Þjóðviljinn - 06.07.1975, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. júli 1975.
LAUGARÁSBiÓ
Slmi 32075
Maf íuforinginn
Hausti5 1971 átti Don Angelo
DiMorra ástarævintýri við
fallega stúlku; þa6 kom af
stað blóðugustu átökum og
moröum i sögu bandariskra
sakamála.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
A6alhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert
Forster.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3
Tískustúlkan
TONABÍÓ
Adios Sabata
Spennandi og viöburðarikur
Italskur-bandarlskur vestri
me5 Yul Brynner I aöalhlut-
verki. 1 þessari nýju kvik-
mynd leikur Brynner slægan
og dularfullan vlgamann, sem
lætur marghleypuna tulka af-
stöðu sina.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pedro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Framleiðandi: Alberto
Grimaldi.
tSLENSKUR TÉXTI.
Bönnuð bömum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Villt veisla.
STJÖRNUBÍÓ
Slmi 18936
ÍSLENZKUR TEXTI
TECHNICOLOR
CaUMBIA PICTURESpresents POPEjaW A KURT
Jóhanna páfi
Viðfræg og vel leikin ný ame-
risk Urvaiskvikmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Anderson.
Með Urvalsleikurunum: Liv
Ullman, Franco Nero, Maxi-
milian Schell, Trevor Howard.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Allra siöasta sinn kl. 8 og 10.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Gordon
Scott (sem oft hefur leikið
Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
Fred Flintstone
i leyniþjónustunni
íslenskur texti
Sýnd kl. 2.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Fleksnes
i konuleit
M «'9
Wesenlund
i en film av
Bo Hermansson
Bráöfyndin mynd um hinn
fræga Fleksnes, djUp alvara
býr þó undir.
Leikstjóri: Bo Hermannsson.
Aðalhlutverk: Rolv Wesen-
lund.
ISLENSKUR TEXTl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjar
á Krákuey
Mánudagsmyndin:
Gísl
Etat de Siege
Heimsfræg mynd gerð af
Costa-Gavras, þeim fræga
leikstjóra, sem gerði mynd-
irnar Z og Játningin, sem báð-
ar hafa verið sýndar hér á
landi. Þessi sfðasta mynd
hans hefur hvarvetna hlotið
mikið hrós og umtal. Dönsku
blöðin voru á einu máli um að
kalla hana meistarastykki.
Aðalleikari: Yves Montand.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
Skemmtileg og vel gerð ný
ensk litmynd, um lif popp-
stjörnu, sigra og ósigra.
Myndin hefur verið og er enn
sýnd við metaðsókn viða um
heim.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga poppstjarna David Ess-
ex. ásamt Adam Faith og
Larry Hagman.
Leikstjóri: Michael Apted.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20*iCENTum-FOX Preseís A RAIOMM PCTLBE
PAULW1NRELD
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk sakamála-
mynd 1 litum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
ÆFU SMIÐUR
0 SAMVINNUBANKINN
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varlsa apótekanna vikuna 4. til
11. jUII er I Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna um nætur og á helgum
dögum. Einnig næturvörslu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
dagafrá kl.9till9ogkl.9til 12á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
í Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — sími 1 11 00
í Hafnarfiröi — Slökkviliöiö
slmi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5
11 00.
læknar
LANDVERND
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Slminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og heigi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
I jUni og juli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
lögregla
Lögreglan I Rvik — slmi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — sími 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi— slmi 5
11 66
félagslíf
Húsmæöraorlof Kópavogs
Farið verður I orlof að Bifröí
9.-16. ágúst. Skrifstofan verðu
opin I félagsheimilinu 2. hæð 1
5. júlí kl. 14-17. — Upplýsingar
sima: 41391 Helga, 40168 Friðs
41142 Pálina.
Sunnudaginn verður
gengið um Sauðadalshnúka og
Blákoll suðaustan Vlfilsfells.
Verð 500 krónur. — Brottför kl.
13. frá Umferöarmiðstöðinni.
Miövikudagur 9. júli. kl. 8.Ferð
I Þórsmörk. — Feröafélag ís-
lands.öldugötu 3, simar 19533 —
11798.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudaginn 6.7. kl. 13 Trölla-
dyngja — Grænadyngja. Verð
500 kr. Fararstj. Einar Þ. Guð-
johnsen. útivist.
sjúkrahús
'Heimsóknartímar:
Landakotsspltali
Kl. 18.30-19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15-16. A barna-
deild er heimsóknartlmi alla
daga kl. 15-16.
Barnaspitalillringsins:kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Endurhæfingardeiid
Borgarspitalans: Deildirnar
Fæðingardeild: 19.30-20 alla
daga
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19
Fæðingarhcimili Reykjavlkur
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
lleilsuverndarstöðin: kl. 15-16
og kl. 19-19.30 daglega.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag-laugard. kl. 15-16 og kl.
19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 og kl. 18.30-19.
Lárétt: 2 dæmdur 6 angan 7
nöldur 9 eins 10 atorku 11 stökk
12 tala 13 æviskeið 14 kraftar 15
sUta.
Lóðrétt: 2 þykkildi 3 krap 4
lengdarmál 5 Urkoma 8 vesöl 9
gljUfur 11 annars 13 stafur 14
æst.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kostur 5 kám 7 kurl 8
án 9 ámæla 11 ár 13 alin 14 lár 16
akranes
Lóörétt: 1 kokkála 2 skrá 3
tálma 4 um 6 ananas 8 áli 10 æl-
an 12 rák 15 rr
bridge
Þetta spil kom fyrir i meistara-
keppni i Bandarlkjunum 1953.
Norður — Suður á hættu. Vestur
á einhverju öðru -■ sennilega
þvi.
4 A D 9 8 6 5
V K 5
♦ 54
* K 7 3
4 10 7 2
¥-----
♦ G 109 8 6 3
* G 854
*4 3
♦ AG 97 6 4 2
♦ D
*9 6 2
* K G
¥ D 10 8 3
* A K 7 2
* AD 10
V N A S
lgrandC.) 2 spaöar 4 hjörtu dobl
pass pass pass
Spilið fór sex niður, sem gai
1100. Eins og sjá má sanda sex
grönd (og raunar sex spaðar i
Suður) i Norður-Suður, sem gef-
ur 1440, þannig að Vestur hefði
getað stórgrætt á prakkara-
skapnum.
En á hinu boröinu varð Norð-
ur sagnhafi i sex spöðum, sem
er auðvitað ósköp eðlilegur
samningur. Austur tök á hjarta-
ásinn og spilaði meira hjarta
sem Vestur trompaði.
Eftir spilið spunnust miklar
umræður um það hversu mak-
leg þessi málagjöld höfðu orðið,
og sýndist sitt hverjum.
sýningar
Ilandritasýning
Handritasýning i Arnagarði er
opin þriðjud., fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 14-16 i sumar
til 20. sept.
Skrá6 frá Klning
GENGISSKRÁNINC
NR. 120-4. Júlf 1975
KI.1200 Kflup
Sala
4/7 1975 l Ilflnda rfk iadolla r 155,00 155,40 *
. . 1 StcTling8pund 339. 90 341,00 *
. . 1 Kanadadolln r 150,65 151,15 *
. . 100 Daníkar krónur 2773, 16 2782,10 *
. . 100 Norflkar krónur 3077, 80 3087,70 *
. . 100 S/rnskar krónur 3882,50 3895,00 *
3/7 . 100 Flnnsk mOrk 4315,40 4329, 40
4/7 - 100 Franskir frankar 3771,00 3783,20
• 100 ÍU>Ir. frankar 432, 95 434,35 #
. . 100 Sviesn. írankar 6104,00 6123,70 #
- - 100 Gyllini 6258,10 6278,30
- - 100 V. - Þv7.k mörk 6490, 10 6511, 00 #
3/7 - 100 Lírur 24, 32 24, 39
4/7 . 100 Aunturr. Sch. 919.85 922,85 #
. . 100 EscudoB 625,05 627,05 #
. - 100 Peaeta r 274,10 275, 00 #
- - 100 Yen 52, 37 52,54 #
- - 100 Reikningflkrónur
V<lruflkiptalönd 99,86 100, 14 #
- - 1 Rcikninosdollar - #
ytjniekitftoituid- 155,00 155,40
* Hreyting frá sfCuatu akráningu
Frímerkjaþáttur
Suðurheimskautssvæðið hefur
verið og er nokkuð umdeilt og
ýmsir aðilar og þjóöir vilja
gjarnan eigna sér hluta af þvt.
Eins og sagt var frá hér i þátt-
unum fyrir skömmu, vilja Bret-
ar eigna sér þar nokkuð stórt
svæöi og gáfu Ut frimerki til
þess að undirstrika það, þótt
eiginlega væri þar enginn
heimilisfastur ibUi, aðeins rann-
sóknarleiðangrar, sem höföu
þar viðdvöl skamma hrið. Fleiri
þjóðir koma við sögu i þessu
„kalda striði” um Suðurskauts-
svæðiö. Ekki vill Astralia láta
sitt eftir liggja og sjáum við
á myndinni af ,,Antarktis”-fri-
merki frá 1957, að það er ekki ó-
verulegur hluti af þessu svæði,
sem Ástraliumenn vilja eigna
sér. Uppi I horni frimerkisins til
hægri sést mynd af istraliu i
svörtum lit og einnig er svartur
litur á þeim hluta Suðurpóls-
landsins, sem þeir vilja ná tang-
arhaldi á. Þetta mun vera eitt af
stærstu merkjum Ástraliu-
manna, þvi að lengd þess er um
4 1/2 sm. og eru þá takkarnir
ekki taldir með. — Það er i
sannleika dálitið skritið að fri-
merki, sem ætluð eru til notkun-
ar á Suðurheimskautslandinu,
skuli koma Uti borg i hitabelt-
inu.nánartiltekið 27. mars 1957,
en mörgum mánuðum seinna,
eða i desember s.á. komast þau
fyrst suður eftir til Antarktis.
Þau eru ekki mörg áströlsku
Suðurpólsmerkin, en sum
þeirra eru þó mjög eftirsótt af
frimerkjasöfnurum. Má þar til
nefna 5 penny-merki frá árinu
1909. Myndin á þvl merki sýnir
leiðangursmenn Shackletons,
þar sem þeir eru staddir á raf-
segulskauti Suðurhafsins. Við
þetta má bæta þvi, að þau frl-
merki, sem notuð voru i þessum
fræga Shackleton-leiðangri,
voru ekki frá Astraliu. Þau
munu hafa verið upprunnin i
Nýja-Sjálandi. — Voru frimerki
þessi með sérstakri yfirprent-
un: „Land Edwards konungs
VII.”------
Enn er spurt, með list og vél,
af hverju þessi snyrtilegu fo: m
skyldu vera.
Svar:
Qtaiis 1 BdpsBiEqenxn ja 87134