Þjóðviljinn - 07.09.1975, Side 19
Sunnudagur 7. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
/unnudci9uí
mundur Þorsteinsson flytur
hugvekju.
18.00 Höfuðpaurinn.Bandarísk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Hegðun dýranna.Banda-
riskur fræðslumyndaflokk-
ur. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
18.50 Kaplaskjól.Bresk fram-
haldsmynd. Sokkótti Karl,
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Einsöngur I sjónvarpssal.
Erlingur Vigfússon syngur
islensk og erlend lög. Undir-
leikari Ragnar Björnsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.50 Hitabylgja. Leikrit eftir
Ted Willis. Þýðandi Stefán
Baldursson. Sýning Leik-
félags Reykjavikur. Leik-
stjóri Steindór Hjörleifsson.
Leikendur: Sigriður Haga-
lin, Jón Sigurbjörnsson,
Anna Kristin Arngrimsdótt-
máíiudciguf
Hitabylgja I Iðnóuppfærslu
ir, Jón Aöils, Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét
Magniisdóttir og Jón
Hjartarson. Upptökunni,
sem gerð var I sjónvarpssal,
stjórnaði Andrés Indriða-
son. Aður á dagskrá 20.
nóvember 1972.
22.45 Að kvöldi dags.Séra Guð-
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Allra veðra von (A
Raging Calm). Ný, bresk
framhaldsmynd, byggð á
skáldsögu eftir Stan Bar-
sow. 1. þáttur. Nánasti
ættingi. Aðalhlutverk Alan
Badel og Diana Coupland.
Þýðandi öskar Ingimars-
son. Myndin, sem er i sjö
þáttum, gerist nú á timum
og greinir frá miðaldra
ka.upsýslumanni, og sam-
skiptum hans við vini og
vandamenn.
21.30 Iþróttir.Myndir og fréttir
frá Iþróttaviðburðum helg-
arinnar. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
22.00 Frá Nóaflóöi til nútim-
ans. Fræðslumyndaflokkur
frá BBC um menningarsögu
Litlu-Asiu og menningar-
áhrif, sem þaðan hafa borist
I aldanna rás. 2. þáttur.
Hellenar. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.30 Dagskrárlok.
um helgina
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Sónata nr.
2 i c-moll eftir Mendelssohn.
Wolfgang Dallmann leikur á
orgel. b. Tónlist eftir
Valenti, Dvorák og Chopin.
Paul Tortelier leikur á selló
og Shuku Iwaski á pianó. c.
Septett I C-dúr op. 114 fyrir
flautu, fiðlu, klarinettu,
selló, trompet, kontrabassa
og pianó eftir Johann Nepo-
muk Hummel. Collegium
Con Basso sveitin leikur. d.
Pianókonsert nr. 4 i G-dúr
eftir Beethoven. Vladimir
Ashkenazy og Sinfóniu-
hljómsveitin i Chicago
leika; Georg Solti stjórnar.
11.00 Messa i Marteinstungu-
kirkju i Hoitum. Prestur:
Séra Hannes Guðmundsson.
Organleikari: Eirikur
ísaksson. (Hljóðritun frá 24.
f.m.).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Minir dagar og annarra.
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Harmonikulög. Johnny
Meyer og félagar leika.
14.00 Staldraö við á Patreks-
firði — fjórði þáttur. Jónas
Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar. Frá
tónlistarháliöinni I
Schwetzingen I mai sl.
Flytjendur: Maria Teresa
Garatti, Pina Carmirelli,
Luciano Vicari og I Musici
Di Roma. a. Concerto
grosso 1 D-dúr eftir Corelli.
b. Concerto grosso i a-moll
eftir Vivaldi. c.
Sembalkonsert I C-dúr eftir
Giordani. d. Fiðlukonsert i
E-dúr eftir Bach. e. Konsert
fyrir tvær fiðlur og
strengjasveit eftir Bach.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.25 Barnatimi: Stjórnendur
Kristin Unnsteinsdóttir og
Kagnhildur Ilelgadóttir.
Samsett dagskrá um
Jóhann Sigurjónsson skáld.
Liney Jóhannesdóttir les
söguna „Tvær systur” eftir
Jóhann og Þorleifur Hauks-
son les ævintýri og ljóð.
Flutt verður upphaf
leikritsins „Fjalla-Eyvind-
ur”.
18.10 Stundarkorn með
pianóleikaranum Cecile
Ousset. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Úr handraðanumáverrir
Kjartansson annast þáttinn.
20.00 islensk tónlist: Sinfónlu-
hljómsveit tslands leikur,
Páll P. Pálsson stjórnar. a.
„Sjöstrengjaljóð” eftir Jón
Asgeirsson. b. Úr „Gullna
hliðinu”, tónlist eftir Pál
Isólfsson.
20.30 Frá Hólahátið 17. þ.m.a.
Hörður Ágústsson listmál-
ari flytur ræöu um Hóla-
dómkirkjur hinar fornu. b.
Kvintett frá Akureyri syng-
ur. Kvintettinn skipa: Lilja
Hallgrimsdóttir, Þuriður
Baldursdóttir, Jón Hlöðver
Askelsson, Michael Clarke
og Valdimar Gunnarsson.
21.10 „Milljónir trúðsins”,
smásaga eftir Anders
Bodelsen Bodil Sahn
menntaskólakennari les
þýðingu sina og flytur
formálsorð.
21.25 Frá tónleikum Tónlistar-
félagsins i Háskólabiói 17.
mai Gérard Souzay og
Dalton Baldwin flytja
söngva eftir Gabriel Fauré
og Maurice Ravel.
22.00 Fréttir. Danslög. Heiðar
Astvaldsson danskennari
velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudatjur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
íorustugr. landsmálabl),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Einar Sigur-
björnsson flytur (a.v.d.v.)
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
les söguna „Sveitin heillar”
eftir Enid Blyton i þýðingu
Sigurðar Gunnarssonar
(13). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11:00:
Eileen Croxford og David
Parkhouse leika Sónötu
fyrir selló og pianó eftir
Samuel Barber/Hljóm-
sveitin Philharmónia leikur
Sinfóniu nr. 5 i D-dúr eftir
Vaughan Williams. Sir John
Barbirolli stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Dag-
bók Þeódórakis” Málfriður
Einarsdóttir þýddi. Nanna
Ölafsdóttir les (4). Einnig
flutt tónlist eftir Þeódóra-
kis.
15.00 Miðdegistónleikar.
Grumiaux-trlóið leikur Trió
I B-dúr eftir Schubert. Heinz
Hoppe, Sonja Knittel o.fl.
syngja atriði úr „Fugla-
salanum” eftir Carl Zeller
með kór og hljómsveit undir
stjórn Carls Michalskis.
Rena Kyriakou leikur á
pianó „Tónaljóð” eftir
Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles Dick-
ens, Bogi Ölafsson þýddi.
Kjartan Ragnarsson leikari
les (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Guðjón B. Baldvinsson full-
trúi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Starfsemi heilans.
Útvarpsfyrirlestrar eftir
Mogens Fog. Hjörtur
Halldórsson lýkur lestri
þýðingar sinnar (4).
21.05 Frá Vorhátiðinni i Prag.
Igor Oistrakh og Igor
Cernysev leika saman á
fiðlu og pianó.
a. Sónata eftir Ravel. b.
Þrjár kaprisur eftir Paga-
nini/Szymanovski.
21.30 Útvarpssagan: „Og hann
sagði ckki eitt einasta orð”
eftir Heinrich Böll. Böðvar
Guðmundsson þýddi og les
ásamt Kristlnu ólafsdóttur
(12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur. Þorsteinn Tómasson
erfðafræðingur talar um
jurtakynbætur og frærækt.
22.35 Hljópmlötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Auglýsing til
félagsmanna F.Í.B.
Eftirtalin fyrirtæki gefa félagsmönnum
F.f.B. afslátt af ljósastillingu:
Hekla hf., Laugavegi 170-172, Simi 21240.
Vélavagl, Borgarholtsbraut 69 Kópavogi.
Simi 42285.
Ó. Engilbertsson hf. Auðbrekku 51,
Kópavogi. Simi 43140.
Félag islenskra bifreiðaeigenda
Ármúla 27
Simar 33614 og 38355.
Frá Gagnfræöa
skólanum í Keflavík
Nemendur komi i skólann sem hér segir:
Miðvikudaginn 10. sept. kl. 2: 3. bekkur.
Fimrtitudaginn 11. sept. kl. 10: mennta-
deild og framhaldsdeild.
Fimmtudaginn 11. sept. kl. 2: 1. bekkur.
Föstudaginn 12. sept. kl. 10: 4. bekkur.
Föstudaginn 12. sept. kl. 2: 2. bekkur.
Kennarafundur verður i skólanum þriðju-
daginn 9. sept. kl. 2.
Skólastjóri
Frá Iðnskólanum
í Hafnarfiröi
Nemendur komi i skólann miðvikudaginn
10. sept, sem hér segir:
í. 1. og 2. áfanga kl. 15.
í verkdeild kl. 16.
í 2. bekk kl. 17.
Skólastjóri
Framhaldsdeildir
gagnfræðaskólanna
í Reykjavík
verða settar miðvikudaginn 10. sept.
Lindargötuskóli i Lindarbæ: 6. bekkur kl.
9 og 5: bekkur kl. 10.30.
Laugalækjarskóli: 5. og 6. bekkur kl. 11.30
i Laugalækjarskóla.
Fræðslustjórinn i Reykjavik
Félagsstarf eldri borgara
að Norðurbrún 1
og Hallveigarstöðum
Félagsstarfið hefst að nýju
mánudaginn 8. sept. kl. 13:00 að Hall-
veigarstöðum og þriðjudaginn 9. sept. kl.
13:00 að Norðurbrún 1.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Félagsstarfs eldri borgara, Tjarnargötu
11, s. 18800 kl. 9-11 alla virka daga.
:___________
WR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
ifjgp Vonarstræti 4 sími 25500