Þjóðviljinn - 07.09.1975, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. september 1975.
bíllinn
Kaup - sala
Notað reiðhjól
óskast keypt. Fullorðins. Slm
18986.
Þvottavél
Til sölu sem ný Ignis-þvottavél.
Selst á hálfvirði. Upplýsingar i
sima 75662.
Hlutabréf
Til sölu hlutabréf i Trygging h/f.
Nafnverð kr. 20.000. Tilboð send-
ist auglýsingadeild Þjöðviljans
merkt „Trygging”
Demantar,
sunnudagur — perlur,
smáauglýsingar: silfur og gull
(§ull Sc Í5>íUur Ö/í
25.000 lesendur LAUGAVtOI 1:, - HtYKJALlK Ódýrar denim-
húsnæði
Lítið herbergi
til leigu
i
fyrir barngóða manneskju, gegn
nokkurri barnagæslu fyrir há-
degi. Tilboð leggist inn á afgr.
Þjóðviljans merkt „Barngóð/ur”
I
\
Ibúð óskast
i
Kennara vantar ibúð á leigu
Simi 21018.
Bílskúr
eða annað álika húsnæði óskast til
leigu um óákveðinn tima.
Upplýsingar i sima 72067 I kvöld
og næstu kvöld.
KAUPMENN —
INNKAUPASTJÓRAR
ISLENZKUR
FATNAÐUR
I dag kl. 14:00 opnar kaupstefnan ISLENSK-
UR FATNAÐUR að Hótel Loftleiðum.
Kaupstefnan verður opin frá kl. 10:00-18:00
mánudag og þriðjudag 8. og 9. september.
Tískusýningar kl. 14:00.
Hvers vegna ekki að líta inn og sjá hvað ís-
lenskir fataframleiðendur bjóða upp á fyrir
haustið og veturinn.
islenskur fatnaður
HÓTEL LOFTLEIOIP,
Sjúkraliðafélag Islands
tilkynnir flutning á skrifstofu sinni að
Klapparstig 25-27. Simi 19750.
Skrifstofan er opin alla mánudaga frá kl.
14-15.
Geymið auglýsinguna.
Stjórnin.
Húsráðendur
2 háskólanema vantar einhvers
konar Ibúð fljótlega.Uppl. I sima
99-1460.
þjónusta
Götunarþjónusta
Þorgerðar
Götunarstofan er flutt að Skafta-
hlíð 29. Slmar 86380 og 13460.
Götunarþjónusta Þorgerðar
Raflagnir, viðgerðir
Rafafl svf. Barmahlið 4, simi
28022. Njótið afsláttarkjaranna.
ökukennsla
Ökukennsla,
æfingatímar
Kenni á Volgu, 73 módel. Simi
40728 kl. 12-13 og eftir kl. 20:30.
Vilhjálmur Sigurjónsson.
barnagæsla
Fullorðin
manneskja
eða unglingur
óskast til að líta til með þremur
drengjum partúr degi I Breiðholti
III. Upplýsingar i slma 71891 alla
helgina og eftir klukkan 6 virka
daga.
verslun
Kórónumynt
Complett,
einnig einstakir peningar. Lýð
veldið Complett. Kaupi gamls
seðla. Halldór Þorsteinsson, slm
41126.
flauelsgallabuxur
KRON við Norðurfell
Skákáhugamenn!
Gerist áskrifendur að rúss-
neskum skáktimaritum og
blöðum gefnum út af
rússneska skáksambandinu,
SKÁK — 24 rit á ári
SKAK-BULLETIN — 12 rit á
ári
SKÁK i USSR — 12 rit á ári
„64” — 52 rit á ári
ERLEND
TÍMARIT
s. 28035
pósfhólf 1175
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir april, mai og júni 1975 og
nýálagðan söluskatt frá fyrri tima,
stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á
hinum vangreiddu gjöldum, ásamt
áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði.
Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða
að gera full skil nú þegar til tollstjóra-
skrifstofunnar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavík,
4. september 1975
Sigurjón Sigurðsson.
Til íslenzkukennara
Allar kennslubækur vorar i islensku eru
nú komnar á hinni nýju stafsetningu en
þær eru:
MÁLFARI, MÁLIÐ MITT, MÁL OG
LJÓÐ, LISTVÖR, RITVÖR, RÉTT-
RITUN-RITÞJÁLFUN og bæklingurinn
STAFSETNINGIN NÝJA ÖG GREINA-
MERKJASETNING. (Auk þess eru enn til
eldri útgáfur og bókin UGLA 1973).
Bækurnar eru eftir Gunnar Finnbogason
cand. mag.
Eins og fyrr fá þeir kennarar sem
hyggjast kenna bækumar sent eintak
ókeypis ef þeir gera útgáfunni viðvart
(simi 84179).
Bókaútgáfan Valfell h.f.
Simi 84179 — Pósthófl 5164.
SUNNU-
DAGUR
Afgreiðsla
Þjóðviljans
Hentugar pappaöskjur til að geyma i
Sunnudagsblað Þjóðviljans, fást á
afgreiðslunni að Skólavörðustig 19.
öskjurnar eru ljóslitar og stendur
„SunnudagsblaðÞjóðviljans” i gylltu letri
á rauðum grunni á kilinum.
VERÐ KR. 400