Þjóðviljinn - 11.12.1975, Page 11
Fimmtudagur 11. desember 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA M
DECAMERON
Ný, Itölsk gamanmynd gerö af
hinum fræga leikstjóra P.
Pasolini.
EfniB er sótt i djarfar smásög-
ur frá 14. öld. Decameron
hlaut silfurbjörninn á kvik-
myndahátiðinni i Berlin.
Aftalhlutverk: Franco Citti,
Ninetto Davoli.
Myndin er meft ensku tali og
tSLENSKUM TEXTA.
Bönnuft börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Sfmi 22140
Málaðu
vagninn þinn
FAINT
YOURWAGÖN
Bráösmellin söngleikur.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Clint EastwoocL Sýnd kl.5 og 9
Allra siöasta sinn
At. Vinsamlegast athugiö aö
þetta eru allra siöustu forvöö
aö sjá þessa úrvalsmynd, þar
eö hún verður send úr landi aö
loknum þessum sýningum.
Tónleikar kl. 8.30
«i:«umu.
Sfmi 18936
Kynóöi þjónninn
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráöskemmtileg og afarfynd-
in frá byrjun til enda.
itölsk-amerisk kvikmynd I
sérflokki i litum og Cinema-
Scope. Leikstjóri hinn frægi
Marco Vircario.
Aöalhlutverk: Rossana
Podesta, Lando Buzzanca.
Myndin er meö enskji tali.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10,10.
Löggiltur
dómtúlkur
og skjalaþýðandi
+ Enska
+ Rússneska
+ Þýska
Renata
Erlendsson,
Espigerði 2, Rvik.
Simar 36717 og 28133.
LAUGARÁSBlÓ
Slmi 32075
Árásarmaðurinn
mm
Sérlega spennandi og
viftburftarik ný amerisk kvik-
mynd i litum.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og II.
American Graffiti
Allra siftasta sinn
Sýnd kl. 5.
HAFNARBiO
Sfml 16444
Svarti guðfaöirinn
HAIL CAESAR
.TheCat
withthe
, .45
j caliber
| Claws!
U
j liUtt
FREDWILUAMSON
Afar spennandi og viftburfta-
hröft ný bandarisk litmynd um
feril undirheimaforingja i
New York. Fyrrihluti: llinn
dökki Sesar.
ÍSLENSKUK TEXTl.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
"SOUNDER”
ÍSLENZKUR TEXTI
Mjög vel gerö ný bandarísk
litmynd, gerö eftir verölauna-
sögu W. H. Armstrong og fjall-
ar um lif öreiga i suöurrikjum
Bandarikjanna á kreppuárun-
um. Mynd þessi hefur alls-
staðar fengiö mjög góöa dóma
og af sumum veriö likt viö
meistaraverk Steinbecks
Prúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Cicely Tyson,
Paul Winfield, Kevin Hooks og
Taj Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bridge
. AK863
$ D
1 KD5
x A G 10 3
2 A D 7 5
AKG 10 73 »954
G 7 3 # 10 964
K 9 6 * D82
6 G 10 9 4
¥ 8 6 2
♦ Á 8 2
* 7 5 4
Vestur Norftur Austur Suftur
lhj. dobl pass lsp.
2hj. 3sp. pass 4 sp.
Vestur byrjafti meft tvo efstu i
hjarta. Blindur trompafti annaft
hjartaft, og ás og kóngur i
trompi leiddu leguna i ljós. Nú
fór Suftur heim á tigulás og svin-
afti laufatiu. Austur tók á
drottningu, siftan trompdrottn-
ingu og lét út hjarta, sem
trompaft var mcö siftasta spaft-
anum i blindum. En nú var
sagnhafi frosinn i borfti og varft
aft gefa einn laufslag. Hvaft
gerfti sagnhafi vitlaust?
Jú, eftir aft hann er búinn aft
taka á annaft hátrompift i borfti á
hann aft láta út lágtromp. And
stæftingarnir mega fá á drottn-
inguna. Aftalatriftift er aft eiga
nægar innkomur til þess aft tvi-
svina laufinu.
Austur kemst þannig inn
spaftadrottninguna i fjórfta slag
og spilar hjarta. Þaft er trompaft
meft hátrompi I borfti. Þá er
spafta spilaft heim á gosann og
laufi svinaft. Tigulásinn er svo
innkoma til þess aft svina lauf-
ir.u aftur.
Smáauglýsingar Þjóðviljans
30.000 LESENDUR
dagDék
sjúkrahús
apótek
Kvöld og næturvarsla i lyfja-
búftum vikuna 5.—11. desember.
Lyfjabúft Breiftholts og Apótek
Austurbæjar.
Þaft apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og almenn-
um fridögum. Einnig nætur-
vörslu frá kl. 22aft kvöldi til kl. 9
aft morgni virka daga, en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Köpavogur.
Kópavogs apótek er opift öll
kvöld til kl. 7 nema iaugardaga.
Þá er opift frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokaft.
itafnarfj örftur
Apótek Hafnarfjarftar er opift
virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-
daga og aftra helgidaga frá 11 til
12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
í Reykjavík — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
t Hafnarfiröi — Slökk vilíöiö
sími 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
slftdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svaraft allan
sólarhringinn. Tekift er vift til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öftrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurf aft fá aöstoft borgar-
stofnana.
lögregla
Lögreglan i Kvlk—-simi 1 11 66
Lögrcglan i Kópavofi — sfmi 4
12 00
Lögrcglan i Hafnarfirfti—simi 5
11 66
Heilsuverndarstööin: kl. 15—16'
og kl. 18.30—19.30.
Korgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
laugard . —sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Ilvítabandift: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. a sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Landsspltalinn: Alla daga kl
15—16 og 19—19.30.
Kópavogshælift: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15—17.
læknar
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinri
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekkl næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.,
simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og
hclgidagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum (
eru læknastofur lokaöar, en
læknir er til viötals á Göngu-
deild Landspitalans, simi 2 12
30. — Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
félagslíf
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
Jólafundur verður i Lindarbæ
fimmtudaginn 11. kl. 20.30. Jóla-
hugvekja, söngur, happadrætti
og fleira.
Jólafundur
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins i Reykjavik verður fimmtu-
daginn 11. desember kl. 20 i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Til skemmtunar: Snæ-
björg Snæbjarnardóttir og nem-
endakór hennar. Flutt verður
Jólahugvekja: Séra Þorsteinn
Björnsson. Jólahappdrætti og fl.
Félagskonur fjölmennið. —
Stjórnin
Jólavaka
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna. Jólavaka verður i
Bjarkarási fimmtudaginn 11.
desember kl. 20.30. — Stjórnin
Jólasöfnun
Mæörastyrksnefndar
Mæörastyrktarnefnd i Reykja-
vik hefur hafiö jólasöfnun sina
og væntir þess aö reykvikingar
sýni starfsemi nefndarinnar
sama stuðning sem fjölmörg
undanfarin ár meö framlögum i
söfnunina. — Verum samtaka
um að gleöja einstæöar og aldr-
aðar konur, einnig þá sem veik-
indiogönnurógæfa hafa steðjað
að. Þá vill nefndin beina þvi til
fólks að umsóknum um jóla-
glaðning berist henni sem allra
fyrst. Einnig vill nefndin minna
á aö endurnýja þarf umsóknir
fyrir þá sem áður kunna að hafa
notið úthlutunar.
Skrifstofa mæörastyrksnefndar
er á Njálsgötu 3. Þar er tekið á
móti umsóknum og framlögum.
Skrif^tofan er opin frá kl. 13 til
18 daglega. Simi 14349.
borgarbókasafn
Aðalsafn. Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opift mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. '
Kústaðasafn, Bústaftakirkju,
simi 36270. Opift mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu
16. Opift mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opift mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
söfn
Kókasafn Dagsbrúnar
Lindarbæ,efstu hæft. Opift:'
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siftdegis.
Náttúrugripasafnift er opift
sunnud., mánud., fimmtud., pg
laugard. kl. 13.30—16 alla daga.
Sædýn safnifter opift alla daga
kl. 10 11 19.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veftúr-
fregnir kl.7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi ki. 8.15 og
9.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn ki. 7.55.
Morgunst. barnanna kl.
8.45. Helga Stephensen les
„Svanina” ævintýri eftir
H.C. Andersen i þýftingu
Steingrims Thorsteinssonar
(3) Tilkynningar kl. 9.30
Þingfr. kl. 9.45. Létt lög'
milli atrifta. Vift sjóinn kl.
10.25 Ingólfur Stefánsson
ræftir vift Arna Þórarinsson
fyrrum skipstjóra og hafn-
sögumann ! Vestmannaeyj-
um, annar þáttur. Morgun-
tónleikarkl. 11.00. Sinfóniu-
hljómsveitin i Bamberg
leikur álta rússnesk þjóftlög
og „Skógarnornina” op 56
hljómsveitarverk eftir
Liadoff, Jonel Perlea
stjórnar/La Suisse
Romande hljómsveitin
leikur „Stenka Rasin”,
sinfónfskt ljóft op 13 eftir
Glazunoff, Ernest Ansermet
stjórnar/Hljómsveitin
Philharmonia leikur
„Svanavatnið”, ballet-
músik op. 20 eftir
Tsjaikovski, Igor
Markevitch stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og vefturfregnir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Margrét Guftmundsdóttir
kynnir óskaiög sjómanna.
14.30 „Skrumskæling
konunnar” eftir Barbro
Bachberger. Guftrún Birna
Hannesdóttir les þýftingu
slna (2)
15.00 Miftdegistónleikar.
Felicja Blumenthal og
Kammersveitin i Vin leika
Pfanókonsert nr. 3 i Es-dúr
eftir John Field, Helmuth
P'roschauer stjórnar.
Hljómsveit Tónlistar-
skólans i Parfs leikur
Sinfóniu nr. 39 i Es-dúr
(K545) eftir Mozart. André
Vandernoot stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir) Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Ágústa
Björnsdóttir stjórnar.
Kaupstaftir á tslandi: Sitt-
hvaft um Sauftárkrók.
17.30 Framburftarkcnnsla I
ensku.
17.45 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar
19.35 Lesift i vikunni Haraldur
Olafsson lalar um bækur og
viftburfti liftandi stundar.
19.50 Samleikur i útvarpssal.
Manuela Wiesler, Duncan
Campell, Jeremy P. Day,
Sigurður I. Snorrasonog
Hafsteinn Guftmundsson
leika Blásarakvintett op. 43
eftir Carl Nielsen.
20.15 Leikrit: „Ari Virtanen
átta ára” eftir Maijaliis
Dieckman.Þýftandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri:
Briet Héftinsdóttir. Per-
sóhur og leikendur: Ari
Virtanen - Jóhanna Kristin
Jónsdóttir, Pate
Virtanen-Rúrik Haraldsson,
Ritva Virtanen - Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Liisa
Nieminen - Þórunn Sig-
urftardóttir, Kirsi Virtanen -
Kristin Jðnsdóttir. Aftrir
leikendur: Þorgrimur
Einarsson, Guftrún
Stephensen, Kristin Anna
Þórarinsdóttir, Klemenz
Jónsson, Guftjón Ingi
Sigurftsson, Jóhanna Norft -
fjörft, Þórunn Magnúsdóttir,
Erna B. Jónsdóttir,
Hrafnhildur Guömunds-
dóttir, Valgeröur Braga-
dóttir, Margrét Kr. Péturs-
ddttir og Steinunn As-
mundsdóttir.
21.25 Kórsöngur. Hamburger
Liedertafel syngur þýsk
þjóftlög. Filharmóniusveitin
i Hamborg leikur meft(
Richard Muller — Lamperts
stjórnar.
21.40 „Agúst” Stefán Júlfus-
son rithöfundur les úr nýrri
skáldsögu sinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Vefturfregnir. Kvöld-
sagan: „Kjarval” eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur lýkur lestri bókar
j sinnar (25)
22.40 Krossgötur. Tónlistar-
þáttur i umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
KALLI KLUNNI
— Þá er best ég fari og nái i — Nei, en fyndinn asni sem stendur — Heppinn ertu, Kalli klunni, hér geng-
rifbein. þarna sofandi. urðu beint að rifbeinunum.
DJÚOVIUim
Skólavörðustig 19
S imi 17500
— Nú verða Palli og Maggi kátir þegar passið ykkur, hér kem ég.
þeir sjá hvað ég fann.
— Hvað á að þýða að koma með þessi
hjói, Kalli, heldurðu að við ætlum að
smiða hjólaskip, eða hvað?
— Nei, þetta eru rifbeinin.