Þjóðviljinn - 19.07.1975, Side 9
Laugardagur 19. júll. 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Haraldur
Jóhannsson,
hagf ræðingur:
Mat
lags
hækkunar verð-
1959 - 1974
TAFLA I.
TAFLA IV.
Vísitala framfærslukostnaðar
er helsti mælikvarði á hækkun
verðlags yfirleitt frá 1959 (sem
raunar allar götur frá 1939). All-
mjög hefur þó vantað á, að hún
hafi endurspeglað i réttum hlut-
föllum breytingar á verðlagi. Þvi
hefur tvennt valdið. í fyrsta lagi
er henni ætlað að sýna breytingar
á kostnaði af heimilishaldi frem-
ur en breytingar á verðlagi yfir-
leitt. 1 öðru lagi hafa að minnsta
kosti tveir liðir hennar verið stað-
ir, þ.e. „húsnæði” og „opinber
gjöld”. Niðurstöðutölur hennar,
(„visitalan”) hafa raskast af
þeim sökum. Að auki var 1968
skipt um búreikninga þá, sem
liggja henni til grundvallar,
þannig að um tvær visitölur
framfærslukostnaðar hefur verið
að ræða á þessu árabili.
1 þvi skyni að fá fram trúverð-
uga endurspeglun breytinga á
verðlagi yfirleitt frá 1959 hafa
stöðu liðirnir tveir, „húsnæði” og
„opinber gjöld”, verið felldir
niður úr visitölu framfærslu-
kostnaðar. Þótt það sé til bóta,
sýna hinar nýju niðurstöðutölur,
(„visitölur”) siður rétta mynd af
kostnaði af heimilishaldi heldur
en að sýna mundi visitala fram-
færslukostnaðar með þessum
tveimur liðum rétt tilfærðum. Hin
umreiknaða visitala framfærslu-
kostnaðar, sem til aðgreiningar
er nefnd „visitála daglegra út-
gjalda”, er sýnd á töflum I og II.
Þessar tvær visitölur verða
tengdar að þeim hætti, að allar
niðurstöðutölur hinnar siðari eru
margfaldaðar með hinni siðustu
niðurstöðutölu, („visitölu”) hinn-
ar fyrri. Tenging visitalnanna
tveggja er sýnd á töflu III.
Hækkun verðlags á milli ára
samkvæmt þessum umreikningi
visitölu framfærslukostnaðar er
sýnd á töflu IV. Niðurgreiðsla
matvara hefur orðið til þess, að
verðhækkanir hafa siðar og hæg-
ar komið fram i niðurstöðutölum
visitölunnar en ella hefði orðið.
Áhrif gengislækkana til ^-''kun-
ar þeirra eru að sjálisögðu öfulg.
Verðhækkanir siðustu fimmtán
ára hafa þannig verið méiri og
stöðugri en visitalan hefur oent
til.
Reykj^avik, 24. febrúar, 1975
\ Haraklur Jóhannsson
Visitala daglegra útgjalda frá mars 1959 — jan.
1968.
1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968
Jan — 100 104 117 130 153 173 194 207 229
Feb - 100 104 . 117 , 130 , 158 175 195 207
Mars 100 101 104 117 132 165 175 196 207
April 100 105 104 118 133 169 177 198 207
Maí 100 107 105 118 133 171 177 204 20'
Júni 100 106 105 118 133 171 177 205 20(
Júli 100 105 106 119 135 171 178 206 206
Abúst 100 105 107 123 137 171 179 210 206
Sept 100 106 110 122 139 169 181 211 204
Okt 100 102 116 126 148 169 188 211 204
Nóv 100 103 118 127 149 170 192 207 219
Des 100 103 117 127 150 171 193 207 223
Samtals 1.243 1.300 1.499 1.649 2.008 2.165 2.444 2.502
Meðaltal ... (100) 104 108 121 137 167 180 204 209 (229)
Árleg hækkun ... 4,0 4,6 11,5 13,8 21,8 7,8 12,9 2,4
TAFLA III.
Tenging hinna tveggja visitalna daglegra útgjalda
a) 1959 (mars) — 1968 (jan.) og b) 1968-1974.
Meðaltöl í árslok
VisitalaVisitala Tengd VisitalaVisitala Tengd
x 229,22 visitala x 229,22 vísitala
1968 105 240,68 241 111 254,43 254
1969 132 302,57 303 139 318,62 319
1970 151 346,12 346 162 371,34 371
1971 160 366,75 367 162 371,34 371
1972 181 414,89 415 187 428,64 429
1973 221 506,58 507 245 561,59 562
1974 321 735,80 736 378 866,45 866
1975(febr.) 413 (febr.) 946,68 947
Árleg hækkun
verðlags
1959(mars)— 1974
Arleg hækkun i %
1959 —
1960 4,0
1961 4,6
1962 11,5
1963 13,8
1964 21,8
1965 7,8
1966 12,9
1967 2,4
1968 ,15,4)
1969 25,4
1970 14,4
1971 6,1
1972 13,1
1973 21,7
1974 45,5
Miðað er við visitölu fram-
færslukostnaðar án tveggja liða,
„húsnæðis” og „opinberra
gjalda”.
Þessi mynd, af Islensku nefndinni á Kvennaráðstefnu Eystrasaltsvikunnar birtist á forsiðu danska
blaðsins „Land og Folk” i siðastliðinni viku, (ásamt ummælum þess efnis, að umræður hafi orðið
fjörugar þar sem islenska nefndin var þátttakandi.)
í ræðustóli er Zofia Szydowska.og I forsæti situr, næst ræðumanni, Sigriður.Friðriksdóttir, formaður
islensku nefndarinnar.
Kvennaráðstefna
Eystrasaltsvikunnar
„Eystrasaltsvikan” var nú
haldin hátiðleg i Rostock i Þýska
Alþýðulýðveldinu, dagana 6. —
11. júli. Þetta var i átjánda sinni,
sem vikan er haldin, en það var
Ottó Grotewohl þáverandi for-
sætisráðherra, sem átti frum-
kvæði að vikunni. Á fjöldafundi,
sem haldinn var i Rostock árið
1957 sagði Grotewohl m.a.; „Við
viljum að Eystrasalt verði haf
friðarins og það er hlutverk
ykkar, sem búið við Eystrasalt,
að halda þessum áhuga vakandi,
þannig að við getum i framtiðinni
styrkt vináttubönd þvert yfir
Eystrasalt til allra þeirra, sem
við þetta haf búa”.
Fundir „Kvennaráðstefnu
Eystrasaltsvikunnar” hófust með
framsöguræðu pólsku konunnar
Zofia Szydowska. Hún sagði m.a:
„An þátttöku kvenna eru vanda-
mál heimsins óleysanleg. Þess
betur sem konur neyta réttar sins
á öllum sviðum mannlifsins, þvi
meiri áhrif munu þær hafa til
þess að varðveita friðinn, og á
þær ákvarðanir sem hafa áhrif á
lifshætti okkar sjálfra.”
Á „Kvennaráðstefnu Eystra-
saltsvikunnar” voru konur frá
Þýska Alþýðulýðveldinu, og voru
þær gestgjafar ráðstefnunnar,
konur frá Danmörku, Finnlandi,
Islandi, Noregi, Póllandi,
Sviþjóð, Sovétrikjunum og
Vestur-Þýskalandi. Þátttakendur
á ráðstefnunni skiptust i 24 sjáif-
stæðar nefndir, og má til dæmis
nefna að starfsmenn og
trúnaðarmenn sænsku
Samvinnusamtakanna mynduðu
sérstaka nefnd á fundinum.
Islenska nefndin var ^kipuð
eftirtöldum konum: Sigriði Frið-
riksdóttur, sem var formaður
nefndarinnar, Gerði Óskars-
dóttur, Laufeyju Jakobsdóttur,
Jóhönnu Friðriksdóttur, Þórdisi
Hansen og Þórunni Magnús-
dóttur. Allar þessar konur tóku
þátt I fundum og nefndastörfum á
Framhald á bls. 10
TAFLA II.
Visitala daglegra útgjalda 1968-1974.
(janúar 1968 = 4- 100)
(1968)
(x229,22) 1968 19691970 1971 1972 1973 1974
Febrúar (231.5) 101 124 142 159 169 195 264
Mai (238.4) 104 129 147 160 183 216 317
Ágúst (240.7) 105 136 153 160 186 226 324
Nóvember (254.4) 111 139 162 162 187 245 378
Samt (965.0) 421 528 604 641 725 882 1.283
Meðalt (241.25) 105 132 151 160 181 221 321
Aukning (15,4) 25,4 14,4 6,1 13,1 21,7 45,5
Örn Jónsson
Tölva, tölva
seg þú mér ...
Svo mikið má auglýsa, að aug-
lýsingin fari að virka öfugt.
Neytandinn fer að hugsa, vill ekki
láta mata sig eins og barn. Hann
finnur, svo notað sé sigilt orð, að
það er verið að gera tilraun til að
heilaþvo hann. Þessi afstaða
virðist þó ekki koma i ljós fyrr en
eftir langan áróðurs tima, en þó
I byrjun hjá örfáum einstakling-
um sem hugsa meira sjálfstætt en
almennt gerist. Þetta á bæði við i
stjórnmálum sem i sölumennsku.
Auðvitað eru auglýsingar nauð-
syn og verða ætið notaðar, en of
mikið af öllu má nú gera, segir
máltækið og hygg ég að það sé nú
að sannast hjá amerlska tölvu-
fyrirtækinu IBM.
Kveikja þessara örfáu orða er
aðallega:
1. Grein Elisar Davissonar
tölvufræðings Borgarspitalans. (I
VIsi mánudaginn 14. júli sl.)
2. Vitneskja min um að boðnar
hafa verið til sölu heppilegar og
ódýrar tölvusamstæður ýmsum
aðilum á tslandi sem i flestum til-
fellum, þó ekki öllum sem betur
fer, hefur rekist á vegg auð-
hringsins IBM, sem i bókstaflegri
I merkingu hefur flækt stærstu
tölvunotendur tslands i neti, sem
erfitt er að losna úr samanber
grein Eliasar Daviðssonar tölvu-
fræðings og talar þar maður sem
málum er kunnugur.
3. Siðast en ekki sist undrun
min á þvi, að á timum gjaldeyris-
skorts og nánast kreppuástands,
hafi aldrei verið reynt af hendi
hins opinbera að gera útboð á
tölvukaupum eða leigu, þvi ekki
er hér um smáupphæðir að ræða,
og alltaf er IBM sjálfkjörið.
Kjörorð IBM, prentað á flest
sem þvi við kemur, myndir, aug-
lýsingablöð, almanök'- og
vasabækur svo eitthvað sé nefnt,
er orðið THINK (Hugsaðu). Svo
sannarlega hafa sölumenn og sér-
fræðingar IBM farið eftir þessari
þörfu ábendingu. Þó læðist að
manni sá grunur, og vitna ég þar
aftur i áðurnefnda grein Eliasar
Daviðssonar tölvufræðings, hvað
þeir meini með þessu eina orði.
IMB hugsar fyrir þig, þú borgar
bara fyrir það, og það vel.
Fyrir þá sem ekki vita hvernig
IBM starfar vill ég reyna að gera
örstutta grein fyrir þvi vegna
okkar skattborgaranna sem
auðvitað borgum alltaf brúsann.
IBM sélur ekki tölvur sinar held-
ur leigir þær viðskiptavinum sin-
fyrir visst gjald á mánuði eða
ári. Þetta þýðir það að við islend-
ingar eignumst aldrei tölvurnar,
en höldum sifellt áfram að greiða,
i gjaldeyri marga tugi miljóna á
ári til IBM i Bandarikjunum og að
nokkrum árum liðnum, ekki
Framhald á bls. 10