Þjóðviljinn - 07.09.1975, Qupperneq 21
Sunnudagur 7. september 1975. ÞJÓÐVILJÍNN — SÍÐA 21
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
við vinsæl lög
Tökum lagið
SÆL NC!
1 dag tek ég fyrir þriöja og um leiö siBasta lagið (I bili aB minnsta
kosti) af plötu þeirra STUÐMANNA „Sumar á Sýrlandi”. Lagiö heitir:
„Út’ á stoppistöö”.
1 næsta þætti mun ég koma meö eitthvaö úr verkalýösbaráttunni
fyrir eldri lesendur þáttarins.
Þakka ykkur fyrir bréfin og vonast til aö fá fleiri á næstunni.
ÚT’ Á STOPPISTÖÐ
G C
trt’ á stoppistöð
D7 G
ég skunda nú með flösk’ i hendi
C
i partýi hjá Stinu stuð
D7 G
ég stól’ á að ég lendi.
E a7
Með bros á vör ég bið
D7 G
og von’ að bráðum komi billinn.
C
í veislunni er voða lið
D7 G
og valinkunnur skrillinn.
e B7
Hæ! Stina stuð.
C E
Halló, Kalli og Bimbó
a7
hér er kátt á hjall’ og
D7
hér ég dvelja vil. G
Nil þrumuskuö
ég narra vil I Limbó
og svo negla þær og tálga
aöeins til.
Hæ! Stina stuö o.s.frv. endurtekiö
Ef ekki i húlla hopp
mér tekst aö gabba hana Hönnu,
helst þá vil ég Ellu kropp,
Þuru eöa önnu.
Hæ! Stina stuö o.s.frv.
C-hljómur
C )
(5
í D
D7-hljómur
c D
q D (D
B7-h(.jómur-
C p
C c !> T
■ E-hijómur
C r D
Q K D
A 7- hijómur
( DC )C V •
i
úr
hverri
áttinni
Tannlausasta
þjóð í heimi
Skotar eru tannlausasta þjóð
heims. Heilbrigðisyfirvöld i
Skotlandi hafa komist að
þessari niðurstöðu á grundvelli
visindalegrar rannsóknar.
Samkvæmt henni eru 44% allra
skota sem orðnir eru sextán ára
að mestu tannlausir. Aðeins
tveir af hundraði halda þá öllum
sinum tönnum.
Orsökin fyrir þessu tannleysi
er rakin til mikils sykuráts.
Hver skoti étur að meðaltali 55
kg af sykri á ári.
Ekki eru allar
ferðir til fjár
Gerald Jenkins, sem er 190 sm
á hæð og 107 kg á þyngd, festist i
þröngum arni i húsakynnum
verslunar einnar i Boston, sem
hann reyndi að brjótast inn i
Slökkviliðsmenn hjálpuðu hon-
um að losna með þvi að hella
yfir hann gegnum stromp húss-
ins nokkrum litrum af jurtaoliu
— meðan aðrir tosuðu sem
ákafast i fætur Jenkins. Siðan
var karlanginn Jenkins afhent-
ur lögreglunni.
Lífsviska
Gamall maður var beðinn um
að segja eitthvað af ævi sinni i
beinni útsendingu hjá norska
sjónvarpinu. Hann hikaði
stundarkorn, siðan sagði hann:
— A æskuárunum eiga menn
að leggja stund á ástir. A
blómaskeiði ævinnar eiga menn
að skrifa bækur. Og þegar
maður er orðinn gamall er kom-
inn timi til að segja sannleik-
ann.
Grillauglýsing
Maður verður að fá góðar
hugmyndir, sagði bisnessmaður
einn i borginni Rouen i Frakk-
landi og opnaði „English Grill”
þar á staðnum. Að sjálfsögðu
gleymdi hann ekki að geta þess i
auglýsingu sinni um ágæti mat-
sölustaðarins að „Einmitt á
þessum stað brenndu eng-
lendingar Meyna frá Orleans
árið 1431.”
Æöri sálfræöi
Sálfræðingur einn skrifar svo-
fellt heilræði i kvennablað eitt i
London:
Ef þér eruð mjög hnugginn, ef
yður finnst lifið tilgangslaust og
enga lausn að finna, þá skulið
þér bregða yður niður i þvotta-
hús og þvo eina umferð af mis-
litum þvotti. Það hjálpar alltaf.
VANTAR TEXTA
Nr. 15
Nú erum viö aö hugsa um aö breyta dálitiö til og láta ekki hálfan
mánuð liða á milli þess að mynd birtist og þess aö töllögur texta viö
hana birtast heldur aðeins viku. Reynslan er sú, að annaðhvort
bregðast menn við hart og titt og senda texta strax eða þá að þeir
gleyma þvi alveg.
Nokkrar tillögur við þetta apatetur:
— Snafs skaltu fá, segöu bara já. (Þ.G.)
— Ætli mamma segi nokkuö þó ég fái mér dreitil? (T.S.)
— Best aö fá sér einn gráan áöur en ég fer í veisluna hjá Vilhjálmi
ráðherra. (H.S. Vestmannaeyjum).
— Nei mamma, ég fer ekki tii Islands fyrr en þeir eru lika farnir aö
greiða niöur rauðvinið. (H.J.)
Ekki meira um það. Og svo kemur mynd nr. 16, sem býöur upp á að
farið sé inn á mjög viökvæm sviö eins og hver maður getur séð. Skrifið
eöa hringiö I snatri.
Námsstyrkur
Zontaklúbbur Reykjavikur býður fram
styrk að upphæð kr. 150 þús. til kennara,
sem vill afla sér sérmenntunar i kennslu
og uppeldi heyrnarskertra barna. Æski-
legt er að umsækjandi hafi reynslu i al-
mennri kennslu og hafi lokið námi i fram-
haldsdeild Kennaraháskóla íslands.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. okt. nk.
i pósthólf 699 i Reykjavik. — Nánari
upplýsingar veittar i sima 33855.