Þjóðviljinn - 04.11.1975, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 04.11.1975, Qupperneq 13
Þriöjudagur 4. nóvember 1975 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13 Grótta rótburstaði lélega ármenninga Tólf mörk skildu liöin að er flautaö var til leiksloka og lokatölurnar uröu 25:13 Englendingar (nær) skella á islenska liöið sem fær ekki vörnum viö komið. (Ljósm. S.dór) Aldrei glæta í blakinu Grótta kom heldur betur frisk- leg til leiksins gegn ármenning- um, sem fram fór i Hafnarfirði á sunnudagskvöld. 25-13 — sigurinn var stór, en á engan hátt ósann- gjarn. Armenningar léku algjör- lega á núllpunkti á meðan liö Gróttu var léttleikandi i vörn og sókn með tvar Gissurarson markvörð i essinu sinu. Staðan eftir fimmtán minútna leik var orðin 8-1 fyrir Gróttu og tslandsmeistarar Vikings voru sannariega á tæpasta vaöi gegn nýliöunum i 1. deild, Þrótti, sl. laugardag og veröskulduöu alls ekki meira en annaö stigiö þótt leikreynsla liösins færöi þvi þau bæöi undir lokin. Þegar aðeins 13 mlnútur voru til leiksloka haföi Þróttur 3 mörk yfir, 18:15, og meö skynsamlegum leik heföi hann I þaö minnsta átt aö ná i annað stigiö, en i staö þess aö hægja á sér og leggja ekki I tvisýnu, skrúfaöi hann hraðann upp og réö ekki viö þaö. Meistararnir náöu aö jafna og siöan aö stiga framúr og sigra 24:20. Framan af leit alls ekki út fyrir að þessi leikur yrði jafn og skemmtilegur undir lokin. Vik- ingur náði öruggri forystu i fyrri hálfleik og haföi yfir 12:8 i leik- hléi. En i byrjun siðari hálfleiks var Páll Björgvinsson, lykilmað- ur Vikings, hvildur og þá hrundi liöiö. Þróttur skoraði hvert mark- ið á fætur ööru, jafnaði 14:14 og komst i 18:15. Þá kom Páll inná aftur, og Þróttur skrúfaði hrað- ann upp, en réð ekki neitt við, og lokin uröu eins og áður segir. Páll Björgvinsson er slikur yfirburðamaður i Vikings-liðinu að sé hann tekinn útaf eða úr um- ferð fer allt i handaskolum. Það er aöeins Stefán Halldórsson og Viggó, þegar vel liggur á honum, sem geta haldið liðinu gangandi í sókninni ef Páll er fjarri, en þeir geta þó aldrei fyllt skarð hans. Sigurgeir er nú aftur kominn i markið og varði af snilld i þessum leik og best þegar mest á reyndi. Hjá Þrótti er Bjarni Jónsson kjölfestan i liðinu. An hans væri það ekki uppá marga fiska. En hann er ekki jafn ákveðinn i sókninni sem forðum, þótt varnarleikur hans sé alltaf jafn góður. Þá leikur Friörik Friðriks- þegar útséð um hvernig þessi leikur kæmitilmeð aðenda. 1 leik hléi var staðan 12-5, siðan kom 20- 8 um miðjan seinni hálfleik, og lokatölur urðu eins og áður segir 25-13 fyrir Gróttu. Armannsliðið var eins og gjör- samlega stjórnlaus og útbrunninn her í þessum leik. Vörnin var gal- opin, markvarslan i lágmarki og sóknarleikurinn eins ráðþrota og frekast er unnt að hafa hann. Það sonstórthlutverk i Þróttar-liðinu, en hann ætlar sér alltaf um of, tefur spilið og tekur áhættu sem reyndir leikmenn gera ekki. En sá sem mest kvað að i þessum leik var Jóhann Frimannsson, maður sem getur gert góða hluti, en reynir það bara alltof sjaldan. Hann skoraði nokkur falleg mörk i þessum leik meðan Þróttur var aö komast yfir, en hætti svo allt i einu að reyna nokkurn skapaðan hlut, öllum til undrunar. Mörk Vikings: Páll 12 (4) Stefán 4, Ólafur 3, Magnús 2, Jón Sig. 2, Skarphéðinn 1 mark. Mörk Þróttar: Friörik 5, Bjarni 4, Jóhann 4, Halldór A, 2, Svein- laugur 2, Erling. Úlfar og Halldór B. 1 mark hver. var enda við við ramman reip að draga, Gróttuvörnin var afar góð og hvergi gefin tækifæri til skota. Þau hefðu þó e.t.v. ekki orðið mörg þótt tækifærin hefðu gefist, ármenningar eiga litið af skyttum sem ógna fyrir utan teiginn. Það sama veröur ekki sagt um and- stæðinga þeirra i þessum leik, strákarnir þar eru ungir og frisk- ir, langskyttur eins og þeir Halldór Kristjánsson, Björn Pétursson og Magnús Sigurðsson koma vel frá hverjum leiknum á fætur öðrum og leika sér að þvi að fara inn á linuna ef svo ber undir. Þannig skoraði t.d. Magnús Sigurðsson drjúgt fyrir Gróttu i þessum leik. Samtals urðu mörk- in hans sex, ýmist skoruð með langskotum eða stórfellega inn úr hægra vitateigshorninu. Þá er Axel Friðriksson ein skyttan enn, og skoraði hann fimm mörk að þessu sinni. Mörk Gróttu: Björn Pétursson 9 (3v), Magnús Sigurösson 6, Axel Friðriksson 5, Halldór Kristjáns- son 3, Hörður Már 1 og Atli Þór 1. Mörk Ármanns: Hörður Kristinsson 6 (öll viti), Jens Jens- son 4 (2v), Friðrik Jóhannesson 2, Hörður Harðarson 1 og Pétur Ingólfsson 1. Dómarar voru þeir Kristján Orn Ingibergsson og Kjartan Steinbeck. Þótti þó mörgum sem Kristján hefði dæmt þennan leik nokkuð upp á eigin spýtur og e.t.v. ekki alltaf eins og allir gátu 'sætt sig við, enda er það trúlega erfitt. Brottvisanir af velli fengu þeir Ragnar Gunnarsson Ar- manni og Atli Þór i Gróttu, sem tvisvar fékk tveggja minútna Englendingar unnu — Þaðfór saman að enska liðið var mun sterkara en við bjugg- umst við og eins hitt, að islenska litið lék undir getu, það náði illa saman og gerði ýmsar byrjenda- villur hvað eftir annað, og auðvit- að er maöur ekki ánægður meö út komuna, sagði dr. Ingimar Jóns- son formaöur blaksambandsins *>r við ræódiim stuttlega við hann ettir landleiki Islendinga og eng- J.1aki á sunnudag. Þvi er skemmstfrá að segja að enskir höfðu algera yfirburði i báðum leikjunum. Fyrri leiknum, sem fram fór á laugardaginn lauk með 3:0 sigri englendinga, loturn- ar fóru 15:9 — 15:2 — og 15:4. A sunnudag voru leiknar 5 lotur og sigruðu englendingar i þeim öllum, 15:4 — 15:10 — 15:1 — 15:3 — 15:6. Islenska liðið sá aldrei glætu, englendingarnir komust þetta 7 og uppi 10 stig yfir strax i byrjun hverrar lotu og stundum meira en það. Englendingarnir eru hávaxn- ari, betur þjálfaðir likamlega, sterkari.ttieð meiri stökkkraft en okkar menn, auk þess sem allt leikskipulag þeirra er mun betra og skemmtilegra útfært en hjá okkar mönnum sem enn eiga landskeppnina 8:0 greinilega langt i land til að geta látið til sin taka i alþjóðlegri ' keppni. —S.dór KA var heppið KA-liðið frá Akureyri var hepp- iö i leik sinum gegn Leikni i 2. deildar keppninni i handknattleik sl. laugardag þegar liðin mættust i Reykjavik. KA sigraði 24:23, en mikill var sá heppnissigur. Þegar 30sekúndur voru til leiksloka var staöan jöfn 23:23 og Leiknir meö boltann, og aðeins 10 sekúndum fyrir leikslok misheppnaðist linu- sending hjá Leikni, KA náði bolt- anum og skoraði sigurmarkið á siðustu sekúndunni. KA sigraði sfðan keflvikinga á sunnudaginn með 17 mörkum gegn 15. Það er alveg vist að KA-liðið verður að taka sig verulega á. ef það ætlar að blanda sér i toppbar- áttuna i 2. deild i vetur. Svona á sig komið gerir það ekki stóra hluti. — s.dór hvild. — gsp Handboltaleikir verða í kvöld I kvöld fara fram tveir leikir i 1. Valur 4 2 1 1 73-60 5 deildinni i handknattleik. Attu Fll 4 2 0 2 81-76 4 leikirnir upphaflega að fara fram Fra in 4 1 2 2 58-56 4 annað kvöld, en þeim var flýtt Ármann 4 1 1 2 56-76 3 vegna leiks 1A og Dynamo Kiev, Grótta 4 1 0 3 71-78 2 sem þá fer fram. Þróttur 4 0 1 3 56-73 1 Það eru Armann og Valur sem mætast klukkan 20.15 og siðan Markh æslu leikmenn Fram og Vikingur klukkan 21.30. Hörður Sigmarss. Ilauk. 30/10 Staðan i 1. deild er nú þessi: Páll Björgvinss. Vik. 27/9 Þróttur—Vikingur Valur—FH Grótta—Ármann llaukar—Fram ilaukar Vikingur Björn Pétursson, Gróttu 19/9 20-24 Friðrik Friðrikss. Þrótti 19/3 16-21 Stel'án Halldórsson, Vikingi 19/3 25-13 Geir Hallsteinss. FH 17/3 20-18 Viðar Simenarson, FH 17/6 Þórarinn Ragnarss., FH 17/6 4 3 1 0 73-61 7 Pálmi Pálmason, Fram 16/2 4 3 0 1 87-75 6 Jón Karlsson, Val 15/4 Víkingur á tæpasta vaöi Sigraði Þrótt 24:20 eftir mikið basl „Formaður KR bauð mér landsliðsþjálfarastöðu Eins og menn rekur eflaust minni til sagði Georg Kirby, þjálfari 1A, frá þvi fyrr I haust, aö ábvrgur maöur innan knatt- spyrnuhreyfingarinnar hefði boöiö sér landsliösþjálfarastöð- una næsta sumar gegn þvi skil- yrði aö hann gerðist þjálfari hjá hans félagi. í þvi blaöi sem skýrt var frá þessu var ekki sagt hver það var sem bauð Kirby stöðuna. Við spurðum hann að þvi hvort það væri eitthvert leynd- armál hver þessi ábyrgi aðili hefði verið. — Siður en svo, ég sagði blaöamanninum frá þvi á sinum tima, en hann birti það ekki, sagði Kirby, þetta var formaður KR (president of KR, eins og Kirby oröaöi það). Nú verður manni spurn, hvaða leyfi hefur Sveinn Jóns- son formaður KR til að bjóða Pétri eða Páli landsliösþjálf- — gegn því að ég gerðist þjálfari hjá KR næsta sumar”, sagði Georg Kirby þjálfari ÍA arastöðu hér á landi? Ellert Schram formaður KSÍ hefur svarið af sér að nokkur innan stjórnar KSl hafi gert þetta, en getur verið að það liggi leyni- þræöir á milli þeirra Ellerts og Sveins sem báðir eru KR-ingar, og getur verið að Tony Knapp hafi fengið landsliðsþjálfara- stöðuna sl. suinar gegn þvi aö þjálfa KR? En vitað var að hann vildi landsliðsþjálfarastöðuna, en var ekki mjög spenntur fyrir að þjálfa KR-liðið. Þetta gaf liann sjálfur i skyn sl. vor. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða sem KSÍ getur ekki lát- ið liggja i þagnargildi. Það þarf að fá það á hreint hvernig for- maöur KR getur boðið lands- liðsþjálfarastöðu gegn þvi að viökomandi gerist þjálfari KR. Þeir sem þekkja Kirby draga ekki I efa, að hann segi hér sannleikann. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.