Þjóðviljinn - 04.09.1975, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.09.1975, Síða 10
10 tÖA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. september 1975 Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagið Vestfjörðum Abalfundur kjördæ mis rá ös Alþýöubandalagsins I VestfjarBakjördæmi veröur haldinn i félagsheimilinu Suöur- eyri Súgandafiröi dagana 6. og 7. september n.k. Fundurinn hefst laugardaginn 6. september kl. 2 eftir hádegi. Ragnar Arnalds, formaöur Alþýöubandalagsins, og Kjartan Ólafsson, ritstjóri Þjóöviljans, koma á fundinn. Dagskrá nánar auglýst siöar. Stjórn Kjördæmisráös Alþýöu- Ragnar Kjartan bandalagsins á Vestjöröum. F orstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að leikskólanum Lækja borg við Leirulæk. Fóstrumenntun áskil- in. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20, sept. nk. Barnavinafélagið Sumargjöf. Bókari óskast Vanur bókari, kona eða karl óskast til starfa i bókhaldsdeild hjá stóru fyrirtæki i Reykjavik. Framtiðarstarf. Nánari upplýsingar veitir Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnasonar, Tjarnargötu 16, Reykjavík. 7. þing Verkamanna- sambands Islands verður haldið i Reykjavik dagana 21.—23. nóvember n.k. Kosningu fulltrúa skal lok- ið fyrir 14. nóvember. Dagskrá auglýst siðar. Stjórn Verkamannasambands íslands Útsala! Útsala! Karlmannabuxur (terelyne) kr. 1.980 Kvenbuxur (tveed) kr. 1.890 Karlmannaskyrtur frá kr. 700 Skólabuxur nr. 10—12 og 14 kr. 1.500 Gerið kjarakaup í Laugavegi 71, sími 20141 Faöir okkar GUÐMUNDUR EYJÓLFSSON, Þvottá lést á Landakotsspitala þann 2. september. Minningar- athöfn veröur I Fossvogskirkju laugardaginn 6. þ.m. kl. 10.30. Börn hins látna. Kjötið Framhald af bls. 1. Sláturfélaginu sagði aö þegar væri mjög mikið selt af kjötinu og væri útlit fyfir að 200 tonnin, sem áætlað var að selja fyrir 14. september yrðu uppurin fyrir þann tima. Kvaðst hann vilja benda litlum fjölskyldum á að kaupa ekki heila skrokka af þessu kjöti, þar sem æskilegast væri að þaö væri notað sem allra fyrst. Sömuleiðis sagði hann að nauðsynlegt væri að fólk sem þiðir skrokkana sjálft, léti þá þiðna i köldum geymslum, þvi ef kjötið er látið þiðna i hita, er hætt við að ysta lagið verði orðið skemmt, þegar innvöðvarnir eru þíddir. Samkvæmt ráðleggingar- bæklingi frá Kvenfélagasam- bandinu um frystingu matvæla, má kjötið helst ekki þiðna meira en sem svarar 10 gráðu frost (Celsius), þ.e. ekki þiðna alveg, eigi að frysta það aftur, og ef vond lykt er af kjötinu eftir afþiðingu, má ekki frysta það aftur. Ráðlagt er að frysta kjötið annars strax aftur og geyma siðan stutt.' —þs Kissinger Framhald af Í2 siðu sætisráðherra, og bauð hann egyptum endanlegan friðar- samning en sagði um leið að israelsmenn myndu ekki slaka á vörnum sinum i Sinai. Meðan þetta gerðist, gerðu Israelskar flugvélar loftárás á búðir palestinuaraba i Libanon. Litil stúlka beið bana og 11 særðust. Mikil ólga hefur verið i Libanon i dag vegna bráðabirgðasamning- anna og hefur komið til mikilla óeirða viða um land. Egyptar hafa lagt mikið kapp á það i dag að fá stuðning annara arabaleiðtoga til að styðja stefnu þeirra og bráðabirgðasamning- inn. Ef israelska þingiö samþykkir bráðabirgðasamninginn i kvöld, er llklegt að hann verði undir- ritaður endanlega við athöfn i Genf á morgun. Síöustu fréttir frá Jerúsalem hermdu aö israelska þingiö heföi samþykkt bráöabirgöasamning- inn meö 70 atkvæöum gegn 43. Sjö sátu hjá. Vatn Framhald af 12 siðu nóg að sprauta einangrunarplasti innan á tanka skipsins en ég er frekar svartsýnn á það þvi gufan af vatninu myndi liklega setjast I plastið og þétta það. önnur leið er að setja annan tank innan i þann sem fyrir er en þá kemur upp spurningin um kostnaðinn, það er hætt við að það yrði of dýrt. — Hefur þetta verið gert áður? — Ekki svo mér sé kunnugt. Ég sá hins vegar i sænsku blaði fyrir skömmu að stúdentar við háskól- ann I Lundi höfðu verið að leika sér á pappirnum með þá hug- mynd að flytja heitt vatn milli borga I Sviþjóð. Komust þeir að þeirri niðurstöðu að það væri framkvæmanlegt en það á nú eftir að sýna sig i verki. Einnig hef ég heyrt að einhverjir hefðu verið að ræða hvort hægt væri að koma upp hitaveitu á ísafirði með þvi að flytja vatn i tankskipum innan úr Reykjanesi. — En hvað með aðstöðu fyrir skipin hér á landi? —' Við þyrftum sjálfsagt að leggja i kostnað við að leggja pipur til sjávar. Það hefur verið bent áaðsvona stór skip (250 þús. tonn) gætu lagstuppað landi öðru hvoru megin við Viðey og þá þyrftum við að leggja pipur þangað ofan frá Reykjum. En þetta er nú bara hugmynd og hef- ur ekkert verið rætt við hafnar- yfirvöld, sagði Gunnar að lokum. Skólarnir Framhald af bls. 1. vera ógert I Fossvogsskóla. En þegar þetta húsnæði verður tilbú- ið ættu húsnæðismál skólanna að vera I sæmilegu lagi nema hvað nokkur þrengsli eru i skólunum i Breiðholti. — Verða teknar upp einhverjar nýjungar i skólastarfinu i vetur? — Fjölbrautaskólinn er stærsta nýjiingin. Einnig má nefna að við hyggjumst færa 0pna skólann nokkuð út, ætlunin er að láta hann ná til yngstu nemenda Hóla- brekkuskólans en hingað til hefur hann aðeins starfað i Fossvogs- skóla. — Hvernig hefur gengið að ráða kennara? — Það hefur gengið þolanlega. Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám ENSKA, ÞÝSKA, FRANSKA, SPÁNSKA, NORÐURLANDAMÁLIN. ISLENSKA fyrir útlendinga. Áhersla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara f ram á þvi máli sem nemandinn er að læra, svo að hann æfist í TALMÁLI Síðdegistímar — kvöldtímar. sími 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.) Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Til styrktarfélaga íslenska dansflokksins Vegna endursýningar á ballettinum Coppelia skal styrktarfélögum dans- flokksins bent á, að nauðsynlegt er að þeir hafi greitt árgjöld 1975 eigi siðar en föstu- daginn 5. sept. á skrifstofu Þjóðleikhúss- ins, en þá hefst sala forkaupsréttarmiða gegn framvisun félagsskirteina. Söngskólinn í Reykjavík auglýsir Söngskólinn i Reykjavik tekur til starfa 6. okt. Umsóknareyðublöð fást i Bóka- verslun Eymundssonar i Austurstræti og er umsóknarfrestur til 10. sept. n.k. Inntökupróf nýrra nemenda verða haldin 1. okt. kl. 5. Upplýsingar um nám og inn- tökuskilyrði gefnar á skrifstofu skólans að Laufásvegi 8, og i sima 21942. Skólastjóri. HAFNARFJÖRÐUR - OLÍUSTYRKUR Greiðsla oliustyrks fyrir timabilið mars-mai ’75 fer fram á bæjar- skrifstofunum, Strandgötu 6. Styrkurinn greiðist þeim framtelj- endum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrj- ar á: A-F mánudaginn 8. sept. kl. 10-12 og 13-16. G-H þriðjudaginn 9. sept. kl. 10-12 og 13-16. I-M miðvikudaginn 10. sept. kl. 10-12 og 13-16. N-S fimmtudaginn 11. sept. kl. 10-12 og 13-16. ----föstudaginn 12. sept. engin út- borgun. T-ö mánudaginn 15. sept. kl. 10-12 og 13-16. Bæjarritarinn i Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.