Þjóðviljinn - 23.11.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1975, Blaðsíða 1
\ UOÐVIUINN Sunnudagur 23. nóvember 1975 —40. árg. 267. tbl. SUNNU- DAGUR 24 SÍÐUR Þorbjörg Höskuldsdóttir t dag hefjum við á forsiðum sunnudagsblaðs- ins kynningu á islenskri grafik. Listamaður dagsins er Þorbjörg Höskuldsdóttir. Mynd hennar er Ur flokki sem var á sýningu i Nor- ræna hósinu og nefndist „Saga”, en „ég hefi stundum kallað hana Siðastaleikur” sagði listakonan. Tæknin er köld nál og æting. borbjörg Höskuldsdóttir er fædd 1939. Hún lærði i Myndlistarskólanum i Asmundarsal fjóra vetur og var siðan fjóra vetur á Lista- akademiunni i Kaupmannahöfn (1968-1971). Hún hélt einkasýningu i SÚM 1972, sýndi meö fimm öðrum listamönnum á Kjarvalsstöðum 1973 og hefur tekið þátt i mörgum samsýn- ingum heima og erlendis. Dagurí lifi þingmanns Sjá opnu Bob Dylan og Gylfi 7. SÍÐA Pólitísk slagsmál í Ástraliu 5. SlÐA RWIIIS^ím N! i i)l DTö , 1 .PFFBJ 1 3 Brýnasta verk- efnið er að fylkja vinstri mönnum saman Eftir Ragnar Arnalds 6. SÍÐA /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.