggingu
barnaheimilisins i Laugarási,
er a& auka þessa þjónustu og
láta hana ná tii fleiri. Það sem
m.a. hefur gert deildinni kleift
að hefja þessa þjónustu eru
tekjur af smámiðahappdrætti
deilda R.K-ins, en allar tekjur
af þvi happdrætti renna til
starfa innanlands sem fram fer
á vegum hinna ýmsu deilda
R.K.l. Vegna aukinna umsvifa
deildarinnar hefur hún nú feng-
ið húsnæðið að öldugötu 4 til af-
nota fyrir starfsemi sina. Sima-
númer deildarinnarað öldugötu
4 er 28222.
Sparisjóðirnir
með tæp
16% innlána
A&alfundur Sambands islenskra
sparisjóða var nýlega haldinn i
Reykjavik.
1 skýrslu formanns Friðjóns
Sveinbjörnssonar, kom m.a.
fram að nú eru 46 sparisjóðir
starfandi I landinu. Innlög
sparisjöðanna i árslok 1974
námu samtals kr. 6.158 miljón-
um e&a 15,7% af heildarinnlán-
um bankakerfisins. Hlutur
sparisjóðanna i spariinnlánum
er nokkru meiri eða-17,2%
Tveir rlkisbankanna ráða hvor
um sig yfir meiri innlánum en
sparisjóðirnir samtals. Þá kom
fram, að útlánaaukning spari-
sjóðanna á árinu 1974 var svipuð
og innlánaaukning, en á þvi ári
varð hlutfallsleg útlánaaukning
bankakerfisins I heild rösklega
helmingi meiri en innlánaaukn-
ingin, en til þeirrar þróunar
mætti rekja að nokkru þá láns-
fjárkreppu sem nú rikir.
A fundinum urðu miklar um-
ræ&ur um framtlð sparisjóð-
anna og stöðu þeirra. Fram kom
m.a. að I nágrannalöndum hafa
sparisjó&ir sums staðar stofnað
til sameiginlegs banka þeim til
styrktar. Kjörin var 3ja manna
nefnd til þess að athuga hag-
kvæmni þess að stofna til slikr-
ar starfsemi t.d. i formi sameig-
inlegs banka, sem kæmi fram
sem ein heild gagnvart öðrum
þáttum bankakerfisins.
Nýr formaður sambandsins var
kjörinn Guðmundur Guðmunds-
son sparisjó&sstjóri i Hafnar-
firði.
GENCISSKRÁNING
NR 103 ‘ 10’ jínri975-
SkráQ írá Eaning Kl. 12,00 Kaup SÍLla
9/6 1975 1 Bandaríkjadolla r 152, 50 152,90
10/6 - 1 Strrlingspund 352, 85 353, 95 *
_ _ 1 Kanadadollar 148,40 148,90 *
_ _ 100 Danskar krónur 2803,95 2813, 15 «
_ _ 100 Norskar krónur 3106, 15 3116, 35 «
_ _ 100 Sarnskar krónur 3888, 50 3901, 30 *
_ _ 100 Finnsk mörk 4317,45 4331, 65 «
_ _ 100 Franskir frankar 3804, 35 3816, 85 «
_ _ 100 Ðtlg. frankar 436,45 437, 85 «
_ • _ 100 Svissn. frankar 6089, 65 6109, 55 «
_ _ 100 GylUni 6342, 85 6363,65 *
_ _ 100 V. - Þýzk mörk 6503,20 6524,60 *
_ _ 100 Lírur 24,47 24,53 «
_ 100 Austurr. Sch. 918, 10 921, 10 *
_ 100 EBcudos 627, 55 629, 55 «
_ _ 100 Peseta r 273, 30 274, 20 *
_ - 100 Yen 52, 20 52,37 *
9/6 100 1 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd Rcikningsdollar - 99,86 152, 50 100, 14 152.90
J
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna er I Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni
vikuna 13. til 19. júni. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
ki. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá kl. 9 til 19ogkl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjar&ar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 tii 12.30 og sunnudaga og
a&ra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
i Kópavogi
Ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt fara fram að Digranesvegi
12 kl. 4—6 daglega fyrst um
sinn. Hafið samband við hjúkr-
unarkonurnar. Aðgerðirnar eru
ókeypis. — Héraðslæknir.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan í Hafnarfirði—simi 5
11 66
félagslíf
Jöklarannsóknafélag tslands
Ferðir sumarið 1975: 1.
Laugard. 21. júni kl. 8.00 f.h.
verður farið -að Hagavatni og
jöklarnir, sem hafa hlaupið ný-
lega, skoðaðir. Gist i skála og
tjöldum. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 2.
Mánud. 21. júli, 3—4 daga ferð i
Esjufjöll. Þátttakendur hittist i
skála JÖRFI „Breiðá”. Aætlað
er að leggja á jökulinn kl. 10.00 á
mánud. morgun, en þátttakend-
ur komi að Breiðá á sunnud.-
kvöld, svo hægt sé að sameina
útbúnað vegna göngunnar. 3.
Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mæl-
inga- og skoðunarferð að Naut-
haga- og Múlajökli. Skoðaö
lónið við Ólafsfell. Gist i tjöld-
um. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. 4.
Föstud. 12. sept. kl. 20.00. Jökul-
heimar. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig. —
Þátttaka tilkynnist Val Jó-
hannessyni Suðurlandsbr. 20, s.
86633, á kvöldin s. 12133, eigi
siðar en 2 dögum fyrir brottför.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin verður farin til
Akraness 22. júni. Byggðasafnið
að Görðum verður skoðað og
komið við i Saurbæjarkirkju og
á fleiri stöðum. Þátttaka til-
kynnist i sima 42286, 41602 og
41726. Stjórn félagsins minnir á
ritgerðasamkeppnina.
Skilafrestur er til 1. október. —
Ferðanefndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Sumarferð verður farin á Vest-
firði — til Bolungavikur — dag-
ana 4.-7. júli.
21.-24. júni, Sólstöðuierö á
Skaga og til Drangeyjar,
24.-29. júni, Glerárdalur —
Grimsey. Farmiðar seldir á
skrifstofunni. — Feröafélag ís-
lands, öldugötu 3, simar: 19533
og 11798.
Föstudagur 20. júni. Ferö til
Þórsmerkur.
Laugardagur 21. júni kl. 800.
Ganga á Eiriksjökul. Sólstöðu-
ferð norður á Skaga og til
Drangeyjar. Farmiðar á skrif-
stofunni. — Ferðafélag íslands,
öldugötu 3, simar 19533 — 11798.
H
Föstudagskvöld 20.6.
Landmannahellir. Gengið á
Rauðafossfjöll, Krakatind og við-
ar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni. — úti-
vist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Lárétt: 1 rotta 5 verkfæri 7 eins
9lokki 11 undur 13 dýr 14 æst 16
lagarmál 17 þeytist 19 hárið.
Lóðrétt: 1 gætinn 2 tala 3 ó-
hreinindi 4 mögnuð 6 ólma 8
kusk 10 bindiefni 12 á fingri 15
fugl 18 einkennisstafir.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 2 kráka 6 lát 7 skop 9 ss
10 kúf 11 bók 12 st 13 sopi 14 tár
15 ásauð
Lóðrétt: 1 fisksjá 2 klof 3 ráp 4
át 5 afskipt 8 kút 9 sóp 11 borð 13
sáu 14 ta.
hjartakrossgátan
Lausn á sunnudagskrossgátu
1-S
2 = P
3 = 1 4 = L 5= A 6 = D 7=0 8 = Þ
9 = R 10 = F 11 = T 12 = K 13 = E
14 = Y 15 = U 16 = V 17 = A 18 = M
19 = X 20 = G 21 = N 22 = 0 23 = N
24 = 1 25 = 0 26 = J 27=0 28 =
28 = É 30 = Æ 31 = B
ÚTIVISTARFERÐIR
útvarp
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl, 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sverrir Kjartansson
les söguna „Hamingjuleit-
ina” eftir Ingölf Jónsson frá
Prestbakka (2). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli at-
riða. Við sjóinn kl. 10.25:
Páll Olafsson efnaverk-
fræðingur flytur erindi um
áhrif isunar á geymsluþol
fisks. Morguntónleikar kl.
11.00: John Shirley-Quirk
syngur „Söngva ferðalangs-
ins”, eftir Vaughan
Williams: Viola Tunnard
leikur á pianó/Mark
Lubotsky og Enska
kammersveitin leika Kon-
sert fyrir fiðlu og hljómsveit
op. 15 eftir Britten.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „A
vígaslóð" eftir James
HiltonAxel Thorsteinson les
þýðingu sina (22).
15.00 Miðdegistónieikar
Prelúdia og fúga i d-moll op.
87 nr. 24 eftir Dimitri
Sjostakovitsj: Höfundurinn
leikur á pianó. Sinfóniu-
hljómsveitin i Prag leikur
„Oskubusku”, ballettsvitu
eftir Prokofjeff: Jean
Meylan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir), Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn Anna
Snorradóttir sérum þáttinn.
17.00 Tónleikar
17.30 „Bréfiðfrá Peking” eftir
Pearl S. Iluck Málfriður
Sigurðardóttir les þýðingu
sina (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þættir úr jarðfræði ts-
lands Leifur Simonarson
jarðfræðingur talar um
steingervinga i islenskum
Tertierlögum.
20.00 Einsöngur i útvarpssal
Ingibjörg Þorbergs syngur
eigin lög við ljóð eftir Hjört
Pálsson, Halldór Laxness,
Lárus Salómonsson, Matt-
hias Johannessen og fleiri:
Guðmundur Jónsson leikur
á planó.
20.35 Lcikrit: „Saga um sög”
eftir Konrad Hansen Þýð-
andi: Jökuil Jakobsson.
Leikstjóri: Briet Héðins-
dóttir. Persónur og leik-
endur: Ljúfa Margrét Guð-
mundsdóttir, Manni Gisli
Alfreðsson, Frú von Hoile
Nina Sveinsdóttir, Hacke
Arni Tryggvason, Frú
Sesam Sigriður Hagalin
21.45 Sex húmoreskur fyrir
fiðlu og hljúmsveit eftir
Sibelius Aaron Rosand leik-
ur með Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Baden-Baden:
Tibor Szöke stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Kómeó og Júlia I
sveitaþorpinu” eftir Gott-
fried Keiler Njörður P.
Njarðvik les þýðingu sina
(2).
22.35 Ungir pianósnillingar
Sjöundi þáttur: Michel
Béroff. Halldór Haraldsson
kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.