Þjóðviljinn - 04.11.1975, Page 15
Þriðjudagur 4. nóvember 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
LEIKFÉÍAG
YKJAVÍKUR'
SKJAl.KHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
25. sýning.
SAUIYIASTOF AN
miðvikudag kl. 20,30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
FJÖLSKVLHAN
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALniIAMRAK
föstudag. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30. 5. sýning.
Blá kort gilda.
SKJ ALHHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir söngleikinn
Bör Börsson Jr.
Næsta^sýning fimmtudags-
kvöld krl. 20,30.
wm&
Slmi 16444
Meistaraverk Chaplins:
SVIÐSLJOS
Chades
Hrifandi og skemmtileg, eitt
af mestu snilldarverkum
meistara Chaplins og af flest-
um talin einhver hans besta
kvikmynd.
Höfundur, leikstjóri, aðal-
leikari: Charlie Chaplin,
ásamt
Claire Bloom, Dydney Chap-
lin.
ÍSLÉNSKUR TEXTI
Hækkaö verð.
Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11.
Ath. breyttan sýningartlma.
HÁSKÓLABÍÖ
Sími 22140
S.P.Y.S.
DOWU)
SUTHERLAND & G0ULD
Z0U Z0U
XAVIER GELIN
JOSS ACKLAND
Einstaklega skemmtileg
bresk ádeilu- og gamanmynd
um njósnir stórþjóðanna.
Breska háðiö hittir i mark i
þessari mynd.
Aðalhiutverk: Ponald Suther-
land, Klliott Gould.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mmm
i
Slmi 18936
Hættustörf
lögreglunnar
The New Centurions
ÍSI.ENSKUR TEXTI
Raunsæ, æsispennandi og vel
leikin amerisk úrvals-
kvikmynd I litum og Cinema
Scope um lif og störf lögreglu-
manna ( stórborginni Los
Angeles.
Með úrvalsleikurunum Stacy
Keach, George C. Scott.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
ÞJOÐLEIKHÚSID
Stóra sviðið
ÞJÓÐNÍÐINGUR
i kvöld kl. 20
CARMEN
4. sýn. miðvikudag kl. 20.
Uppselt
5. sýn. föstudag kl. 20.
6. sýn. laugardag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
i kvöld kl. 20,30.
fimmtudag kl. 20,30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13,15—20. Simi 1-
1200.
Slmi 32075
Barnsránið
The ultimate exercise in
controlled terror.
TT THE
• BLACK
WINDMILL
A UNIVERSAL RELEASE
TECHNICOLOR" - PANAVISION'
Ný spennandi sakamálamynd
i iitum og cinemascope með
tSLENSKUM TEXTA.
Myndin er sérstaklega vel
gerð, enda leikstýrt af I>on
Siegel.
Aðalhlutverk: Michaei Caine,
Janct Suzman, fionald
Pleasence, John Vernon.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7 morð
Ný spennandi sakamálamynd
i iitum og Cinemascope með
islenskum texta.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NÝJA BlÓ
Sími 11544
Lokaorustan
um Apaplánetuna
20th CENTURY-FOX PRESENTS
Spennandi ný bandarisk lit-
mynd. Myndn er framhald
myndarinnar Uppreisnin á
Apaplánetunni og er sú
fimmta og siöasta i röðinni af
hinum vinsælu myndum um
Apaplánetuna.
Roddy McDowall, Claude
Akins, Natalie Trundy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
TOMMV
Ný, bresk kvikmynd, gerð af
leikstjóranum Ken Russell
eftir rokkóperunni Tommy,
sem samin er af Pcter Towns-
hend og The Who.
Kvikmynd þessi var frumýnd i
London i lok mars s.l. og hefur
siðan verið sýnd þar við gifur-
lega aðsókn. Þessi kvikmynd
hefur allstaðar hlotið frábær-
ar viðtökur og góða gagnrýni,
þar sem hún hefur verið sýnd.
Myndin er sýnd i stereo og
með segultón.
Framleiðendur: Robcrt Stig-
wood og Ken Russell.
Leikendur: Oliver Rced, Ann
Margret, Iloger Iialtrey, El-
ton Jolin, Eric CJapton, I'aul
Nicholas, Jack Nicholson.
Keit Moou, Tina Turner og
The Who.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 12
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11 3Ó.
Hækkað verð.
Smáauglýsingar Þjóðviljans
30.000 LESENDUR
E
'úovium
Skólavörðuslig 19
LJ Slmi 17500
apótek
Rcykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varla apótekanna vikuna 31.-6.
lLer i Háaleitisapóteki og Vest-
urbæjarapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna um nætur og á helgi-
dögum.
Kópavogur.
Köpavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aðra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
i Ilafnarfirði — Slökkviliðið
sími 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf að fá aðstoð borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
sjúkrahús
lleilsuverndarstööln: kl. 15—16,
og kl. 18.30—19.30.
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . —sun nudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hrings-
ins: kl. 15—16 alia daga.
Hvftabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Landakot: Mánúd.—laugard.
kl. 15—16 .Og 18.30—19.30,
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar-
timi á barnadeild er alla daga
kl. 15—16.
Sólvangur: Mánud,—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30—20.
borgarbókasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. l.augardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasaln, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Ilotsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar. bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heiin, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sfma 36814.
Earandbókasöfu. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
skák
Hvitur mátar i fjórða leik.
•+9PCI Z 93M ' I
'9Pa 'Z t’OM 'I
+ea + ra
— zpa e — +9pa z zv " i
't-Sa 'E SJM -
spa 'E '53M — +spxa Z EPM "'l
•fSxil '1 : usneri
bridge
* A 10
V G 10 9 7 2
♦ 9 8 2
#965
* G 7 5 2
V K 4 3
+ A 10
* A K D G
Vestur er sagnhafi i fjórum
hjörtum. Mikil bjartsýni, það.
En hvað um það, Norður lætur
út hjarta fimm. Hvernig eru
horfur?
Norður kemur varla út frá
drottningunni, og sennilega ekki
ásnum Öðrum. En ásnum þriðja
— það getur meira en verið.
Þessvegna er réttast að biðja
undir eins um konunginn úr
blindum. Jú, hann heldur, þvi að
spilið er þetta:
CENGISSKRÁNING
Nh . 201 - 30. október 197 5
Skráð írá FUiiing Kl. 13.00 Kaup Sala
28/10 1975 1 Banda rfkjadolla r 165, 50 165, 90
30/10 - 1 Sterlingspund 342,90 343, 90 ♦
- - 1 Kanadadolla r 161,95 162,45 ■»
- - 100 Danskar krónur 2778,80 2787,20 *
, - - 100 Norskar krónur 3025,80 3034, 90 ■»
- - 100 Sænskar krónur 3811,55 3823,05 *
- - iOO Finnsk mörk 4320.95 4334,05 ♦
- - 100 Franskir t'rankar 3802,35 3813, 85 •*
- - 100 Belg. irankar 429, 75 431, 05 *
- - 100 Svissn. frankar 6307, 75 6326, 85 ■*
- 100 Gyllini 6314,90 6334,00
- - 100 V. - Þvzk mörk 6479,30 6498, 90
- - 100 Lírur 24, 54 24, 62 •*
- - 100 Austurr. Sch. 914, 80 917,60 *
- - 100 Escudos 625, 25 627,15 *
- - 100 Pesetar 280, 95 281,85 *
28/10 - 100 Yen 54, 85 55, 02
- - 100 Reikning8krónur -
Vöruskiptalönd 99, 86 100,14
- - 1 Reikningsdollar -
Vöruskiptalönd 165, 50 165, 90
* Brevfing íré aíBuctu skráningu
é K 9 I
V A 8 5
♦ D G 6 3
* 8 4 2
é A 10 G 7 5 2
VG 10 972 V K 4 3
> 9 8 2 ♦ A 10
>965 *AKDG
A D 6 4 3
V D 6
♦ K 7 5 4
* 10 7 3
Þá tekur Vestur á tigúlás og
spilar meira tigli. Og nú hefur
hann tima til að trompa þriðja
tigulinn, sérðu. Segjum að
Suður taki á tigulkónginn og
spili spaða. Vestur tekur á
spaðaás og trompar tigul. Þá
kemur fjórum sinnum lauf.
Laufið liggur eins og i sögu, og
spaðatian fer i þrettánda laufið.
Nú er sama hvor andstæðing-
anna trompar, er það ekki?
Systrabrúökaup
4. október sl.'var gert brúðkaup þriggja systra i Hafnarfirði. ólöf
Bjarnadóttir gekk i hjónaband með Guðfinni Einarssyni. Þau eiga
lieima i Vik i Mýrdal. Kristin Bjarnadóttir og ólafur Karlsson stofn-
uðu til hjónabands. Þau eiga heima að Reykjavikurvegi 21, Hf. og
Særún Bjarnadóttir og Guðni Einarsson, sem búa að Hringbraut 41,
Hafnarfirði.
iútvarp
7.00 Moigunútvarp. Veður-
fregnir ki. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30 og 8.15
(og forustúgreinar dagblað-
anna), 9.00 og 10.00. Morg-
unbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Guörún Guðlaugsdóttir les
,,Eyjuna hans Múmin-
pabba’’ eftir Tove Jansson
(5). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Fiskispjall kl.
10.05: Asgeir Jakobsson
flytur. Ilin gömhi kynnikl.
10.25: Valborg Bentsdóttir
sérum þáttinn. Hljóniplötu-
safnið kl. 11.00: Endurtek-
inn þáttur Gunnars
Guðmundss.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vettvangur. Umsjón:
Sigmar B Hauksson. I þætt-
inum er f jallað um arkitekt-
úr og sérþurfir.
15.00 Miödegistónleikar: ls-
lensk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatím inn.
Sigrún Björnsdóttir sér um
timann.
17.00 Lagið mitt. Anne Marie
Markan sér um óskalaga-
þátt fýrir börn yngri en tólf
ára.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kenning Tylers um
námsskrárgerð. Guðný
Helgadóttir flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins.
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Kristján Guðmundsson sér
um þátt fyrir unglinga.
21.30 Tónlist eftir Robert
Schumann. W i 1 he 1 m
Kempff leikur á pianó..
21.50 Kristfræði Nýja testa-
mcntisins. Dr. Jakob Jóns-
son flytur fyrsta þátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Kjarval” eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les
(9).
22.40 Skákfréttir:
22.45 Harmonikulög
Laiho-bræður leika
23.00 A hljóðbergi. Sagan af
Plútó og Próserpinu i
nur ögn gnathnil ghvaw-
horne. Anthony Quayle les.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
#s|ónvarp
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsing-
ar.
20.35 Þjóðarskútan. Þáttur
um störf Alþingis. M.a.
verður viðtal við Jón Arna-
son formann fjárveitinga-
nefndar og litið inn á fund
hjá f járveitinganefnd.
Einnig verður fjallað um
vandamál frystihúsanna.
Umsjónarmenn: Björn
Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
21.15 Svona er ástin. Banda-
risk gamanmyndasyrpa.
Þýðandi Jón Ö. Edwald.
22.05 Utan úr heimi. Umræður
um Shakarof málið. Þátt-
takendur: Gunnar
Gunnarsson, Halldór Lax-
nessog Matthias Johannes-
sen. Stjórn-
andi Gunnar G. Schram.
22.50 Skólamál. Hlitarnám. 1
þættinum er fjallað um
hlitarnám — megininntak
kenningarinnar kynnt og
sýnd dæmi. Þátturinn er
gerður i samvinnu við
Kennaraháskóla islands og
sendur út i tengslum við tvö
útvarpserindi, sem flutt
voru 2. og 4. nóvember.
Umsjónarmaður Helgi
Jónasson fræðslustjóri.
23.05 Dagskrárlok.
|yerndum\
I^JÍf
1 Kerndum
fáyotlendi/