Þjóðviljinn - 23.11.1975, Side 19

Þjóðviljinn - 23.11.1975, Side 19
Sunnudagur 2li. nóvember 1975. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 19 um helgina /unnudciQur 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd úr dýragarði, og Kristin ólafsdóttir syngur. Þá kemur mynd um Misha, og Hinrik og Marta leika sér að tappaskipi. Loks sýnir Leikbrúðuland þátt, sem nefnist „Kabarett”. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Páisdóttir 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Pagskrá og auglýsingar. 20.35 Silfurbrúðkaup. Sjón- varpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Frumsýn- ing. Persónur og leikendur: Þóra/ Sigriður Hagalin. Bryndis/ Bryndis Péturs- dóttir. Leikstjóri Pétur Ein- arsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.05 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 3. þáttur. Sæmdin ofar öllu. 1 þessum þætti gera keisarar þriggja stórvelda i Evrópu með sér bandalag, en fram- tið þess er næsta ótrygg. Vilhjálmur I. Þýskalands- keisari er niræður, og Frið- rik Vilhjálmur sonur hans er alvarlega veikur. Vil- hjálmur II., sem er sonur Friðriks Vilhjálms og Vicky, tekur þá við völdum og togstreita hefst á milli hans og Bismarcks. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.00 Það eru komnir gestir. Gisli Guðmundsson ræðir við vestur-islendinga, sem hér hafa dvalist undanfarið, þau Ollu Stefánsson, Stefán Stefánsson, Marjorie Arna- son, Theódór K. Árnason, Sigriði Hjartarson og Jó- hann Jóhannsson um is- lendinga i Vesturheimi og sambandið við gamla land- ið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.10 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- vekju. 23.20 Pagskrárlok. lYIQflUdOiQUf 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pagskrá og auglýsingar. 20.40 tþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þró.unarsögu mannkynsins. 6. þáttur. 22.05 Sveitalif. Breskt sjón- varpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matt- ers”, byggt á sögu eftir H.E. Bates. Bartholomew-hjónin hafa fengið sumarbústað við sjóinn. Þau eru mið- aldra og sambúð þeirra heldur stirð. Þau dveljast i sumarbústaðnum um hverja helgi. Maðurinn unir sér vel, en konan illa — uns hún kynnist ungum pilti úr nágrenninu. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. um helgina /unnudciQUf 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt niorgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). I. Frá orgelviku i Nilrnberg sl. sumar. — Flytjendur: Michael Scheider og kamm- ersveit Jean-Francois Pail- lards. a. Tvö verk eftir HMndel: Orgelkonsert i d-moll og Svita i D-dúr. b. Tvö verk eftir Bach: Kon- sert fyrir fiölu, óbó og hljómsveit, og Branden- borgarkonsert nr. 2 i F-dúr. II. Pianókvartett i h-moll op. 3eftir Mendelssohn. Eva Ander, Rudoif Ulbrich, Joa- chim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju á degi Æskulýðssam- bands kirkjunnar I Hóla- stifti. Séra Sigurður Guð- mundsson prófastur á Grenjaðarstað predikar. Séra Bolli Gústafsson og séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup þjóna fyrir alt- ari. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Pyþagorear. Dr. Ketill Ingólfsson flytur fyrsta há- degiserindi sitt um stærð- fræði og tónlist. 14.00 Staldrað við I Þistilfirði — þriðji þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: óperan „Tosca” eftir Pucc- ini.Flytjendur: Maria Call- as, Giuseppe de Stefano, Tito Gobbi o.fl. ásamt kór og hljómsveit Scalaóper- unnar I Milanó. Victor de Sabata stjórnar. — Kynnir: Guðmundur Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja I hafinu” eftir Jó- hannes Helga.V. og siðasti þdttur: „Dómþing”. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Persónur og leikendur: Murtur/ Arnar Jónsson, Olfhildur Björk/ Valgerður Dan, Doktorinn/ Róbert Arnfinnsson, Innanrikisráð- herra/ Valdemar Helgason, Utanrikisráðherra/ Gisli Alfreðsson, Alvilda/ Guðrún Stephensen, Hildigunnur/ Jónina H. Jónsdóttir, Klængur/ Jón Sigurbjörns- son. Aðrir leikendur: Stein- dór Hjörleifsson, Sigurður Skúlason, Sólveig Hauks- dóttir, Ævar R. Kvaran, Karl Guðmundsson, Guð- mundur Pálsson, Hjalti Rögnvaldsson, Arni Tryggvason, og Sigriður Hagalin. 17.20 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sina (4). 18.00 Stundarkorn mef bandarfska sellóleikaranum Gayle Smith. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Að vera í poppbransan um. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson sjá um þáttinn. 20.05 Arfleifð I tónum.Baldur Pálmason kynnir hljóm- plötur nokkurra erlendra tónlistarmanna sem létust i fyrra. 21.20 „Dymbilvaka”, ljóð eft- ir Hannes Sigfússon. Er- lingur E. Halldórsson les. 21.40 Tónlist eftir Þórarin Jónsson. Flytjendur: Dr. Viktor Urbancic, Jón Sigur- björnsson, Ölafur Vignir Al- bertsson, Björn Ólafsson, Arni Kristjánsson og Karla- kór Reykjavikur. a. Til- brigði fyrir orgel um sálma- lagið „Upp á fjallið Jesú vendi”. b. Tvö sönglög: „Eins og ljóssins skæra skrúða” og „Ég ungur kynntist sollnum sæ”. c. Humoreska fyrir fiðlu og pianó. d. „Huldur”, lag fyrir karlakór. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mánudocjut 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari —a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sigmundsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guölaugsdóttir les „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (22). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Dr. Ólafur Dýr- mundsson talar um frjósemi sauðfjár. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar kl. 11.00: Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur „Benvenuto Cellini”, forleik eftir Berlioz; Bern- ard Haitink stj. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Berlin leika Hörpukonsert i C-dúr eftir Boieldieu; Ernst Marzendorfer stjórnar. Concordia-kórinn i Minne- sota syngur „Astarljóða- valsa” op. 52 eftir Brahms; Paul Christiansen stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” cftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Fé- lagar i Filharmoniusveit Berlinar leika Septett i Es-dúr op. 20 eftir Beethov- en. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber; Erich Kleiber stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Úr sögu skáklistar- innar. Guðmundur Arn- laugsson rektor segir frá; annar þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.'Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal kennari tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Pianókvintett i f-moll eftir César Franck. Eva Bernathova og Jana- cek-kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Illjómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið SÆL NÚ ! 1 dag ætla ég að verða við ósk Bjarkar óskarsdóttur frá Reykjavik þótt seint sé og taka fyrir lagið „Hver gerði Gerði”. Lagið er erlent, en text- ann gerði Jónas Friðrik. Flytjendur kannast áreiðanlega allir við, en það er RlÓ-TRtÓIÐ. HVER GERÐI GERÐI? G e Hver gerði Gerði grikk i sumar? C D Hver gerði Gerði bommsi bommsi bomm? G e Þvi er hún svona þykk i sumar? C D Það er af þvi að hún er bommsi bommsi bomm. G B7 Sýn mér þann mann, e a7 ó, seg mér hver er hann. G • C D7 G, D7 Sá skal fá að borga meðlagið. G e Þegar pabbi spyr, C D7 Hvaða helvitis loddari var það? G e C D7 Verður veslings Gerður voða særð. G e Og þegar mamma segir, C A7 veslings Gerður bara þegir, G C D7 G (D7) ég veit að hún á voðalega bágt. Hver gerði Gerði grikk i sumar. Var það Steini T. eða var það kannski bara Helgi P. sem gerði henni Gerði þetta sprell? Eða var það Ágúst einhvern tima, þegar sátu bæði á þúst eða var það Gunni á hækjunni. Hver gerði Gerði grikk i sumar..... Pabbi segir ljótt, pabbi segir voða, voðalega ljótt, pabbi skammar Gerði dag og nótt. En veslings mamma skælir, volar og dæsir, snýtir sér og vælir, þvi mamma á lika voðalega bágt. Hver gerði Gerði grikk i sumar....? C-hljómur ó mur E-hljómur <D © © D-hljbi © © a-h(j ómur A1- hljömur © 0O0 ©

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.