Þjóðviljinn - 04.11.1975, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.11.1975, Síða 14
Mikil óánægja, þótt veiðarnar séu hafnar 14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 4. nóvember 1975 Rœkjuveiðarnar: Óvist hve margir stunda veiðarnar Félagar ! Smábátafélaginu á tsafiröi samþykktu um helgina á miklum hitafundi að hefja rækjuveiðar þrátt fyrir hið lága verö, sem ákveðið er af ráðu- neytinu. t gær voru menn i óða önn að gera bátana klára fyrir fyrstu róðrana i vetur, en deilan hefur staðið frá því veiðitima- bilið hófst i byrjun október. Aö sögn Reynis Torfasonar, sem er einn stjórnarmanna Smábátafélagsins, hefur mikil harka verið i umræðum um rækjudeiluna og menn ekki verið á eitt sáttir frekar en svo oft áður. A sinum tima var sam- þykkt með sextán atkvæðum gegn átta að hefja ekki veiðar nema til kæmi breytt ákvörðun yfirvalda um rækjuverðið. Nú hefði verið haldinn annar fundur og þá samþykkt með fimmtán atkvæðum gegn fjórtán að hefja veiðar enda þótt ekki hafi heyrst hósti né stuna frá ráðuneytinu. — Það hafa fáir skipt um skoðun á þessu verkfalli þótt at- kvæðatölur hafi fallið svona nú, sagði Reynir. Einhverra hluta vegna var fundarsókn þeirra, sem vilja róa, einfaldlega mjög góð og það réði úrslitum. Ég veit þó að margir koma til með að fara út með háifum huga og aðrir hreinlega fara ekkert á veiðar. Þannig er a.m.k. með sjálfan mig, ég ætla að fá mér Skákin Framhald af 5. siðu. þegar tefla átti skákina áfram um kvöldið. Skák Hamanns og Timmans varð ein skemmtilegasta skák dagsins og mjög spennandi i lok- in. Timman hafði svart og átti biðleik i þessari stöðu: Hvitt: Kh2, Df6, Bg5; a2, g2, h7. Svart: Kc8, Dg4, Hg8; a7, b7, c4, f4. Virð- istTimman hafa miklar sigurlik- ur, enda notfærði hann sér ekki möguleika á þráskák, sem hann hafði rétt áðuren skákin fór i bið. Jansa vann Broeck i 28 leikj- um; átti Broeck lengi vel betra tafl, en yfirspilaði sig, fórnaði skiptamun en lék siðan illilega af sér peði og þar með var draumur- inn búinn. Parma vann Laine auðveldlega i 26 leikjum, fékk smám saman algera stöðuyfirburði og vann sið- an úr þeim eins og meistara sæm- ir. Skemmtilegt að fylgjast með þessum vinnubrögðum. Poutiainen vann Murray i 31 leik og hefur nú unnið fimm skákir af 9 og tapað 4, en ekkert jafntefli. Það segir sina sögu um skákstil finnans. Hartston hefur raunar einnig sloppið við jafntefli, en töpin eru tvöfalt fleiri en vinn- ingarnir. 1 9. umferð sem tefld var á íöstudag sat Friðrik hjá, og voru sárafáir áhorfendur þetta kvöld. Það er ljóst að áhorfendur 78 Framhald af 1 Hraðfrystihús Kelfavikur. (I eigu Kaupfélags Suðurnesja). Sagði Karl, að litið annað væri að gera en biða átekta, og sjá hverju fram yndi. Guðmundur J. Guðmundsson, varaform. Dagsbrúnar, sagði Þjóðviljanum i gær, að nefnd sú, sem skýrt var frá i blaðinu á dög vinnu i landi og er staðráðinn i að hreyfa mig ekki út á sjó. — Ég held að menn séu al- mennt m jög á móti þvi áð byrj'a veiðar. Það er bara búið að svelta mannskapinn svo lengi að mótstöðuafl margra var þrotið og ég er viss um að þeir eru sjálfir litið hrifnir af þvi að hefja veiðar við þessi skilyrði. — Hefur litið heyrst frá ráðuneytninu? — Bókstaflega ekki neitt. Það hefur verið komið svinslega fram við okkur i þessu máli og það hefur verið reyntaö gabba okkur hér með alls kyns mál- flutningi sem miðast við það eitt að hér séu eintómir hálfvitar. Þessir herrar þarna fyrir sunnan þyrftu að temja sér meiri virðingu fyrir fólki og jafnvel heflaðri framkomu lika. — Okkur sem erum á móti þvi að hefja veiðar, finnst að með þessari undanlátssemi sé verk- fall okkar til einskis orðið. Við höfum gefið eftir og um leið gefið á okkur höggstað i þeim deilum, sem hugsanlega eiga eftir að koma upp siðar. Nú vex skammdegið, rækja er aðeins veidd i birtu og þess vegna er mun erfiðara um vik nú heldur en i október. Þar við bætist að meíra er um brælu þegar liða tekur á veturinn þannig að rjómi vertiðarinnar er flotinn burtu. Það er ekki nema rúmur koma fyrst og fremst til að fylgj- ast með hvernig Friðriki vegnar. Margar skemmtilegar skákir voru þó tefldar i þessari umferö. Ribli tefldi af sama öryggi og fyrr og vann Murray i 29 leikjum. Gafst Murray upp þegar drottn- ingartap varð ekki umflúið. Liberzon van Poutiainen i 56 leikjum. Átti finninn sist lakara tafl, en veikti stöðu sina rétt áður en skákin fór i bið. Kom þá upp þekkt hróksendatafl sem Liber- zon kunni að sjálfsögðu tökin á að vinna úr. Laine lék af sér manni gegn Jansa og gafst upp fyrir ofurefl- inu eftir 24 leiki. Ostermeyer vann Broeck i 30 leikjum, var Broeck þá i miklu timahraki og með tapaða stöðu. Björn lék af sér skiptamuni og peði gegn Parma og féll á tima með vonlausa stöðu. Þetta voru auðveldir vinningar hjá stórmeisturunum I öllum þessum skákum. Timman vann einnig mjög skemmtilega með hvitu mönnun- um gegn Hartston i 35 leikjum. Zwaig hafði frumkvæði i skák- inni gegn Hamann og náði öflugri kóngssókn.og lauk henni með fal- legri leikfléttu. Hamann hafði svart og átti leik i þessari stöðu eftir 39. leik hvits: Hvitt: Kgl, Dh4, Hf5, Hh6, Bg4; a3, b2, c4, d3, e4, g3, Svart: Kh8, Df7, Ha8, Hh7; a4, b6, d4, d6, e5, f6. Skákin tefld- ist þannig áfram 39...HxH, 40. unum að sett hafi verið á laggirn- ar vegna stöðvunar hraðfrysti- húsanna, hefði i gærmorgun gengið á fund forsætisráðherra, en þar var einnig aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, Einar Ingvason. Sagði Guðmundur að Geir Hall- grimsson hefði þar skýrt sjónar- mið rikisstjórnarinnar. Sagði Guðmundur, að nefnd verkalýðsfélaganna hefði harö- lega mótmælt uppsögnum starfs- mánuður eftir af vertiðinni, við erum yfirleitt stoppaðir um miðjan desember og ekki hleypt út aftur fyrr en um miðjan janú- ar. — Það sem okkur þykir þó verst er það, að nú er búið að koma herrunum fyrir sunnan á bragðið. Þeim hefur tekist að svelta okkur á einum mánuði, kúga okkur tii hlýðni og ekki er vafi á þvi, að hið sama verður reynt, aftur siðar. — Hvað eru margir bátar sem hér koma við sögu? — Þeir munu vera átta úr Bolungarvik, einn frá SúðaviTí og frá Isafirði var ég að heyra að um eða yfir tuttugu leyfi hafi verið veitt. Ég held þó að þau séu eitthvað rúmlega tpttugu og fimm. Ekki veit ég svo hve margir koma til með að nota þessi leyfi. — Er leyfisveiting háð aðild að Samábátafélaginu? — Það var gott að þú komst inn á það. Það er nefnilega innan félagsins skýrt tekið fram að allir verði að vera i félaginu til þess að fá fyrirgreiðslu. Þessir ráðuneytismenn eru hins vegar að halda þvi fram við þá, sem reynt hafa að brjóta sig út úr verkfallinu, að heimild sé ekki á nokkurn hátt tengd félag- inu okkar og þannig hafa þeir reynt að brjóta vinnustöðvun okkar niður. Hér á tsafirði veit ég þó ekki neinn sem reynt hefur að svikjast undan. En það er enda- laust reynt að fara á bak við okk- ur. —8SP DxH+ Kg8, 41. Hg5+ og svartur gaf, þvi drottningin fellur eftir 41. .... fxH, 42. Be6. Hamann vann biðskákina gegn Hartston úr 6. umferð i 72 leikjum og varð það lengsta skák mótsins til þessa. Hartston gaf biðskákina gegn Friðriki úr 7. umferð. Var þetta mjög skemmtileg skák þar sem Friðrik fórnaði manni. Hj.G. Skák Friðriks fór í bið t 11. umf. svæðismótsins i gær- kvöldi varð biðskák hjá Friðrik og Timman. Liberzon vann Hamann, Parma vann Van den Broeck og Björn vann Laine. Jafntefli gerðu Jansa og Ribli, Ostermeyer og Poutianinen og Murray og Hartston. Biðskákin verður tefld fyrir hádegi i dag, en 12. umferð hefst kl. 17 og teflir Friðrik þá við Liberzon og Björn við Van den Broeck. ■ ■ Á svæðismótinu i Búlgariu i gær, gerði Guðmundur Sigurjóns- son jafntefli og er enn i 1.-2. sæti. fólksins og lagt áherslu á það öryggisleysi, sem fólk i fiskiðnaöi ætti við að búa. Sagði Guðmund- ur, að þetta væri til þess fallið, að fólk leitaði enn úr þessari at- vinnugrein og annað, þar sem at- vinnuöryggi væri meira. Benti hann á að taka þyrfti tillit til slikra uppsagna sem þessara með það fyrir augum aö koma i veg fyrir þær þegar kröfur verkalýðs- félaganna verða mótaðar. Guðmundur sagði að nefndar- menn hefðu skorað á forsætisráö- herra að koma i veg fyrir frekari stöðvanir en orðnar væru og koma starfsemi þeirra húsa af stað, sem þegar hefðu stöðvast. Sagði hann, að það væri vitað af reynslunni, að atvinnuleysi i hraðfrystihúsum hefði þau áhrif að atvinnuleysi breiddist út til annarra starfsgreina. —úþ Alþýöubandalagið Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu Félagið heldur fund, sunnudaginn 9. nóvember kl. 15 kl. 3 e.h. i Hlé- garði. Á fundinum verður rætt um stjórnmálaviðhorfið og kosnir fuiltrúar i flokksráð. — Stjórnin. S •> / l. l » r & £3 Cl' œvéír* -e^^, llér er inynd af titilblaðinu á funda- og bréfabók Seltjarnarneshrepps og er þar greint frá fyrsta hreppsnefndarfundinum. Seitjarnarnes- hreppur var þá mikiu stærri en nú er eins og ráða má af heimilis- föngum hreppsnefndarmanna, sem skráðir eru á blaðið: Kristinn Magnússon i Engey, Ólafur Guðmundsson á Mýrarhúsum, Ingjaldur Sigurðsson á Lambastöðum, Erlendur Guðmundsson á Skildinganesi og Ólafur Ólafsson á Vatnsenda. Erugerðabækur hreppsnefndarinnr til frá upphafi og segir svo í fyrstu fundargerðinni, aö séra Hallgrimur Sveinsson — siðar biskup — hafi stýrt þessum fundi hennar. 100 ár frá fyrsta hreppsnefndar- fundi á Seltj amarnesi Bœjarstjórn minnist afmœlisins m.a. með hugmyndasamkeppni um aðalskipulag I dag eru liðin rétt 100 ár frá þvi hreppsnefnd kom I fyrsta sinn saman til fundar á Seltjarnar- nesi. Bæjarstjórn ætlar að minnast þessa merka aldar- afmælis með ýmsum hætti. Er þar fyrst að geta, að efnt verður tif sérstaks hátiðarfundar i félagsheimili bæjarins kl. 17.15 næstkomandi þriðjudag — 4. nóvember — þar sem litið verður yfir farinn veg af þessu tilefni og reynt aö skyggnast eitthvað fram i timann. Annars hyggst bæjarstjómin einkum minnast afmælisins meö þrenns konar móti, sem hér skal getið: 1. Samin verði 100 ára saga hreppsins og Mýrarhúsaskóla, sem fyllti öldina I sl. mánuði. 2. Skólanum skal fært að gjöf listaverk eftir Asmund Sveinsson myndhöggvara. 3. Aðalskipulag bæjarins verði tekið til endurskoðunar og efnt til hugmyndasamkeppni I sam- bandi við það. Hvað snertir siðasnefnda atriðið má jafnframt geta þess, að heitið verður verðlaunum, sem nema rúmlega miljón króna, og á samkeppninni að vera lokið 15. júni að ári. Sjö manna dómnefnd mun fjalla um tillögur, sem berast, og eru þeir þessir. Fyrir bæjarstjórnina Steindór Haarde verkfræðingur, Karl. B. Guðmundsson, forseti bæjar- stjórnar, Njáll Þor- steinsson, bæjarfulltrúi og Sigur- geir Sigurðsson bæjarstjóri, og fyrir Arkitektafélag Islands Guðrún Jónsdóttir, Pálmar Ólafson og Stefán Benediktsson arkitektar. Bæjarstjórn Seltjarnarness skipa eftirtaldir menn: Karl B. Guðmundsson, Snæbjörn Asgeirsson, Sigurgeir Sigurðsson, Magnús Erlendsson, Viglundur Þorsteinsson, Njáll Ingjaldsson og Njáll Þorsteinsson. SENDLAR Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans. UÚÐVIUINN Skólavörðustíg 19 Sími 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.