Þjóðviljinn - 07.09.1975, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 07.09.1975, Qupperneq 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. september 1975, i í i I i' I l I í I I ; I Svipmyndir af sýníngunni gæfa list (hér á landi) fyrir þaö sem kallast mætti útsöluverð. Svarthvítu myndirnar eru á 10 þúsund kr. stykkið, en verð lit- myndanna er 25.000 og 75.000 (eftir stærð). Þjóðviljinn hefur fengið leyfi til að birta hér nokkrar myndir þeirra Gunnars Guðmundsson- ar og Kjartans Kristjánssonar, og ættu þær að gefa nokkra hug- mynd um hversu breitt svið þessi sýning spannar. En þessar myndir segja hins vegar ekki allt. Til þess að sjá hvers myndavél og myrkraher- bergi eru megnug i listsköpun er fólki eindregið ráðlagt að fara og skoða sýninguna Ljós ’75. Þessi sýning svikur engan. —hm. Þeir félagarnir Kjartan Kristjánsson, Pétur Þ. Maack og Gunnar Guðmundsson hafa myndað með sér félagsskapinn LJÓS. Þeir eru áhugaljósmynd- arar og hafa haldið tvær sýning- ar á myndum sinum og nýbúnir að opna þá þriðju, LJÓS ’75, að Kjarvalsstöðum. Þar sýnir með þeim sem gestur Mats Wibe Lund ljósmyndari. Gesturinn sýnir litmyndir en þremenning- arnir i Ljós svarthvitar. Það þarf ekki að eyða mörg- um orðum i að lýsa þessari sýn- ingu. Hún er frábær. Fyrir á- hugaljósmyndara er það stór- fenglegt að sjá, hvaða hluti er hægtað gera með vandvirkni og vinnu. Fyrir listunnendur er þarna tækifæri til að fá sjald- Mynd GunnH' Guðniunflssui Mynd. Gunnar Guómundbbon Mynd: Gunnar Guömundsson Mynd Kjartan Krist|ansson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.