Þjóðviljinn - 04.11.1975, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.11.1975, Blaðsíða 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 4. nóvember 1975 Þriðjudagur 4. nóvember 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 llartslon iliugar stööuna. SPENNA Á SVÆÐA- MÓTI Á skákmótum rikir oft mikil spenna, og þar má sjá margskonar svipbrigði á andlitum keppenda og áhorfenda. Svæðamótið á Hótel Esju hefur verið ó- venju spennandi mót, enda tefla allir upp á vinning i hverri umferð, og það hafa áhorfendur kunnað vel að meta. Með þessum linum fylgja nokkrar myndir sem túlka þessa spennu, en það er mjög misjafnt hvað skákmenn eru „lifandi” við skákborðið. Oft er skemmtilegt að fylgjast með skákmönnum þegar þeir tefla skákirnar upp aftur, þvi þá tala þeir með höndum og svipbrigðum, ef þeir geta ekki talað saman á einhverju tungumáli. Kibli frá Ungverjalandi, sem viröist ætla aö veröa öruggur sig- urvegari á mótinu. Kelginn dr. V'an dc Broeck er ekkert hnugginn þegar hann fer yfir tapaöa skák gegn Liberzon. Timinan, Itinn geðugi hollending- ur, grúfir andlitiö i böndtun sér, irinn Murray á auðsjáanlega um enda staöan kollöpuö. fleiri en eina leið aö velja. MYNDIR: SIGURJÓN JÓHANNSSON OG SIGURDÓR SIGURDÓRSSON llvern and.. var maöurinn ao gerav

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.