Þjóðviljinn - 18.01.1976, Side 10

Þjóðviljinn - 18.01.1976, Side 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. janúar 1976 áStiMmMfö Ö^EYKJAVÍKUgB SAUMASTOFAN i kvöld. Uppselt. SKJALDHAMRAR þTiöjudag kl. 20.30. EQUUS miövikudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. EQUUS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20. LAUGARÁSBÍÓ Okindin Mynd þessi hefur slegiö öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7,30 og 10. Áth. ekki svarað i sima fyrst um sinn. Barnasýning kl. 3: Stríðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynd. T0NABÍÓ Skot í myrkri Á Shot In The Dark Nú er komið nýtt eintak af þessari fráb mynd með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn öviðjafnanlegi Inspector Clouscau, er margir kannast við úr Bleika Pardusnum. ÍSLENZKUH TEXTl Aðalhlutverk Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. Leikstjóri: Blake Edwards. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Barnasýning kl. 3.: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum STJORNUBÍÓ SÁni 18936 Altt fyrir elsku Pétur (For Petes Sake) tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri. Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrasin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Dvergarnir og frumskóga Jim Spennandi Taraanmynd. Sýnd kl. 2. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. GÖÐA SALIN 1 SESÚAN miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GlRND fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: INUK þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ogleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTl sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. og 11.15. tSLENSKUR TEXTI Ný bandarisk litmynd er fjall- ar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögð i bundnu og óbundnu máli af þjóðlagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðidagur með Gög og Gokke Bráöskemmtileg grinmynda- syrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðrum af bestu grinleikurum kvik- myndanna. Sýnd kl. 3 HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti wÍPflRTII Alhd.. Uollmfl KwKaiii UcrtleNin UiSlún Utolmk MkkariV.Gizza MirfauKki MvbuHíII LnSlnsÁeni WIPOiK UMl ...Mjriifm 'TkGtkr'..Mnha mooucf o *ho omkctco •» IndiMtmhœbi mw ftaU. fcUok'flhMriRdn I SOUNOIWACU «V*AA»U QN «OC WCOWM | Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvali. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Lina langsokkur . Nýjasta myndin af Lfnu lang- sokk. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Dómsdagur eða myndin um Andrej Rubljov. Leikstjóri: Tarkokskij Frábær mynd. Sýnd kl. 5 og 8. Ath. breyttan sýningartima. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik, vikuna 16.—22. janúar er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Apótek Austurbæjar mun eitt annast vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, svo og næt- urvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl, 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar I Reykjavlk — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabfll simi 5 II 00 lögregla Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögregian i Hafnarfirði —- simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt í Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: l Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg. Ef ekki næst i heim- ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, slmi 2 12 30. Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. kl, 18,30-19.30 iaugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvftabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima-og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitaii Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. ’Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. KALLl KLUNNI Kæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bilanlr Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge «fl félagslíf Sunnudagur 18. janúar, kl. 13.00. Göngúferð úm Leiruvog. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 500. greitt við bilinn. Brott- fararstaður Umferðarmiðstöðin (aðaustanverðu). — Feröafélag íslands. m UTIVISTARFERÐi Hér kemur þriðja framlagið i heilræðasamkeppninni sem hollenska vinfyrirtækið, Bols, stendur fyrir i samvinnu við aiþjóðasamband bridgefrétta- ritara. Nú er á ferðinni Jim Jacoby og hann segir: ,, Varíst bridgespilara sem gefa gjafir.” Vitnar Jacoby I söguna um Trójuhestinn, þá viðsjárverðu gjöf. En gefum Jacoby orðið: „Stefið um Trójuhestinn kemur þráfaldlega upp viö spilaborðið. Hér er dæmi úr úr- sláttarkeppni i sveitarkeppni svæðismóts i Bandarikjunum * D93 V G1062 ♦65 * G985 ’*..K2 ♦ .KD73 ♦ G102 *.KI)42 4 A86 V A8 ♦ 8743 4A1073 4 G10754 V 054 ♦ AKD9 4 6 Austur Suður Vestur Norður pass 1 lauf pass lhj. dobl pass 1 sp. 2sp. pass 2 gr. pass 3gr. Ot kom spaðaþristur. Sagnhafi átti slaginn á spaða- kónginn I borði og tók á K og D f laufi. Þegar Austur fylgdi eklri lit i annað laufið, voru aðeins átta slagir upplagðir. En sagn- hafi sendi tréhestinn sinn að hliði Trójuborgar. Hann lét tigulgosa úr borði. Varnarspil- arinn i Austur, slöttungsgóöur spilari, kom áhorfendum sem sáu spilið á sýningartöflu nokk- uð á óvart þegar hann tók á alla tigulslagina sina fjóra, þvi að þegarsagnhafi tók á spaöaásinn lenti Vestur i óverjandi kast- þröng i hjarta og laufi.” tilkynningar Mænusóttarbólusetning i vetur. Onæmisaðgerðir iyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með ó- næmisskirteini. Sunnud. 18/1 kl. 113 Fjöruganga á Alftanesi. Farar- stjóri Gisli Sigurðsson. Brottför frá B.S.l. vestan verðu. Verð 500 kr., fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. — Otivist Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélagið býður eldra fólki I sókninni á skemmtun i Domus við Egilsgötu sunnudaginn 18. janúar kl. 3 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiatriði — Stjórn. Iljálpræöisherinn Vakiungarsanikoma; i kvöld, kl. 20.30. Kapteinn Arne Nordland, æskulýðs- og skátaforingi frá Noregi talar. Deildarstjöra- hjónin ásamt foringjum og her- mönnum taka þátt með söng og vitnisburðum. Unglingasöng- hópurinn „Blóð og eldur” syng- ur. Allir velkomnir. — krossgáta Lárétt: 1 tuskur 5 farvegur 7 erill 9 veldi 11 krass 13 tóm 14 blekking 16 tala 17 seint 19 tjón Lóðrétt: 1 hnúður 2 regn 3 dropi 4 heimshluti 6 hljóðfæri 8 kon- ungur 10 kaldi 12 umrót .15 spil 18 eins. Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 jórtra 5 eir 7 teig 8 an 9 firra 11 il 13 nagg 14 nám 16 greindur. Lóörétt: 1 játning 2 reif 3 tigin 4 rr 6 snagar 8 arg 10 rand 12 lár 15 mi 3. jan. voru gefin saman i Nes- kirkju af séra Guðmundi ö. Ólafssyni, Dóra Sigurðardóttir og Birgir Þórarinss. Heimili þeirra er að Barn Rise Wemley- park Midel England. — Stúdió Guðmundar, Einholti 2. brúökaup 6. des. voru gefin saman af séra Halldóri S. Gröndal, Kristin Hálfdánard. og Gunnar Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Safamýri 71. — Stúdió Guð- mundar Einholti 2. 20. des. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Grimi Grlmssyni, Hafdis Harðardóttir og Hjálmar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Lokastig 4. — Stúdió Guðmundar, Einholti' 2. — Þetta gengur ágætlega, en nú kem ég fram á bakkann. Af hverju þurfti hann endilega aö vera hér? — Hjálp, Palli! Þaö er kominn jarö- — Hvað gerðist eiginlega og i skjálfti! hverju sit ég fastur? — Hættu nú þessum bjánalát- — Hann hlýtur einhvern um> Maggi, skipið kemst tima aö losna. aldrei á flot með þessu áfram- haldi. — Nei, en finn kíkir sem þú ert með, Bakskjalda. — Þá erum við orðnar tvaer bakskjöldurnar, ein ekta og ein gervibakskjalda.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.