Þjóðviljinn - 18.01.1976, Page 11

Þjóðviljinn - 18.01.1976, Page 11
Sunnudagur 18. janúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II O a um helgina 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er 5. þáttur mynda- flokksins um litla hestinn Largo. Bangsi, sterkasti björn f heimi, og vinir hans halda áfram leitinni að fjár- sjóðnúm, og endursýnd verður mynd frá 1971 af skemmtisiglingu KFUM drengja með Gullfossi upp i Hvalfjörð. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Ilagskrá og auglýsingar. 20.30 Birta. Leikrit eftir Er- ling E. Halldórsson. Frum- sýning. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson, Leikendur Ingibjörg Jóhannsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Mar- grét ólafsdóttir, Jón Hjart- arson, Jón Júliusson og Guðrún Þ. Stephensen. 21.20 tlr sögu jassins. 6. þátt- ur. „Jam-session”. 1 þess- um þætti koma fram Count Basie, Jo Jones, Albert Nicholas, Billie Holliday, Dizzie Gillespie og fleiri. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið). 21.50 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 11. þáttur. Himinninn er að hrynja. Fyrri heimsstyrj- öldin skellur á siðsumars 1914. Rússar dragast brátt inn i átök við Þjóðverja og Austurrikismenn. Þeir fara mjöghalloka fyrir Þjóðverj- um, enda eru rússnesku hermennirnir mjög illa út- búnir. Heima fyrir hefur keisaradrottningin raun- verulega tekið við stjórninni með aðstoð gæðinga sinna og munksins Raspútins, sem er átrúnaðargoð henn- ar. Nikulás keisari tekur sjálfur við stjórn heraflans og er þvi löngum að heiman, og gerir það andstæðingum hans hægara um vik. Þegar styrjöldin hefur staðið i tvö ár og keisarinn litur yfir rúmlega 20 ára valdaferil, verður honum ljóst, að flest hefur mistekist af þvi, sem hann ætlaði sér. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Að kvöldi dags. Sigur- geir Guðmundsson skóla- stjóri i Hafnarfirði flytur hugleiðingu. 22.50 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.05 Uglan. Tékkneskt sjón- varpsleikrit. Aðalpersónan, Vrabec, hefur slegið gaml- an mann utan undir. Honum er gert að greiða skaðabæt- ur, en i ljós kemur, að Vra- bec á sér nokkrar málsbæt- ur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.45 Heimsstyrjöldin siðari. Saga heimsstyrjaldarinnar i 26þáttum. 1. þáttur. Þriðja rikið.l þessum myndaflokki er dregin upp nákvæm, . hlutlaus mynd af gangi styrjaldarinnar og sýndar margar kvikmyndir úr söfnum og einkaeign viða um heim. Rætter við marga stjórnmálamenn og herfor- ingja, en einkum er leitast við að lýsa hildarleiknum frá sjónarhóli alþýðufólks, er harðast varð úti. I fyrsta þætti er lýst aðdraganda ó- friðarins og valdatöku Hitlers. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskráriok. um helgina 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Triósónata nr. 2 i Es-dúr eftir Bach. Karl Bobzien leikur á flautu. Sebastian Ladwig á viólu da gamba og Margareta Scharitzer á sembal. b. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Haydn. Maurice André og Bach- hljómsveitin i Munchen le&a, Karl Richter stj. c. Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Wieniawski. Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leika: Jan Krenz stjórnar. d. Pianósónata i F-dúr (K497) eftir Mozart. Christoph Eschenbach og JustusFranz leika fjórhent. 11.00 Messa I Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Svipmyndir úr sögu Gyðingadóms. Séra Rögn- valdur Finnbogason flytur þriðja hádegiserindi sitt: Frá Talmúd til Kabbala. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Bessi Jóhannsdóttir kennari ræð- ur dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar. Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni útvarpsstöðvarinnar I Munchen. Verðlaunahafar leika verk eftir Mozart og Weber. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur með. Eliahu Inbal stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni I Hraunkoti” ncftir Armann Kr. Einarsson. III. þáttur: „Týndi pilturinn”. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónurogleikendur: Árni i Hraunkoti: Hjalti Rögn- valdsson. Rúna: Anna Kristin Arngrimsdóttir. Hunda-Kobbi: Steindór Hjörleifsson. Sögumaður: Gisli Alfreðsson. 17.00 Létt klássisk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn , ljónshjarta” eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýð- ingu sina (11). 18.00 Stundarkorn ineð Tommy Reilly, sem leikur á munnhörpu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrd kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Magnúsar Torfa ólafssonar formanns Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Frétta- mennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 „Carmen”, hljóm- sveitarsvitur nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet Lamoureux hljómsveitin leikur, Antal Dorati stjórnar. 21.00 „Jósep”, smásaga eftir Guy de Maupassant. Eirik- ur Albertsson þýddi. Edda Scheving les. 21.20 Kórsöngur. Karlakór Akureyrar syngur. Söng- stjóri: Jón Hj. Jónsson. 21.40 „Ég drakk af speglin- um...” Nlna Björk Árna- dóttir les þýðingar sinar á nokkrum ljóðum eftir dönsku skáldin Kirsten Björnkjær og Rolf Gedsted. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir les „Lisu eða Lottu” eftir Erich Kastner i þýðingu Freysteins Gunnarssonar (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Trausti Eyjólfsson á Hvanneyri talar um félags- mál i strjálbýlinu. íslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleik- arkl. 11.00: Isaac Stern og Sinfóniuhljómsveitin i Fila- delfiu leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch, Eugene Ormandy stjórnar/Hljómsveitin Nýja Philharmonia leikur Sinfi. nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert, Dietrich Fisch- er-Dieskau stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Kreutzersónatan” eftir Leo Tolstoj Sveinn Sigurðs- son þýddi. Arni Blandon Einarsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur á pianó Húmoresku op. 20 eftir Schumann. The Music Party leikur Kvartett i Es-dúr fyrir klarinettu og strengjahljóðfæri eftir Hummel. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartiini barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar Ás- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jó’n R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni I Dubrovnik i sumar. 21.30 Otvarpssagan: „Morgunn” annar hluti Jó- hanns Kristófers eftir Romain Rolland i þýðingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Mynd- listarþáttur i' umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Hljómplötusafnið i sumsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið HÆ! t dag tökum við fyrir annað lag af plötunni ENIGA-MENIGA. Það heitir „Ég heyri svo vel”. P.S. Hvernig væri að senda linu? ÉG HEYRI SVO VEL C G Ég heyri svo vel F G7 ég heyri snjóinn snjóa C G ég heyri svo vel F G7 ég heyri grasið gróa C G ég heyri svo vel F G7 ég heyri orminn mjóa a heyri hárið vaxa d heyri neglurnar lengjast F GG7 heyri hjartað slá. Þú finnur það vel, allt færist nær þér þú finnur það vel þú kemur nær mér þú finnur það vel allt fæðist i þér andlitin lifna og húsin dansa og vindurinn hlær Ég heyri svo vel.. d-htjómus 1 c 5) C ) F - h / jómur ©0 a- t ijómar C ) c Pc D rr^ C"h/jómur c D C ) r !/rr\)1 G.1- hijómur HÚSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR 0 Hverskonar rafverktakaþjónusta. Nýlagnir 'RAFAFL Viðgeröir á gömlum lögnum — setjum upp lekarofavörn 1 eldri hús. Vinnufélag rafiðnaðar- manna Barmahlfð 4 StMI 28022. 0 Dyraslmauppsetning. 0 Kynnið ykkur afsláttarkjör Rafafls svf.- 'sérstakur slmatimi milli kl. 1-3 daglega.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.