Þjóðviljinn - 07.09.1975, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 07.09.1975, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. september 1975. Atvinna ■ Atvinna RÍKISSPÍTALARNIB lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN. AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. íslenskur fatnaður: Haustkaupstefnan hefst í dag Haustkaupstefnan — tslenskur fatnaður hefst i dag, sunnudag, að Hótel Loftleiðum kl. 2. Að þessu sinni sýna 12 framleiðendur, Álafoss h.f., Anna bórðardóttir h.f., Artemis s.f., Fataverksmiðjan Gefjun, Fata- verksmiðjan Hekla, Lexa- hálsbindagerð, Nærfatagerðin Ceres h.f., Prjónastofan Iðunn h.f., Sjóklæðagerðin hf. og Max h.f., Skógerðin Iðunn, Verksmiðjan Dúkur h.f., og Vinnufatagerð Islands h.f. Kaupstefnan er sölusýning fyrir kaupmenn og innkaupa- stjóra og er hún opin fyrir þá mánudag og þriðjudag n.k. kl. 10:00 — 18.00 auk opnunardags- ins. Tiskusýning verður daglega kl. 2. þar sem sýningarfólk undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttur sýnir. Kaupstefnan er haldin tvisvar á ári, vor og haust, og er þetta i 15. sinn, sem hún er haldin. LANDSPÍTALINN. DEILD ARH JtJKRUN ARKON A óskast i hálft starf á göngudeild fyrir sykursjúka nú þegar. Upplýs- ingar veitir forstöðukona, simi 24160. HJÚKRUNARKONA óskast á Barnaspitala Hringsins, Sængur- kvennadeild Fæðingardeildar svo og á næturvaktir. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 RITARI Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar eftir ritara með góða vélritunar- kunnáttu. Aðalstörf: bréfaskriftiir, skjala- varsla og upplýsingaþjónusta til aðila sambandsins. Umsóknarblöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra. Einkaritari óskast Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 15. þ.m. Gatnamálastjórinn i Reykjavik, Skúlatúni 2. Rafmagnsveitur rikisins óska eftir skrifstofustúlkum sem allra fyrst. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavík. sunnudagur— smáauglýsingar: lægsta verð Stuðmenn Framhald af bls. 15 besti og sem einstaklingur en i heild var þetta klúður. Siðasta laugardag birti vinur okkar Ómar Valdimarsson i Stuttsiðunni upplýsingar um meðlimi Stuðmanna. bótti mér þetta harla barnalegt og lýsa manninum illa. bar að auki, fyrst hann var að þessu á annað borð, voru þetta ónógar upplýsingar, ég. hefði birt nöfn allra á plötunum, nöfn allra sem spiluðu með Stuðmönnum fyrr i sumar og nöfn allra sem spila með núna. Æsifréttir af þessu tagi eiga ekki rétt á sér i popp- skrifum. Auk þess er það mitt álit að hulduhljómsveitir eigi rétt á sér, ef Stuðmenn hefðu ekki verið hulduhljóms veit hefðum við kannski ekki haft aðra hljómsveitina og af hvor- ugri hefði ég viljað missa. Gaman væri nú ef lesendur legðu nú orði i belg um islenska poppið og allt það sem þvi fylgir. lærir málið r i MÍMI Sími 10004 Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. ' Simi 36929 (millikl. ; 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). GEYMSLU HÓLF G£VMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIÐSKIPTAVINI I NVBVGGINGUNNI RANKASTÆTI 7 Sqmvinnunankinn SENDlBÍLASrÖÐÍN Hf'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.