Þjóðviljinn - 30.11.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 30.11.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. nóvember 1975. ÞJÓÐLEIKHÚSID STORA SVIÐIO C'AKMEN I kvöld kl. 20. Uppselt. miövikudag kl. 20. ÞJÖÐNIÐINGUR fimmtudag kl. 20 Næst siöasta sinn. LITLA SVIÐIÐ HAKARUASÓL i dag kl. 15 Siöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. BÖR BOKSSON JR. sýning sunnudag kl. 9 næsta sýning þriðjudag kl. 9. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 17-21. Simi 4-19-85. 11 I Simi 11544 Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd meö ensku tali og Islenskum texta. Mynd þessi hefur allsstaöar fariö sann- kallaða sigurför og var sýnd viö metaösókn bæöi i Evrópu og Bandarlkjunum sumariö 1974 — Hækkaö verö. Aöalhlutverk: Luois Ile Furnes. Kl. 3, 5, 7 og 9. Slðustu sýningar T0NABÍ0 gamanmynd, framleidd af Francls Ford Coppola. Lelkstjóri: George Lucas Sýnd kl. 5, 7, 9 og Sama vcrö a öllum sýning- um. Einvígið mikla VAN CLEEF DEN STORE DUEL Ný kúrekamynd í litum meö ISLENSKUM TEXTA Bönnuö börnum innan 16‘ára. Sýnd kl. 11. Barnasýning kl. 3: Vinur Indiánanna Spennandi iniánamynd i lit- um. TÓNABlÓ Hengjum þá alla Hang'em High Mjög spennandi. bandarísk kvikmynd meö Clint East- wood i aöalhlutverki. Þessi kvikmynd var 4. dollara- myndin meö Clint Eastwood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn IKFÉIA6 ^ ykjavíkur' I JÖLSKYLnAN I kvöld. Uppselt SKJALPllAMRAR miðvikudag. Uppselt SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30 FJÖLSKYLPAN föstudag kl. 20.30. Allra sið- asta sýning. Aðgöngumiðasalan I lönó er opin frá kl. 14 simi 16620 HAFNARBÍÓ Stmi 16444 Rýtingurinn Afar spennandi og viöburöa- hröö bandarisk litmynd eftir sögu Haroids Robbins, sem undanfarið hefur veriö fram- haldssaga í Vikunni. Alex Cord, Britt Ekland. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerö eftir skáld- sögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaöar sýnd méö metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ISLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. Nafnaskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd I lit- um sýnd kl. 2. Miöasala frá kl. 1. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Lögreglumaöur 373 BADGE373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aöalhlutverk: Robert nuvall, Verna Bloom, llenry Parrow. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ailra siöasta sinn. Eniii og grisinn.... Sýnd kl. 3 Allra slðasta sinn. Mánudagsmyndin "Sunday Bloody Sunday” Vlöfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aöalhlutverk: Glcnda Jaekson Mjög skemmtileg gainan- mynd i litum með Georgc C. Scolt i aöalhlutverki. I’eter Finch Murray lleail Sýnd kl. 5. 7 og 9 apótek Rcykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 2 8. nóv. til 4. des. verður I Garðsapóteki og Lyfjabóðinni löunni. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á helgidögum og almennum fridögum. Kóþavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjákrabflar t Reykjavik — simi 1 11 00 1 Kdpavogi — simi 1 11 00 1 Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjilkrablll simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeilum sem borgarbúar telja sig þurf aö fá aöstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan I Rvík — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi —sími 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónssttg. Ef ekki næst I heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- vcrndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspltalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar t sim- svara 18888. sjúkrahús Ileilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitalínn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á iaugard. og sunnud. Hvftabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Sölvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. borgarbókasafn Aöalsafn. Þingholtsstræti 29, slmi 12308. Opiö mánudaga ti! föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn, Bústaöakirkju slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Hókahllar, bækistöö I Bústaöa- safni, simi 36270. Bókin licim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónu;ta viö aldraöa, fatlaða og sjóndapra. Abæjarhverfi: Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30—3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 — þriöjud. kl. 3.30—6.00. félagslíf Sunnudagur 30. nóvember kl. 13.00. Gönguferö um Seljahliö og meöfram Urriöavatni. Far- arstjóri Þorvaldur Hannesson. Verö kr. 500.— Farmiöar viö bll- inn. Brottfararstaöur Um- feröarmiöstööin (aö austan- veröu) — Feröafélag tslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 30/11 kl. 13. Setbergs- hlfö.Fararstj. Gisli Sigurösson. Verö 500 kr.; fritt fyrir börn I fylgd meö fullorönum. Brottför frá BSl (vestanverðu). — Oti- vist. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur veröur I Sjómannaskól- anum þriöjudaginn 2. des. kl. 20.30. Myndasýning — Stjórnin. Kvcnstúdentar. Muniö opna húsiö á Hallveigar- stööum miövikudaginn 3. des- ember kl. 15 til 18. Jólakort Barnahjálpar Sameinuöu þjóö- anna veröa til sölu. Ennfremur veröur tekiö viö pökkum i jtíla- happdrættiö. — stjórnln. Kvenstúdentafélag tslands Jólafundur veröur haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30 f átthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriöi og jólahapp- drætti. Jólakort til sölu. Mætiö vel og takið meö ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur veröur haldinn mánudaginn 1. desember i fund- arsal kirkjunnar kl. 20.30. Dag- skrá: Jólavaka, jólasöngur, jólapakkar og fleira. Mæörastyrksnefnd Kópavogs hefur nú hafiö jólastarfsemi sina og er gjöfum og fatnaði veitt móttaka i húsnæöi nefndarinnar aö Digranesvegi 12, kjallara, dagana 27.-28. nóv. frá kl. 8—10 siðdegis. Nefndin getur aöeins tekiö á móti hreinum fatnaði. Fataúthlutun fer fram aö Digranesvegi 12 (sami inngang- ur og læknastofur) dagana 1.—6. des., báöir dagar meötaldir, en á laugardaginn 6. des. frá kl. 2—6. Konum er bent á ókeypis lögfræöiaöstoö á vegum nefndarinnar. Nefndarkonur munu veita móttöku fjárfram- iögum, bæöi heima og úthlut- unardagana,og eru fjárframlög undanþegin skatti. Nefndarkon- ur vilja þakka bæjarbúum veitta aöstoö á undanförnum ár- um. Upplýsingar veita þessar konur.Gyöa Stefánsdóttir I sima 42390, Sigriöur Pétursdóttir i sfma 40841, Hölmfrfður Gests- dóttir I síma 41802. Meö bestu kveöjum og jóla- óskum. Mæörnstyrksnefnd Kópavogs. Kvenfélag Hreyfils. Félagiö efnir til basars sunnu- daginn 30. nóvember kl. 15 I Hreyfilshúsinu. Margt fallegra muna. Einnig kökur og lukku- pottar. Kaffisala. — Stjórnin. Lárétt: 1 poka 2 blaö 7 skafa 8 húsdýr 9 þvinga 11 hætta 13 geö 14 stafur 16 svallaði Lóörétt: 1. allur 2 köggúll 3 sveigur 4 i röö 6 rúm I skipi 8 emja 10 mjög 12 llát 15 tala. l.ausn á siöustu krossgátu. I.árétt: 1 skráma 5æla 7og 9 flet 11 rak 13 trú 14 plús 16 err 17 púl 19 marinn. I.óörétt: 1 skorpa 2 ræ 3 álf 4 malt 6slúrin 8 gal 10 err 12 kúpa 15 súr 18 li. GENCISSKRÁNINC NR. 220 - 26. nóvember 1975. 5krá8 frá 1-Jining Kl- 13.00 Kaup Sala 26/11 1975 1 Tlanda rikjadol la r 168,50 168,90 4 - - l St cr linghpund 342,60 343, 60 4 - - 1 Kanadadolla r 166, 55 167,05 4 - - 100 Danakar krónur 2771, 50 2779, 70 ■» - - 100 Norska r krónur 3043,40 3052, 40 4 - - 100 S.rnskar krónur 3828,20 '839,60 ♦ - - 100 Finnsk niOrk 4347,10 4360, 00 4 - - 100 Franakir frankn r 3794, 10 3805, 40 4 - - 100 Drlg. frankar 428,50 429, 80 ■* - - 100 Svissn. íranknr 6309,00 6327,70 ■» - - 100 Gyllini 6285,40 6304, 10 4 - - 100 V. - Þýzk mitrk 6449, 70 6468,80 4 - - 100 Lfrur 24, 67 24, 74 4 - - 100 Austurr. Srh. 911,75 914,45 4 - - 1 00 Escudos 625,55 627, )5 4 10/11 - 100 Peseta r 283, 30 284, 10 16/11 - 100 Yen 55, 59 55,75 4 - - 100 Reikningskrónur - VOruskiptalönd 99, 86 100, 14 - * - 1 Rc’ikningadollar - Vorus kipta lónd 168,50 168,90 HreytinR írá sfnuslu skráningu bridge Hér kemur framlag þess góöa manns, Jeremy Flint, i heil- ræöasamkeppni þeirri sem hiö gamalgróna vinfyrirtæki Bols stendur fyrir I samvinnu viö Alþjóöasamband bridgefrétta- ritara (IBPA). Flint heldur þvi fram aö viö spilum alltof oft hugsunarlaust út undan húnor meö þrjú eða fjögur spil I litn- um. Heilræði Flints er: Athugaöu hvort ekki gæti borgaö sig aö selja Ut hónorinn. Algengast er aö þetta geti borgaö sig þegar sagnabaráttan hefur átt sér staö. Þú átt út meö K x x x I lit makkers og sáralítiö annaö. Þaö gæti borgað sig aö láta út kónginn. þannig aö þú fáir annaö tækifæri til aö spila i gegnum blindan. Þetta kannast auövitaö reynirspilarar viö. En litum á smádæmi sem er öllu snúnara. Sagnir hafa gengiö: SUÐUR NORÐUR 1 lauf 1 spaöa 2 2 spaða 2 grönd 3 grönd Vestur á út frá: K107 D104 D32 G976 Sagnir benda til þess aö samningurinn sé ekki beiniinis gúlltryggöur. Suöurhefur engan áhuga á spaðasamning en þykir vænt um fyrirstöðu i litnum. Þaö getur þvi veriö skynsam- legast aö ráöast á spaöann. Út- spil I hinum litnum er heldur óspennandi. Eftir aö hafa komist aö þess- ari niðurstöðu lætur þú út spaöakónginn. Og iitum nú á spiliö: A AG9843 Y G32 ♦ G7 4 102 4K107 4 D65 V D104 y K765 ♦ D32 4 K864 4 G076 4 53 4 2 V A98 ♦ A1095 4 AKD84 Saghafi gaf spaöakónginn og lái honum þaö enginn. 1 næsta slag brá honum heldur betur I brún þegar Austur drap spaða- gosann úr boröi meö drottning- unni. Nú kom hjarta og meira hjarta, þannig aö sagnhafi fékk aidrei nema sex slagi. brúðkaup 8. nóv. voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra óskari J. Þorlákssyni. Lilja Helgadóttir, og Gisli Jónmundsson. Heimili þeirra er aö Espigeröi 10. Stúdió Guömundar Einholti 2. 27. sept. voru gefin saman I Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlas. Sóley Siguröardóttir og Gunnar S. Bollason. Heimili þeirra er aö Vffilsgötu 9. Stúdló Guömundar Einholti 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.