Þjóðviljinn - 07.09.1975, Page 18

Þjóðviljinn - 07.09.1975, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. september 1975. TÓNABÍÓ Sjúkrahúslif GEORGE C. SCGTT in “THE HOSPITAL” Umted Artists Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem ger- ist á stóru sjúkrahúsi i Banda- rikjunum. 1 aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Piana Higg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn LAUGARÁSBÍO Sírni 32075 Dagur Sjakalans FredZinnemann’sfllmof TIIEDAYOF IIII'.IXCKAI. A JohnVbolf Pnxluctíoii Bæed on the book by Frederíck Rirsyth luhvTinl Rk isThe Jackal y Téchnleolor* DbtflbuKd by Clnema Intrmaiiorvil Corporallon ^ Framúrskarandi Bandarísk kvikmynd stjórnaö af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hiotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Munster f jölsky Idan STJÖRNUBÍÓ Slmi 18936 Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WINNER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nicholas Alexándra NOMINATEO fOR ÖACADEMYAWARDS inciuding BEST PICTURE Stórbrotin ný amerlsk verð- launakvikmynd í iitum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd árs- ins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Michael Redgrave, Laurence Olivier, Eric Forter, Tom Baker ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl, 6 og 9. Ath. breyttan sýningartlma á þessari kvikmynd. Siðasti Mohikaninn Spennandi ný indjánakvik- mynd i litum og Cinema Scope með Jack Taylor. Sýnd kl 4. Bönnuð innan 14 ára. Árás mannætanna Spennandi Tarzan-mynd. Sýnd kl. 2. ÞJOÐLEIKHÚSIÐ LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELIA Gestur: Helgi Tómasson Sýningar: föstudag, laugar- dag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. „THE SEVEN-UPS" ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarísk litmynd um sveit lögreglu- manna, sem fást eingöngu við stórglæpamenn, sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aöalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hrekkjalómurinn Bandarisk gamanmynd i lit- um um skritinn karl, leikin af George C. Scott. Barnasýning kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Tiskukóngur í klípu Save the Tiger. Listavel leikin mynd um áhyggjur og vandamál dag- legs lifs. Leikstjóri: John G. Avildscn. ISLENSKUR TEXTI. Aðaihlutverk: Jack L'emmon. Jack Gilford. Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Tarsan og týndi drengurinn. Mánudagsmyndin. Kveðjustundin Dönsk litmynd. (Afskedens Tíme) Aöalhlutverk: Ove Sprogöe Bibi Andersen Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Martröð og veruleiki i senn og ekki fjarri þeim Chabrol myndum, sem danskir gagn- rýnendur eru hrifnastir af" Henrik Stangerup í Politiken. ,,En ánægjulegt að geta einu sinni mælt með danskri mynd af heilum huga... Ove Sprogöe má búast viö Bodil-verðlaun- unum fyrir leik sinn.” Alborg Stiftstidende. 4 stjörnur „Sjáið myndina og finnið danskan hroll til tilbreytingar.” Ekstra-Bladet Kaupmannahöfn. 4stjörnur: ,,Eins spennandi og blóðug og nokkur Chabrolmynd." B.T. Kaupmannahöfn. cmam Sími 16444 Percy bjargar mann- kyninu \ .____________ Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá vfsindatilraun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi Urvals leikara m.a. I.eigh f.awson, EJke Sommer, Judy Geeson, Harry H. Cor- bett, Vincent Price. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. apótek Keykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. til 10. september er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en kl. 10. á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld tilkl. 7, nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi— simi 1 11 00 i llafnarfirði — Slökkviliðiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla : í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., sími 1 15 10. Kvöld- nætur- og heigi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er í Hellsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. lögregla ’Lögreglan I Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — sími 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi—sími 5 11 66 sjúkrahús öagbéK bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.36—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00r~9.00. Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt Br eiðhol tss kól i mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. ki. 1.30—3.70. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háaleitishverfi Áiftamýrarskóli fimmtud. ki. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaieitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, rnánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. llolt — Hlföar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dál- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún HátUn 10 þriðjud kl 3.30— 4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. CENCISSKRÁNING NR. 157 - 28. ágúat 1975. SkráC frá Kining K1J2.00 Kaup Sa la 26/8 1975 1 Banda rfkjadolla r 160, 50 160, 90 28/8 - 1 Stc rlingspund 338,40 339. 50 * 26/8 - l Kanadadolla r 155,25 155,75 27/8 - 100 Danskar krónur 2686, 70 2695. 10 28/8 - 100 Norska r krónur 2919, 80 2928,90 * 27/8 - 100 Sdrnskar krónur 3686, 00 3697,50 - - 100 Finnsk mörk 4238,00 4251,20 28/8 - 100 Franskir fránkar 3659,90 3671, 30 * - - 100 Mrlg. írankar 418,90 420, 20 * - - 100 Svissn. fraukii r 5988,05 6006,75 * - - 100 fiylíini 6079, 25 6098,25 * - - 100 V. - l>ýzk mörk 6219,95 6239,35 * 27/8 - 100 Lírur 24, 03 24, 10 28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884,10 * 27/8 - 100 Esrudos 604,30 606,20 - - 100 Peseta r 274, 80 275, 70 26/8 - 100 Y en 53, 83 54, 00 - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99.86 100, 14 - - 1 Rcikningadollar - Vöruskiptalönd 160,50 160,90 * Hreyting frá sföuBtu skráningu bridge krossgáta Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19., Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á láugard. og sunnud. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánu- iag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. I.andsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitaii Hringsins: kl. 15—16 aila daga. Ewart Kempson spilaöi íyrir Bretland i einviginu gegn Culbertson 1933. Eitt spilið varð tilefni til greinarstúfs sem Kempson skrifaði i The Bridge World, og heitir greinin „Ely upp á sitt allraversta.” Sjáum spilið. T. Lightner 4 S9 V 1143 ♦ TK 9 3 2 * LA K D G 7 2 L. Mundy E. Kempson * SG 8 6 3 * S5 2 V H 9 8 7 V HK D G 5 2 ♦ TA D 10 ♦ T6 4 * L10 5 3 * L9 8 6 4 spilaði hann spaða og svinaði ti- unni. Vestur drap, spilaði tigli, sem Austur trompaði — einn niður. Kempson segir: ,,Hr. Culbert- son spilaði eins og snillingur: iferðin var fullkomin, en að þessu sinni var dómgreindinni ábótavant.” fferð Culbertsons byggðist á þvi hvernig Austur var búinn aö sþila. Það gat að- eins eitt réttlætt þessa spiia- mennsku: aðAusturætti gosann fimmta i spaða. Og Kempson lýkur máli sinu: „Hann ofmat hæfileika mina og varð að gjalda fyrir...” félagslíf Lárétt: 2 öndunarfæri 6 straumkast 7 deyfð 9 dýrahljöð 10 málningu 11 okkar 12 stafur 13 brún 14 eldur 15 baggi. Lóðrétt: 1 dans 2 pinna 3 hvildist 4 tónn 5 sjávarguð 8 svardaga 9 áhald 11 dans 13 hóif 14 býli Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 klofna 5 rif 7 pakk 8 ek 9 ataöi 11 sæ 13 afar 14 örn 16 opin Lóðrétt: 1 kappsöm 2 orka 3 fikta 4 nf 6 skirra 8 eða 10 afla 12 æru 15 nn E. Culbertson 4 SAKD10 74 V H A 10 6 4 TG 8 7 5 + L------- Culbertson var sagnhafi I fjór- um spöðum, og Mundy lét Ut hjartaniu. Kempson fékk að eiga slaginn á gosann. NU er eölilegast að spila trompi til baka, en Kempson segist hafa fengið þá meinloku að væn- legastværi að spila tígli. Mundy tók tigulslaginn á ásinn og spilaði tiguldrottningu. Blindur átti út. NU hefðu flestir kastað hjartaparanum i laufaásinn, spilað spaðanum ofanfrá og unnið sitt spil. En ekki hann Culbertson. Hann ték á laufaásinn og kastaði hjarta, eins og við hin. En nU Sunnudagur 7/9 Kl. 9.30 Krisu- vikurberg. Verð kr. 900.- Kl. 13.00 Austan Kleifarvatns. Verð kr. 700.- Brottfararstaður Um- ferðamiðstöðin. Farmiðar við bilinn. — Ferðafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 7.9. kl. 13. Svlnaskarð. Fararstjóri, Gisli Sigurðsson. Verð: 700 kr. BrotU för i báðar ferðir frá B.S.l. (að vestanverðu) — Otivist. KROSSGATAN / 2 3 ‘f S b ? 8 9 V /0 9 il 12 13 V /9 V /5" 9 % S 1 b i? 18 7 19 9 2? 20 19 2/ 9 12 6 (P S~ (o 9 20 V 12 b ST s V 9 20 21 9 /? 18 9 7 2 20 b y V 1? 9 22 is- 5“ (s> <? 9 V )b 3 18 9 23 b 20 20 18 7 £- b 9 V 29 /9 18 2S 3 20 S■ /9 9 V 19 20 /3 b V tF) ‘Sl 20 19 /8 0? 2S II 9 0? 21* 2? b 9 7 Uc 9 6 /? 2S 2S 7 28 12 2? 29 9 6 V 2k /? 1? V 2T b 29 V 20 26 /2 26 2? 2f? <? b 20 20 V z /> b s 20 2sr b V (p 3 )? 30 v 13 >(T /? 12 V sr 28 19 (P 9 <? 2 2S 7 31 6 25" 20 b 28 IZ > (o 9 19 2 21* 9 S b 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.