Þjóðviljinn - 23.11.1975, Síða 21

Þjóðviljinn - 23.11.1975, Síða 21
Sunnudagur 23. nóvember 1975. ÞJóÐVILJINN — SIDA 21 Stjörnuþokurnar — Eitthvað er þetta orðið þokukennt hjá honum... — Þarna hefur honum tekist upp kokkamennskan: innbakaður eldur I skorpu. — Jæja strákar, nú skulið þið bara sjá: beintimark! Hugmyndir um tungiið. — Hálfmáninn er góður, en ég vii ekki þennan ástarpung I restina. Furstadæmiö stækkar Sitt úr hverri áttinni Af hverju veröa menn gamlir í Grúsíu? I Grúsiu eiga heima yfir 2000 menn sem orðnir eru 100 ára gamlir. Sérfræðingar , sem rann- sakað hafa heilsufar og lifnaðar- hætti gamla fólksins, hafa komist að raun um, að fæða þess hefur færri hitaeiningar inni að halda heldur en læknar ráðleggja fólki i þessum aldursflokki. Þetta gamla fólk má nánast kalla grænmetisætur. Allan ársins hring borðar það hrámeti, aðallega ávexti, grænmeti, þurrkaðar kryddjurtir og aðra c- vitaminrika fæðu. Hugtakið feiti þekkir þetta fólk vart, og æða- kölkun er hlutfallslega lægri heldur en hjá nokkrum öðrum hópi fólks sem skýrslur hafa verið teknar af. Þetta er að þakka stöð- ugri neyslu mjólkur, osta, ávaxta og grænmetis. (APN) Brúðkaup hátt uppi Jim Garner og Ann Smith höfðu lofað hvort öðru þvi að þau skyldu gifta sig á þeim stað þar sem þau Furstadæmið Monaco er eitt af sérkennilegum eftirstöðvum lénsveldis i Evrópu, og á okkar dögum er það fyrst og fremst þægilegt heimilisfang fyrir stór- auðugt fólk á flótta undan skattinum. Vandinn er hinsvegar sá, að Monaco getur ekki hýst alla þá sem vilja koma og þefa af gull- hittust i fyrsta sinn: við sima- staur númer fimmtán frá bænum Little Rock i Arkansas. Þau stóðu við þetta loforð. Fyrir skömmu voru þau gefin saman þar á staðnum, en ekki við simastaurinn heldur sitjandi uppi i honum. Hjónaefnin höfðu nefni- lega unnið bæði við viðgerðir á kálfinum og klipa eitthvað af honum hver með sinum hætti: þvi er gripið til þess ráðs, að stækka þetta kotriki, sem er aðeins 450 ekrur, i sjó fram. Punktalinan á myndinni er dregin um nýtt lúxushótel sem senn verður vigt i Monaco og gengur i sjó fram . Þar verða 650 herbergi. simalinum, og dag nokkurn lentu þau bæði uppi i sama simastaur og sló þá neista i milli þeirra og þau ákváðu að gifta sig. Við athöfnina voru þau Jim og Ann klædd bláum samfestingum og voru með klifurskó á fótum. Kampavinsflaska var hifð upp til þeirra og tvö glös svo að þau gætu skálað hvort við annað. MBSE WESTON DANSKA WESTON teppaverksmiðjan er ein stærsta teppaverksmiðja Evrópu og þekkt fyrir gæða- framleiðslu. Til þess að gefa viðskiptavinum okkar færi á að kynnast þessari úrvalsframleiðslu höfum við "Wk 1 I f 1 9ÍP? i mtí * I jSr >. v I ■ P» ... WBS& í jflV á Weston TEPPUAA og gefur þar á að líta yfir 100 mis- munandi gerðir og liti, allt frá ódýrum gerviefnum og upp í dýrustu alullarteppi. Þér veljiðgerðina, við tökum málið af ibúðinni — og inn- an þriggja til f jögurra vikna er teppið komið, nákvæm-1 lega sniðið á flötinn. Þér greiðið aðeins eftir máli flatarins — þ.e.a.s. engin aukagreiðsla vegna afganga. Teppadeild * Hringbraut 121 * Sími 10-603

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.