Þjóðviljinn - 16.01.1976, Page 11
Föstudagur 16. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA ll
NYJA BÍÓ
Simi 11544.
Skólalíf i Harvard
tSLENSKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög vel gerð
verðlaunamynd um skólallf
ungmenna.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýndkl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sfrni 18936
Allt fyrir elsku Pétur
(For Petes Sake)
lslenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd I litum. Leikstjóri.
Peter Yates. Aðalhlutverk:
Barbra Streisand, Michael
Sarrasin.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
TÓNABÍÓ
Borsalino og Co.
* I
c" 'I* 'H
} 14
Spennandi, ný frönsk glæpa-
mynd meö ensku tali, sem
gerist á bannárunum. Myndin
er framhald af Borselino sem
sýnd var i Háskólabió.
Leikstjóri: Jacques Deray.
Aðalhlutverk: Alain Delon,
Hiccardo Cucciolla, Catherine
Rouvel.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Jólamyndin i ár
LAUGARÁSBÍÓ
ókindin
JAWS
,, LADY
'SINGS
, THE
[ BLUES
Afburöa góö og áhrifamikil
litmynd um frægöarferil og
grimmileg örlög einnar
frægustu blues stjörnu
Bandarikjanna Billie llolli-
day.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
ISLENZKUR TEXTI.
AÖalhlutvcrk: Diana Ross.
Billy Dee VVilliams.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siöasta sinn.
WBLOm,
Mynd þessi hefur slegiö öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Ath. ekki svarað i sima fyrst
um sinn.
HAFNARBÍÓ
Sími 16444
Gullæðið
Einhver allra skemmtilegasta
og vinsælasta gamanmyndin
sem meistari Chaplin hefur
gert. Ogleymanleg skemmtun
fyrir unga sem gamla.
Einnig hin skemmtilega gam-
anmynd
Hundalif
Höfundur, leikstjóri, aðalleik-
ari og þulur Charlie Chaplin.
ISLENSKUR TEXTl
sýnd kl.3,5, 7og9. og 11.15.
Kaupið bílmerki
Landverndar
kferndum
líf
perndum
yotlendly
sn
Tll sölu hjá ESSO og SHELL
bensínafgreiðslum og skrifstoiu
Landverndar Skólavöröustig 25
bridge
A A D 8 6
¥63
♦ A K G
+ D 9 8 3
*
¥53
♦ D G 10 8
* G 10 6 5
+ 942
¥ 97542
♦ D 9 8 5
* 7
♦ K G 10 7
¥ A K
♦ 642
♦ A K 4 2
Suður er sagnhafi i sex spöðum,
og Vestur iætur út hjartadrottn-
ingu. Sagnhafi á slaginn, tekur
þrisvar tromp, síðan ás og kóng
I laufi, en Austur kastar hjarta i
kónginn. Nú varð sagnhafi að
finna tfguldrottninguna. Ef
Vestur átti hana, vinnst spilið
meö sviningu, en ef Austur átti
hana, varð sagnhafi fyrst að
hreinsa hjarta og spila siðan
tiglinum ofan frá, kasta Austri
inn á deottninguna og láta hann
spila upp t tvöfalda eyðu.
1 þetta sinn valdi sagnhafi að
svina tlglinum. Laufaslagurinn
varð siðan ekki umflúinn. Einrt
niður.
Suður var klaufi. Þegar báðir
andstæðingar voru tvisvar með
i trompi var samningurinn 100%
öruggur. Sagnhafi tekur ein-
faldlega síöasta trompið
hreinsar slðan hjartað, tekur á
laufaás og spilar siöan ás, kóng
og siðan gosa i tigli. Hvor and-
stæöinganna sem á tigul-
drottninguna verður annað-
hvort aö spila upp i tvöfalda
eyðu eða hjálpa sagnhafa við
sviningu i laufi.
l.árétt: 2 sæti 6 skemmd 7 tóbak
9 byrði 10 veisla 11 maður 12 tala
13 flötur 14 nuddi 15 vanan
Lóðrétt: 1 hvatning 2 skán 3
skákmcistari 4 lindi 5 likur 8
gælunafn 9 verksmiðja 11 mæli-
eining 13 blása 14 öfug röð
1-ausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 mörgæs 5 sáð 7 nk. 9
tusk 11 nýr 13 rör 14 úran 16 læ 17
get 19 snitta
Lóðrétt: 1 mannúð 2 rs 3 gát 4
æður 6 skræfa 8 kýr 10 söl 12
ragn 15 nci 18 tt
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavik,
vikuna 16.-22. janúar er i Apó-
teki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Apótek Austurbæjar
mun eitt annast vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum, svo og næt-
urvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9
að morgni virka daga, en til kl.
10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 tii 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
siökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabiiar
t Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
I Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00
lögregla
Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan í llafnarfirði — simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt í Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstud., simi 1
15 10 Kvöld-, nætur- og hclgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
öcrabék
Burgarspltalinn:
Mánud.-föstud. ki. 18.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16
virka daga kl. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Kæðingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadeild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kteppsspltalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæöingarhcimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15-17 á helgum dögum.
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
félagslíf
brúðkaup
utivistarferðirJ
Laugard. 17/1. kl. 20
Tunglskinsferð viö Lækjar-
botna, blysför, leikir, stjörnu-
skoðun. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Brottför frá B.S.I.
(vestanverðu). Verð 500 kr.
(fritt fyrir börn i fylgd með
fullorðnum).
Sunnud. 18/1 kl. 113
Fjöruganga á Áiftanesi. Farar-
stjóri Gisli Sigurðsson. Brottför
frá B.S.l. vestan verðu. Verð 500
kr., fritt fyrir börn i fylgd meö
fullorönum. — Ctivist
Kvenfélag Háteigssóknar
Kvenfélagið býöur eldra fólki i
sókninni á skemmtun i Domus
við Egilsgötu sunnudaginn 18.
janúar kl. 3 siðdegis. Fjölbreytt
skemmtiatriði — Stjórn.
Nýlega gaf saman i hjónaband i
Bústaðarkirkju séra Ölafur
Skúlason ósk Axelsdóttur og
Sigurjón Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Furugeröi 60 —
STUDIO GUÐMUNDAR
lljálpræðisherinn
Vakningarsamkomur i kvöld,
föstudag og annað kvöld kl.
20.30. Kapteinn Arne Nordland,
æskulýðs- og skátaforingi frá
Noregi, talar. Deildarstjóra-
hjónin ásamt foringjum og her-
mönnum taka þátt með söng og
vitnisburðum. Unglingasöng-
hópurinn ,,Blóö og eldur”
syngur. Allir velkomnir. —
Nýlega voru gefin saman i
Bústaðakirkju af séra Ólafi
Skúlasyni Þóranna Ingólfsdóttir
og Jón Finnur Ólafsson. Heimili
þeirra er að Hólastekk. Stúdió
Guömundar. — Einholti 2.
0
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45. Kristin Sveinbjörns-
dóttir les ,,Lisu og Lottu”
eftir Erick Kastner i
þýðingu Freysteins
Gunnarssonar (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Spjallaðvið
bændur kl. 10.05. t)r
handraðanuin kl. 10.25.
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00. Mstislav
Rostropovitch og Alexander
Dedyukhin leika Sónötu i
F-dúr, op. 99 fyrir selló og
pfanó eftir Brahms.
Sinfóniuhl jómsveit út-
varpsins i Hamborg leikur
Serenöðu i E-dúr op. 22 fyrir
strengjasveit eftir Dvorák.
Hans Schmidt-Isserstedt
stjörnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
..Kreutzersóhatan” eftir
Leo Tolstoj. Sveinn Sigurös-
son þýddi. Arni Blandon
Einarsson les (7)
15.00 Miödegistónleikar.
Jean-Pierre Rampal og
Viktorie Svhiliková leika
sónötur fyrir flautu og
sembal eftir Frantisek
Benda og Frantisek Xaver
Richter. Sylvia Marlowe,
Pamela Cook óg Barokk-
ammersveitin leika Kohsert
fyrir tvo sembala og hljóm-
sveit i C-dúr eftir Bach,
Daniel Saidenberg stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
..Bróðir minn, Ijónshjarta”
eftir Astrid Lindgren. Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sína (10)
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 llugleiðing frá kvenna-
ári. Þorsteinn frá Hamri
flytur erindi eftir Hlöðver
Sigurðsson á Siglufirði.
20.00 Frá tónlcikum Sinfóniu-
hljomsvcitar íslands i Há-
skólabiói kvöldið áður.
Stjórnandi: Karsten Ander-
sen. Einleikari: Charmian
Gadd. a. „Albumblatt”,
nýtt verk eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. b. Fiðlukon-
sert i e-moll op. 64 eftir
Mendelssohn. c. Sinfónia nr.
5 i c-moll eftir Beethoven. —
Kynnir: Jón Múli Arnason.
21.30 Útvarpssagan:
„Morgunn”, annar hluti
Jóhanns Kristófers eftir
Romain Rolland i þýðingu
ÞórarinsBjörnssonar. Anna
Kristin Arngrimsdóttir leik-
kona les (6)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Leiklistarþáttur. Umsjón:
Sigurður Pálsson
22.50 Afangar.Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
22.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sfónvarp
20.00 F'réttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Ölafur Ragnarsson.
21.25 Hift Ijúfa llf. Tékkneskur
látbragftsleikur undir stjórn
Ladislav Fialka. Stjórn
upptöku Andrés Indriftason.
Aftur sýnt i Vöku 15. október
s.l.
21.40 Florencc Nightingale.
Leikin, bresk heimilda-
mynd. Nútimafólk reynir aft
gera sér raunsæjar hug-
myndir um frægustu
hjúkrunarkonu allra tima.
Þýftandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.30 Dagskrárlok.
KALLI KLUNNI
— Ég held aö Maggi hafi laumast í
burtu.
— Já, hann sagðist allt i einu hafa vera dálitiö lægri í loftinu.
munaö eftir einhverju.
Góöan dag, Leggjalangur gir- — Maöur fær hálsrig af að tala við
affi, vertu velkominn, þú mættir nú bia
__: r n:___
Hér eru tvær glerfinar tunnur — Bakskjalda, viltu ýta viö hinni tunn- — Þaö þýöir aldrei neittað biðja þig aö
sem nota má i...ja, í allt unni, ég get ekki borið þær báðar. gera sér greiða, þú ert og verður bak- ’
mögulegt. skjalda.