Þjóðviljinn - 26.07.1975, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. júH 1975.
Tvisvar bjargaði
Valur á marklínu
og var heppinn að fá bæði stigin úr leiknum
Valsmenn voru heppnir
að ná stigum úr leiknum
gegn Víkingi sem fram fór
í gærkvöldi. Þeir síðar-
nefndu voru betri aðilinn
allan tímann en fengu á sig
tvö mörk fyrir leikhlé sem
gerðu út um leikinn
Tvisvar björguðu Vals-
menn á marklínu og var
það Bergsveinn Alfonsson
sem stóð sig svo vel í hlut-
verki Sigurðar Haralds-
sonar sem annars varði
með prýði f þessum leik.
Fyrra mark Vals skoraði
Ingi Björn Albertsson.
Hermann Gunnarsson
bætti síðan öðru við og
skoraði um leið sitt fyrsta
mark í sumar. Þótti mörg-
um tími kominn til þess því
Hermann hefur vaðið í
tækifærum í siðustu leikj-
um án árangurs.
Vlkingur tók leikinn i sinar
hendur strax i byrjun og sótti
nokkuð stift. Bergsveinn bjargaði
á marklinu snemma i leiknum en
þó var þar ekki um verulega
hættu að ræða þvi boltinn var laus
sem að marki kom. Það skeði fátt
annað markvert uppi við mark
er loksins
búinn aö stilla”
ÍÞRÓTTIR
VIKUNNI
Laugardagur 26. júli
1 de'ld Vestmannaeyjavöllur: tBV-Fram kl. 14.00
1. deiid K’ipiakrikavöllur: FH—tA — itt.no
2. deild Arskógsvöllur : Reynir A—Selfoss —14.00
2 deiid Husav.völlur: Völsungur—Armann —14.00
2 de.iid ólafsvlkurvöllur: Vik O—UBK —16.00
3. de iÍBVfk iMýrdal: USVS-IR —16.00
3. <ieildC tsafjörður: IBt—Bolungarvlk —16.00
3 deildCÞingeyri : HVl—Snæfell —16 00
3 deiidC Borgamesv. Skallagr —Grundarfj. — 16.00
3 deild D Laugar: Efling—KS —16.00
3.deildE Akureyri: Þór —Magni —16.00
3. deildE Blönduós: USAH—UMSE -16.00
3 deildF Neskaupstaður. Þróttur N-Leiknir —16.00
3. deild F Seyðisfjöröur: Huginn—KSH 16.00
3. deildG Reyöarfjörður: Valur—Höttur —16.00
3 dcildG Eskiíjöröur: Austri—Einherji —16.00
1 fl AKeflavik: ÍBK—Þróttur —14.00
3./1. A Hvaleyrarholtsvöllur. Haukar—ÍBV — 14.00
3. fl. D Olafsfjöröur: Leiftur—KA — 16.10
4. fl. E óiafsfjöröur: Leiítur—KA — 15.00
5. fl. Eólafsfjöröur: Leiftur—KA — 14.00
3. fl. D Akureyri: þór—KS —16.10
4 fl. E Akureyri: Þór— KS —15.00
5. íl . E Akureyri: Þór—KS —14.00
2. fl. B Breiöholtsvöllur: 1R— Haukar —14.00
2. fl. B Njarövik: Njarövik—Stjarnan — 14.00
4 fl. A Vestmannaeyjavöllur: ÍBV-Vík —16.00
Sunnudagur 27. júli
I deild Laugardalsvöllur: KR—IBK kl. 20.00
. íeild D Akureyri : KA—UMSS —14.00
2. íi. A Framvöllur: Fram — IBV — 14.00
2. f 1. A Valsvöllur: Valur—UBK — 14.00
3. fl. COlafsvik: Vik ó—lBt -16.00
3 fl. DHúsavik: Völsungur—Tindastóll — 16.10
4. fl. E HUsavik: Völsungur—Tindastóll —15.00
5. fl. EHUsavik: Völsungur—Tindastóll — 14.00
3 fl. E Seyöisfjöröur; Huginn—Þróttur N — 16.10
4. f 1. F Seyöisfjöröur: Huginn—Þróttur N —15.00
5. fl. FSeyöisfjörður: Huginn—Þróttur N —14.00
3.fl E Vopnafjöröur : Einherji—Höttur —16.00
3 fl. E Fa'krúösfjöröur: Leiknir—Austri 16.10
4 fl. K FáskrUösfjöröur: Leiknir—Austri —15.00
5. fl F Faskrúösfjöröur: Leiknir—Austri —14.00
4.11 K Homafjöröur: Sindri—vaiur — íb.uu
1 fl. D F clungarvfk: Bolungarvík—tBt 16.00
5. fl D liargarnesvöllur Skallgrimur—HVt — 15.00
2.fl. B Siglufjöröur: KS—FH -14.00
2. fl. BSelfoss: Selfoss—Grótta —20.00
5. fI. A Vestmannaeyjavöllur: IBV—IBK —14.00
Konur Urslit
Mánudagur 28. júli
4 fl A Kópavogsvöllur: UBK-tBK ki. 20.00
4. fl. A Valsvöllur—Þróttur —20.00
4 fl A KR-völlur : KR-Fram - 20.00
4.fI BStjömuvöllur: Stjarnan—Afturelding —20.00
1 f 1. BGróttuvöllur: Grótta— FH —20.00
4. fl B Amannsvöllur: Armann—Haukar — 20.00 f
4. fl B Akranes: 1A—Grindavik —20.00
1 fl. CÞorlákshöfn: Þór Þ —IR —20.00
4 fl CSandgeröi: Reynir-Fylkir —20.00
4 fl C Njarövfk: Njarövík— Leiknir — 20.00
4 fl C Selfoss: Selfoss—Víöir —20.00
5 íl A KR-völlur: KR-KH -19.00
5 Í1 AAkranes: 1A—UBK — 19.00
5 fl. A Valsvöllur: Valur—Víkingur — 19.00
' fl B Stjörnuvöllur: Stjarnan — Víöir —19.00
5-fl. B Hvaleyrarholtsv.: Haukar— Arm — 19 00
5. Í1 BSelfœs : Selfoss — Fram —20 00
5 fl. B Breiðholtsv.: Leiknir — Þróttur — 19.00
5. fl. C GróttuvÖllur: Grótta — Reynir — 20 00
fl C Arbæjarvöllur. Fylkir — Afturelding — 20.00
5. fl. C Breiöholtsvöllur: IR —Njarövik —20.00
Miövikudagur 30. júli
Bikarkeppni KSt — 16 liöa úrsbt
Frjálsar Iþróttlr
l.augard. 26. júlt
Kalottenkeppnin i Tromsö, Noregi, fyrri dagur
Keppnisþjóöir: Island, N. Finnland, N. Noregur, N.
Sviþjóö
Sunnud. 27. júii
Kalottenkeppnin I Tromsö, siöari dagur
Aldursflokkamót HSK, Félagslundi.
sagði Hermann
Gunnarsson eftir
fyrsta mark sitt
í sumar
„Nú er maður loksins búinn að
stilla,” sagði Hermann Gunnars-
son eftir leikinn gegn Vikingum
en þar skoraði hann sitt fyrsta
mark i sumar. ,,Ég er búinn að
vera óheppinn til þessa, dauða-
færin hafa mörg farið forgörðum
en nú verður það vonandi bætt
upp. Ég á að vera kominn i gang
núna,” sagði Hermann.
valsmanna þrátt fyrir nokkra
pressu en hins vegar dró til
tiðinda hinum megin á 17.
minútu.
Ingi Björn fékk þá boltann frá
varnarmönnum Vikings sem
hreinsuðu máttleysislega frá
markinu fyrirgjöf sem barst frá
hægra kanti. Boltinn barst beint i
fæturna á Inga Birni sem stóð á
vítateigslinu og skoraði 1-0 með
þokkalegu skoti i annað mark-
hornið.
Á 38. min. kom siðara mark
valsmanna. Enn kom fyrirgjöf
frá hægri og nú tókst varnar-
mönnunum einni einu sinni að
hreinsa út fyrir vitateig. Boltinn
þvældist framhjá þeim tveimur
eða þremur og siðan til
Hermanns Gunnarssonar sem
lagði boltann fyrir sig af öryggi
og skoraði laglega með föstu skoti
framhjá Dfðriki markverði, sem
stóð sig þó ágætlega i leiknum og
hefur sýnt miklar framfarir i
sumar.
Áður hafði Atli Eðvaldsson átt
hjólhestaspyrnu að marki
Vikings sem smaug rétt yfir
þverslá og munaði þar litlu að
hann léki kúnstina eftir stóra
bróður þegar markið fræga var
skorað i leiknum gegn þjóðverj-
um.
A 5. min. siðari hálfleiks
minnkaði Vikingur muninn.
Stefán Halldórsson, besti maður
Víkings skoraði þá með skalla
eftir aukaspyrnu Gunnars Arnar
en vissulega hefði Valsvörnin
mátt blanda sér i þennan hæðar-
bolta af meira harðfylgi.
Um miðjan siðari hálfleik mun-
aði litlu að Vikingur jafnaði enda
hafði liðið þá sótt mjög stift að
valsmarkinu. Magnús Bárðarson
skallaði að marki en þar var
Bergsveinn Alfonsson fyrir og
bjargaði i annað sinn á linu.
Nokkuð jafnaðist leikurinn i
lokin og voru úrslit hans ráðin —
Loftur Ölafsson
í erfiöleikum á
EM-móti í golfi
tslandsmeistarinn fyrrver-
andi, Loftur ólafsson, virðist
eiga I einhverjum erfiðleikum
á Evrópumeistaramóti ung-
linga sem fram fer um þessar
mundir i Genf i Sviss. Frá ts-
landi fóru 6 keppendur á vett-
vang og rekur Loftur lestina.
Eftir fyrsta keppnisdaginn,
sem var liður i forkeppni og
riðlaskiptingu stóðu islending-
arnir með eftirfarandi högga-
fjölda:
Hálfdán Þ. Karlsson 81 högg
Ragnar ólafsson 82 högg
Sigurður Thorarensen 83 högg
Rúnar Kjærbo 83 högg
Geir Svansson 88 högg
Loftur ólafsson 90 högg
Ekki er ótrúiegt að islenska
sveitin hafi lent i C-riðli með
þennan árangur.
Kalott-keppnin
hefst í dag úti
í norður-Noregi
1 dag hefst i Tromsö I n-Noregi Kalott-keppnin f frjálsum fþróttum
en það er keppni milli landsliðs islendinga í frjálsum og úrvals þess
iþrótlafólks f Noregi, Sviþjóð og Finnlandi sem býr f norðurhlutum
landsins. Er þátttökuréttur á mótinu þannig miðaður við ákveðinn
breiddarbaug!!
Á siðustu stundu rættist nokkuð úr islenska liðinu sem fór á mótið.
Erlendur Valdimarsson féllst á að fara og er þar með von um sigur f
bæði kringlu- og sleggjukasti.
Sigur valsmanna 1-0 f fyrri leiknum gegn Víking var naumur eins og
þessi. Myndin er úr fyrrileiknum og vildu margir fá vltaspyrnu á þetta
atvik, sem Víkingur hefði þá væntanlega jafnað úr.
Vikingur tapaði naumt eins og i
fyrri leik liðanna. Gula spjald
dómarans sáu þeir Ragnar Gisla-
son Vikingi og Vilhjálmur
Kjartansson Val sem báðir eru
varnarmenn. Var þetta önnur eða
þriðja áminning Vilhjálms sem á
þá stutt eftir i leikbannið. Hörður
Hilmarsson lék ekki með vals-
mönnum i þessum leik þar eð
hann var i leikbanni.
Ingi Björn Albertsson meiddist
i seinni hálfleik og varð að yfir-
gefa völlinn. Inná I hans stað kom
Kristinn Björnsson en hann hafði
þó ekki spilað með nema i tæpar
tiu minútur þegar hann var einnig
studdur út af af þjálfara sinum.
Leikurinn var þó þrátt fyrir
þessar tvær áminningar og nokk-
ur slys á mönnum ekki beint gróf-
ur. Völlurinn var blautur og háll
og erfitt fyrir leikmenn að ráða
alltaf við fótaburðinn.
—gsp
sigraði
Þróttur sigraði Hauka með einu
marki gegn engu i 2. deildar-
keppninni i gærkvöldi og skoruðu
þeir mark sitt á siðustu minútum
leiksins.
Pabbarnir verða
erfiðir viðfangs
á knattspyrnudegi Breiðabliks
í Fífuhvammi
Næstkomandi sunnudag 27. júlí efnir unga fólkið í Knattspyrnu-
deild Breiðabliks til knattspyrnudags á nýja grasvellinum við Fffu-
hvamm f Kópavogi.
Fara þar fram nokkrir stuttir knattspyrnuleikir, með öðrum hætti
en venja er, þvi þarna leika yngri flokkar Breiðabliks við sérstak-
lega erfiða andstæðinga, sem eru feður þeirra! Þá verður einnig
leikur Ikvennaflokkiog Ihléum á miili leikjanna ogihálfleik verður
ýmislegt til skemmtunar svo sem keppni i hjólrciðum, þar sem
mæður knattspyrnumannanna reyna með sér, fjölbreytileg keppni i
torfæruhlaupi með þátttöku þjálfara og stjórnarmanna o.s.frv.
Samhiiða leikjunum gefst áhorfendum kostur á að reyna sig, gegn
vægu gjaldi, við ýmsar þrautir, þar sem góður árangur gefur góð
verðlaun.
Knattspyrnudagurinn er að þessu sinni fjáröflunardagur fyrir
yngri flokka Breiðabliks, og væntir unga fólkið þess að sem flestir
velunnarar þeirra mæti, og taki þátt í gamni og alvöru leikmanna
Breiðabliks.
Nýtt heimsmet hjá
a-þýsku stúlkunum
A-þýska sunddrottningin
Kornelía Ender bætti
heimsmetið í 100 m flug-
sundi á heimsmeistara-
mótinu í Cali. Gamla metið
átti hún sjálf en að þessu
sinni synti hún á tímanum
1.01.24 mín. I öðru sæti
varð einnig a-þýsk stúlka,
Rosemarie Kother en þær
bandarísku náðu í brons-
verðlaunin.
1 200 m flugsundi karla sigraði
Bill Forrester USA, en ungverj-
inn Zoltan Verraszto sigraði I 200
m baksundi. Bretar náðu i gull-
verðlaun i 200 m bringusundi þeg-
ar David Wilkie sigraði glæsilega
og kom i markið langt á undan
keppinautum sinum.
Bandarikjamenn eru hins veg-
ar sterkir i skriðsundunum og
þeir fengu gullið i 400 m skrið-
sundi þegar Tim Shaw kom fyrst-
ur I markið en með landa sinn þó
á eftir sér sem fékk önnur verð-
laun.
Tæpl. 200
kylfingar á
Akureyri
A Akureyri hófst i gær landsmót-
ið i golfi og eru nú þegar skráðir
keppendur orðnir um eða yfir 150
talsins. Er byrjað á keppni i ung-
lingaflokkum en seinni mótsdag-
ana munu siðan meistaraflokk-
arnir keppa. Mótið stendur til 3.
ágúst og er haldið á golfvelli
akureyringa, Jaðri.