Þjóðviljinn - 04.11.1975, Blaðsíða 16
myrtur
myrtur nærri heimili sinu i Ostia i
gær. Stuttu siðar viðurkenndi 17
ára piitur, Giuseppe Pelosi, að
liafa orðið honum að bana.
Pilturinn lýsti málsatvikum
þannig að Pasolini hefði tekið
hann upp i sportbil sinn i miðborg
Rómar. Hefði hann boðið honum
að borða og siðan ekið i áttina til
Ostia. Stuttu áður en þangað var
komið stöðvaði Pasolini bilinn og
þeirfóru báðir út. Sagði pilturinn
að Pasolini hefði viljað hafa kyn-
mök við sig en hann neitað. bá
varð mikið rifríldi sem lyktaði
með þvi að Pasolini greip spýtu
og barði piltinn i höfuðið. Hann
greip þá lika barefli og barði á
Pasolini þar til hann lá. Siðan ók
hann af stað i bil Pasolini og fór
yfir likama hans i leiðinni. Hann
var handtekinn stuttu siðar
vegna of hraðs aksturs.
Pasolini var 53 ára gamall,
hann hafði lýst þvi yfir opinber-
lega að hann væri kynvilltur.
Pasolini
Neita að
leggja flokk
sinn niður
Kissinger
Sehlesinger
Colby
Kissinger styrkir
stöðu sína
Sprenging
Washington 3/11 reuteri— í
nótt átti Ford forseti að
halda blaðamannaf und
þar sem talið var víst að
hann myndi tilkynna
veigamiklar breytingar á
stjórn sinni, breytingar
sem enn munu efla völd
Kissingers sem voru ærin
fyrir.
Samkvæmt fréttum frá Reuter
eru breytingarnar fólgnar i þvi að
James Schlesinger varnarmála-
ráðherra verður látinn vikja úr
embætti og sömuleiðis William
Colby yfirmaður leyniþjónust-
unnar CIA bá verður Kissing-
er sviptur embætti sinu sem yfir-
maður þjóðaröryggisráðsins.
brátt fyrir þennan stöðumissi
Kissingers er breytingin talinn
sigur fyrir hann. Við embætti þvi
sem hann missir er talið öruggt
að taki Brent Scowcroft hershöfð-
ingi en hann er tryggur stuðn-
ingsmaður Kissingers. Brottvikn-
ing Schlesingers er talin sigur
Kissingers þar sem þeir höfðu
lengi átt i útistöðum um stefnuna
gagnvart Sovétrikjunum.
Schlesinger var andvigur undan-
slætti gagnvart Sovétrikjunum
sem Kissinger vildi gera i þakk-
lætisskyni fyrir undanslátt sovét-
manna i Salt-viðræðunum og á
öðrum vigstöðvum.
Forseti fulltrúadeildar banda-
riska þingsins, Carl Albert,
skýrði frá þvi i dag og hafði Ford
forseta fyrir þvi að eftirmaður
Schlesinger yrði Donald
Rumsfeld starfsmannastjóri
Hvita hússins.
Brottrekstur William Colbys úr
stöðu yfirmanns CIA kom ekki á
óvart þar sem leyniþjónustan
hefur verið milli tannanna á þing-
nefndum undanfarið og orðið
uppvis að margskonar afglöpum.
Albert sagði að eftirmaður hans
yrði George Bush, sem er hæst
setti fulltrúi Bandarikjanna i
málefnum Kina.
Eitt reiðarslagið enn féll á
stjórn Fords nú um helgina er
Nelson Rockefeller varaforseti
kvaðst ekki mundu bjóða sig fram
til þess embættis við forsetakosn-
ingarnæsta haust. Hann ætlar þó
að gegna embætti sinu fram að
þeim tima. betta þýðir að Ford
verður að leita sér að nýjum að-
stoðarmanni sem hlýtur að verða
hálfvandræðalegt fyrir hann.
Gárungarnir hafa þegar gefið
átökum helgarinnar nafn: „The
Sunday Massacre” (Sunnudags-
slátrunin).
Stafangri 2/11 reuter — brir
menn fórustog fjórir slösuðust al-
varlega þegar sprenging varð i
oliuborpalli á Ekofisk svæðinu
undan ströndum Noregs.
Talsmaður Philips oliufyrir-
tækisins sem á borpallinn skýrði
frá þvi að slysið á mönnunum
hefði orðið við að björgunarbátur
sem verið var að setja fram losn-
aði úr böndunum og brotnaði á
Osló 3/11 reuter — bing Norska
kommúnistaflokksins samþykkti
i dag með miklum meirihluta at-
kvæða að leggja flokkinn ekki
niður i þvi skyni að ganga i
Sósialiska vinstriflokkinn.
Ráðstefna SV i mars sl. hafði
sett aðildarsamtökunum ákveð-
inn frest til að leggja sjálf sig nið-
ur en ákveðin öfl innan kommún-
istaflokksins voru andvig þessu.
Á þinginu voru þau öfl ofan á og
formaðurinn Reidar T. Larson
mátti vikja þar sem hann var
hlynntur þvi að flokkurinn yrði
lagður niður. I hans stað var kjör-
inn „harðlinumaðurinn” Martin
Knutsen.
Að þinginu loknu sagði Larsen
að þessi ákvörðun væri „skýr
stefnubreyting i átt til einangr-
unarstefnu”.
á borpalli
sjávarfletinum. Sex mannanna
voru norðmenn en einn hinna
látnu var bandariskur.
Að sögn lögreglunnar er
sennilegasta skýringin á spreng-
ingunni sú að leki hafi komist að
leiðslu sem flutti oliu og gas. Lög-
reglan þvertók fyrir að um
skemmdarverk hefði verið að
ræða.
Alls voru 72 manns á borpallin-
um þegar sprengingin varð.
Róm 3/11 reuter — Hinn heims-
þekkti italski kvikmyndaleik-
stjóri, Pier Paoio Pasoiini, fannst
Pasolini
DJOÐVIUINN
■ briðjudagur 4. nóvember 1975
Leyni-
þjónustu-
gögn
frá YL?
Greinaflokkur um
persónuleynd
og tölvutœkni
i greinaflokki sem hefst i
biaðinu i dag er fjallað um þá
hættu, sem lýðfrelsi stafar af
persónuskýrslum i höndum ó-
hlutvandra aðila. Tilefnið er
sá þátturinn i framferði ,,að-
standenda Varins lands”, sem
liklegt er að dragi lcngstan
slóða á eftir sér: vélunnin
skrásetning á öllum undir-
skrifendum, en eintök af þeirri
skrá eru einhversstaðar til, og
án eftirlits af opinberri hálfu.
Engínn þarf að efast um það
hvar upplýsingar úr VL-
skránni lenda — svo nákvæm-
ar lýsingar berast nú vestan
úr Ameriku um starfsaðferðir
bandariskra stjórnvalda og
leyniþjónustu þeirra.
Hér skiptir engu þótt ein-
stakir VL-ingar, eða þeir allir,
kunni að vera i góðri trú.
Brýna nauðsyn ber til að koma
i veg fyrir að unnt verði i
framtiðinni að endurtaka
svona VL-leiki með persónu-
og lýðréttindi íslendinga.
Einmitt svo fámennri þjóð
sem islendingum er persónu-
verndandi löggjöf hin mesta
nauðsyn á viðsjárverðum
tölvutimum.
—hj.
Arangurs-
laus
samninga-
fundur
Samningafundur með full-
trúum BSRB og rikisvaldsins
var haldinn á föstudagskvöld.
Fundurinn varð árangurslaus
og hefur nýr fundur ekki verið
boðaður.
BSRB hefur samkvæmt yf-
irlysingum eins og kunnugt er
hætt þátttöku i kjaradómi og
kjaranefnd. Mun rikisvaldið
ekki hafa gert það upp við sig
nú hvort kjaradómur fær mál-
ið eftir sem áður til meðferð-
ar. Munu lögfræðingar vera að
skoða málið.